Valur

Fréttamynd

Kári: Það koma dalir á hverju tíma­bili

Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni.

Körfubolti
Fréttamynd

Tinda­stóll vann Val í spennutrylli

Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þetta er skrýtið fyrir alla“

Knattspyrnumaðurinn Tómas Bent Magnússon hefur slegið í gegn með toppliði skoska boltans í vetur. Hann gekk óvænt í raðir Hearts um mitt sumar þegar hann var keyptur frá Val. Hearts tapaði gegn Hibernian 2-1 um helgina en er samt sem áður með þriggja stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Sport
Fréttamynd

Segir fjórðung í bók Óla ó­sannan

Enski framherjinn Gary Martin, sem lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar um skamma hríð hjá Val hér á landi, skaut létt á fyrrum stjóra sinn á samfélagsmiðlum í gær. Hann hafði þá fengið nýútgefna bók um Óla í hendurnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Þetta var mjög skrítinn leikur“

Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var sáttur að hafa sótt tvö stig norður yfir heiðar þegar Valur vann sjö maka sigur gegn KA/Þór í elleftu umferð Olís deildar kvenna í handbolta.

Handbolti