Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 22:04 Stuðningsmenn Aftureldingar fögnuðu sigri karlamegin í deildinni Vísir/Hulda Margrét Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Saga Sif Gísladóttir gerði sér lítið fyrir og varði heil 15 skot í marki Aftureldingar eða 40,5% allra skota. Það dugði þó ekki til sigurs gegn ógnarsterkri sókn Hauka sem unnu leikinn með þremur mörkum. Elín Klara Þorkelsdóttir leiddi markaskorun gestanna með 6 mörk og 100% vítanýtingu. Haukar koma sér upp í þriðja sætið með þessum sigri, Afturelding situr í því sjötta en bæði lið hafa nú spilað þrjá leiki líkt og Valur og ÍBV í toppsætunum tveimur. Það var svo mikil dramatík í Kórnum þegar HK tók á mót KA í Olís deild karla. Leikurinn stóð jafn í rúmar tvær mínútur áður en Hafsteinn Óli Berg kom HK yfir með marki langt fyrir utan teig. Heimamenn héldu að sigurinn væri í hús en á síðustu sekúndum leiksins fengu þeir dæmt á sig víti og KA jafnaði. Afturelding kemur sér upp í efsta sætið karla megin en Valsararnir í öðru sætinu eiga leik til góða gegn Selfossi á morgun. KA og HK sitja jöfn að stigum í 3. og 4. sætinu. Þessi lið eiga leik til góða á restina af deildinni og því mætti vænta tölverðra breytinga á stöðutöflunni þegar hinir leikir umferðarinnar fara fram. Olís-deild kvenna Olís-deild karla Afturelding Fram Haukar HK KA Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram tók á móti Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik 14-12. Afturelding snéri taflinu við á loka mínútum leiksins og uppskar tveggja marka sigur 30-32. 21. september 2023 18:45 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Saga Sif Gísladóttir gerði sér lítið fyrir og varði heil 15 skot í marki Aftureldingar eða 40,5% allra skota. Það dugði þó ekki til sigurs gegn ógnarsterkri sókn Hauka sem unnu leikinn með þremur mörkum. Elín Klara Þorkelsdóttir leiddi markaskorun gestanna með 6 mörk og 100% vítanýtingu. Haukar koma sér upp í þriðja sætið með þessum sigri, Afturelding situr í því sjötta en bæði lið hafa nú spilað þrjá leiki líkt og Valur og ÍBV í toppsætunum tveimur. Það var svo mikil dramatík í Kórnum þegar HK tók á mót KA í Olís deild karla. Leikurinn stóð jafn í rúmar tvær mínútur áður en Hafsteinn Óli Berg kom HK yfir með marki langt fyrir utan teig. Heimamenn héldu að sigurinn væri í hús en á síðustu sekúndum leiksins fengu þeir dæmt á sig víti og KA jafnaði. Afturelding kemur sér upp í efsta sætið karla megin en Valsararnir í öðru sætinu eiga leik til góða gegn Selfossi á morgun. KA og HK sitja jöfn að stigum í 3. og 4. sætinu. Þessi lið eiga leik til góða á restina af deildinni og því mætti vænta tölverðra breytinga á stöðutöflunni þegar hinir leikir umferðarinnar fara fram.
Olís-deild kvenna Olís-deild karla Afturelding Fram Haukar HK KA Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram tók á móti Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik 14-12. Afturelding snéri taflinu við á loka mínútum leiksins og uppskar tveggja marka sigur 30-32. 21. september 2023 18:45 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 30-32| Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram tók á móti Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik 14-12. Afturelding snéri taflinu við á loka mínútum leiksins og uppskar tveggja marka sigur 30-32. 21. september 2023 18:45