Ástin á götunni

Fréttamynd

Sverrir Ingi er enn að átta sig á þessu

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fór úr Pepsi-deildinni og á EM á þremur árum. Á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann frétti að hann færi á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Ef þú misstir af Gerard þá getur þú séð allt saman hér | Myndband

Knattspyrnusamband Íslands er á fullu að undirbúa leikmenn og starfsmenn sína fyrir sögulegt sumar þar sem íslenska karlalandsliðið tekur þátt í úrslitakeppni stórmóts í fyrsta sinn. Skemmtilegur súpufundur í vikunni var gott skref fyrir þá stuðningsfólk sem er á leiðinni út í næsta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Bið KA-manna hlýtur að taka enda í sumar

Keppni í 1. deild karla, Inkasso-deildinni, hefst í kvöld. KA hefur verið allra liða lengst í næstefstu deild en hefur nú safnað liði sem gæti staðið sig í Pepsi-deildinni. Leiknir og Keflavík eru líkleg með reynda og mjög góða þjálf

Íslenski boltinn
Fréttamynd

EM-torg í hjarta höfuðborgarinnar í júnímánuði

Öll íslenska þjóðin fer ekki út til Frakklands á Evrópumótið þrátt fyrir að stór hópur hafi tryggt sér miða á leiki Íslands og sá hluti sem situr heima fær gott tækifæri til að búa til EM-stemmningu í miðbænum.

Fótbolti