Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2024 21:15 Stefán Árni á hækjum eftir leik. Valur/Vísir Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. KR gerði jafntefli við KA á Meistaravöllum í kvöld. Það stefndi allt í sigur gestanna frá Akureyri en Finnur Tómas Pálmason jafnaði metin í uppbótartíma, lokatölur 2-2. Stigið gerir ekki mikið fyrir heimamenn sem eru nú án sigurs síðan 20. maí síðastliðinn. Stefán Árni var í byrjunarliði KR og sýndi skemmtilega takta meðan hans naut við. Hann meiddist hins vegar aftan í læri og var tekinn af velli á 36. mínútu. Þetta var aðeins fimmti leikur hans á leiktíðinni en hann var í námi í Madríd á Spáni og missti því af upphafi leiktíðar. Nú er ljóst að KR-ingar verða einnig án hans í næstu leikjum. Þetta voru ekki einu slæmu tíðindin fyrir KR-inga í kvöld þar sem markaskorarinn og fyrirliðinn í kvöld, Finnur Tómas, nældi sér í gult spjald og verður því ekki með þegar KR heimsækir HK í Kórinn þann 7. ágúst næstkomandi. Meiðsli Stefáns Árna gætu vart komið á verri tíma en leikmannahópur KR er heldur þunnskipaður þessa dagana. Fyrir á meiðslalistanum eru þeir Birgir Steinn Styrmisson, Aron Kristófer Lárusson, Theódór Elmar Bjarnason og Kristján Flóki Finnbogason. Þá er Lúkas Magni Magnason í námi í Bandaríkjunum og leikur því ekki meira með liðinu á leiktíðinni. Jákvæðu fréttirnar eru hins vegar þær að Jóhannes Kristinn Bjarnason sneri til baka í síðari hálfleik eftir að hafa ristarbrotnað fyrr á leiktíðinni. Þetta var aðeins hans fjórði leikur í deildinni í ár. Fótbolti KR Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
KR gerði jafntefli við KA á Meistaravöllum í kvöld. Það stefndi allt í sigur gestanna frá Akureyri en Finnur Tómas Pálmason jafnaði metin í uppbótartíma, lokatölur 2-2. Stigið gerir ekki mikið fyrir heimamenn sem eru nú án sigurs síðan 20. maí síðastliðinn. Stefán Árni var í byrjunarliði KR og sýndi skemmtilega takta meðan hans naut við. Hann meiddist hins vegar aftan í læri og var tekinn af velli á 36. mínútu. Þetta var aðeins fimmti leikur hans á leiktíðinni en hann var í námi í Madríd á Spáni og missti því af upphafi leiktíðar. Nú er ljóst að KR-ingar verða einnig án hans í næstu leikjum. Þetta voru ekki einu slæmu tíðindin fyrir KR-inga í kvöld þar sem markaskorarinn og fyrirliðinn í kvöld, Finnur Tómas, nældi sér í gult spjald og verður því ekki með þegar KR heimsækir HK í Kórinn þann 7. ágúst næstkomandi. Meiðsli Stefáns Árna gætu vart komið á verri tíma en leikmannahópur KR er heldur þunnskipaður þessa dagana. Fyrir á meiðslalistanum eru þeir Birgir Steinn Styrmisson, Aron Kristófer Lárusson, Theódór Elmar Bjarnason og Kristján Flóki Finnbogason. Þá er Lúkas Magni Magnason í námi í Bandaríkjunum og leikur því ekki meira með liðinu á leiktíðinni. Jákvæðu fréttirnar eru hins vegar þær að Jóhannes Kristinn Bjarnason sneri til baka í síðari hálfleik eftir að hafa ristarbrotnað fyrr á leiktíðinni. Þetta var aðeins hans fjórði leikur í deildinni í ár.
Fótbolti KR Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira