Leiknir Fáskrúðsfirði gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki, 3-1, í Inkasso-deild karla. Þetta var fyrsti sigur Leiknis í sumar.
Kristinn Justiniano Snjólfsson kom Leikni yfir af vítapunktinum eftir tólf mínútur og Javier Angel Del Cueto Chocano tvöfaldaði forystuna á 34. mínútu.
Emil Ásmundsson minnkaði muninn fyrir Fylki fyrir hlé, en Kristófer Páll Viðarsson gerði út um leikinn í síðari hálfleik og lokatölur 3-1.
Þetta var fyrsti sigur Leiknis í deildinni í sumar og jafnframt fyrsta tap Fylkis. Fylkir er með 13 stig í öðru sæti, en Leiknir er enn á botninum með fjögur stig.
Fáskrúðsfirðingar skelltu Fylki

Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti



Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
