„Þurfum að fara að spila fyrir merkið“ Hjörvar Ólafsson skrifar 29. júlí 2024 21:34 Aron Sigurðarson, leikmaður KR, átti fínan leik á kantinum. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Aron Sigurðarson, kantmaður KR-inga, fannst frammistaða liðsins verðskulda meira en eitt stig þegar liðið fékk KA í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. „Þetta eru blendnar tilfinningar. Það er auðvitað frábært að ná að jafna á lokamínútunni en við vorum með mikla yfirburði í þessum leik og hefðum átt að nýta það betur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og á löngum köflum í seinni hálfleik. Við náðum hins vegar að nýta færin og því fór sem fór,“ sagði Aron um leikinn. „Það slökknaði á okkur í rúmar 10 mínútur og þeir gerðu vel í að skora tvö mörk á þeim kafla. Þetta er bara saga sumarsins. Við höfum náð góðum spilköflum í öllum leikjum sumarsins og oftar en ekki berið sterkari aðilinn án þess að ná að sigla sigrum heim,“ sagði hann svekktur. „Við erum að leka mörkum og við þurfum einfaldlega að fara að leggja meira á okkur. Það er heiður að spila fyrir okkur og við þurfum að klára hlaupin okkar í varnarleikinum. Spila bara fyrir merkið og sýna meiri dugnað þegar kemur að því að verjast,“ sagði Aron. „Við erum að spila vel úti á vellinum en eins og í kvöld þá fæ ég færi til þess að koma okkur í 2-0 og það hefði breytt stöðunni umtalsvert. Við þurfum að klára færin betur og vera meira sharp þegar við erum að verjast í okkar vítateig,“ sagði þessi hæfileikaríki leikmaður. „Við erum í fallbaráttu eins og staðan er núna en það er nóg af leikjum eftir til þess að klífa upp töfluna. Það er bara áfram gakk og fara að spila heilan leik jafn vel og við gerðum lungann úr þessum leik. Við höfum sýnt í allt sumar hvað við getum en við þurfum að gera betur í vítateigunum,“ sagði KR-ingurinn um framhaldið. Besta deild karla KR Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
„Þetta eru blendnar tilfinningar. Það er auðvitað frábært að ná að jafna á lokamínútunni en við vorum með mikla yfirburði í þessum leik og hefðum átt að nýta það betur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og á löngum köflum í seinni hálfleik. Við náðum hins vegar að nýta færin og því fór sem fór,“ sagði Aron um leikinn. „Það slökknaði á okkur í rúmar 10 mínútur og þeir gerðu vel í að skora tvö mörk á þeim kafla. Þetta er bara saga sumarsins. Við höfum náð góðum spilköflum í öllum leikjum sumarsins og oftar en ekki berið sterkari aðilinn án þess að ná að sigla sigrum heim,“ sagði hann svekktur. „Við erum að leka mörkum og við þurfum einfaldlega að fara að leggja meira á okkur. Það er heiður að spila fyrir okkur og við þurfum að klára hlaupin okkar í varnarleikinum. Spila bara fyrir merkið og sýna meiri dugnað þegar kemur að því að verjast,“ sagði Aron. „Við erum að spila vel úti á vellinum en eins og í kvöld þá fæ ég færi til þess að koma okkur í 2-0 og það hefði breytt stöðunni umtalsvert. Við þurfum að klára færin betur og vera meira sharp þegar við erum að verjast í okkar vítateig,“ sagði þessi hæfileikaríki leikmaður. „Við erum í fallbaráttu eins og staðan er núna en það er nóg af leikjum eftir til þess að klífa upp töfluna. Það er bara áfram gakk og fara að spila heilan leik jafn vel og við gerðum lungann úr þessum leik. Við höfum sýnt í allt sumar hvað við getum en við þurfum að gera betur í vítateigunum,“ sagði KR-ingurinn um framhaldið.
Besta deild karla KR Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira