Lengjudeild karla Vestri kom til baka gegn Grindavík Vestri hafði betur, 2-1, þegar liðið fékk Grindavík í heimsókn í áttundu umferð Lengjudeildar karla í fóbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. Fótbolti 25.6.2022 16:53 Selfyssingar endurheimtu toppsætið | Afturelding vann öruggan sigur Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar tylltu sér aftur í toppsæti deildarinnar með 2-0 sigri gegn Fjölni og Afturelding vann öruggan 4-1 sigur gegn Þór frá Akureyri. Fótbolti 24.6.2022 22:29 Eftir smá hikst hefur allt gengið upp síðan Brynjar Björn fór til Svíþjóðar Það fór um stuðningsfólk HK þegar Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu, hélt til Örgryte í Svíþjóð skömmu eftir að Íslandsmótið var farið af stað. Þær áhyggjur reyndust algjör óþarfi ef marka má síðustu leiki liðsins. Íslenski boltinn 24.6.2022 17:01 Yfirgefur Fram og fer til föður síns í Þorpinu Framherjinn Alexander Már Þorláksson hefur samið við Þór Akureyri í Lengjudeildinni og mun færa sig um set þegar félagaskiptaglugginn opnar á næstu dögum. Hann kemur frá Fram í Bestu deildinni þar sem tækifæri hafa verið af skornum skammti. Íslenski boltinn 24.6.2022 15:00 Í fyrsta sinn hægt að fá klippingu á fótboltaleik í kvöld Knattspyrnudeild Aftureldingar býður upp á skemmtilega nýjung á leiknum við Þór í Mosfellsbæ í kvöld. Hægt verður að fá klippingu á meðan á leik stendur. Íslenski boltinn 24.6.2022 08:30 HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 23.6.2022 21:25 Sigurður leysir Sigurvin af hólmi KV hefur ráðið nýjan þjálfara í stað Sigurvins Ólafssonar eftir að Sigurvin kvaddi félagið til að gerast aðstoðarþjálfari FH. Íslenski boltinn 23.6.2022 15:14 Sigurvin kveður með jafntefli Sigurvin Ólafsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari FH, stýrði KV í sínum lokaleik með félagið í kvöld gegn Þrótti Vogum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli en KV lék manni fleiri síðasta korterið. Fótbolti 22.6.2022 22:03 Skilur við KR í góðu: „Þetta eru bara orð á blaði“ Sigurvin Ólafsson skilur við KR í góðu og hlakkar til að takast á við nýtt verkefni hjá FH. Hann segist þó eiga eftir að sakna þess að þjálfa lið KV. Íslenski boltinn 22.6.2022 13:45 KV kveður Sigurvin sem verður aðstoðarþjálfari Eiðs Smára hjá FH Sigurvin Ólafsson mun hætta sem aðalþjálfari KV í Lengjudeild karla í fótbolta og sem aðstoðarþjálfari KR í Bestu deild karla til að taka við starfi aðstoðarþjálfara FH sem leikur í sömu deild og KR. Íslenski boltinn 20.6.2022 11:05 Gunnar Heiðar og lærisveinar í Vestra sóttu sigur í Grafarvoginum Vestri gerði góða ferð í sólina í Grafarvogi í dag þar sem þeir sóttu öll stigin með 1-2 endurkomusigri gegn Fjölni. Fótbolti 18.6.2022 16:37 Ótrúleg endurkoma Kórdrengja og fyrsta tap Selfyssinga staðreynd Kórdrengir urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Selfyssinga að velli í Lengjudeild karla í fótbolta. Eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik unnu Kórdrengir 4-3 sigur í leik þar sem þrjú mörk voru skoruð af vítapunktinum. Fótbolti 16.6.2022 21:46 HK sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleik HK vann sannfærandi 3-1 sigur þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Kórinn í Kópavoginn í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Fótbolti 11.6.2022 17:53 Seigla Vestramanna skilaði stigi Vestri og Kórdrengir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. Fótbolti 11.6.2022 16:35 Dramatík í fyrsta sigri sumarsins hjá KV Selfoss og Fylkir skildu jöfn þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld. Grindavík og Fjölnir gerðu sömuleiðis jafntefli. KV innbyrti svo sinn fyrsta sigur í spennutrylli á móti Aftureldingu. Fótbolti 9.6.2022 21:22 Fylkir pakkaði Vestra saman Fylkir vann Vestra 5-0 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Benedikt Daríus Garðarsson skoraði þrennu fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 4.6.2022 16:30 Selfoss á topp Lengjudeildarinnar Það voru fjórir leikir á dagskrá í 5. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld og mörk skoruð í öllum leikjum. Fótbolti 3.6.2022 22:32 Rekinn eftir aðeins fjórar umferðir Eiði Ben Eiríkssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Lengjudeildarliðs Þróttar Vogum. Íslenski boltinn 2.6.2022 15:29 HK og Selfoss með sigra og Kórdrengir björguðu stigi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK vann 2-0 sigur gegn Aftureldingu, Selfyssingar eru enn taplausir eftir 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum og Kórdrengir björguðu stigi er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Fjölni. Fótbolti 27.5.2022 21:09 Kórdrengir með góðan sigur | Jafnt í Mosó og á Akureyri Alls fóru þrír leikir fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Kórdrengir unnu góða sigur á KV, Afturelding og Selfoss gerðu jafntefli í Mosfellsbæ og Þór Akureyri jafnaði í blálokin gegn Grindavík. Íslenski boltinn 20.5.2022 22:01 Fylkir og Grótta í efstu sætin | Víkingur van öruggan sigur Fylkir og Grótta lyftu sér í efstu tvo sæti Lengjudeildar karla með sigrum í kvöld. Fylkir vann öruggan 5-2 sigur gegn Fjölni og Grótta vann 2-0 sigur gegn þjálfaralausum HK-ingum. Í Lengjudeild kvenna vann Víkingur öruggan 3-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 19.5.2022 21:45 Fjölnir og Selfoss enn með fullt hús stiga | Kórdrengir og Fylkir gerðu jafntefli Fjölnir og Selfoss hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts í Lengjudeild Karla í fótbolta. Fjölnismenn unnu 4-1 sigur gegn Þór á meðan Selfyssingar unnu 2-1 sigur gegn Gróttu. Á sama tíma gerðu Kórdrengir og Fylkir 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.5.2022 21:30 Grindavík og HK unnu örugga sigra Grindavík og HK unnu örugga sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Grindvíkingar unnu 3-0 sigur gegn Þrótti Vogum og HK-ingar fóru á Auto-völlinn og unnu 3-1 sigur gegn KV. Fótbolti 12.5.2022 21:32 Sjáðu nýliða KV kynna glænýjan heimavöll félagsins til leiks KV tekur á móti HK í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Í tilefni fyrsta heimaleiks sumarsins hefur félagið birt stórglæsilegt kynningarmyndband þar sem nýtt nafn heimavallar félagsins er opinberað. Íslenski boltinn 12.5.2022 15:00 Grótta gjörsigraði Vestra Grótta burstaði Vestra með fimm mörkum gegn engu þegar liðið fékk Vestra í heimsókn á Vivaldi-völlinn á Seltjarnarnesi í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Fótbolti 7.5.2022 16:57 Þór Akureyri og Fjölnir byrja sumarið á sigrum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Þór Akureyri vann 1-0 sigur á Kórdrengjum, Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti Vogum og þá gerðu Afturelding og Grindavík 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6.5.2022 21:41 Fylkir og Selfoss byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild karla í fótbolta fóru fram í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á KV á meðan Selfoss gerði góða gerð í Kórinn og vann 3-2 útisigur. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:00 Ekki spennandi að láta Valgeir fara rétt fyrir mót Þrátt fyrir áhuga sumra af bestu liðum landsins á Valgeiri Valgeirssyni er útlit fyrir að þessi knái U21-landsliðsmaður í fótbolta muni spila áfram með HK í sumar, í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 26.4.2022 16:01 Fimm skiptingar í íslenskum fótbolta í sumar Í íslenskum fótbolta verður heimilt að gera fimm skiptingar í stað þriggja á keppnistímabilinu í ár, líkt og í fyrra og árið 2020. Íslenski boltinn 6.4.2022 16:31 „Mér gæti ekki verið meira sama“ Fyrir tveimur árum var landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert sérlega áhugasamur um að gerast fótboltaþjálfari. Hann fékk hins vegar bakteríuna heima í Vestmannaeyjum og hefur nú tekið við Vestra á Ísafirði eftir að félaginu mistókst að krækja í þungavigtarmenn á þjálfaramarkaðnum. Fótbolti 8.3.2022 07:31 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 22 ›
Vestri kom til baka gegn Grindavík Vestri hafði betur, 2-1, þegar liðið fékk Grindavík í heimsókn í áttundu umferð Lengjudeildar karla í fóbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. Fótbolti 25.6.2022 16:53
Selfyssingar endurheimtu toppsætið | Afturelding vann öruggan sigur Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar tylltu sér aftur í toppsæti deildarinnar með 2-0 sigri gegn Fjölni og Afturelding vann öruggan 4-1 sigur gegn Þór frá Akureyri. Fótbolti 24.6.2022 22:29
Eftir smá hikst hefur allt gengið upp síðan Brynjar Björn fór til Svíþjóðar Það fór um stuðningsfólk HK þegar Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu, hélt til Örgryte í Svíþjóð skömmu eftir að Íslandsmótið var farið af stað. Þær áhyggjur reyndust algjör óþarfi ef marka má síðustu leiki liðsins. Íslenski boltinn 24.6.2022 17:01
Yfirgefur Fram og fer til föður síns í Þorpinu Framherjinn Alexander Már Þorláksson hefur samið við Þór Akureyri í Lengjudeildinni og mun færa sig um set þegar félagaskiptaglugginn opnar á næstu dögum. Hann kemur frá Fram í Bestu deildinni þar sem tækifæri hafa verið af skornum skammti. Íslenski boltinn 24.6.2022 15:00
Í fyrsta sinn hægt að fá klippingu á fótboltaleik í kvöld Knattspyrnudeild Aftureldingar býður upp á skemmtilega nýjung á leiknum við Þór í Mosfellsbæ í kvöld. Hægt verður að fá klippingu á meðan á leik stendur. Íslenski boltinn 24.6.2022 08:30
HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu. Fótbolti 23.6.2022 21:25
Sigurður leysir Sigurvin af hólmi KV hefur ráðið nýjan þjálfara í stað Sigurvins Ólafssonar eftir að Sigurvin kvaddi félagið til að gerast aðstoðarþjálfari FH. Íslenski boltinn 23.6.2022 15:14
Sigurvin kveður með jafntefli Sigurvin Ólafsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari FH, stýrði KV í sínum lokaleik með félagið í kvöld gegn Þrótti Vogum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli en KV lék manni fleiri síðasta korterið. Fótbolti 22.6.2022 22:03
Skilur við KR í góðu: „Þetta eru bara orð á blaði“ Sigurvin Ólafsson skilur við KR í góðu og hlakkar til að takast á við nýtt verkefni hjá FH. Hann segist þó eiga eftir að sakna þess að þjálfa lið KV. Íslenski boltinn 22.6.2022 13:45
KV kveður Sigurvin sem verður aðstoðarþjálfari Eiðs Smára hjá FH Sigurvin Ólafsson mun hætta sem aðalþjálfari KV í Lengjudeild karla í fótbolta og sem aðstoðarþjálfari KR í Bestu deild karla til að taka við starfi aðstoðarþjálfara FH sem leikur í sömu deild og KR. Íslenski boltinn 20.6.2022 11:05
Gunnar Heiðar og lærisveinar í Vestra sóttu sigur í Grafarvoginum Vestri gerði góða ferð í sólina í Grafarvogi í dag þar sem þeir sóttu öll stigin með 1-2 endurkomusigri gegn Fjölni. Fótbolti 18.6.2022 16:37
Ótrúleg endurkoma Kórdrengja og fyrsta tap Selfyssinga staðreynd Kórdrengir urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Selfyssinga að velli í Lengjudeild karla í fótbolta. Eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik unnu Kórdrengir 4-3 sigur í leik þar sem þrjú mörk voru skoruð af vítapunktinum. Fótbolti 16.6.2022 21:46
HK sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleik HK vann sannfærandi 3-1 sigur þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Kórinn í Kópavoginn í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Fótbolti 11.6.2022 17:53
Seigla Vestramanna skilaði stigi Vestri og Kórdrengir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag. Fótbolti 11.6.2022 16:35
Dramatík í fyrsta sigri sumarsins hjá KV Selfoss og Fylkir skildu jöfn þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld. Grindavík og Fjölnir gerðu sömuleiðis jafntefli. KV innbyrti svo sinn fyrsta sigur í spennutrylli á móti Aftureldingu. Fótbolti 9.6.2022 21:22
Fylkir pakkaði Vestra saman Fylkir vann Vestra 5-0 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Benedikt Daríus Garðarsson skoraði þrennu fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 4.6.2022 16:30
Selfoss á topp Lengjudeildarinnar Það voru fjórir leikir á dagskrá í 5. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld og mörk skoruð í öllum leikjum. Fótbolti 3.6.2022 22:32
Rekinn eftir aðeins fjórar umferðir Eiði Ben Eiríkssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Lengjudeildarliðs Þróttar Vogum. Íslenski boltinn 2.6.2022 15:29
HK og Selfoss með sigra og Kórdrengir björguðu stigi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK vann 2-0 sigur gegn Aftureldingu, Selfyssingar eru enn taplausir eftir 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum og Kórdrengir björguðu stigi er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Fjölni. Fótbolti 27.5.2022 21:09
Kórdrengir með góðan sigur | Jafnt í Mosó og á Akureyri Alls fóru þrír leikir fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Kórdrengir unnu góða sigur á KV, Afturelding og Selfoss gerðu jafntefli í Mosfellsbæ og Þór Akureyri jafnaði í blálokin gegn Grindavík. Íslenski boltinn 20.5.2022 22:01
Fylkir og Grótta í efstu sætin | Víkingur van öruggan sigur Fylkir og Grótta lyftu sér í efstu tvo sæti Lengjudeildar karla með sigrum í kvöld. Fylkir vann öruggan 5-2 sigur gegn Fjölni og Grótta vann 2-0 sigur gegn þjálfaralausum HK-ingum. Í Lengjudeild kvenna vann Víkingur öruggan 3-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 19.5.2022 21:45
Fjölnir og Selfoss enn með fullt hús stiga | Kórdrengir og Fylkir gerðu jafntefli Fjölnir og Selfoss hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts í Lengjudeild Karla í fótbolta. Fjölnismenn unnu 4-1 sigur gegn Þór á meðan Selfyssingar unnu 2-1 sigur gegn Gróttu. Á sama tíma gerðu Kórdrengir og Fylkir 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.5.2022 21:30
Grindavík og HK unnu örugga sigra Grindavík og HK unnu örugga sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Grindvíkingar unnu 3-0 sigur gegn Þrótti Vogum og HK-ingar fóru á Auto-völlinn og unnu 3-1 sigur gegn KV. Fótbolti 12.5.2022 21:32
Sjáðu nýliða KV kynna glænýjan heimavöll félagsins til leiks KV tekur á móti HK í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Í tilefni fyrsta heimaleiks sumarsins hefur félagið birt stórglæsilegt kynningarmyndband þar sem nýtt nafn heimavallar félagsins er opinberað. Íslenski boltinn 12.5.2022 15:00
Grótta gjörsigraði Vestra Grótta burstaði Vestra með fimm mörkum gegn engu þegar liðið fékk Vestra í heimsókn á Vivaldi-völlinn á Seltjarnarnesi í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Fótbolti 7.5.2022 16:57
Þór Akureyri og Fjölnir byrja sumarið á sigrum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Þór Akureyri vann 1-0 sigur á Kórdrengjum, Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti Vogum og þá gerðu Afturelding og Grindavík 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6.5.2022 21:41
Fylkir og Selfoss byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild karla í fótbolta fóru fram í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á KV á meðan Selfoss gerði góða gerð í Kórinn og vann 3-2 útisigur. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:00
Ekki spennandi að láta Valgeir fara rétt fyrir mót Þrátt fyrir áhuga sumra af bestu liðum landsins á Valgeiri Valgeirssyni er útlit fyrir að þessi knái U21-landsliðsmaður í fótbolta muni spila áfram með HK í sumar, í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 26.4.2022 16:01
Fimm skiptingar í íslenskum fótbolta í sumar Í íslenskum fótbolta verður heimilt að gera fimm skiptingar í stað þriggja á keppnistímabilinu í ár, líkt og í fyrra og árið 2020. Íslenski boltinn 6.4.2022 16:31
„Mér gæti ekki verið meira sama“ Fyrir tveimur árum var landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert sérlega áhugasamur um að gerast fótboltaþjálfari. Hann fékk hins vegar bakteríuna heima í Vestmannaeyjum og hefur nú tekið við Vestra á Ísafirði eftir að félaginu mistókst að krækja í þungavigtarmenn á þjálfaramarkaðnum. Fótbolti 8.3.2022 07:31