Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snorri náði besta árangri Íslendings á Vetrarólympíuleikum Snorri Einarsson endaði í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Pekíng í morgun, en það er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Sport 19.2.2022 09:22 Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. Sport 18.2.2022 13:31 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. Sport 18.2.2022 12:31 „Svakalegt mál ef satt reynist að aðstoðarfólkið sé sekt“ Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu fyrst og síðast sorglegt. Það sé hins vegar afar flókið vegna ungs aldurs hennar og finna þurfi út hversu mikla, ef einhverja, ábyrgð hún ber í málinu. Sport 18.2.2022 11:01 Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. Sport 18.2.2022 10:31 Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. Sport 18.2.2022 09:31 Forseti IOC hneykslast á hversu kuldalega þjálfarar Kamilu komu fram við hana Skautakonan Kamila Valieva er aðeins fimmtán ára gömul og var að keppa á Ólympíuleikunum með allan heiminn á herðum sér. Hún hélt ekki út og klúðraði síðustu æfingu sinni. Viðbrögð þjálfara hennar kölluðu á gagnrýni frá sjálfum forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Sport 18.2.2022 08:01 Valieva brotnaði saman og komst ekki á verðlaunapall Kamila Valieva komst ekki í verðlaunapall í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 17.2.2022 14:07 Mamman saumar keppnisbúninginn hennar á ÓL Bandaríska skautakonan Karen Chen getur ekki hugsað sér annað en að keppa í búningum sem móðir hennar hannar og saumar. Sport 17.2.2022 11:00 Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. Sport 17.2.2022 09:00 Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. Sport 17.2.2022 08:31 Illgjarnt fólk sem láti börn dópa eigi heima í fangelsi Á meðal þeirra sem gagnrýnt hafa þá staðreynd að hin 15 ára gamla Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum er forseti alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA), Witold Banka, sem segir að fólk sem láti börn neyta ólöglegra, árangursaukandi lyfja eigi heima í fangelsi. Sport 17.2.2022 07:59 Sterar fundust í skíðagöngukonu Úkraínska skíðagöngukonan Valentyna Kaminska féll á lyfjaprófi og má ekki keppa meira á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 16.2.2022 15:30 Fékk að leika sér með Ólympíusilfur mömmu sinnar Elana Meyers Taylor vann Ólympíusilfur í bobsleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Peking en krúttlegt myndband af syni hennar hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Sport 16.2.2022 15:01 Búinn að fara á tvenna Ólympíuleika en hefur enn ekki komist í mark Íslenski skíðamaðurinn Sturla Snær Snorrason kláraði í morgun sína aðra Ólympíuleika í röð án þess að ná því að klára ferð. Sport 16.2.2022 12:01 „Eini munurinn sem ég sé er að ég er svört, ung dama“ Bandaríska spretthlaupskonan Sha‘Carri Richardson gagnrýnir harðlega þá niðurstöðu alþjóða ólympíunefndarinnar að skautakonan Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum. Richardson var meinuð þátttaka á Sumarólympíuleikunum í fyrra. Sport 16.2.2022 10:00 Snorri og Ísak í nítjánda sæti Snorri Einarsson og Ísak Stianson Pedersen höfnuðu í 10. sæti í sínum riðli í undanúrslitum liðakeppninnar í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir komust því ekki áfram. Sport 16.2.2022 09:47 Þrjú mismunandi hjartalyf í sýni hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu New York Times hefur fengið upplýsingar um lyfjapróf rússneska undrabarnsins og það virðist vera hálfgerður kokkteill af hjartalyfjum. Sport 16.2.2022 08:30 Tengdasonur Akureyrar villtist og missti af ÓL-gulli Norski skíðakappinn Jarl Magnus Riiber gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar langt var komið í tvíkeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í gær, og missti þar með af ólympíugulli. Sport 16.2.2022 08:01 Stutt gaman hjá Sturlu Eftir að hafa verið í einangrun og svo sóttkví vegna kórónuveirusmits stærstan hluta Vetrarólympíuleikanna náði Sturla Snær Snorrason ekki langt í svigi í nótt. Sport 16.2.2022 06:59 Óhuggandi eftir að að fall í síðustu beygjunni kostaði liðið hennar ÓL-gull Úrslitin ráðast aldrei fyrr en eftir lokaflautið og þangað til getur allt gerst. Það á vel við eftir keppni í skautaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 15.2.2022 23:31 Valieva glansaði þrátt fyrir pressuna og langefst eftir skylduæfingarnar Kamila Valieva, einn umtalaðasti íþróttamaður heims um þessar mundir, er efst eftir skylduæfingarnar í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 15.2.2022 15:07 Rokkstjörnur krullunnar slá í gegn á ÓL og vilja að Will Ferrell geri mynd um sig Bandaríska krulluliðið hefur vakið mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum í Peking fyrir klæðnað sinn og útlit enda sumir þeirra líkari rokkstjörnum en íþróttamönnum í fremstu röð. Sport 15.2.2022 09:30 Hin fimmtán ára Kamila kennir afa sínum um fallið á lyfjaprófinu Fall hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Valievu á lyfjaprófi hefur verið ein stærsta fréttin á þessum Vetrarólympíuleikum en þessi frábæra skautakona fær samt að keppa um gullið eftir úrskurð frá alþjóða íþróttadómstólnum. Sport 15.2.2022 08:31 Send heim af Ólympíuleikunum: Hjarta mitt er brostið Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold tekur ekki þátt í fleiri greinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún var send heim af leikunum af læknisráði. Sport 14.2.2022 14:00 Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. Sport 14.2.2022 13:00 Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. Sport 14.2.2022 11:30 Valieva fær að keppa þrátt fyrir lyfjaprófið Hin 15 ára gamla Kamila Valieva hefur fengið leyfi til að halda áfram að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf. Sport 14.2.2022 08:34 Sturla Snær keppir ekki í nótt Skíðamaðurinn Sturla Snær Snorrason mun ekki keppa í stórsvigi í nótt. Sturla Snær er hluti af íslenska hópnum sem tekur nú þátt á vetrarólympíuleikunum en hann greindist með Covid-19 fyrir viku og hefur ekki enn jafnað sig. Sport 12.2.2022 10:00 Nýtti tímann vel í einangrun: „Datt í hug að búa til heimasíðu fyrir fyrirtæki sem ég og pabbi minn erum að reka“ Skíðakappinn Sturla Snær Snorrason er meðal þátttakenda á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hann greindist með kórónuveruna síðastliðinn laugardag og var í kjölfarið sendur á hálfgert „gámasjúkrahús“ þar sem hann nýtti tímann heldur betur fer. Sport 11.2.2022 18:35 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Snorri náði besta árangri Íslendings á Vetrarólympíuleikum Snorri Einarsson endaði í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Pekíng í morgun, en það er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Sport 19.2.2022 09:22
Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. Sport 18.2.2022 13:31
Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. Sport 18.2.2022 12:31
„Svakalegt mál ef satt reynist að aðstoðarfólkið sé sekt“ Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands segir mál rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu fyrst og síðast sorglegt. Það sé hins vegar afar flókið vegna ungs aldurs hennar og finna þurfi út hversu mikla, ef einhverja, ábyrgð hún ber í málinu. Sport 18.2.2022 11:01
Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. Sport 18.2.2022 10:31
Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. Sport 18.2.2022 09:31
Forseti IOC hneykslast á hversu kuldalega þjálfarar Kamilu komu fram við hana Skautakonan Kamila Valieva er aðeins fimmtán ára gömul og var að keppa á Ólympíuleikunum með allan heiminn á herðum sér. Hún hélt ekki út og klúðraði síðustu æfingu sinni. Viðbrögð þjálfara hennar kölluðu á gagnrýni frá sjálfum forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Sport 18.2.2022 08:01
Valieva brotnaði saman og komst ekki á verðlaunapall Kamila Valieva komst ekki í verðlaunapall í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 17.2.2022 14:07
Mamman saumar keppnisbúninginn hennar á ÓL Bandaríska skautakonan Karen Chen getur ekki hugsað sér annað en að keppa í búningum sem móðir hennar hannar og saumar. Sport 17.2.2022 11:00
Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. Sport 17.2.2022 09:00
Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. Sport 17.2.2022 08:31
Illgjarnt fólk sem láti börn dópa eigi heima í fangelsi Á meðal þeirra sem gagnrýnt hafa þá staðreynd að hin 15 ára gamla Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum er forseti alþjóða lyfjaeftirlitsins (WADA), Witold Banka, sem segir að fólk sem láti börn neyta ólöglegra, árangursaukandi lyfja eigi heima í fangelsi. Sport 17.2.2022 07:59
Sterar fundust í skíðagöngukonu Úkraínska skíðagöngukonan Valentyna Kaminska féll á lyfjaprófi og má ekki keppa meira á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 16.2.2022 15:30
Fékk að leika sér með Ólympíusilfur mömmu sinnar Elana Meyers Taylor vann Ólympíusilfur í bobsleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Peking en krúttlegt myndband af syni hennar hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Sport 16.2.2022 15:01
Búinn að fara á tvenna Ólympíuleika en hefur enn ekki komist í mark Íslenski skíðamaðurinn Sturla Snær Snorrason kláraði í morgun sína aðra Ólympíuleika í röð án þess að ná því að klára ferð. Sport 16.2.2022 12:01
„Eini munurinn sem ég sé er að ég er svört, ung dama“ Bandaríska spretthlaupskonan Sha‘Carri Richardson gagnrýnir harðlega þá niðurstöðu alþjóða ólympíunefndarinnar að skautakonan Kamila Valieva megi keppa á Vetrarólympíuleikunum. Richardson var meinuð þátttaka á Sumarólympíuleikunum í fyrra. Sport 16.2.2022 10:00
Snorri og Ísak í nítjánda sæti Snorri Einarsson og Ísak Stianson Pedersen höfnuðu í 10. sæti í sínum riðli í undanúrslitum liðakeppninnar í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir komust því ekki áfram. Sport 16.2.2022 09:47
Þrjú mismunandi hjartalyf í sýni hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu New York Times hefur fengið upplýsingar um lyfjapróf rússneska undrabarnsins og það virðist vera hálfgerður kokkteill af hjartalyfjum. Sport 16.2.2022 08:30
Tengdasonur Akureyrar villtist og missti af ÓL-gulli Norski skíðakappinn Jarl Magnus Riiber gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar langt var komið í tvíkeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í gær, og missti þar með af ólympíugulli. Sport 16.2.2022 08:01
Stutt gaman hjá Sturlu Eftir að hafa verið í einangrun og svo sóttkví vegna kórónuveirusmits stærstan hluta Vetrarólympíuleikanna náði Sturla Snær Snorrason ekki langt í svigi í nótt. Sport 16.2.2022 06:59
Óhuggandi eftir að að fall í síðustu beygjunni kostaði liðið hennar ÓL-gull Úrslitin ráðast aldrei fyrr en eftir lokaflautið og þangað til getur allt gerst. Það á vel við eftir keppni í skautaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 15.2.2022 23:31
Valieva glansaði þrátt fyrir pressuna og langefst eftir skylduæfingarnar Kamila Valieva, einn umtalaðasti íþróttamaður heims um þessar mundir, er efst eftir skylduæfingarnar í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 15.2.2022 15:07
Rokkstjörnur krullunnar slá í gegn á ÓL og vilja að Will Ferrell geri mynd um sig Bandaríska krulluliðið hefur vakið mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum í Peking fyrir klæðnað sinn og útlit enda sumir þeirra líkari rokkstjörnum en íþróttamönnum í fremstu röð. Sport 15.2.2022 09:30
Hin fimmtán ára Kamila kennir afa sínum um fallið á lyfjaprófinu Fall hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Valievu á lyfjaprófi hefur verið ein stærsta fréttin á þessum Vetrarólympíuleikum en þessi frábæra skautakona fær samt að keppa um gullið eftir úrskurð frá alþjóða íþróttadómstólnum. Sport 15.2.2022 08:31
Send heim af Ólympíuleikunum: Hjarta mitt er brostið Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold tekur ekki þátt í fleiri greinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún var send heim af leikunum af læknisráði. Sport 14.2.2022 14:00
Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. Sport 14.2.2022 13:00
Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. Sport 14.2.2022 11:30
Valieva fær að keppa þrátt fyrir lyfjaprófið Hin 15 ára gamla Kamila Valieva hefur fengið leyfi til að halda áfram að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf. Sport 14.2.2022 08:34
Sturla Snær keppir ekki í nótt Skíðamaðurinn Sturla Snær Snorrason mun ekki keppa í stórsvigi í nótt. Sturla Snær er hluti af íslenska hópnum sem tekur nú þátt á vetrarólympíuleikunum en hann greindist með Covid-19 fyrir viku og hefur ekki enn jafnað sig. Sport 12.2.2022 10:00
Nýtti tímann vel í einangrun: „Datt í hug að búa til heimasíðu fyrir fyrirtæki sem ég og pabbi minn erum að reka“ Skíðakappinn Sturla Snær Snorrason er meðal þátttakenda á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hann greindist með kórónuveruna síðastliðinn laugardag og var í kjölfarið sendur á hálfgert „gámasjúkrahús“ þar sem hann nýtti tímann heldur betur fer. Sport 11.2.2022 18:35