HK Ásgeir: Hugarfarið allt annað í seinni hálfleik Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn HK í Bestu deild karla í dag en hann kom inná sem varamaður og skoraði bæði mörk gestanna. Fótbolti 7.5.2023 19:48 Umfjöllun og viðtöl: HK - KA 1-2 | Ásgeir hetja KA í endurkomusigri KA kom til baka og bar sigur úr býtum gegn HK í Bestu deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1 en það var Ásgeir Sigurgeirsson sem skoraði bæði með KA eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Íslenski boltinn 7.5.2023 16:15 Örvar bestur í Bestu deildinni í apríl Lesendur Vísis völdu Örvar Eggertsson, sóknarmann HK, besta leikmann Bestu deildar karla í aprílmánuði. Greint var frá valinu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.5.2023 22:01 Rúnar: Áhyggjuefni að skora ekki mörk og tapa fótboltaleikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var niðurlútur eftir tapið sinna manna á Seltjarnarnesi í kvöld. KR hefur nú tapað þremur leikjum í röð í Bestu deildinni. Fótbolti 3.5.2023 23:17 Umfjöllun og viðtöl: KR-HK 0-1 | Nýliðarnir áfram á flugi HK gerði sér lítið fyrir og sigraði KR á útivelli í kvöld í fimmtu umferð Bestu deildar karla. Leiknum lauk með 1-0 sigri HK eftir mark frá Arnþóri Ara Atlasyni í upphafi leiks. Fótbolti 3.5.2023 20:34 HK-ingar frumsýna nýja Sampdoria-búninginn sinn í kvöld HK-liðið mætir KR á nýstárlegum stað í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld þegar Vesturbæingar taka á móti Kópavogsliðinu út á Seltjarnarnesi. Íslenski boltinn 3.5.2023 15:31 Kjóstu besta leikmann apríl Lesendur Vísis geta nú valið um það hvaða leikmaður skaraði fram úr í Bestu deild karla í fótbolta í fyrsta mánuði leiktíðarinnar, apríl. Íslenski boltinn 2.5.2023 12:31 KR-ingar spila heimaleikinn sinn á Seltjarnarnesi KR-völlurinn er ekki tilbúinn eins og flestir grasvellir á landinu. KR-ingar þurftu því að færa heimaleik sinn á móti HK í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 2.5.2023 08:41 Umfjöllun og viðtöl: HK – Fylkir 1-0 | Örvar getur ekki hætt að skora HK vann Fylki í Kórnum 1-0. Allt benti til þess að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli.Örvar Eggertsson skoraði sigurmarkið á 84. mínútu þegar hann fylgdi eftir skot sem Ólafur Kristófer varði. Íslenski boltinn 29.4.2023 13:15 „Hlaut að koma að því að maður færi að skora“ „Ég var í handbolta og frjálsum en var aldrei 100 prósent eins og í fótboltanum. Ég er sjöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari með FH í yngri flokkum í handbolta en hætti árið 2016,“ segir Örvar Eggertsson, hinn 24 ára gamli kantmaður HK, sem hefur byrjað sumarið með látum. Íslenski boltinn 27.4.2023 12:46 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02 Breiðablik lánar Eyþór Aron Wöhler til nágranna sinna í HK Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa ákveðið að lána framherjann Eyþór Aron Wöhler til HK. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:45 Lítið um skipti á lokadögum félagaskiptagluggans Félagskiptagluggin lokar á miðnætti annað kvöld og ólíklegt er að margar hræringar í viðbót verði fyrir lok gluggans. Fótbolti 25.4.2023 09:00 Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. Íslenski boltinn 24.4.2023 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 5-4 | Heimamenn komnir á blað eftir ótrúlegan leik Stjörnumenn eru ekki lengur stigalausir eftir magnaðan 5-4 sigur á nýliðum HK í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 1-1 | Tókst ekki að byggja á sigrinum á Kópavogsvelli HK og Fram gerðu 1-1 jafntefli í blíðunni í Kórnum í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir og Örvar Eggertsson jafnaði skömmu síðar. Íslenski boltinn 16.4.2023 18:31 Hóf þjálfaraferilinn í efstu deild á lygilegum sigri: „Er í þessu fyrir þessar tilfinningar“ Hann byrjaði þjálfaraferil sinn í efstu deild með lygilegum sigri gegn Íslandsmeisturunum og erkifjendunum. Ómar Ingi Guðmundsson fer af stað með látum í Bestu-deildinni. Fótbolti 11.4.2023 23:01 „Galin ákvörðun“ að skjóta en Anton virðist veikur fyrir miðju marki Sigurmark HK gegn Breiðabliki í 4-3 sigri þeirra í Kópavogsslagnum í Bestu deild karla var til umræðu í Stúkunni sem gerði alla fyrstu umferðina upp í gærkvöld. Sammælst var um að ákvörðun Atla Þórs Jónassonar að skjóta að marki hafi verið vafasöm, en hann hafi haft heppnina með sér vegna markvörslutilburða Antons Ara Einarssonar. Íslenski boltinn 11.4.2023 16:01 Hefur ekki gerst í tvo áratugi Hinn hreint út sagt ævintýralegi 4-3 sigur HK gegn Breiðabliki í gærkvöld er merkilegur fyrir margra hluta sakir. Íslenski boltinn 11.4.2023 11:30 Höskuldur: Kemur annar dagur eftir svona dag Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika var vitaskuld svekktur eftir ótrúlegan leik Breiðabliks og HK í Bestu deildinni í kvöld. HK vann 4-3 sigur í dramatískum leik. Fótbolti 10.4.2023 22:53 Umfjöllun og myndir: Breiðablik - HK 3-4 | Ótrúlegur sigur HK í mögnuðum Kópavogsslag Nýliðar HK gerðu sér lítið fyrir og unnu 4-3 sigur á nágrönnum sínum í Breiðablik í stórkostlegum Kópavogsslag í Bestu deildinni í kvöld. Sigurmark HK kom í uppbótartíma eftir að liðið hafði misst niður tveggja marka forskot í síðari hálfleiknum. Fótbolti 10.4.2023 19:15 „Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í botnbaráttu. Þau eru HK, Keflavík, Fylkir og Fram. Íslenski boltinn 10.4.2023 12:30 Fékk batakveðjur frá Arnari nokkrum dögum áður en hann hvarf Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur hugsað mikið til síns gamla þjálfara Arnars Gunnarssonar undanfarið eftir að Arnar hvarf. Handbolti 3.4.2023 08:00 Haukar og Stjarnan með góða sigra Haukar unnu sjö marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann Stjarnan fimm marka sigur á Selfossi. Handbolti 1.4.2023 19:31 Baldur um HK: „Eru með umtalaðan skemmtikraft“ Baldur Sigurðsson er hræddur um að HK gæti átt erfitt sumar í vændum. Liðinu er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 23.3.2023 11:01 Besta-spáin 2023: Kórinn þenur raustina Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2023 10:00 HK missir lykilmann til FH Handboltamaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH. Hann kemur til liðsins frá HK sem verður nýliði í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 15.3.2023 15:00 Elna Ólöf og Berglind í raðir Fram Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag var tilkynnt að Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Berglind Þorsteinsdóttir myndu ganga í raðir félagsins í sumar. Þær hafa báðar leikið allan sinn feril með HK. Handbolti 14.3.2023 22:32 KA og Hamar bikarmeistarar í blaki KA og Hamar urðu í gær bikarmeistarar í blaki þegar úrslitaleikir Kjörísbikarsins fóru fram. Sport 12.3.2023 11:31 Andri Snær: Við reyndum margt en það virkaði ekkert Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 11.3.2023 19:47 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 22 ›
Ásgeir: Hugarfarið allt annað í seinni hálfleik Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn HK í Bestu deild karla í dag en hann kom inná sem varamaður og skoraði bæði mörk gestanna. Fótbolti 7.5.2023 19:48
Umfjöllun og viðtöl: HK - KA 1-2 | Ásgeir hetja KA í endurkomusigri KA kom til baka og bar sigur úr býtum gegn HK í Bestu deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1 en það var Ásgeir Sigurgeirsson sem skoraði bæði með KA eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Íslenski boltinn 7.5.2023 16:15
Örvar bestur í Bestu deildinni í apríl Lesendur Vísis völdu Örvar Eggertsson, sóknarmann HK, besta leikmann Bestu deildar karla í aprílmánuði. Greint var frá valinu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.5.2023 22:01
Rúnar: Áhyggjuefni að skora ekki mörk og tapa fótboltaleikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var niðurlútur eftir tapið sinna manna á Seltjarnarnesi í kvöld. KR hefur nú tapað þremur leikjum í röð í Bestu deildinni. Fótbolti 3.5.2023 23:17
Umfjöllun og viðtöl: KR-HK 0-1 | Nýliðarnir áfram á flugi HK gerði sér lítið fyrir og sigraði KR á útivelli í kvöld í fimmtu umferð Bestu deildar karla. Leiknum lauk með 1-0 sigri HK eftir mark frá Arnþóri Ara Atlasyni í upphafi leiks. Fótbolti 3.5.2023 20:34
HK-ingar frumsýna nýja Sampdoria-búninginn sinn í kvöld HK-liðið mætir KR á nýstárlegum stað í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld þegar Vesturbæingar taka á móti Kópavogsliðinu út á Seltjarnarnesi. Íslenski boltinn 3.5.2023 15:31
Kjóstu besta leikmann apríl Lesendur Vísis geta nú valið um það hvaða leikmaður skaraði fram úr í Bestu deild karla í fótbolta í fyrsta mánuði leiktíðarinnar, apríl. Íslenski boltinn 2.5.2023 12:31
KR-ingar spila heimaleikinn sinn á Seltjarnarnesi KR-völlurinn er ekki tilbúinn eins og flestir grasvellir á landinu. KR-ingar þurftu því að færa heimaleik sinn á móti HK í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 2.5.2023 08:41
Umfjöllun og viðtöl: HK – Fylkir 1-0 | Örvar getur ekki hætt að skora HK vann Fylki í Kórnum 1-0. Allt benti til þess að leikurinn myndi enda með markalausu jafntefli.Örvar Eggertsson skoraði sigurmarkið á 84. mínútu þegar hann fylgdi eftir skot sem Ólafur Kristófer varði. Íslenski boltinn 29.4.2023 13:15
„Hlaut að koma að því að maður færi að skora“ „Ég var í handbolta og frjálsum en var aldrei 100 prósent eins og í fótboltanum. Ég er sjöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari með FH í yngri flokkum í handbolta en hætti árið 2016,“ segir Örvar Eggertsson, hinn 24 ára gamli kantmaður HK, sem hefur byrjað sumarið með látum. Íslenski boltinn 27.4.2023 12:46
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02
Breiðablik lánar Eyþór Aron Wöhler til nágranna sinna í HK Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa ákveðið að lána framherjann Eyþór Aron Wöhler til HK. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 26.4.2023 17:45
Lítið um skipti á lokadögum félagaskiptagluggans Félagskiptagluggin lokar á miðnætti annað kvöld og ólíklegt er að margar hræringar í viðbót verði fyrir lok gluggans. Fótbolti 25.4.2023 09:00
Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. Íslenski boltinn 24.4.2023 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 5-4 | Heimamenn komnir á blað eftir ótrúlegan leik Stjörnumenn eru ekki lengur stigalausir eftir magnaðan 5-4 sigur á nýliðum HK í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 1-1 | Tókst ekki að byggja á sigrinum á Kópavogsvelli HK og Fram gerðu 1-1 jafntefli í blíðunni í Kórnum í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir og Örvar Eggertsson jafnaði skömmu síðar. Íslenski boltinn 16.4.2023 18:31
Hóf þjálfaraferilinn í efstu deild á lygilegum sigri: „Er í þessu fyrir þessar tilfinningar“ Hann byrjaði þjálfaraferil sinn í efstu deild með lygilegum sigri gegn Íslandsmeisturunum og erkifjendunum. Ómar Ingi Guðmundsson fer af stað með látum í Bestu-deildinni. Fótbolti 11.4.2023 23:01
„Galin ákvörðun“ að skjóta en Anton virðist veikur fyrir miðju marki Sigurmark HK gegn Breiðabliki í 4-3 sigri þeirra í Kópavogsslagnum í Bestu deild karla var til umræðu í Stúkunni sem gerði alla fyrstu umferðina upp í gærkvöld. Sammælst var um að ákvörðun Atla Þórs Jónassonar að skjóta að marki hafi verið vafasöm, en hann hafi haft heppnina með sér vegna markvörslutilburða Antons Ara Einarssonar. Íslenski boltinn 11.4.2023 16:01
Hefur ekki gerst í tvo áratugi Hinn hreint út sagt ævintýralegi 4-3 sigur HK gegn Breiðabliki í gærkvöld er merkilegur fyrir margra hluta sakir. Íslenski boltinn 11.4.2023 11:30
Höskuldur: Kemur annar dagur eftir svona dag Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika var vitaskuld svekktur eftir ótrúlegan leik Breiðabliks og HK í Bestu deildinni í kvöld. HK vann 4-3 sigur í dramatískum leik. Fótbolti 10.4.2023 22:53
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - HK 3-4 | Ótrúlegur sigur HK í mögnuðum Kópavogsslag Nýliðar HK gerðu sér lítið fyrir og unnu 4-3 sigur á nágrönnum sínum í Breiðablik í stórkostlegum Kópavogsslag í Bestu deildinni í kvöld. Sigurmark HK kom í uppbótartíma eftir að liðið hafði misst niður tveggja marka forskot í síðari hálfleiknum. Fótbolti 10.4.2023 19:15
„Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í botnbaráttu. Þau eru HK, Keflavík, Fylkir og Fram. Íslenski boltinn 10.4.2023 12:30
Fékk batakveðjur frá Arnari nokkrum dögum áður en hann hvarf Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur hugsað mikið til síns gamla þjálfara Arnars Gunnarssonar undanfarið eftir að Arnar hvarf. Handbolti 3.4.2023 08:00
Haukar og Stjarnan með góða sigra Haukar unnu sjö marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann Stjarnan fimm marka sigur á Selfossi. Handbolti 1.4.2023 19:31
Baldur um HK: „Eru með umtalaðan skemmtikraft“ Baldur Sigurðsson er hræddur um að HK gæti átt erfitt sumar í vændum. Liðinu er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 23.3.2023 11:01
Besta-spáin 2023: Kórinn þenur raustina Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2023 10:00
HK missir lykilmann til FH Handboltamaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH. Hann kemur til liðsins frá HK sem verður nýliði í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 15.3.2023 15:00
Elna Ólöf og Berglind í raðir Fram Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta. Í dag var tilkynnt að Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Berglind Þorsteinsdóttir myndu ganga í raðir félagsins í sumar. Þær hafa báðar leikið allan sinn feril með HK. Handbolti 14.3.2023 22:32
KA og Hamar bikarmeistarar í blaki KA og Hamar urðu í gær bikarmeistarar í blaki þegar úrslitaleikir Kjörísbikarsins fóru fram. Sport 12.3.2023 11:31
Andri Snær: Við reyndum margt en það virkaði ekkert Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 11.3.2023 19:47