„Þurfum að fara að spila fyrir merkið“ Hjörvar Ólafsson skrifar 29. júlí 2024 21:34 Aron Sigurðarson, leikmaður KR, átti fínan leik á kantinum. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Aron Sigurðarson, kantmaður KR-inga, fannst frammistaða liðsins verðskulda meira en eitt stig þegar liðið fékk KA í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. „Þetta eru blendnar tilfinningar. Það er auðvitað frábært að ná að jafna á lokamínútunni en við vorum með mikla yfirburði í þessum leik og hefðum átt að nýta það betur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og á löngum köflum í seinni hálfleik. Við náðum hins vegar að nýta færin og því fór sem fór,“ sagði Aron um leikinn. „Það slökknaði á okkur í rúmar 10 mínútur og þeir gerðu vel í að skora tvö mörk á þeim kafla. Þetta er bara saga sumarsins. Við höfum náð góðum spilköflum í öllum leikjum sumarsins og oftar en ekki berið sterkari aðilinn án þess að ná að sigla sigrum heim,“ sagði hann svekktur. „Við erum að leka mörkum og við þurfum einfaldlega að fara að leggja meira á okkur. Það er heiður að spila fyrir okkur og við þurfum að klára hlaupin okkar í varnarleikinum. Spila bara fyrir merkið og sýna meiri dugnað þegar kemur að því að verjast,“ sagði Aron. „Við erum að spila vel úti á vellinum en eins og í kvöld þá fæ ég færi til þess að koma okkur í 2-0 og það hefði breytt stöðunni umtalsvert. Við þurfum að klára færin betur og vera meira sharp þegar við erum að verjast í okkar vítateig,“ sagði þessi hæfileikaríki leikmaður. „Við erum í fallbaráttu eins og staðan er núna en það er nóg af leikjum eftir til þess að klífa upp töfluna. Það er bara áfram gakk og fara að spila heilan leik jafn vel og við gerðum lungann úr þessum leik. Við höfum sýnt í allt sumar hvað við getum en við þurfum að gera betur í vítateigunum,“ sagði KR-ingurinn um framhaldið. Besta deild karla KR Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
„Þetta eru blendnar tilfinningar. Það er auðvitað frábært að ná að jafna á lokamínútunni en við vorum með mikla yfirburði í þessum leik og hefðum átt að nýta það betur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og á löngum köflum í seinni hálfleik. Við náðum hins vegar að nýta færin og því fór sem fór,“ sagði Aron um leikinn. „Það slökknaði á okkur í rúmar 10 mínútur og þeir gerðu vel í að skora tvö mörk á þeim kafla. Þetta er bara saga sumarsins. Við höfum náð góðum spilköflum í öllum leikjum sumarsins og oftar en ekki berið sterkari aðilinn án þess að ná að sigla sigrum heim,“ sagði hann svekktur. „Við erum að leka mörkum og við þurfum einfaldlega að fara að leggja meira á okkur. Það er heiður að spila fyrir okkur og við þurfum að klára hlaupin okkar í varnarleikinum. Spila bara fyrir merkið og sýna meiri dugnað þegar kemur að því að verjast,“ sagði Aron. „Við erum að spila vel úti á vellinum en eins og í kvöld þá fæ ég færi til þess að koma okkur í 2-0 og það hefði breytt stöðunni umtalsvert. Við þurfum að klára færin betur og vera meira sharp þegar við erum að verjast í okkar vítateig,“ sagði þessi hæfileikaríki leikmaður. „Við erum í fallbaráttu eins og staðan er núna en það er nóg af leikjum eftir til þess að klífa upp töfluna. Það er bara áfram gakk og fara að spila heilan leik jafn vel og við gerðum lungann úr þessum leik. Við höfum sýnt í allt sumar hvað við getum en við þurfum að gera betur í vítateigunum,“ sagði KR-ingurinn um framhaldið.
Besta deild karla KR Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira