Ástin á götunni EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. Fótbolti 21.6.2016 23:11 Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik. Fótbolti 21.6.2016 23:02 Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. Fótbolti 21.6.2016 22:55 Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. Fótbolti 21.6.2016 22:34 Staðfest að jafntefli dugar strákunum okkar á morgun Íslenska knattspyrnulandsliðið er nú aðeins einu stigi frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi á sínu fyrsta stórmóti. Fótbolti 21.6.2016 22:06 Afdrifaríkt tap fyrir Spánverja í kvöld | Erfið leið framundan á EM Evrópumeistarar Spánverja þurfa að fara erfiðu leiðina að þriðja Evrópumeistaratitlinum í röð eftir að þeir misstu efsta sæti riðilsins til Króatíu í kvöld. Fótbolti 21.6.2016 21:27 Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun. Fótbolti 21.6.2016 18:12 Handrit Eiðs Smára að EM hefur gengið upp hingað til en svona er draumaendirinn Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2016 16:25 Hafa unnið sér inn traust þjóðarinnar Strákarnir okkar mæta Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM á Stade de France á miðvikudaginn. Náist ekki að minnsta kosti punktur í París er frumraun Íslands á EM í Frakklandi lokið. Íslenska liðið ætlar sér hinsvegar áfram. Fótbolti 20.6.2016 22:23 Gareth Bale komst í fámennan hóp í kvöld Gareth Bale innsiglaði 3-0 sigur Wales á Rússlandi á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld en með þessum stórsigri tryggði velska liðið sér sigur í B-riðlinum. Fótbolti 20.6.2016 21:27 Bara eitt prósent sjónvarpsáhorfenda sá ekki leik Íslands og Ungverjalands Íslenska þjóðin fylgdist mjög vel með þegar strákarnir í fótboltalandsliðinu spiluðu sinn annan leik á Evrópumótinu á laugardaginn. Samkvæmt tölum frá Símanum voru það ekki margir sem horfðu ekkert á leikinn. Fótbolti 20.6.2016 17:35 Aron Einar fékk Ronaldo-treyju eftir allt saman Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Fótbolti 20.6.2016 17:15 Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. Fótbolti 18.6.2016 20:42 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. Fótbolti 18.6.2016 20:08 Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. Fótbolti 18.6.2016 19:32 Emil: Ef þið viljið klína þessu marki á mig þá get ég alveg tekið það á mig Emil Hallfreðsson kom inná sem varamaður fyrir Aron Einar Gunnarsson og sofnaði á verðinum þegar Ungverjum tókst að jafna metin í lokin. Hann var svekktur í leikslok og allir okkar strákar. Fótbolti 18.6.2016 19:07 Ungverjar hentu logandi blysum í átt að íslensku strákunum | Myndir Ungversku stuðningsmennirnir voru til vandræða á leik Íslands og Ungverjalands á EM í fótbolta í Frakklandi í dag en það gekk mikið á á pöllunum á Stade Vélodrome leikvanginum í Marseille. Fótbolti 18.6.2016 18:39 Gylfi: Við vorum eiginlega með þrjú stig í hendi okkar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 1-0 á móti Ungverjalandi og það munaði ekki miklu að markið hans hefði dugað til sigurs. Gylfi var því svekktur eftir leikinn. Fótbolti 18.6.2016 18:14 Ungverjunum að kenna að íslenska stuðningsfólkið fékk ekki að fara inn á völlinn Íslenska stuðningsfólkið þurfti að bíða lengi fyrir utan völlinn í Marseille og nú er komið í ljós af hverju það var. Fótbolti 18.6.2016 15:58 Íslenska þjóðin hefði kannski ekkert þurft að hafa áhyggjur | Ronaldo sá versti í sögunni Íslenska þjóðin sat fyrir framan sjónvarptækin á lokamínútunum í leik Íslands og Portúgals og spennan var næstum því óberanleg. Fótbolti 16.6.2016 12:08 Birkir er fyrirmynd annarra í liðinu Birkir Bjarnason virðist hvergi njóta sín betur en á stóra sviðinu, eins og sást þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi. Lars Lagerbäck segir mikinn mun á honum innan vallar og utan. Fótbolti 15.6.2016 21:57 Gummi Ben gjörsamlega missti sig þegar Birkir skoraði | Myndband Guðmundur Benediktsson lýsti sögulegum leik frá Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne í gær þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal. Fótbolti 15.6.2016 19:40 Það féllu tár | Þorgrímur sýnir sjónarhorn strákanna okkar í mögnuðu myndbandi Íslendingar voru í sviðsljósinu á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne og ekki bara inn á vellinum heldur einnig upp í stúku. Fótbolti 15.6.2016 18:22 Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. Fótbolti 14.6.2016 23:56 Ronaldo jafnar landsleikjamet Figo í kvöld á móti Íslandi Cristiano Ronaldo er að sjálfsögðu í byrjunarliði portúgalska landsliðsins á móti Íslandi í Saint-Étienne í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 18:25 Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. Fótbolti 13.6.2016 22:09 Mótherjar dagsins frá Portúgal: Ekki lengur bara Cristiano Ronaldo Fréttablaðið skoðaði nánar mótherja dagsins hjá íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum. Fótbolti 13.6.2016 22:20 Mack hetja Selfoss og Fram kom tvívegis til baka Selfoss vann góðan sigur á Fjarðabyggð og Keflavík og Fram gerðu 2-2 jafntefli í síðustu leikjum dagsins í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 12.6.2016 17:53 Sonur Eiðs Smára skoraði annan leikinn í röð | Leiknir F. skellti Haukum Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, var á skotskónum þeagr HK fór upp úr fallsæti með sigri gegn Grindavík í Inkasso-deild karla í dag, 3-2. Íslenski boltinn 12.6.2016 15:43 Þór/KA auðveldlega áfram Þór/KA komst örugglega í átta liða úrslit Borgunarbikars-kvenna með 6-0 sigri á Grindavík á Akureyri í dag. Fótbolti 11.6.2016 18:15 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 334 ›
EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. Fótbolti 21.6.2016 23:11
Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik. Fótbolti 21.6.2016 23:02
Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. Fótbolti 21.6.2016 22:55
Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. Fótbolti 21.6.2016 22:34
Staðfest að jafntefli dugar strákunum okkar á morgun Íslenska knattspyrnulandsliðið er nú aðeins einu stigi frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi á sínu fyrsta stórmóti. Fótbolti 21.6.2016 22:06
Afdrifaríkt tap fyrir Spánverja í kvöld | Erfið leið framundan á EM Evrópumeistarar Spánverja þurfa að fara erfiðu leiðina að þriðja Evrópumeistaratitlinum í röð eftir að þeir misstu efsta sæti riðilsins til Króatíu í kvöld. Fótbolti 21.6.2016 21:27
Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun. Fótbolti 21.6.2016 18:12
Handrit Eiðs Smára að EM hefur gengið upp hingað til en svona er draumaendirinn Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2016 16:25
Hafa unnið sér inn traust þjóðarinnar Strákarnir okkar mæta Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM á Stade de France á miðvikudaginn. Náist ekki að minnsta kosti punktur í París er frumraun Íslands á EM í Frakklandi lokið. Íslenska liðið ætlar sér hinsvegar áfram. Fótbolti 20.6.2016 22:23
Gareth Bale komst í fámennan hóp í kvöld Gareth Bale innsiglaði 3-0 sigur Wales á Rússlandi á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld en með þessum stórsigri tryggði velska liðið sér sigur í B-riðlinum. Fótbolti 20.6.2016 21:27
Bara eitt prósent sjónvarpsáhorfenda sá ekki leik Íslands og Ungverjalands Íslenska þjóðin fylgdist mjög vel með þegar strákarnir í fótboltalandsliðinu spiluðu sinn annan leik á Evrópumótinu á laugardaginn. Samkvæmt tölum frá Símanum voru það ekki margir sem horfðu ekkert á leikinn. Fótbolti 20.6.2016 17:35
Aron Einar fékk Ronaldo-treyju eftir allt saman Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Fótbolti 20.6.2016 17:15
Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. Fótbolti 18.6.2016 20:42
Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. Fótbolti 18.6.2016 20:08
Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. Fótbolti 18.6.2016 19:32
Emil: Ef þið viljið klína þessu marki á mig þá get ég alveg tekið það á mig Emil Hallfreðsson kom inná sem varamaður fyrir Aron Einar Gunnarsson og sofnaði á verðinum þegar Ungverjum tókst að jafna metin í lokin. Hann var svekktur í leikslok og allir okkar strákar. Fótbolti 18.6.2016 19:07
Ungverjar hentu logandi blysum í átt að íslensku strákunum | Myndir Ungversku stuðningsmennirnir voru til vandræða á leik Íslands og Ungverjalands á EM í fótbolta í Frakklandi í dag en það gekk mikið á á pöllunum á Stade Vélodrome leikvanginum í Marseille. Fótbolti 18.6.2016 18:39
Gylfi: Við vorum eiginlega með þrjú stig í hendi okkar Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi í 1-0 á móti Ungverjalandi og það munaði ekki miklu að markið hans hefði dugað til sigurs. Gylfi var því svekktur eftir leikinn. Fótbolti 18.6.2016 18:14
Ungverjunum að kenna að íslenska stuðningsfólkið fékk ekki að fara inn á völlinn Íslenska stuðningsfólkið þurfti að bíða lengi fyrir utan völlinn í Marseille og nú er komið í ljós af hverju það var. Fótbolti 18.6.2016 15:58
Íslenska þjóðin hefði kannski ekkert þurft að hafa áhyggjur | Ronaldo sá versti í sögunni Íslenska þjóðin sat fyrir framan sjónvarptækin á lokamínútunum í leik Íslands og Portúgals og spennan var næstum því óberanleg. Fótbolti 16.6.2016 12:08
Birkir er fyrirmynd annarra í liðinu Birkir Bjarnason virðist hvergi njóta sín betur en á stóra sviðinu, eins og sást þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi. Lars Lagerbäck segir mikinn mun á honum innan vallar og utan. Fótbolti 15.6.2016 21:57
Gummi Ben gjörsamlega missti sig þegar Birkir skoraði | Myndband Guðmundur Benediktsson lýsti sögulegum leik frá Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne í gær þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal. Fótbolti 15.6.2016 19:40
Það féllu tár | Þorgrímur sýnir sjónarhorn strákanna okkar í mögnuðu myndbandi Íslendingar voru í sviðsljósinu á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne og ekki bara inn á vellinum heldur einnig upp í stúku. Fótbolti 15.6.2016 18:22
Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. Fótbolti 14.6.2016 23:56
Ronaldo jafnar landsleikjamet Figo í kvöld á móti Íslandi Cristiano Ronaldo er að sjálfsögðu í byrjunarliði portúgalska landsliðsins á móti Íslandi í Saint-Étienne í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 18:25
Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. Fótbolti 13.6.2016 22:09
Mótherjar dagsins frá Portúgal: Ekki lengur bara Cristiano Ronaldo Fréttablaðið skoðaði nánar mótherja dagsins hjá íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum. Fótbolti 13.6.2016 22:20
Mack hetja Selfoss og Fram kom tvívegis til baka Selfoss vann góðan sigur á Fjarðabyggð og Keflavík og Fram gerðu 2-2 jafntefli í síðustu leikjum dagsins í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 12.6.2016 17:53
Sonur Eiðs Smára skoraði annan leikinn í röð | Leiknir F. skellti Haukum Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, var á skotskónum þeagr HK fór upp úr fallsæti með sigri gegn Grindavík í Inkasso-deild karla í dag, 3-2. Íslenski boltinn 12.6.2016 15:43
Þór/KA auðveldlega áfram Þór/KA komst örugglega í átta liða úrslit Borgunarbikars-kvenna með 6-0 sigri á Grindavík á Akureyri í dag. Fótbolti 11.6.2016 18:15