Haukar „Verður algjör bylting“ Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum. Algjör bylting fyrir alla Hafnfirðinga segir byggingarstjóri verkefnisins. Íslenski boltinn 13.3.2024 09:56 ÍBV með góðan sigur á Haukum ÍBV vann öruggan sex marka heimasigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik en Eyjakonur mun sterkari í síðari hálfleik. Handbolti 12.3.2024 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-100 | Drungilas leiddi meistarana að sigri Tindastóll er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppni Subway deildar karla en liðið landaði tveimur dýrmætum stigum í kvöld með 100-93 útisigri gegn Haukum. Körfubolti 7.3.2024 18:30 „Ógeðslega gaman og verður aldrei þreytt“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, gat leyft sér að fagna í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:41 „Þeir voru bara betri, það er ekkert flóknara en það“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir að lið hans féll úr leik í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta eftir sex marka tap gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:18 „Þetta er bara geggjað“ „Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 6.3.2024 20:06 Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. Handbolti 6.3.2024 17:15 Haukar með mikilvægan endurkomusigur á Stjörnunni Haukar unnu í kvöld fimm stiga sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 5. umferð A-deildar Subway-deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur í Ólafssal 69-65 Haukum í vil. Körfubolti 5.3.2024 21:20 Ásgeir: Vorum bara geggjaðir, það er ekkert flóknara en það Haukar unnu öflugan sigur á Aftureldingu í kvöld í leik í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 24-28 í leik sem var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Handbolti 29.2.2024 22:27 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-28 | Haukar halda í vonina um heimavallarrétt Í kvöld hófst 18. umferð Olís-deildar karla. Að Varmá í Mosfellsbæ mættu heimamenn í Aftureldingu Haukum. Var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda en tókst Haukum að slíta sig endanlega frá heimamönnum í lokinn. Lokatölur 24-28. Handbolti 29.2.2024 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 25-28 | Akureyringar stöðvuðu sigurgöngu Hafnfirðinga KA stöðvaði sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla þegar liðin mættust á Ásvöllum í dag. Haukar höfðu unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar eftir áramót en fyrsta tap ársins kom í dag. Handbolti 24.2.2024 16:15 Mikilvægur sigur Hauka í baráttunni um annað sætið Haukar lögðu KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn er mikilvægur í baráttu Hauka um 2. sæti deildarinnar. Handbolti 24.2.2024 16:40 Valsmenn krækja í „eina allra efnilegustu knattspyrnukonu landsins“ Haukar þurfa enn á ný að sætta sig við það að sjá á eftir ungri stórefnilegri knattspyrnukonu leita annað. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir hefur samið við Val. Íslenski boltinn 21.2.2024 12:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20.2.2024 17:30 „Þurfum að þora og þora að vera til“ Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78. Körfubolti 20.2.2024 20:49 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-19 | Fram jafnaði Hauka að stigum Fram hafði betur gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag eftir algjöran viðsnúning í seinni hálfleiknum. Handbolti 17.2.2024 12:16 Haukar stungu af í lokin Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28. Handbolti 16.2.2024 19:57 Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38 „Við lögðum líf og sál í þetta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, bar það utan á sér eftir leik að tapið í kvöld gegn Keflavík var sérstaklega sárt. Lokatölur leiksins 72-76 eftir hörkuspennandi lokamínútur. Körfubolti 14.2.2024 22:26 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 72-76 | Seiglusigur hjá toppliðinu á Ásvöllum Keflavík hafði betur gegn Haukum eftir æsispennandi leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Haukar höfði tækifæri til að jafna undir lokin en Keira Robinson klikkaði á vítum, fyrst óviljandi og svo viljandi til að reyna við tvö stig, en það leikplan fór úrskeiðis. Keflvíkingar unnu boltann og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 14.2.2024 19:31 „Eins og að vera fastur í hryllingsmynd“ Það var beygður þjálfari Stjörnunnar sem mætti í viðtal eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld. Tap Stjörnunnar var sjötta tap liðsins í síðustu sjö leikjum. Hann sagðist vona að botninum væri náð. Körfubolti 14.2.2024 19:59 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 101-83 | Langþráður sigur Hauka Haukar unnu sinn annan sigur í níu leikjum þegar þeir lögðu Stjörnuna í Subway-deildinni í kvöld. Stjarnan hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og eru að detta aftur úr í baráttu um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 14.2.2024 17:01 Haukar mörðu Aftureldingu Haukar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 29-28. Handbolti 13.2.2024 21:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. Handbolti 12.2.2024 18:45 Fríðasta fólk fjarðarins á Þorrablóti Hafnarfjarðar Mikil gleði og stemning var á þorrablóti Hafnarfjarðar sem fór fram á Ásvöllum um helgina í annað sinn. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma Lífið 12.2.2024 11:49 Ingvar Þór: Hálfvankaðar í fyrri hálfleik og einbeitingarleysi í fjórða leikhluta Haukum tókst ekki að sækja sigur úr Smáranum þegar liðið heimsótti Grindavík í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur. Körfubolti 11.2.2024 22:22 Umfjöllun: Grindavík - Haukar 83-79 | Vantaði herslumuninn hjá Hafnfirðingum Grindavík tók á móti Haukum í Smáranum í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur. Körfubolti 11.2.2024 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 82-72 | Gönguferð í garðinum á hægum hraða Haukar heimsóttu heitasta lið landsins í N1-höllina á Hlíðarenda í kvöld en gestirnir urðu hreinlega að vinna leikinn þar sem þeir voru fyrir hann hársbreidd frá því að missa endanlega af úrslitakeppninni. Körfubolti 8.2.2024 18:31 „Ég er óánægðastur með atvinnumennina mína“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, mátti sætta sig við enn einn tapið í Subway-deild karla í kvöld þegar Haukar töpuðu á útivelli gegn toppliði Vals, 82-72. Hann kallaði eftir því að hans sterkustu leikmenn færu að stíga upp og sýna hvað þeir fá borgað fyrir. Körfubolti 8.2.2024 22:12 FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8.2.2024 21:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 38 ›
„Verður algjör bylting“ Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum. Algjör bylting fyrir alla Hafnfirðinga segir byggingarstjóri verkefnisins. Íslenski boltinn 13.3.2024 09:56
ÍBV með góðan sigur á Haukum ÍBV vann öruggan sex marka heimasigur á Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik en Eyjakonur mun sterkari í síðari hálfleik. Handbolti 12.3.2024 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-100 | Drungilas leiddi meistarana að sigri Tindastóll er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppni Subway deildar karla en liðið landaði tveimur dýrmætum stigum í kvöld með 100-93 útisigri gegn Haukum. Körfubolti 7.3.2024 18:30
„Ógeðslega gaman og verður aldrei þreytt“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, gat leyft sér að fagna í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:41
„Þeir voru bara betri, það er ekkert flóknara en það“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir að lið hans féll úr leik í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta eftir sex marka tap gegn Haukum í kvöld, 33-27. Handbolti 6.3.2024 20:18
„Þetta er bara geggjað“ „Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 6.3.2024 20:06
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. Handbolti 6.3.2024 17:15
Haukar með mikilvægan endurkomusigur á Stjörnunni Haukar unnu í kvöld fimm stiga sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 5. umferð A-deildar Subway-deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur í Ólafssal 69-65 Haukum í vil. Körfubolti 5.3.2024 21:20
Ásgeir: Vorum bara geggjaðir, það er ekkert flóknara en það Haukar unnu öflugan sigur á Aftureldingu í kvöld í leik í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 24-28 í leik sem var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur með sigur sinna manna í kvöld. Handbolti 29.2.2024 22:27
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-28 | Haukar halda í vonina um heimavallarrétt Í kvöld hófst 18. umferð Olís-deildar karla. Að Varmá í Mosfellsbæ mættu heimamenn í Aftureldingu Haukum. Var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda en tókst Haukum að slíta sig endanlega frá heimamönnum í lokinn. Lokatölur 24-28. Handbolti 29.2.2024 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA 25-28 | Akureyringar stöðvuðu sigurgöngu Hafnfirðinga KA stöðvaði sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla þegar liðin mættust á Ásvöllum í dag. Haukar höfðu unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar eftir áramót en fyrsta tap ársins kom í dag. Handbolti 24.2.2024 16:15
Mikilvægur sigur Hauka í baráttunni um annað sætið Haukar lögðu KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn er mikilvægur í baráttu Hauka um 2. sæti deildarinnar. Handbolti 24.2.2024 16:40
Valsmenn krækja í „eina allra efnilegustu knattspyrnukonu landsins“ Haukar þurfa enn á ný að sætta sig við það að sjá á eftir ungri stórefnilegri knattspyrnukonu leita annað. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir hefur samið við Val. Íslenski boltinn 21.2.2024 12:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20.2.2024 17:30
„Þurfum að þora og þora að vera til“ Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78. Körfubolti 20.2.2024 20:49
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-19 | Fram jafnaði Hauka að stigum Fram hafði betur gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag eftir algjöran viðsnúning í seinni hálfleiknum. Handbolti 17.2.2024 12:16
Haukar stungu af í lokin Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28. Handbolti 16.2.2024 19:57
Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38
„Við lögðum líf og sál í þetta“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, bar það utan á sér eftir leik að tapið í kvöld gegn Keflavík var sérstaklega sárt. Lokatölur leiksins 72-76 eftir hörkuspennandi lokamínútur. Körfubolti 14.2.2024 22:26
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Keflavík 72-76 | Seiglusigur hjá toppliðinu á Ásvöllum Keflavík hafði betur gegn Haukum eftir æsispennandi leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Haukar höfði tækifæri til að jafna undir lokin en Keira Robinson klikkaði á vítum, fyrst óviljandi og svo viljandi til að reyna við tvö stig, en það leikplan fór úrskeiðis. Keflvíkingar unnu boltann og sigldu sigrinum heim. Körfubolti 14.2.2024 19:31
„Eins og að vera fastur í hryllingsmynd“ Það var beygður þjálfari Stjörnunnar sem mætti í viðtal eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld. Tap Stjörnunnar var sjötta tap liðsins í síðustu sjö leikjum. Hann sagðist vona að botninum væri náð. Körfubolti 14.2.2024 19:59
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 101-83 | Langþráður sigur Hauka Haukar unnu sinn annan sigur í níu leikjum þegar þeir lögðu Stjörnuna í Subway-deildinni í kvöld. Stjarnan hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og eru að detta aftur úr í baráttu um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 14.2.2024 17:01
Haukar mörðu Aftureldingu Haukar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 29-28. Handbolti 13.2.2024 21:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 33-29 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn og fara í Höllina Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á nágrönnum sínum 33-29. FH gerði fyrstu tvö mörkin en það var eina forysta liðsins í leiknum. Handbolti 12.2.2024 18:45
Fríðasta fólk fjarðarins á Þorrablóti Hafnarfjarðar Mikil gleði og stemning var á þorrablóti Hafnarfjarðar sem fór fram á Ásvöllum um helgina í annað sinn. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma Lífið 12.2.2024 11:49
Ingvar Þór: Hálfvankaðar í fyrri hálfleik og einbeitingarleysi í fjórða leikhluta Haukum tókst ekki að sækja sigur úr Smáranum þegar liðið heimsótti Grindavík í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur. Körfubolti 11.2.2024 22:22
Umfjöllun: Grindavík - Haukar 83-79 | Vantaði herslumuninn hjá Hafnfirðingum Grindavík tók á móti Haukum í Smáranum í annarri umferð efri hluta Subway deildar kvenna. Haukarnir stóðu í heimakonum allan leikinn en vantaði herslumuninn þegar á reyndi. Lokatölur 83-79 Grindavíkursigur. Körfubolti 11.2.2024 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 82-72 | Gönguferð í garðinum á hægum hraða Haukar heimsóttu heitasta lið landsins í N1-höllina á Hlíðarenda í kvöld en gestirnir urðu hreinlega að vinna leikinn þar sem þeir voru fyrir hann hársbreidd frá því að missa endanlega af úrslitakeppninni. Körfubolti 8.2.2024 18:31
„Ég er óánægðastur með atvinnumennina mína“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, mátti sætta sig við enn einn tapið í Subway-deild karla í kvöld þegar Haukar töpuðu á útivelli gegn toppliði Vals, 82-72. Hann kallaði eftir því að hans sterkustu leikmenn færu að stíga upp og sýna hvað þeir fá borgað fyrir. Körfubolti 8.2.2024 22:12
FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8.2.2024 21:31