Vinnustaðurinn Þurfa sterkt vörumerki til að laða til sín hæfasta starfsfólkið „Það sem er mest vaxandi anginn í vörumerkjastjórnun í dag er það sem kallast á ensku employer branding, þar sem fyrirtæki eru að byggja sig upp sem vörumerkti til þess að geta laðað til sín hæfasta starfsfólkið,“ segir Friðrik Larsen stofnandi brandr og dósent við Háskóla Íslands. Atvinnulíf 9.2.2022 07:01 Fjöldi starfsfólks telur stjórnendur óþarfa Nýleg könnun í Bandaríkjunum sýnir að meirihluti starfsfólks telur að það gæti auðveldlega skilað sínu starfi án þess að vera með yfirmann. Atvinnulíf 7.2.2022 07:01 Í hröðum vexti og horfa hýru auga til háskólanema „Við höfum fengið háskólanema til okkar sem hafa unnið lokaverkefni sín í samstarfi við okkar starfsfólk, og slík samvinna hefur leitt til sumarstarfa og fastráðninga,“ segir Ásdís Eir Símonardóttir sem dæmi um það hversu gjöfult það getur verið að efla tengsl og samvinnu á milli háskólasamfélagsins og atvinnulífs. Atvinnulíf 3.2.2022 07:01 „Gerðu það, ekki hætta hjá okkur“ Síðustu áratugina hefur valdið verið í höndum vinnuveitenda: Þeir meta hverjir fá hvaða störf, hverjir hljóta fastráðningu og svo framvegis. Atvinnulíf 28.1.2022 07:01 Hvað er samúðarþreyta? Mannauður er ein mikilvægasta auðlind hverra fyrirtækja. Þessa auðlind ber að nýta af virðingu og líkt og aðrar auðlindir þá geta þær tæmst ef við skiljum ekkert eftir. Fjölmargar erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að heilbrigðis- og menntakerfinu stafi ógn af samúðarþreytu. En hvað er það? Skoðun 25.1.2022 15:32 Hægt að skoða enn betur hæfi og samsetningu stjórna Síðbúin viðbrögð stjórna þeirra fyrirtækja sem meintir gerendur Vítalíu Lazareva hafa vakið upp spurningar. Atvinnulíf 21.1.2022 07:00 Hefðum jafnvel brugðist fyrr við með yngra fólk í stjórnum Sein viðbrögð við máli Vítalíu Lazareva hafa vakið upp spurningar. Og nú spyr fólk: Sætu þessir menn enn í sínum sætum ef málið hefði ekki komist í kastljós fjölmiðla? Atvinnulíf 20.1.2022 07:01 Samtalið um óviðeigandi hegðun þarf líka að fara fram í stjórnarherberginu Eru verklagsreglur gegn kynferðisofbeldi of máttlitlar ef gerendur teljast valdamiklir menn? Atvinnulíf 19.1.2022 07:01 Kanna orðspor umsækjenda í stjórnendastörf Í kjölfar frásagnar Vítalíu Lazareva fyrr í mánuðinum um að þjóðþekktir menn í atvinnulífinu hafi brotið á henni kynferðislega, hafa margir velt fyrir sér hvort það hafi í raun eitthvað breyst, frá því að #metoo bylgjan fór af stað haustið 2017. Atvinnulíf 18.1.2022 07:01 Allir sem kjósa að þegja eru partur af vandamálinu Sú hegðun sem sjá má í norsku Exitþáttunum viðgengst líka á Íslandi. Ætla má að valdamiklir gerendur séu fleiri en þeir sem eru meintir gerendur í máli Vítalíu Lazareva. Atvinnulíf 17.1.2022 07:01 Er saga Vítalíu eitt dæmi af mörgum um valdamikla gerendur? Segja má að samfélagið standi á öndinni eftir að ung kona steig fram á dögunum og sagði frá kynferðisbrotum sem hún varð fyrir. Og í þetta sinn beinast spjótin að atvinnulífinu. Atvinnulíf 16.1.2022 08:01 „Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. Atvinnulíf 14.1.2022 07:01 „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax“ „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax um ástand húsnæðisins og leggja öll spil á borðið,“ segir Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Íslandsbanka þegar hann rifjar upp þá stöðu þegar Íslandsbanki stóð frammi fyrir myglusveppi í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Atvinnulíf 13.1.2022 07:00 Vanlíðan á virkum dögum en heilsan betri á sunnudagskvöldum Einkenni Covid og einkenni af völdum myglusvepps eru keimlík og eins er kulnun stundum greind í stað einkenna sem afleiðing myglusvepps á vinnustöðum. Atvinnulíf 12.1.2022 07:00 Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. Atvinnulíf 7.1.2022 07:00 Hvernig kjaftasögur og umtal hafa áhrif á starfsfólk Í jafn litlu samfélagi eins og Ísland er, geta alls kyns kjaftasögur, umtal og neikvæðar fréttir haft áhrif á það hvernig okkur líður í vinnunni. Atvinnulíf 6.1.2022 07:00 Á döfinni í fyrra: Vinnan og lífið Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulíf 5.1.2022 07:01 „Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. Atvinnulíf 29.12.2021 07:01 Straumar og stefnur 2022: Hvað breytist í vinnunni okkar? Á þessum tíma árs rýnum við í það hvað spámenn segja um strauma og stefnur atvinnulífsins fyrir næsta ár. Atvinnulíf 29.12.2021 07:01 „Á heimsvísu fjölgar giggurum stórkostlega“ Árið 2020 var 33% vöxtur á giggstörfum á heimsvísu og samkvæmt rannsókn McKinsey myndi einn af hverjum sex starfsmönnum í hefðbundnu starfi helst vilja starfa sjálfstætt. Spár gera ráð fyrir gífurlega hröðum vexti gigg-hagkerfisins á næstu árum. Atvinnulíf 16.12.2021 07:01 Fjölga starfsfólki: „Við lærum hvort af öðru“ Það getur margt jákvætt áunnist með auknum fjölbreytileika og fjölmenningu á vinnustöðum. Atvinnulíf 8.12.2021 07:00 Öryggi vinnustaða: „Er svolítið eins og með fegurðina, þetta þarf að koma innan frá“ Helgi Haraldsson öryggistjóri Sjúkrahússins á Akureyri hefur starfað við öryggismál vinnustaða frá árinu 1987. Helgi segir margt hafa breyst til batnaðar síðan þá. Atvinnulíf 2.12.2021 07:00 Vinnan þarf helst að auka lífsgæði starfsmanna „Vinnuvernd snýst um að skapa öruggt og gott starfsumhverfi þar sem starfsfólk getur stundað sína vinnu á þann hátt að þeir hljóti ekki skaða af og að helst stuðli vinnan frekar að því að auka lífsgæði starfsmanna,“ segir Sandra Rán Ásgrímsdóttir sjálfbærni verkfræðingur hjá Mannvit. Atvinnulíf 1.12.2021 07:01 Stjórnendur þurfa að huga að starfsfólkinu en ekki aðeins hluthöfum og viðskiptavinum „Svo mánuðum skiptir hafa starfsmenn fylgt sé að baki stjórnendum og gert það sem gera þarf,“ segir Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie en bendir á að eftir tuttugu mánaða tímabil í heimsfaraldri, sé mikilvægt fyrir stjórnendur nú að skoða sambandið sitt við starfsfólk. Atvinnulíf 26.11.2021 07:01 Góð ráð til að eyða ómeðvituðum fordómum á vinnustöðum Fyrir stuttu síðan fjallaði Atvinnulífið um ómeðvitaða hlutdrægni á vinnustöðum, en það er sú hegðun okkar sem við erum oftast ekki meðvituð um en endurspeglast í fordómum og mismunun. Atvinnulíf 19.11.2021 07:01 Stjórnendur og „aftur úr fjarvinnu“ skrefin Eitt af því frábæra sem Covid skapaði var fjarvinna og sá veruleiki að margir vinnustaðir stefna nú að, eða hafa nú þegar innleitt hið svo kallaða blandaða vinnufyrirkomulag. Þar er að hluta til unnið heiman frá en að hluta til á staðnum. Þetta hljómar allt svo einfalt, en er það svo? Atvinnulíf 12.11.2021 07:00 Lífið breyttist: Fékk ADHD greiningu 33 ára og faðir hans um sjötugt „Eins og allir vita þá er „normal“ ekki til. Ef allir væru eins þá væri líf okkar allra heldur snautt. Punktur,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson formaður ADHD samtakanna. Atvinnulíf 3.11.2021 07:01 „Mánudagsmorgnar alltaf í sérstöku uppáhaldi“ Kristján Sigurjónsson hefur haldið úti Túrista í tólf ár, en búið erlendis allan tíman og gerir enn. Atvinnulíf 1.11.2021 07:01 Þegar karlmenn grípa fram í fyrir konum Rannsóknir hafa sýnt að það er oftar gripið fram í fyrir konum þegar þær eru að tala, í samanburði við karlmenn. Atvinnulíf 28.10.2021 07:00 Gaman að sjá krakkana læra að það þarf að hafa fyrir hlutunum Fjölskyldufyrirtækið Smartsocks selur litríka sokka og nærbuxur í áskrift og fer umsýsla þjónustunnar fram heima í stofu þar sem öll fjölskyldan hjálpast að. Atvinnulíf 25.10.2021 07:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Þurfa sterkt vörumerki til að laða til sín hæfasta starfsfólkið „Það sem er mest vaxandi anginn í vörumerkjastjórnun í dag er það sem kallast á ensku employer branding, þar sem fyrirtæki eru að byggja sig upp sem vörumerkti til þess að geta laðað til sín hæfasta starfsfólkið,“ segir Friðrik Larsen stofnandi brandr og dósent við Háskóla Íslands. Atvinnulíf 9.2.2022 07:01
Fjöldi starfsfólks telur stjórnendur óþarfa Nýleg könnun í Bandaríkjunum sýnir að meirihluti starfsfólks telur að það gæti auðveldlega skilað sínu starfi án þess að vera með yfirmann. Atvinnulíf 7.2.2022 07:01
Í hröðum vexti og horfa hýru auga til háskólanema „Við höfum fengið háskólanema til okkar sem hafa unnið lokaverkefni sín í samstarfi við okkar starfsfólk, og slík samvinna hefur leitt til sumarstarfa og fastráðninga,“ segir Ásdís Eir Símonardóttir sem dæmi um það hversu gjöfult það getur verið að efla tengsl og samvinnu á milli háskólasamfélagsins og atvinnulífs. Atvinnulíf 3.2.2022 07:01
„Gerðu það, ekki hætta hjá okkur“ Síðustu áratugina hefur valdið verið í höndum vinnuveitenda: Þeir meta hverjir fá hvaða störf, hverjir hljóta fastráðningu og svo framvegis. Atvinnulíf 28.1.2022 07:01
Hvað er samúðarþreyta? Mannauður er ein mikilvægasta auðlind hverra fyrirtækja. Þessa auðlind ber að nýta af virðingu og líkt og aðrar auðlindir þá geta þær tæmst ef við skiljum ekkert eftir. Fjölmargar erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að heilbrigðis- og menntakerfinu stafi ógn af samúðarþreytu. En hvað er það? Skoðun 25.1.2022 15:32
Hægt að skoða enn betur hæfi og samsetningu stjórna Síðbúin viðbrögð stjórna þeirra fyrirtækja sem meintir gerendur Vítalíu Lazareva hafa vakið upp spurningar. Atvinnulíf 21.1.2022 07:00
Hefðum jafnvel brugðist fyrr við með yngra fólk í stjórnum Sein viðbrögð við máli Vítalíu Lazareva hafa vakið upp spurningar. Og nú spyr fólk: Sætu þessir menn enn í sínum sætum ef málið hefði ekki komist í kastljós fjölmiðla? Atvinnulíf 20.1.2022 07:01
Samtalið um óviðeigandi hegðun þarf líka að fara fram í stjórnarherberginu Eru verklagsreglur gegn kynferðisofbeldi of máttlitlar ef gerendur teljast valdamiklir menn? Atvinnulíf 19.1.2022 07:01
Kanna orðspor umsækjenda í stjórnendastörf Í kjölfar frásagnar Vítalíu Lazareva fyrr í mánuðinum um að þjóðþekktir menn í atvinnulífinu hafi brotið á henni kynferðislega, hafa margir velt fyrir sér hvort það hafi í raun eitthvað breyst, frá því að #metoo bylgjan fór af stað haustið 2017. Atvinnulíf 18.1.2022 07:01
Allir sem kjósa að þegja eru partur af vandamálinu Sú hegðun sem sjá má í norsku Exitþáttunum viðgengst líka á Íslandi. Ætla má að valdamiklir gerendur séu fleiri en þeir sem eru meintir gerendur í máli Vítalíu Lazareva. Atvinnulíf 17.1.2022 07:01
Er saga Vítalíu eitt dæmi af mörgum um valdamikla gerendur? Segja má að samfélagið standi á öndinni eftir að ung kona steig fram á dögunum og sagði frá kynferðisbrotum sem hún varð fyrir. Og í þetta sinn beinast spjótin að atvinnulífinu. Atvinnulíf 16.1.2022 08:01
„Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. Atvinnulíf 14.1.2022 07:01
„Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax“ „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax um ástand húsnæðisins og leggja öll spil á borðið,“ segir Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Íslandsbanka þegar hann rifjar upp þá stöðu þegar Íslandsbanki stóð frammi fyrir myglusveppi í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Atvinnulíf 13.1.2022 07:00
Vanlíðan á virkum dögum en heilsan betri á sunnudagskvöldum Einkenni Covid og einkenni af völdum myglusvepps eru keimlík og eins er kulnun stundum greind í stað einkenna sem afleiðing myglusvepps á vinnustöðum. Atvinnulíf 12.1.2022 07:00
Þekkingastjórnun mikilvæg (sem gleymdist eftir hrun) Spennandi hagræðingavalkostir eru framundan hjá fyrirtækjum en einnig fjölbreyttar nýjar áskoranir fyrir stjórnendur. Atvinnulíf 7.1.2022 07:00
Hvernig kjaftasögur og umtal hafa áhrif á starfsfólk Í jafn litlu samfélagi eins og Ísland er, geta alls kyns kjaftasögur, umtal og neikvæðar fréttir haft áhrif á það hvernig okkur líður í vinnunni. Atvinnulíf 6.1.2022 07:00
Á döfinni í fyrra: Vinnan og lífið Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulíf 5.1.2022 07:01
„Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. Atvinnulíf 29.12.2021 07:01
Straumar og stefnur 2022: Hvað breytist í vinnunni okkar? Á þessum tíma árs rýnum við í það hvað spámenn segja um strauma og stefnur atvinnulífsins fyrir næsta ár. Atvinnulíf 29.12.2021 07:01
„Á heimsvísu fjölgar giggurum stórkostlega“ Árið 2020 var 33% vöxtur á giggstörfum á heimsvísu og samkvæmt rannsókn McKinsey myndi einn af hverjum sex starfsmönnum í hefðbundnu starfi helst vilja starfa sjálfstætt. Spár gera ráð fyrir gífurlega hröðum vexti gigg-hagkerfisins á næstu árum. Atvinnulíf 16.12.2021 07:01
Fjölga starfsfólki: „Við lærum hvort af öðru“ Það getur margt jákvætt áunnist með auknum fjölbreytileika og fjölmenningu á vinnustöðum. Atvinnulíf 8.12.2021 07:00
Öryggi vinnustaða: „Er svolítið eins og með fegurðina, þetta þarf að koma innan frá“ Helgi Haraldsson öryggistjóri Sjúkrahússins á Akureyri hefur starfað við öryggismál vinnustaða frá árinu 1987. Helgi segir margt hafa breyst til batnaðar síðan þá. Atvinnulíf 2.12.2021 07:00
Vinnan þarf helst að auka lífsgæði starfsmanna „Vinnuvernd snýst um að skapa öruggt og gott starfsumhverfi þar sem starfsfólk getur stundað sína vinnu á þann hátt að þeir hljóti ekki skaða af og að helst stuðli vinnan frekar að því að auka lífsgæði starfsmanna,“ segir Sandra Rán Ásgrímsdóttir sjálfbærni verkfræðingur hjá Mannvit. Atvinnulíf 1.12.2021 07:01
Stjórnendur þurfa að huga að starfsfólkinu en ekki aðeins hluthöfum og viðskiptavinum „Svo mánuðum skiptir hafa starfsmenn fylgt sé að baki stjórnendum og gert það sem gera þarf,“ segir Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Dale Carnegie en bendir á að eftir tuttugu mánaða tímabil í heimsfaraldri, sé mikilvægt fyrir stjórnendur nú að skoða sambandið sitt við starfsfólk. Atvinnulíf 26.11.2021 07:01
Góð ráð til að eyða ómeðvituðum fordómum á vinnustöðum Fyrir stuttu síðan fjallaði Atvinnulífið um ómeðvitaða hlutdrægni á vinnustöðum, en það er sú hegðun okkar sem við erum oftast ekki meðvituð um en endurspeglast í fordómum og mismunun. Atvinnulíf 19.11.2021 07:01
Stjórnendur og „aftur úr fjarvinnu“ skrefin Eitt af því frábæra sem Covid skapaði var fjarvinna og sá veruleiki að margir vinnustaðir stefna nú að, eða hafa nú þegar innleitt hið svo kallaða blandaða vinnufyrirkomulag. Þar er að hluta til unnið heiman frá en að hluta til á staðnum. Þetta hljómar allt svo einfalt, en er það svo? Atvinnulíf 12.11.2021 07:00
Lífið breyttist: Fékk ADHD greiningu 33 ára og faðir hans um sjötugt „Eins og allir vita þá er „normal“ ekki til. Ef allir væru eins þá væri líf okkar allra heldur snautt. Punktur,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson formaður ADHD samtakanna. Atvinnulíf 3.11.2021 07:01
„Mánudagsmorgnar alltaf í sérstöku uppáhaldi“ Kristján Sigurjónsson hefur haldið úti Túrista í tólf ár, en búið erlendis allan tíman og gerir enn. Atvinnulíf 1.11.2021 07:01
Þegar karlmenn grípa fram í fyrir konum Rannsóknir hafa sýnt að það er oftar gripið fram í fyrir konum þegar þær eru að tala, í samanburði við karlmenn. Atvinnulíf 28.10.2021 07:00
Gaman að sjá krakkana læra að það þarf að hafa fyrir hlutunum Fjölskyldufyrirtækið Smartsocks selur litríka sokka og nærbuxur í áskrift og fer umsýsla þjónustunnar fram heima í stofu þar sem öll fjölskyldan hjálpast að. Atvinnulíf 25.10.2021 07:01