Besta deild karla Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16 „Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:00 James heiðraður í Eyjum: „Svo bara verður gaman eftir leikinn“ David James verður heiðraður í kringum leik ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Goslokahátíð stendur yfir í Eyjum og verður mikið um dýrðir. Íslenski boltinn 8.7.2023 13:09 „Þú verður bara að fara með það á koddann“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum afar sáttur eftir öruggan 5-1 sigur hans liðs á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:31 Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 18:31 Blikar hafa ekki unnið íslenskt lið í meira en mánuð Breiðablik tekur á móti Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og Blikunum eru örugglega farið að þyrsta í deildarsigur. Íslenski boltinn 7.7.2023 13:01 Sjáðu Aron Elís á fyrstu æfingunni með Víkingi: Vonandi getum við unnið titlana Aron Elís Þrándarson er byrjaður að æfa með Víkingum en hann er að snúa aftur til uppeldisfélagsins eftir átta ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 4.7.2023 14:45 Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Fótbolti 3.7.2023 19:55 Ekki byrjaður að láta sig dreyma um Gylfa í Val: „Lítur mjög vel út“ Það ráku margir upp stór augu þegar fréttist af því að Gylfi Þór Sigurðsson væri mættur á æfingu með Bestu deildar liði Vals. Þjálfari liðsins, Arnar Grétarsson, segist ekki vera farinn að láta sig dreyma um að sjá Gylfa í treyju Vals í sumar, hann hafi þó engu gleymt inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 3.7.2023 18:46 Sjáðu Gylfa í fótbolta í fyrsta sinn í tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu Vals á Hlíðarenda í dag en hann vinnur nú að því að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa síðast spilað leik í maí 2021. Íslenski boltinn 3.7.2023 13:34 Gylfi á æfingu hjá Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tekur þátt í æfingu Bestu deildarliðs Vals á Hlíðarenda í dag. Fótbolti 3.7.2023 10:43 Búið að útiloka um að brot sé að ræða Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður Fram í Bestu deild karla, yfirgaf Úlfarsárdal í sjúkrabíl eftir að meiðast í 3-2 sigri liðsins á HK. Hann meiddist á öxl í leiknum og óttuðust menn það versta skömmu eftir að flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 30.6.2023 19:01 Stærsti skellurinn á þjálfaraferli Heimis Guðjóns FH-ingar steinlágu 5-0 á móti Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi og þetta var sögulegt tap. Íslenski boltinn 30.6.2023 14:01 Kjóstu besta leikmanninn í júní Lesendur Vísis geta núna valið þann leikmann sem þeir telja að hafi verið bestur í Bestu deild karla í fótbolta í júní. Átta leikmenn eru tilnefndir. Íslenski boltinn 30.6.2023 13:01 Þrír í agabanni: „Ekki það sem við hjá KA viljum standa fyrir“ Þrír leikmenn KA voru ekki með liðinu gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á miðvikudag vegna agabanns, eftir að þeir ákváðu án leyfis að dvelja degi lengur í Reykjavík eftir leik gegn KR um síðustu helgi. Íslenski boltinn 30.6.2023 10:52 Rifust um mann leiksins en Gummi Ben kom Alberti skemmtilega á óvart Stúkan fór yfir þrettándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart að Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason voru einu sinni sem oftar ekki sammála í þættinum. Íslenski boltinn 30.6.2023 09:31 Sjáðu Ísak fara illa með FH-inga og öll hin mörkin frá því í gærkvöldi Stjarnan og Víkingur fögnuðu bæði sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og skoruðu samtals átta mörk í leikjum sínum. Íslenski boltinn 30.6.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 1-3 | Þriðji sigur Víkings í röð Topplið Víkings vann 1-3 útisigur á Fylki. Gestirnir komust yfir snemma í leiknum en það tók Fylki aðeins tvær mínútur að jafna. Víkingur komst síðan aftur yfir snemma í síðari hálfleik. Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkings þegar heimamenn köstuðu öllu liðinu fram til að freista þess að jafna metin á 95. mínútu. Íslenski boltinn 29.6.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. Fótbolti 29.6.2023 18:31 Arnar um félagaskipti Loga Tómassonar: Það er áhugi en ekkert kauptilboð komið Víkingur vann 1-3 útisigur gegn Fylki. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings var ánægður með sigurinn. Arnar fór einnig yfir félagsskipti Loga Tómassonar til Djurgarden. Sport 29.6.2023 22:13 „Fannst ég eiga það skilið að koma til baka“ Jóhann Árni Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarlið Stjörnunnar sem lagði FH sannfærandi að velli í kvöld, 5-0. Hann var ánægður með sigurinn og að fá aftur tækifæri í byrjunarliðinu. Fótbolti 29.6.2023 22:02 Reyna að vinna fyrsta gervigrasleikinn sinn í 654 daga FH-ingar heimsækja nágranna sína í Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á gervigrasvelli Garðbæinga. Íslenski boltinn 29.6.2023 12:31 Sjáðu bræðurna skora í Bestu deildinni og öll hin mörkin frá því í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem ÍBV, KR og Fram fögnuðu sigri. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.6.2023 09:00 Sigurður Ragnar: Erum að vinna í að fá styrkingu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur var að vonum vonsvikinn með 2-0 tap sinna manna gegn KR nú í kvöld. Siggi Raggi viðurkendi að betra liðið hefði sigrað en á sama tíma sagðist hann geta tekið margt jákvætt út úr leiknum í kvöld. Fótbolti 28.6.2023 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 3-2 | Heimasigur í markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. Fótbolti 28.6.2023 18:31 Umfjöllun og viðtal: KR - Keflavík 2-0 | KR upp í 5. sæti KR tók á móti botnliði Keflavíkur í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. KR fór með afar sannfærandi 2-0 sigur af hólmi og komst í leiðinni í 5. sæti deildarinnar. Keflavík situr áfram á botninum. Fótbolti 28.6.2023 18:31 Umfjöllun: ÍBV - KA 2-0 | Eyjamenn komust úr fallsæti með sigri gegn KA ÍBV spyrnti sér frá fallsvæði Bestu-deildar karla í fótbolta með 2-0 sigri gegn KA á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Fótbolti 28.6.2023 16:16 Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Íslenski boltinn 28.6.2023 13:31 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16
„Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 18:00
James heiðraður í Eyjum: „Svo bara verður gaman eftir leikinn“ David James verður heiðraður í kringum leik ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Goslokahátíð stendur yfir í Eyjum og verður mikið um dýrðir. Íslenski boltinn 8.7.2023 13:09
„Þú verður bara að fara með það á koddann“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum afar sáttur eftir öruggan 5-1 sigur hans liðs á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:31
Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 18:31
Blikar hafa ekki unnið íslenskt lið í meira en mánuð Breiðablik tekur á móti Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og Blikunum eru örugglega farið að þyrsta í deildarsigur. Íslenski boltinn 7.7.2023 13:01
Sjáðu Aron Elís á fyrstu æfingunni með Víkingi: Vonandi getum við unnið titlana Aron Elís Þrándarson er byrjaður að æfa með Víkingum en hann er að snúa aftur til uppeldisfélagsins eftir átta ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 4.7.2023 14:45
Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Fótbolti 3.7.2023 19:55
Ekki byrjaður að láta sig dreyma um Gylfa í Val: „Lítur mjög vel út“ Það ráku margir upp stór augu þegar fréttist af því að Gylfi Þór Sigurðsson væri mættur á æfingu með Bestu deildar liði Vals. Þjálfari liðsins, Arnar Grétarsson, segist ekki vera farinn að láta sig dreyma um að sjá Gylfa í treyju Vals í sumar, hann hafi þó engu gleymt inn á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 3.7.2023 18:46
Sjáðu Gylfa í fótbolta í fyrsta sinn í tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson var með á æfingu Vals á Hlíðarenda í dag en hann vinnur nú að því að snúa aftur í fótbolta eftir að hafa síðast spilað leik í maí 2021. Íslenski boltinn 3.7.2023 13:34
Gylfi á æfingu hjá Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson tekur þátt í æfingu Bestu deildarliðs Vals á Hlíðarenda í dag. Fótbolti 3.7.2023 10:43
Búið að útiloka um að brot sé að ræða Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður Fram í Bestu deild karla, yfirgaf Úlfarsárdal í sjúkrabíl eftir að meiðast í 3-2 sigri liðsins á HK. Hann meiddist á öxl í leiknum og óttuðust menn það versta skömmu eftir að flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 30.6.2023 19:01
Stærsti skellurinn á þjálfaraferli Heimis Guðjóns FH-ingar steinlágu 5-0 á móti Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi og þetta var sögulegt tap. Íslenski boltinn 30.6.2023 14:01
Kjóstu besta leikmanninn í júní Lesendur Vísis geta núna valið þann leikmann sem þeir telja að hafi verið bestur í Bestu deild karla í fótbolta í júní. Átta leikmenn eru tilnefndir. Íslenski boltinn 30.6.2023 13:01
Þrír í agabanni: „Ekki það sem við hjá KA viljum standa fyrir“ Þrír leikmenn KA voru ekki með liðinu gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á miðvikudag vegna agabanns, eftir að þeir ákváðu án leyfis að dvelja degi lengur í Reykjavík eftir leik gegn KR um síðustu helgi. Íslenski boltinn 30.6.2023 10:52
Rifust um mann leiksins en Gummi Ben kom Alberti skemmtilega á óvart Stúkan fór yfir þrettándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart að Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason voru einu sinni sem oftar ekki sammála í þættinum. Íslenski boltinn 30.6.2023 09:31
Sjáðu Ísak fara illa með FH-inga og öll hin mörkin frá því í gærkvöldi Stjarnan og Víkingur fögnuðu bæði sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og skoruðu samtals átta mörk í leikjum sínum. Íslenski boltinn 30.6.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 1-3 | Þriðji sigur Víkings í röð Topplið Víkings vann 1-3 útisigur á Fylki. Gestirnir komust yfir snemma í leiknum en það tók Fylki aðeins tvær mínútur að jafna. Víkingur komst síðan aftur yfir snemma í síðari hálfleik. Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkings þegar heimamenn köstuðu öllu liðinu fram til að freista þess að jafna metin á 95. mínútu. Íslenski boltinn 29.6.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. Fótbolti 29.6.2023 18:31
Arnar um félagaskipti Loga Tómassonar: Það er áhugi en ekkert kauptilboð komið Víkingur vann 1-3 útisigur gegn Fylki. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings var ánægður með sigurinn. Arnar fór einnig yfir félagsskipti Loga Tómassonar til Djurgarden. Sport 29.6.2023 22:13
„Fannst ég eiga það skilið að koma til baka“ Jóhann Árni Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarlið Stjörnunnar sem lagði FH sannfærandi að velli í kvöld, 5-0. Hann var ánægður með sigurinn og að fá aftur tækifæri í byrjunarliðinu. Fótbolti 29.6.2023 22:02
Reyna að vinna fyrsta gervigrasleikinn sinn í 654 daga FH-ingar heimsækja nágranna sína í Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á gervigrasvelli Garðbæinga. Íslenski boltinn 29.6.2023 12:31
Sjáðu bræðurna skora í Bestu deildinni og öll hin mörkin frá því í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem ÍBV, KR og Fram fögnuðu sigri. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.6.2023 09:00
Sigurður Ragnar: Erum að vinna í að fá styrkingu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur var að vonum vonsvikinn með 2-0 tap sinna manna gegn KR nú í kvöld. Siggi Raggi viðurkendi að betra liðið hefði sigrað en á sama tíma sagðist hann geta tekið margt jákvætt út úr leiknum í kvöld. Fótbolti 28.6.2023 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 3-2 | Heimasigur í markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. Fótbolti 28.6.2023 18:31
Umfjöllun og viðtal: KR - Keflavík 2-0 | KR upp í 5. sæti KR tók á móti botnliði Keflavíkur í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. KR fór með afar sannfærandi 2-0 sigur af hólmi og komst í leiðinni í 5. sæti deildarinnar. Keflavík situr áfram á botninum. Fótbolti 28.6.2023 18:31
Umfjöllun: ÍBV - KA 2-0 | Eyjamenn komust úr fallsæti með sigri gegn KA ÍBV spyrnti sér frá fallsvæði Bestu-deildar karla í fótbolta með 2-0 sigri gegn KA á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Fótbolti 28.6.2023 16:16
Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Íslenski boltinn 28.6.2023 13:31