Óli Jó: Það er ljóst að við verðum að fara vinna leiki Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2019 20:07 Ólafur Jóhannesson fyrr í sumar. vísir/bára Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að liðið verði að fara vinna leiki ætli það sér að taka þátt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Valsmenn töpuðu óvænt á útivelli fyrir föllnu liði ÍBV í dag en bæði mörk Eyjamanna skoraði Gary Martin. „Þetta var ekki góður leikur hjá okkur og það er staðreynd,“ sagði Ólafur í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Við gerðum mark mjög snemma í leiknum en við gátum nákvæmlega ekki neitt fyrsta hálftímann.“ „Síðan fannst mér við ágætir síðasta korterið í fyrri hálfleik en seinni hálfleikurinn var erfiður, sérstaklega fram að þeirra marki, en við vorum auðvitað óheppnir að ná ekki að jafna.“ Ólafur vildi ekki tjá sig um dómarann í leiknum en oft á tíðum virtust Valsmenn ósáttir út í dómara leiksins, Guðmund Ársæl Guðmundsson. Með sigri í kvöld hefðu Valsmenn hoppað upp í fjórða sæti deildarinnar og komist nær Evrópusæti en það mistókst. „Það er ljóst að við verðum að fara vinna leiki. Það er ekkert flóknara en það,“ bætti Óli við að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary brosti til Óla Jó eftir síðara markið: „Gæti skorað mörk fyrir öll lið deildarinnar“ Það var létt yfir Gary Martin í leikslok eftir sigurinn á Valsmönnum. 1. september 2019 19:45 Umfjöllun: ÍBV - Valur 2-1 | Gary Martin afgreiddi gömlu félaganna Englendingurinn skoraði tvö mörk í sigrinum í Eyjum í dag. 1. september 2019 19:30 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að liðið verði að fara vinna leiki ætli það sér að taka þátt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Valsmenn töpuðu óvænt á útivelli fyrir föllnu liði ÍBV í dag en bæði mörk Eyjamanna skoraði Gary Martin. „Þetta var ekki góður leikur hjá okkur og það er staðreynd,“ sagði Ólafur í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Við gerðum mark mjög snemma í leiknum en við gátum nákvæmlega ekki neitt fyrsta hálftímann.“ „Síðan fannst mér við ágætir síðasta korterið í fyrri hálfleik en seinni hálfleikurinn var erfiður, sérstaklega fram að þeirra marki, en við vorum auðvitað óheppnir að ná ekki að jafna.“ Ólafur vildi ekki tjá sig um dómarann í leiknum en oft á tíðum virtust Valsmenn ósáttir út í dómara leiksins, Guðmund Ársæl Guðmundsson. Með sigri í kvöld hefðu Valsmenn hoppað upp í fjórða sæti deildarinnar og komist nær Evrópusæti en það mistókst. „Það er ljóst að við verðum að fara vinna leiki. Það er ekkert flóknara en það,“ bætti Óli við að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary brosti til Óla Jó eftir síðara markið: „Gæti skorað mörk fyrir öll lið deildarinnar“ Það var létt yfir Gary Martin í leikslok eftir sigurinn á Valsmönnum. 1. september 2019 19:45 Umfjöllun: ÍBV - Valur 2-1 | Gary Martin afgreiddi gömlu félaganna Englendingurinn skoraði tvö mörk í sigrinum í Eyjum í dag. 1. september 2019 19:30 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Gary brosti til Óla Jó eftir síðara markið: „Gæti skorað mörk fyrir öll lið deildarinnar“ Það var létt yfir Gary Martin í leikslok eftir sigurinn á Valsmönnum. 1. september 2019 19:45
Umfjöllun: ÍBV - Valur 2-1 | Gary Martin afgreiddi gömlu félaganna Englendingurinn skoraði tvö mörk í sigrinum í Eyjum í dag. 1. september 2019 19:30