
Verslun

Matarverð hækkar umtalsvert
Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum.

Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum
Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði.

Bolli í 17 úthúðar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu
Bolli Kristinsson athafnamaður, sem löngum hefur verið kenndur við verslunina 17, stendur að tveggja blaðsíðna auglýsingu í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Borgarstjórann burt!“.

Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa
Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní.

„Auðvitað fer þetta inn á sálina“
Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma.

Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til
Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi.

Hrunamenn vilja nýja verslun á Flúðir
Sveitarstjórn Hrunamannahrepps vinnur nú að því að fá lágvöruverslun á Flúðir. Heimamenn versla lítið sem ekkert í núverandi verslun, sem er Krambúðin, því þeim finnst verðið alltof hátt í versluninni. Mestur áhugi er að fá Nettó verslun á Flúðir.

Lætur gott heita eftir hálfa öld af bakstri: „Einhvern tímann tekur allt enda“
Gamla bakaríið var stofnað árið 1871 af Þorsteini Þorsteinssyni og er næstelsta bakarí landsins. Það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í heila öld. Skellt verður í lás í nóvember.

Einu matvöruverslun Reykhólasveitar lokað
Eigendur Hólabúðar á Reykhólum hafa tilkynnt að versluninni verði lokað um næstu mánaðamót. Jafnframt verður rekstri veitingastaðarins 380 Restaurant hætt. Fyrir íbúa Reykhóla þýðir þetta að 50 til 60 mínútna akstur verður í næstu búð til að kaupa í matinn.

Afgreiða lyf um bílalúgu tólf tíma á dag
Lyfsalinn hefur opnað bílaapótek við Vesturlandsveg. Lyf eru afgreidd beint í bílinn gegnum lúgu. Mikil þægindi fyrir viðskiptavini og minni smithætta.

Tvö þúsund vildu verða kynlífstækjaprófarar
„Við birtum auglýsingu inná Alfreð þar sem við óskuðum eftir fólki til að prófa fyrir okkur kynlífstæki og á innan við sólarhring frá því hún var birt voru komnar ríflega 500 umsóknir,“ segir Saga Lluviu Sigurðardóttir, annar eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Losta.is

Húsasmiðjunni gert að hætta notkun fingrafaraskanna
Það er mat Persónuverndar að notkun Húsasmiðjunnar ehf. á fingrafaraskanna við inn- og útskráningu starfsmanna í launakerfi félagsins samrýmist ekki lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.


Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu
Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar.

Átta þúsund dósir seljast á hverjum degi
Í árslok 2020 er gert ráð fyrir að mánaðarsala verði um 250 þúsund dósir.

Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form
Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum.

Blússandi góðæri hjá íslenskum kaupmönnum
Jólastemmning í verslun á miðju sumri. Kortavelta í júlí jafn mikil og hún var í desember.

Sameinuð verslun Húrra Reykjavíkur opnar
Verslanir Húrra Reykjavíkur hafa formlega sameinast undir einu þaki og opnar ný verslun við Hverfisgötu 18A í dag.

Erlend kortavelta tæpur þriðjungur miðað við í fyrra
Forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar segir veltuna lækka nú dag frá degi eftir að takmarkanir við landamæri voru hertar.

Hefja póstdreifingu á laugardögum
Pósturinn hyggst taka upp dreifingu á laugardögum á höfuðborgarsvæðinu. Er það gert vegna aukinnar innlendrar netverslunar.

Ógnaði starfsfólki Bónuss með grjóti
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til vegna búðarþjófnaðar í Skipholti í dag.

Ný vefsíða gerir fólki kleift að máta húsgögn inn á heimilið í þrívídd
Með hjálp tækninnar er nú hægt að máta húsgögn inni á heimilinu og sjá hvort þau passi við rýmið áður en kaup eiga sér stað.

Henti fötum fyrir hálfa milljón út um glugga verslunar til að nálgast síðar
Í tilkynningu frá lögreglu segir að konan hafi verið í annarlegu ástandi og að verðmæti fatanna sem hún henti út hafi verið milli 400-500 þúsund krónur.

Fólk hamstraði andlitsgrímur í dag
Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu. Nokkuð er um að fólk hamstri grímurnar og hafa einhverjar verslanir takmarkað kaup fólks á þeim.

Seldu 33 þúsund grímur á tveimur tímum
Óhætt er að segja að andlitsgrímur rjúki út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu.

Svarti föstudagur með breyttu sniði hjá Walmart í ár
Verslunarkeðjan Walmart mun loka verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn í ár og þar með fresta opnun hins alræmda útsöludags, Svarta föstudags.

Íslendingar bregðist almennt illa við „fantaskap stórs aðila“
Útgefandi Uglu fagnar skjótum viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins því hann hafi óttast á tímabili að útgáfan myndi ekki lifa höggið af.

Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar
Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020.

Fjölskyldustæði fyrir barnafólk
Forsvarsmenn Krónunnar vinna nú að því að fjölga svokölluðum fjölskyldustæðum fyrir utan verslanir fyrirtækisins.

Hagar töpuðu 96 milljónum á Covid-lituðum ársfjórðungi
Hagar töpuðu 98 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi ársins