Lífið Pabbi á ný Stórleikarinn Robert De Niro og eiginkona hans Grace Hightower De Niro eignuðust sitt annað barn á dögunum og var það lítil stúlka sem hlaut nafnið Helen Grace. Stúlkan fæddist með aðstoð staðgöngumóður en fyrir eiga hjónin þrettán ára gamlan son, Elliot. De Niro er 68 ára gamall og Hightower er 56 ára gömul en þau hafa verið saman frá árinu 1987. De Niro á nú alls sex börn og er það elsta fertugt að aldri og því töluverður aldursmunur á því elsta og yngsta. Lífið 28.12.2011 19:39 Sherlock og barnapían Tvær nýjar kvikmyndir verða frumsýndar um helgina, annars vegar önnur myndin um Sherlock Holmes með Robert Downey Jr. í hlutverki spæjarans og hins vegar gamanmynd með Jonah Hill í aðalhlutverki. Lífið 28.12.2011 19:39 Útgáfutónleikar á Kex Hljómsveitin Low Roar, með tónlistarmanninn Ryan Karazija í broddi fylkingar, fagnar útkomu fyrstu breiðskífu sinnar með útgáfutónleikum á Kex hostel í kvöld. Low Roar mun flytja lög af samnefndri plötunni og leynigestir munu einnig taka lagið fyrir tónleikagesti. Lífið 28.12.2011 19:39 Áramótaheitin í Hollywood Heimsbyggðin stundar það öll að lofa bót og betrun og strengja áramótaheit þegar að því kemur að kveðja liðið ár. Margt hefur verið skrifað um erfiðleika mannskepnunnar við að standa við háleitar fyriráætlanirnar, sem iðulega falla í gleymsku á fyrstu dögum nýja ársins. Lífið 27.12.2011 20:49 Dáir kettina sína Leikarinn Robert Downey Jr. viðurkenndi nýverið að hann væri orðinn mikill kattamaður eftir að hafa ættleitt kettlingana Montgomery og Dartanian. Hann segir sambúðina með kettlingunum hafa breytt lífi sínu til hins betra og að hann gæti ekki hugsað sér lífið án þeirra. Lífið 27.12.2011 20:49 Engin væmin atriði í Seinfeld Spurningakeppni verður haldin á Bakkusi við Tryggvagötu á fimmtudagskvöld þar sem viðfangsefnið er bandarísku gamanþættirnir Seinfeld sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratugnum. Lífið 27.12.2011 20:49 Fer fram á helming eigna eiginmannsins Eiginkona körfuknattleikmannsins Kobe Bryant hefur sótt um skilnað frá íþróttastjörnunni eftir að upp komst að hann hefur haldið stöðugt framhjá henni undanfarinn áratug. Hjónin höfðu ekki skrifað undir kaupmála fyrir brúðkaupið og því getur Vanessa Bryant farið fram á helming eigna eiginmannsins. Lífið 27.12.2011 20:50 Hrotið yfir Heimsljósi Hátíðarandinn sveif yfir vötnum í Þjóðleikhúsinu á annan dag jóla þegar frumsýning var á Heimsljósi Halldórs Laxness. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var meðal gesta eins og jafnan þegar stærstu verk leikársins eru frumsýnd. Lífið 27.12.2011 20:50 Hannar uppvakninga fyrir næstu stórmynd Brad Pitt "Við erum komnir mjög stutt á veg með World War Z en hún verður sérstök og mjög áhugaverð," segir Unnsteinn Guðjónsson, eða Ummi eins og hann er alla jafna kallaður. Lífið 27.12.2011 20:49 Kórinn var vinsælastur Kór eiginkvenna breskra hermanna, Military Wives, bar sigur úr býtum í kapphlaupinu um vinsælasta lagið um jólin í Bretlandi. Lífið 27.12.2011 20:49 Spjaldtölvan stóð undir væntingum "Ég get alveg fullyrt að spjaldtölvur voru mikið keyptar í jólagjafir, rétt eins og spáð hafði verið,“ segir Gunnar Jónsson, sölustjóri Tölvulistans. Viðskipti erlent 27.12.2011 20:50 Trúlofuðust á jóladag Matthew McConaughey hefur trúlofast kærustu sinni til síðustu fimm ára, brasilísku fyrirsætunni Camilu Alves. Leikarinn bar bónorðið upp á jóladag og fagnaði jákvæðu svari hennar með því að setja mynd af þeim að kyssast á Twitter. "Var að biðja Camilu um að giftast mér. Gleðileg jól," skrifaði hann. Lífið 27.12.2011 20:49 Gamlinginn slær Potter og Larsson við Ekkert lát er á vinsældum sænsku bókarinnar Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Bókin hefur nú verið prentuð í 20 þúsund eintökum. Páll Valsson, þýðandi bókarinnar, segir að aldrei hafi þýdd bók selst jafnmikið á svo skömmum tíma fyrir ein jól hérlendis. Þar með hafi Gamlinginn skákað ekki minni mönnum en Harry Potter og Dan Brown. Lífið 15.12.2011 21:34 Í fótspor leiðtogans Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði upp 120 starfsmönnum í október. Varaborgarfulltrúinn Diljá Ámundadóttir var ein þeirra sem missti vinnuna hjá fyrirtækinu, en þar hafði hún starfað um hríð. Diljá var ekki lengi verkefnalaus, því hún hefur ráðið sig til auglýsingastofunnar Ennemm, þar sem hún mun einbeita sér að verkefnum tengdum samfélagsmiðlum. Lífið 15.12.2011 21:34 Kanye daðrar við Kim Hin nýfráskilda Kim Kardashian átti gott kvöld með rapparanum Kanye West eftir eina tónleika þess síðarnefnda ef marka má frásögn The New York Daily News. Rapparinn hélt veislu eftir tónleika sína í Los Angeles og var Kardashian á meðal gesta þar. Lífið 15.12.2011 21:34 Kom heim með stóran samning við Elite „Þetta var mikil upplifun og ég veit núna að mig langar að láta reyna á fyrirsætustarfið,“ segir Elite-fyrirsætan Magdalena Sara Leifsdóttir, en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í alþjóðlegu Elite-keppninni. Lífið 15.12.2011 21:34 Lady Gaga þénaði mest árið 2011 Það eru ekki bara karlarnir sem græða á tá og fingri í poppinu heldur hafa konurnar malað gull á árinu sem er að líða. Vefútgáfa bandaríska fjármálatímaritsins Forbes tók saman þær tíu konur sem hafa grætt hvað mest árið 2011. Lífið 15.12.2011 21:33 Maðurinn sem sörfaði á Airwaves Rich Aucoin frá Kanada er á leiðinni til Íslands í annað sinn og spilar á Nasa 30. desember. Hann er rísandi stjarna í tónlistarbransanum og hefur vakið athygli fyrir brimbrettatakta sína. Lífið 15.12.2011 21:34 Margmenni á Kexmas Kex Hostel hefur opnað listamönnum húsakynni sín í desember og á þriðjudagskvöldið var röðin komin að tónlistarmanninum Snorra Helgasyni og rithöfundinum Óttari Norðfjörð að deila verkum sínum. Margir lögðu leið sína á Kex til að hlusta á Óttar lesa upp úr nýjustu skáldsögu sinni Lygaranum og Snorra spila ljúfa tóna frá plötu sinni Winter Sun. Lífið 15.12.2011 21:34 16 ára bið GusGus eftir gullplötu á enda „Okkur var tilkynnt það um daginn að við værum að fá okkar fyrstu gullplötu. Seint koma sumir,“ segir Stephan Stephensen, eða President Bongo, liðsmaður GusGus. Lífið 15.12.2011 21:34 Nancy Sinatra nútímans Lana Del Rey er söngkonan með dimmu röddina sem er að slá í gegn um þessar mundir með laginu Video Games. Fáir vita að hún hefur áður reynt fyrir sér í tónlistarbransanum og er dóttir milljarðamærings. Tónlist 15.12.2011 21:34 Tekur frá Eurovision-hallir fyrir Frostrósar-tónleika Frostrósar-tónleikaröðin mun velta í kringum 150 til 170 milljónum þegar yfir lýkur. Forsvarsmenn tónleikaraðarinnar ætla sér stóra hluti á næsta ári. "Við erum búnir að ganga frá þessu og ætlum að gera þetta á næsta ári. Þetta hefur staðið til síðustu tvö ár en alltaf verið frestað. Nú ætlum við hins vegar að kýla á þetta,“ segir Samúel Kristjánsson. Hann ætlar að flytja út Frostrósar-þema sitt til Noregs og Svíþjóðar og halda þar tónleika í fjórtán borgum í löndunum tveimur. Lífið 15.12.2011 21:33 Dósamatur á tónleikum Bret Michaels, söngvari Poison, hefur boðið aðdáendum sínum afslátt af tónleikum sínum gegn því að þeir komi með mat með sér sem hægt verður að gefa fátækum. Tónleikarnir verða haldnir í Pittsburgh og hvatti Michaels aðdáendur sína á Twitter til að koma með eitthvað matarkyns með sér. Lífið 15.12.2011 21:34 Gegn hræsni og tepruskap Bókaforlagið Omdúrman hefur gefið Mennt er máttur, kafla úr endurminningum Þórðar Sigtryggsonar sem Elías Mar skráði fyrir hálfri öld og hefur fengið á sig goðsagnakenndan blæ. Lífið 15.12.2011 19:08 Ekki hrifinn af framhaldi Robert Downey Jr. segist ekki vera aðdáandi framhaldsmynda þrátt fyrir að hafa leikið í Iron Man 2 og Sherlock Holmes: A Game of Shadows, sem er á leiðinni í bíó. „Mér finnst leiðinlegt að segja það en venjulega eru framhaldsmyndir leiðinlegar, en þessi er það þó ekki,“ sagði hann. Lífið 15.12.2011 21:34 Tilnefningar til Golden Globe Franska svart/hvíta-myndin The Artist fékk flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Myndin er óður til þöglumyndaskeiðsins í Hollywood á upphafsárum draumaverksmiðjunnar og virðist fara ansi vel ofan í samtök erlendra fréttamanna í Hollywood. Lífið 15.12.2011 21:33 Endurreistu gamla saltgerð fyrir vestan Þrír 27 ára frumkvöðlar hafa sett nýtt salt á markað sem þeir framleiða á gömlum söltunarstað á Vestfjörðum. Erfiðar aðstæður, mikil vinna og slys settu aldrei strik í reikninginn, því saltararnir voru ákveðnir í að láta nýsköpunardrauminn rætast. Lífið 15.12.2011 21:34 Þrjátíu þúsund sáu Sveppa í bíó Algjör Sveppi og töfraskápurinn er vinsælasta íslenska kvikmyndin sem var frumsýnd á þessu ári. Alls sáu hana rúmlega þrjátíu þúsund manns og náði hún í miðasölunni inn tæpum þrjátíu milljónum króna. Barnastjarnan Sverrir Þór Sverrisson má því vel við una fyrir þessa þriðju Sveppa-mynd þeirra Braga Hinrikssonar leikstjóra. Lífið 15.12.2011 21:34 Hörkumynd Niðurstaða: Fjörugri en forverar hennar og alls ekki fyrir lofthrædda. Gagnrýni 15.12.2011 21:34 Milljónasamningur Madonnu Madonna hefur undirritað samning um að gefa út þrjár plötur hjá Interscope Records, undirfyrirtæki Universal Music Group. Talið er að hún fái eina milljón dollara í sinn hlut fyrir hverja plötu, eða um 120 milljónir króna. Tónlist 14.12.2011 20:13 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 102 ›
Pabbi á ný Stórleikarinn Robert De Niro og eiginkona hans Grace Hightower De Niro eignuðust sitt annað barn á dögunum og var það lítil stúlka sem hlaut nafnið Helen Grace. Stúlkan fæddist með aðstoð staðgöngumóður en fyrir eiga hjónin þrettán ára gamlan son, Elliot. De Niro er 68 ára gamall og Hightower er 56 ára gömul en þau hafa verið saman frá árinu 1987. De Niro á nú alls sex börn og er það elsta fertugt að aldri og því töluverður aldursmunur á því elsta og yngsta. Lífið 28.12.2011 19:39
Sherlock og barnapían Tvær nýjar kvikmyndir verða frumsýndar um helgina, annars vegar önnur myndin um Sherlock Holmes með Robert Downey Jr. í hlutverki spæjarans og hins vegar gamanmynd með Jonah Hill í aðalhlutverki. Lífið 28.12.2011 19:39
Útgáfutónleikar á Kex Hljómsveitin Low Roar, með tónlistarmanninn Ryan Karazija í broddi fylkingar, fagnar útkomu fyrstu breiðskífu sinnar með útgáfutónleikum á Kex hostel í kvöld. Low Roar mun flytja lög af samnefndri plötunni og leynigestir munu einnig taka lagið fyrir tónleikagesti. Lífið 28.12.2011 19:39
Áramótaheitin í Hollywood Heimsbyggðin stundar það öll að lofa bót og betrun og strengja áramótaheit þegar að því kemur að kveðja liðið ár. Margt hefur verið skrifað um erfiðleika mannskepnunnar við að standa við háleitar fyriráætlanirnar, sem iðulega falla í gleymsku á fyrstu dögum nýja ársins. Lífið 27.12.2011 20:49
Dáir kettina sína Leikarinn Robert Downey Jr. viðurkenndi nýverið að hann væri orðinn mikill kattamaður eftir að hafa ættleitt kettlingana Montgomery og Dartanian. Hann segir sambúðina með kettlingunum hafa breytt lífi sínu til hins betra og að hann gæti ekki hugsað sér lífið án þeirra. Lífið 27.12.2011 20:49
Engin væmin atriði í Seinfeld Spurningakeppni verður haldin á Bakkusi við Tryggvagötu á fimmtudagskvöld þar sem viðfangsefnið er bandarísku gamanþættirnir Seinfeld sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratugnum. Lífið 27.12.2011 20:49
Fer fram á helming eigna eiginmannsins Eiginkona körfuknattleikmannsins Kobe Bryant hefur sótt um skilnað frá íþróttastjörnunni eftir að upp komst að hann hefur haldið stöðugt framhjá henni undanfarinn áratug. Hjónin höfðu ekki skrifað undir kaupmála fyrir brúðkaupið og því getur Vanessa Bryant farið fram á helming eigna eiginmannsins. Lífið 27.12.2011 20:50
Hrotið yfir Heimsljósi Hátíðarandinn sveif yfir vötnum í Þjóðleikhúsinu á annan dag jóla þegar frumsýning var á Heimsljósi Halldórs Laxness. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var meðal gesta eins og jafnan þegar stærstu verk leikársins eru frumsýnd. Lífið 27.12.2011 20:50
Hannar uppvakninga fyrir næstu stórmynd Brad Pitt "Við erum komnir mjög stutt á veg með World War Z en hún verður sérstök og mjög áhugaverð," segir Unnsteinn Guðjónsson, eða Ummi eins og hann er alla jafna kallaður. Lífið 27.12.2011 20:49
Kórinn var vinsælastur Kór eiginkvenna breskra hermanna, Military Wives, bar sigur úr býtum í kapphlaupinu um vinsælasta lagið um jólin í Bretlandi. Lífið 27.12.2011 20:49
Spjaldtölvan stóð undir væntingum "Ég get alveg fullyrt að spjaldtölvur voru mikið keyptar í jólagjafir, rétt eins og spáð hafði verið,“ segir Gunnar Jónsson, sölustjóri Tölvulistans. Viðskipti erlent 27.12.2011 20:50
Trúlofuðust á jóladag Matthew McConaughey hefur trúlofast kærustu sinni til síðustu fimm ára, brasilísku fyrirsætunni Camilu Alves. Leikarinn bar bónorðið upp á jóladag og fagnaði jákvæðu svari hennar með því að setja mynd af þeim að kyssast á Twitter. "Var að biðja Camilu um að giftast mér. Gleðileg jól," skrifaði hann. Lífið 27.12.2011 20:49
Gamlinginn slær Potter og Larsson við Ekkert lát er á vinsældum sænsku bókarinnar Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Bókin hefur nú verið prentuð í 20 þúsund eintökum. Páll Valsson, þýðandi bókarinnar, segir að aldrei hafi þýdd bók selst jafnmikið á svo skömmum tíma fyrir ein jól hérlendis. Þar með hafi Gamlinginn skákað ekki minni mönnum en Harry Potter og Dan Brown. Lífið 15.12.2011 21:34
Í fótspor leiðtogans Tölvuleikjafyrirtækið CCP sagði upp 120 starfsmönnum í október. Varaborgarfulltrúinn Diljá Ámundadóttir var ein þeirra sem missti vinnuna hjá fyrirtækinu, en þar hafði hún starfað um hríð. Diljá var ekki lengi verkefnalaus, því hún hefur ráðið sig til auglýsingastofunnar Ennemm, þar sem hún mun einbeita sér að verkefnum tengdum samfélagsmiðlum. Lífið 15.12.2011 21:34
Kanye daðrar við Kim Hin nýfráskilda Kim Kardashian átti gott kvöld með rapparanum Kanye West eftir eina tónleika þess síðarnefnda ef marka má frásögn The New York Daily News. Rapparinn hélt veislu eftir tónleika sína í Los Angeles og var Kardashian á meðal gesta þar. Lífið 15.12.2011 21:34
Kom heim með stóran samning við Elite „Þetta var mikil upplifun og ég veit núna að mig langar að láta reyna á fyrirsætustarfið,“ segir Elite-fyrirsætan Magdalena Sara Leifsdóttir, en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í alþjóðlegu Elite-keppninni. Lífið 15.12.2011 21:34
Lady Gaga þénaði mest árið 2011 Það eru ekki bara karlarnir sem græða á tá og fingri í poppinu heldur hafa konurnar malað gull á árinu sem er að líða. Vefútgáfa bandaríska fjármálatímaritsins Forbes tók saman þær tíu konur sem hafa grætt hvað mest árið 2011. Lífið 15.12.2011 21:33
Maðurinn sem sörfaði á Airwaves Rich Aucoin frá Kanada er á leiðinni til Íslands í annað sinn og spilar á Nasa 30. desember. Hann er rísandi stjarna í tónlistarbransanum og hefur vakið athygli fyrir brimbrettatakta sína. Lífið 15.12.2011 21:34
Margmenni á Kexmas Kex Hostel hefur opnað listamönnum húsakynni sín í desember og á þriðjudagskvöldið var röðin komin að tónlistarmanninum Snorra Helgasyni og rithöfundinum Óttari Norðfjörð að deila verkum sínum. Margir lögðu leið sína á Kex til að hlusta á Óttar lesa upp úr nýjustu skáldsögu sinni Lygaranum og Snorra spila ljúfa tóna frá plötu sinni Winter Sun. Lífið 15.12.2011 21:34
16 ára bið GusGus eftir gullplötu á enda „Okkur var tilkynnt það um daginn að við værum að fá okkar fyrstu gullplötu. Seint koma sumir,“ segir Stephan Stephensen, eða President Bongo, liðsmaður GusGus. Lífið 15.12.2011 21:34
Nancy Sinatra nútímans Lana Del Rey er söngkonan með dimmu röddina sem er að slá í gegn um þessar mundir með laginu Video Games. Fáir vita að hún hefur áður reynt fyrir sér í tónlistarbransanum og er dóttir milljarðamærings. Tónlist 15.12.2011 21:34
Tekur frá Eurovision-hallir fyrir Frostrósar-tónleika Frostrósar-tónleikaröðin mun velta í kringum 150 til 170 milljónum þegar yfir lýkur. Forsvarsmenn tónleikaraðarinnar ætla sér stóra hluti á næsta ári. "Við erum búnir að ganga frá þessu og ætlum að gera þetta á næsta ári. Þetta hefur staðið til síðustu tvö ár en alltaf verið frestað. Nú ætlum við hins vegar að kýla á þetta,“ segir Samúel Kristjánsson. Hann ætlar að flytja út Frostrósar-þema sitt til Noregs og Svíþjóðar og halda þar tónleika í fjórtán borgum í löndunum tveimur. Lífið 15.12.2011 21:33
Dósamatur á tónleikum Bret Michaels, söngvari Poison, hefur boðið aðdáendum sínum afslátt af tónleikum sínum gegn því að þeir komi með mat með sér sem hægt verður að gefa fátækum. Tónleikarnir verða haldnir í Pittsburgh og hvatti Michaels aðdáendur sína á Twitter til að koma með eitthvað matarkyns með sér. Lífið 15.12.2011 21:34
Gegn hræsni og tepruskap Bókaforlagið Omdúrman hefur gefið Mennt er máttur, kafla úr endurminningum Þórðar Sigtryggsonar sem Elías Mar skráði fyrir hálfri öld og hefur fengið á sig goðsagnakenndan blæ. Lífið 15.12.2011 19:08
Ekki hrifinn af framhaldi Robert Downey Jr. segist ekki vera aðdáandi framhaldsmynda þrátt fyrir að hafa leikið í Iron Man 2 og Sherlock Holmes: A Game of Shadows, sem er á leiðinni í bíó. „Mér finnst leiðinlegt að segja það en venjulega eru framhaldsmyndir leiðinlegar, en þessi er það þó ekki,“ sagði hann. Lífið 15.12.2011 21:34
Tilnefningar til Golden Globe Franska svart/hvíta-myndin The Artist fékk flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Myndin er óður til þöglumyndaskeiðsins í Hollywood á upphafsárum draumaverksmiðjunnar og virðist fara ansi vel ofan í samtök erlendra fréttamanna í Hollywood. Lífið 15.12.2011 21:33
Endurreistu gamla saltgerð fyrir vestan Þrír 27 ára frumkvöðlar hafa sett nýtt salt á markað sem þeir framleiða á gömlum söltunarstað á Vestfjörðum. Erfiðar aðstæður, mikil vinna og slys settu aldrei strik í reikninginn, því saltararnir voru ákveðnir í að láta nýsköpunardrauminn rætast. Lífið 15.12.2011 21:34
Þrjátíu þúsund sáu Sveppa í bíó Algjör Sveppi og töfraskápurinn er vinsælasta íslenska kvikmyndin sem var frumsýnd á þessu ári. Alls sáu hana rúmlega þrjátíu þúsund manns og náði hún í miðasölunni inn tæpum þrjátíu milljónum króna. Barnastjarnan Sverrir Þór Sverrisson má því vel við una fyrir þessa þriðju Sveppa-mynd þeirra Braga Hinrikssonar leikstjóra. Lífið 15.12.2011 21:34
Hörkumynd Niðurstaða: Fjörugri en forverar hennar og alls ekki fyrir lofthrædda. Gagnrýni 15.12.2011 21:34
Milljónasamningur Madonnu Madonna hefur undirritað samning um að gefa út þrjár plötur hjá Interscope Records, undirfyrirtæki Universal Music Group. Talið er að hún fái eina milljón dollara í sinn hlut fyrir hverja plötu, eða um 120 milljónir króna. Tónlist 14.12.2011 20:13
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent