Besta deild karla Segir Finn hafa kostað rúmlega tuttugu milljónir KR-ingurinn Finnur Tomas Pálmason var um miðjan mánuðinn seldur til IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Nú berast fregnir af því að hann hafi kostað rúmlega tuttugu milljónir króna. Íslenski boltinn 31.1.2021 13:01 Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi. Íslenski boltinn 29.1.2021 20:03 Andrea Mist til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Andrea Mist Pálsdóttir mun leika með Íslandsmeisturum Breiðabliks næsta sumar. Kemur hún á láni frá FH. Íslenski boltinn 22.1.2021 22:31 Leitaði í viskubrunn Óla Þórðar eftir áhuga Breiðabliks og Vals „Ég kom tíu ára gamall í Víking og fannst þetta góður tími til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Davíð Örn Atlason, nýjasti leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Honum stóð einnig til boða að fara til Íslandsmeistara Vals en tók endanlega ákvörðun eftir að hafa heyrt í sínum gamla lærimeistara, Ólafi Þórðarsyni. Íslenski boltinn 21.1.2021 19:16 Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 21.1.2021 16:29 FH-ingar endurheimta Teit Teitur Magnússon, U19-landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur til liðs við FH og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Íslenski boltinn 21.1.2021 16:15 Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. Íslenski boltinn 21.1.2021 15:43 Belgi til liðs við KA KA hefur samið við belgíska miðjumanninn Sebastiaan Brebels um að spila með liðinu á komandi knattspyrnuleiktíð. Íslenski boltinn 21.1.2021 12:13 Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa. Fótbolti 20.1.2021 09:47 Valsarar fóru illa með Víkinga Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 16.1.2021 20:39 Pétur heldur áfram að spila með FH Varnarmaðurinn reynslumikli Pétur Viðarsson verður áfram í leikmannahópi FH í Pepsi-Max deild karla í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 14.1.2021 19:01 Norrköping staðfestir kaupin á Finni Sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping hefur gengið frá kaupunum á Finni Tómasi Pálmasyni frá KR. Fótbolti 13.1.2021 11:13 99 dagar og veiran var vandamálið Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar. Sport 13.1.2021 08:00 Enn einn Íslendingurinn til Norrköping Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið. Íslenski boltinn 11.1.2021 11:16 Atli Guðna leggur skóna á hilluna og nær ekki metinu hans Gumma Ben Atli Guðnason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er sjöfaldur Íslandsmeistari og leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. Íslenski boltinn 8.1.2021 14:48 Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. Íslenski boltinn 6.1.2021 16:25 FH staðfestir komu Olivers Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 5.1.2021 21:43 Birkir Valur aftur til HK Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir hálft ár á láni hjá Spartak Trnava í Slóvakíu. Íslenski boltinn 5.1.2021 16:30 Brynjar framlengir við HK um þrjú ár Brynjar Björn Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við HK um þrjú ár. Félagið staðfesti þetta nú undir kvöld. Íslenski boltinn 4.1.2021 20:23 Vonast til að Reykjavíkurmótið geti hafist 16. janúar Reykjavíkurmótið í fótbolta hefst laugardaginn 16. janúar ef kappleikir verða heimilaðir á ný fyrir þann tíma. Íslenski boltinn 4.1.2021 16:00 Sonur Heiðars Helgusonar eftirsóttur en sagður á leið í FH Oliver Heiðarsson, fyrrum leikmaður Þróttar, er að ganga í raðir FH í Pepsi Max deild karla. Vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 2.1.2021 10:46 „Vondur tímapunktur til að hætta“ Markaskorararnir Atli Viðar Björnsson og Patrick Pedersen voru þeir síðustu sem voru kynntir í draumaliði áratugarins. Íslenski boltinn 31.12.2020 11:01 Íslandsmeistararnir missa enn einn leikmanninn Danski miðjumaðurinn Lasse Petry mun ekki leika með Íslandsmeisturum Vals á næstu leiktíð. Hinn 28 ára gamli Dani hefur samið við HB Köge sem leikur í dönsku B-deildinni. Íslenski boltinn 30.12.2020 14:01 „Titlarnir og árangurinn talar sínu máli“ Heimir Guðjónsson og Steven Lennon voru til umfjöllunar í fimmta þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 30.12.2020 11:01 „Þetta er maðurinn sem drottnaði yfir deildinni“ Davíð Þór Viðarsson og Haukur Páll Sigurðsson voru til umfjöllunar í fjórða þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa lyft Íslandsbikarnum oft sem fyrirliðar meistaraliða. Íslenski boltinn 29.12.2020 11:01 Bronsliðið í Svíþjóð kaupir Valgeir Lunddal Häcken hefur keypt Valgeir Lunddal Friðriksson frá Val. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið. Íslenski boltinn 28.12.2020 16:03 „Held það vilji allir spila fyrir KR og ég er engin undantekning“ Óskar Örn Hauksson og Atli Guðnason voru til umfjöllunar í þriðja þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 28.12.2020 11:00 Stoltir heimamenn í Liði áratugarins: Daníel Laxdal og Eiður Aron Sigurbjörnsson Daníel Laxdal og Eiður Aron Sigurbjörnsson eru næstu tveir mennirnir í úrvalslið áratugarins. Íslenski boltinn 27.12.2020 11:01 Hannes leit upp og sagði: Afi hjálpaðu okkur núna Hannes Þór Halldórsson og Pétur Viðarsson eru fyrstu tveir mennirnir í úrvalslið áratugarins. Íslenski boltinn 26.12.2020 11:01 Stöð 2 Sport velur lið áratugarins í sex þáttum milli jóla og nýárs Bestu leikmenn og besti þjálfari Pepsi og Pepsi Max deilda karla í fótbolta á árunum 2010 til 2020 verða kynntir til leiks á Stöð 2 Sport yfir hátíðirnar. Íslenski boltinn 25.12.2020 10:00 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 334 ›
Segir Finn hafa kostað rúmlega tuttugu milljónir KR-ingurinn Finnur Tomas Pálmason var um miðjan mánuðinn seldur til IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Nú berast fregnir af því að hann hafi kostað rúmlega tuttugu milljónir króna. Íslenski boltinn 31.1.2021 13:01
Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi. Íslenski boltinn 29.1.2021 20:03
Andrea Mist til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks Andrea Mist Pálsdóttir mun leika með Íslandsmeisturum Breiðabliks næsta sumar. Kemur hún á láni frá FH. Íslenski boltinn 22.1.2021 22:31
Leitaði í viskubrunn Óla Þórðar eftir áhuga Breiðabliks og Vals „Ég kom tíu ára gamall í Víking og fannst þetta góður tími til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Davíð Örn Atlason, nýjasti leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Honum stóð einnig til boða að fara til Íslandsmeistara Vals en tók endanlega ákvörðun eftir að hafa heyrt í sínum gamla lærimeistara, Ólafi Þórðarsyni. Íslenski boltinn 21.1.2021 19:16
Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag. Íslenski boltinn 21.1.2021 16:29
FH-ingar endurheimta Teit Teitur Magnússon, U19-landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur til liðs við FH og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið. Íslenski boltinn 21.1.2021 16:15
Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. Íslenski boltinn 21.1.2021 15:43
Belgi til liðs við KA KA hefur samið við belgíska miðjumanninn Sebastiaan Brebels um að spila með liðinu á komandi knattspyrnuleiktíð. Íslenski boltinn 21.1.2021 12:13
Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa. Fótbolti 20.1.2021 09:47
Valsarar fóru illa með Víkinga Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 16.1.2021 20:39
Pétur heldur áfram að spila með FH Varnarmaðurinn reynslumikli Pétur Viðarsson verður áfram í leikmannahópi FH í Pepsi-Max deild karla í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 14.1.2021 19:01
Norrköping staðfestir kaupin á Finni Sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping hefur gengið frá kaupunum á Finni Tómasi Pálmasyni frá KR. Fótbolti 13.1.2021 11:13
99 dagar og veiran var vandamálið Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar. Sport 13.1.2021 08:00
Enn einn Íslendingurinn til Norrköping Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið. Íslenski boltinn 11.1.2021 11:16
Atli Guðna leggur skóna á hilluna og nær ekki metinu hans Gumma Ben Atli Guðnason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann er sjöfaldur Íslandsmeistari og leikjahæsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi. Íslenski boltinn 8.1.2021 14:48
Smit áfram með Leikni í efstu deild Hollenski markmaðurinn Guy Smit hefur samið við Leikni Reykjavík um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð í fótbolta. Íslenski boltinn 6.1.2021 16:25
FH staðfestir komu Olivers Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 5.1.2021 21:43
Birkir Valur aftur til HK Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir hálft ár á láni hjá Spartak Trnava í Slóvakíu. Íslenski boltinn 5.1.2021 16:30
Brynjar framlengir við HK um þrjú ár Brynjar Björn Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við HK um þrjú ár. Félagið staðfesti þetta nú undir kvöld. Íslenski boltinn 4.1.2021 20:23
Vonast til að Reykjavíkurmótið geti hafist 16. janúar Reykjavíkurmótið í fótbolta hefst laugardaginn 16. janúar ef kappleikir verða heimilaðir á ný fyrir þann tíma. Íslenski boltinn 4.1.2021 16:00
Sonur Heiðars Helgusonar eftirsóttur en sagður á leið í FH Oliver Heiðarsson, fyrrum leikmaður Þróttar, er að ganga í raðir FH í Pepsi Max deild karla. Vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 2.1.2021 10:46
„Vondur tímapunktur til að hætta“ Markaskorararnir Atli Viðar Björnsson og Patrick Pedersen voru þeir síðustu sem voru kynntir í draumaliði áratugarins. Íslenski boltinn 31.12.2020 11:01
Íslandsmeistararnir missa enn einn leikmanninn Danski miðjumaðurinn Lasse Petry mun ekki leika með Íslandsmeisturum Vals á næstu leiktíð. Hinn 28 ára gamli Dani hefur samið við HB Köge sem leikur í dönsku B-deildinni. Íslenski boltinn 30.12.2020 14:01
„Titlarnir og árangurinn talar sínu máli“ Heimir Guðjónsson og Steven Lennon voru til umfjöllunar í fimmta þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 30.12.2020 11:01
„Þetta er maðurinn sem drottnaði yfir deildinni“ Davíð Þór Viðarsson og Haukur Páll Sigurðsson voru til umfjöllunar í fjórða þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa lyft Íslandsbikarnum oft sem fyrirliðar meistaraliða. Íslenski boltinn 29.12.2020 11:01
Bronsliðið í Svíþjóð kaupir Valgeir Lunddal Häcken hefur keypt Valgeir Lunddal Friðriksson frá Val. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið. Íslenski boltinn 28.12.2020 16:03
„Held það vilji allir spila fyrir KR og ég er engin undantekning“ Óskar Örn Hauksson og Atli Guðnason voru til umfjöllunar í þriðja þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 28.12.2020 11:00
Stoltir heimamenn í Liði áratugarins: Daníel Laxdal og Eiður Aron Sigurbjörnsson Daníel Laxdal og Eiður Aron Sigurbjörnsson eru næstu tveir mennirnir í úrvalslið áratugarins. Íslenski boltinn 27.12.2020 11:01
Hannes leit upp og sagði: Afi hjálpaðu okkur núna Hannes Þór Halldórsson og Pétur Viðarsson eru fyrstu tveir mennirnir í úrvalslið áratugarins. Íslenski boltinn 26.12.2020 11:01
Stöð 2 Sport velur lið áratugarins í sex þáttum milli jóla og nýárs Bestu leikmenn og besti þjálfari Pepsi og Pepsi Max deilda karla í fótbolta á árunum 2010 til 2020 verða kynntir til leiks á Stöð 2 Sport yfir hátíðirnar. Íslenski boltinn 25.12.2020 10:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent