Sjáðu fyrstu þrennu tímabilsins í Pepsi Max-deild karla og mörkin sem fóru langleiðina með að fella Grindavík Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 22:30 FH er í góðri stöðu hvað varðar Evrópusæti varðar eftir góðan sigur á Stjörnunni í kvöld og KA fór langleiðina með að fella Grindavík. Morten Beck Andersen skoraði öll mörkin í 3-1 sigri FH á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabænum. Þorsteinn Már Ragnarsson kom Stjörnunni yfir í fyrri hálfleik en öll mörk Danans komu í síðari hálfleik. FH er í 3. sætinu með 31 stig eftir sigurinn en Stjarnan er sæti neðar með 28 stig er bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki. Mörkin úr leiknum má sjá neðst í fréttinni. KA komst í góða stöðu í fallbaráttunni með 2-0 sigri á Grindavík í kvöld. Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir úr vítaspyrnu en skömmu áður hafði hann brennt annarri vítaspyrnu. Mark Elfars kom á 91. mínútu og annað mark KA á þeirri 94., en það gerði Nökkvi Þeyr Þórisson. KA er nú í 9. sætinu með 24 stig og er sex stigum á undan Grindavík sem er í fall sæti, ellefta sætinu. Grindavík er fjórum stigum á eftir Víkingi sem er í tíunda sætinu en Víkingur á þó leik til til góða. Mörkin úr Grindavík má sjá hér að ofan.Klippa: Stjarnan - FH 1-3 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31. ágúst 2019 18:35 Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31. ágúst 2019 18:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31. ágúst 2019 19:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
FH er í góðri stöðu hvað varðar Evrópusæti varðar eftir góðan sigur á Stjörnunni í kvöld og KA fór langleiðina með að fella Grindavík. Morten Beck Andersen skoraði öll mörkin í 3-1 sigri FH á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabænum. Þorsteinn Már Ragnarsson kom Stjörnunni yfir í fyrri hálfleik en öll mörk Danans komu í síðari hálfleik. FH er í 3. sætinu með 31 stig eftir sigurinn en Stjarnan er sæti neðar með 28 stig er bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki. Mörkin úr leiknum má sjá neðst í fréttinni. KA komst í góða stöðu í fallbaráttunni með 2-0 sigri á Grindavík í kvöld. Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir úr vítaspyrnu en skömmu áður hafði hann brennt annarri vítaspyrnu. Mark Elfars kom á 91. mínútu og annað mark KA á þeirri 94., en það gerði Nökkvi Þeyr Þórisson. KA er nú í 9. sætinu með 24 stig og er sex stigum á undan Grindavík sem er í fall sæti, ellefta sætinu. Grindavík er fjórum stigum á eftir Víkingi sem er í tíunda sætinu en Víkingur á þó leik til til góða. Mörkin úr Grindavík má sjá hér að ofan.Klippa: Stjarnan - FH 1-3
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31. ágúst 2019 18:35 Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31. ágúst 2019 18:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31. ágúst 2019 19:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00
Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31. ágúst 2019 18:35
Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31. ágúst 2019 18:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31. ágúst 2019 19:00
Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54