Besta deild karla Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Besta liðið í föstum leikatriðum er orðið eitt það lélegasta. Íslenski boltinn 26.7.2018 09:49 3-0 sigur Grindavíkur hafði afleiðingar fyrir þjálfarateymið Óli Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic, þjálfarateymi Grindavíkur, lofuðu leikmönnum sínum að raka af sér hárið myndu þeir vinna Keflavík. Íslenski boltinn 25.7.2018 19:20 Keflavík lánar Jeppe til ÍA Keflavík hefur lánað framherjann Jeppe Hansen til Inkasso-deildarliðs ÍA út tímabilið. Jeppe er ætlað að hjálpa ÍA að koma sér upp í Pepsi-deildina á ný. Íslenski boltinn 25.7.2018 18:45 Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:43 Sveinn Aron seldur til Spezia Framherjinn ungi er á leiðinni í ítölsku B-deildina. Íslenski boltinn 25.7.2018 13:02 Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:10 Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:29 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:05 Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Íslenski boltinn 24.7.2018 09:33 Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. Íslenski boltinn 24.7.2018 09:24 Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. Íslenski boltinn 24.7.2018 10:50 Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. Íslenski boltinn 24.7.2018 09:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Keflavík 3-0 | Hrakfarir Keflavíkur halda áfram Grindavík er komið aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurinn var kærkominn eftir þrjá tapleiki í röð en Keflvíkingar eiga enn eftir að vinna sigur á tímabilinu. Íslenski boltinn 23.7.2018 08:34 Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn "Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“ Íslenski boltinn 23.7.2018 21:45 Sveinn Aron sagður á leið til Ítalíu Sveinn Aron Guðjohnsen gæti spila fyrir sama lið og Hörður Björgvin Magnússon. Íslenski boltinn 23.7.2018 15:21 Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.7.2018 13:04 Sjáðu þrennuna hans Ásgeirs er KA valtaði yfir Fylki KA pakkaði Fylki saman sem er búið að tapa fimm leikjum í röð. Íslenski boltinn 23.7.2018 13:34 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.7.2018 10:09 Felix Örn yfirgefur ÍBV Bakvörðurinn Felix Örn Friðriksson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ÍBV í sumar og er á leið í dönsku úrvalsdeildina. Íslenski boltinn 23.7.2018 10:11 Kári neitar því að um „leikrit“ hafi verið að ræða Kári Árnason er á leið til Tyrklands og spilar ekki með Víkingum eins og búist var við. Íslenski boltinn 23.7.2018 08:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. Íslenski boltinn 20.7.2018 15:07 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2018 22:27 Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2018 21:39 Helgi Sig: Þótt Óli sé góður er hann enginn Messías Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var, eins og gefur að skilja hundfúll eftir stórt tap gegn KA í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. Íslenski boltinn 20.7.2018 15:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. Íslenski boltinn 20.7.2018 15:03 Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 4-1 | Valur rúllaði yfir Víking Valur lengi í engum vandræðum með heita Víkinga á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 20.7.2018 15:03 Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég Markaskorarinn Óskar Örn Hauksson var að vonum ánægður eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 22.7.2018 19:27 Logi: Óskum Kára góðs gengis Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. Íslenski boltinn 22.7.2018 18:31 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 334 ›
Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Besta liðið í föstum leikatriðum er orðið eitt það lélegasta. Íslenski boltinn 26.7.2018 09:49
3-0 sigur Grindavíkur hafði afleiðingar fyrir þjálfarateymið Óli Stefán Flóventsson og Milan Stefán Jankovic, þjálfarateymi Grindavíkur, lofuðu leikmönnum sínum að raka af sér hárið myndu þeir vinna Keflavík. Íslenski boltinn 25.7.2018 19:20
Keflavík lánar Jeppe til ÍA Keflavík hefur lánað framherjann Jeppe Hansen til Inkasso-deildarliðs ÍA út tímabilið. Jeppe er ætlað að hjálpa ÍA að koma sér upp í Pepsi-deildina á ný. Íslenski boltinn 25.7.2018 18:45
Pepsi-mörkin: Trúlausir Víkingar áttu ekki séns gegn Val Víkingur tapaði fyrir Val á Hlíðarenda í 13. umferð Pepsi deildar karla um helgina. Hugarfar leikmanna Víkings í leiknum gerði úti um möguleika þeirra á sigri. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:43
Sveinn Aron seldur til Spezia Framherjinn ungi er á leiðinni í ítölsku B-deildina. Íslenski boltinn 25.7.2018 13:02
Skorað í efstu deild 15 ár í röð: „Ótrúlegur leikmaður sem ég hataði að spila á móti“ Óskar Örn Hauksson heldur áfram að skora á hverju ári í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:10
Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. Íslenski boltinn 25.7.2018 09:29
Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. Íslenski boltinn 24.7.2018 14:05
Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Íslenski boltinn 24.7.2018 09:33
Pepsi-mörkin: Keflavík að ganga í gegnum helvíti Keflvíkingar eru svo gott sem fallnir en þeir verða að sýna meira hjarta og meiri baráttu. Íslenski boltinn 24.7.2018 09:24
Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. Íslenski boltinn 24.7.2018 10:50
Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Viðar Ari Jónsson fékk útreið í Pepsi-mörkunum eftir slæman dag á skrifstofunni. Íslenski boltinn 24.7.2018 09:12
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Keflavík 3-0 | Hrakfarir Keflavíkur halda áfram Grindavík er komið aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deildinni í kvöld. Sigurinn var kærkominn eftir þrjá tapleiki í röð en Keflvíkingar eiga enn eftir að vinna sigur á tímabilinu. Íslenski boltinn 23.7.2018 08:34
Eysteinn Húni: Megum ekki fara í neina sjálfsvorkunn "Þetta er mjög súrt og óþolandi en ég verð að taka ábyrgðina á þessu. Ég ákvað að keyra inn í leikinn, fara ofar með liðið og í byrjun leiks fáum við tækifæri. Ef við hefðum skorað þá hefði þetta verið breyttur leikur.“ Íslenski boltinn 23.7.2018 21:45
Sveinn Aron sagður á leið til Ítalíu Sveinn Aron Guðjohnsen gæti spila fyrir sama lið og Hörður Björgvin Magnússon. Íslenski boltinn 23.7.2018 15:21
Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.7.2018 13:04
Sjáðu þrennuna hans Ásgeirs er KA valtaði yfir Fylki KA pakkaði Fylki saman sem er búið að tapa fimm leikjum í röð. Íslenski boltinn 23.7.2018 13:34
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.7.2018 10:09
Felix Örn yfirgefur ÍBV Bakvörðurinn Felix Örn Friðriksson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ÍBV í sumar og er á leið í dönsku úrvalsdeildina. Íslenski boltinn 23.7.2018 10:11
Kári neitar því að um „leikrit“ hafi verið að ræða Kári Árnason er á leið til Tyrklands og spilar ekki með Víkingum eins og búist var við. Íslenski boltinn 23.7.2018 08:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. Íslenski boltinn 20.7.2018 15:07
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2018 22:27
Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2018 21:39
Helgi Sig: Þótt Óli sé góður er hann enginn Messías Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, var, eins og gefur að skilja hundfúll eftir stórt tap gegn KA í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. Íslenski boltinn 20.7.2018 15:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. Íslenski boltinn 20.7.2018 15:03
Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. Íslenski boltinn 22.7.2018 20:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 4-1 | Valur rúllaði yfir Víking Valur lengi í engum vandræðum með heita Víkinga á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 20.7.2018 15:03
Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég Markaskorarinn Óskar Örn Hauksson var að vonum ánægður eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 22.7.2018 19:27
Logi: Óskum Kára góðs gengis Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. Íslenski boltinn 22.7.2018 18:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent