Spjaldtölvan stóð undir væntingum 28. desember 2011 09:00 Spjaldtölvurnar seldust vel í verslunum Tölvulistans, þar sem Gunnar Jónsson starfar. fréttablaðið/GVA „Ég get alveg fullyrt að spjaldtölvur voru mikið keyptar í jólagjafir, rétt eins og spáð hafði verið," segir Gunnar Jónsson, sölustjóri Tölvulistans. Spjaldtölvan var jólagjöfin í ár að mati sérskipaðs hóps neyslu- og neytendafrömuða Rannsóknarseturs verslunarinnar. Hópurinn virðist hafa hitt naglann á höfuðið, í það minnsta samkvæmt Gunnari í Tölvulistanum, sem segir spjaldtölvuna hafa verið mjög vinsæla í desember. „Það er rosaleg aukning á milli ára í sölu á spjaldtölvum. Mikill áhugi og mikil sala." Gunnar segir Apple iPad og spjaldtölvur frá Asus hafa verið vinsælastar, þó að sú fyrrnefnda taki eflaust fyrsta sætið. Vilhjálmur Marinósson hjá versluninni Tölvuvirkni tekur í sama streng og segir spjaldtölvuna hafa selst mjög vel. „Við seldum miklu meira en stóð til," segir hann. „Þetta var klárlega jólagjöfin í ár. Að mínu mati. Ódýrari vélar voru aðallega keyptar. Fólk var ekkert í þessum dýru." Það eru þó ekki allir á sama máli, en Sigurður Helgi Ellertsson hjá versluninni Macland segir iPad-spjaldtölvuna ekki hafa selst neitt sérstaklega vel. „iPhone var miklu vinsælli," segir hann. „Fólk beið ekkert í röðum eftir iPad."- afb Lífið Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
„Ég get alveg fullyrt að spjaldtölvur voru mikið keyptar í jólagjafir, rétt eins og spáð hafði verið," segir Gunnar Jónsson, sölustjóri Tölvulistans. Spjaldtölvan var jólagjöfin í ár að mati sérskipaðs hóps neyslu- og neytendafrömuða Rannsóknarseturs verslunarinnar. Hópurinn virðist hafa hitt naglann á höfuðið, í það minnsta samkvæmt Gunnari í Tölvulistanum, sem segir spjaldtölvuna hafa verið mjög vinsæla í desember. „Það er rosaleg aukning á milli ára í sölu á spjaldtölvum. Mikill áhugi og mikil sala." Gunnar segir Apple iPad og spjaldtölvur frá Asus hafa verið vinsælastar, þó að sú fyrrnefnda taki eflaust fyrsta sætið. Vilhjálmur Marinósson hjá versluninni Tölvuvirkni tekur í sama streng og segir spjaldtölvuna hafa selst mjög vel. „Við seldum miklu meira en stóð til," segir hann. „Þetta var klárlega jólagjöfin í ár. Að mínu mati. Ódýrari vélar voru aðallega keyptar. Fólk var ekkert í þessum dýru." Það eru þó ekki allir á sama máli, en Sigurður Helgi Ellertsson hjá versluninni Macland segir iPad-spjaldtölvuna ekki hafa selst neitt sérstaklega vel. „iPhone var miklu vinsælli," segir hann. „Fólk beið ekkert í röðum eftir iPad."- afb
Lífið Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira