Þrjú mismunandi hjartalyf í sýni hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 08:30 Kamila Valieva stóðst pressuna í skylduæfingunum og gerði betur en allar hinar. AP/David J. Phillip New York Times hefur fengið upplýsingar um lyfjapróf rússneska undrabarnsins og það virðist vera hálfgerður kokkteill af hjartalyfjum. Það er óhætt að segja að skautasamfélagið logi eftir að hin rússneska Kamila Valijeva fékk að keppa á Vetrarólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í desember. Kamila er í efsta sætinu eftir skylduæfingarnar en úrslitin ráðast eftir keppni í frjálsum æfingum á morgun. Það var vissulega magnað að þessi fimmtán ára stelpa skildi standast pressuna og álagið sem hefur verið á henni síðustu daga og klára æfingu sína jafnvel og hún gerði. Breaking News: The Russian figure skater Kamila Valieva had other drugs that can be used to treat heart conditions in her system before the Olympics. Only one is banned, according to documents reviewed by The New York Times. https://t.co/grTlko0msR— The New York Times (@nytimes) February 15, 2022 Það breytir því ekki að mjög margir eru ósáttir við það að keppandi sem er nýfallinn á lyfjaprófi fái að taka þátt í Ólympíuleikum. Þetta hefur verið gagnrýnt bæði af sérfræðingum, þjálfurum og öðrum keppendum. Niðurstöðurnar úr umræddu lyfjaprófi bárust ekki fyrr en Kamila var byrjuð að keppa og búin að hjálpa Rússum að vinna eitt gull í liðakeppninni. Rússar segjast ekkert hafa vitað um niðurstöðuna fyrr en svo löngu eftir að prófið var tekið sem var í lok desember. Alþjóðaíþróttadómstóllinn leyfði Kamilu að keppa en þetta mál er langt frá því að vera búið. Staðan sem er kominn upp þýðir að engin verðlaun verða afhent ef Kamila er á verðlaunapalli. Þau voru ekki afhent í liðakeppninni og þannig verður einnig í einstaklingskeppninni tryggi hún sér verðlaun. Nýjustu fréttirnar eru grein hjá New York Times um frekari niðurstöður úr lyfjaprófi Kamilu. Það fundist nefnilega þrjú mismunandi hjartalyf í sýni hennar. Auk Trimetazidine sem varð til þess að hún féll á prófinu voru einnig leyfar af hjartalyfjunum hypoxen og L-Carnatine í sýni hennar en þau eru ekki á bannlista. Aðalgróði hennar að nota slík lyf væri að auka úthald, minnka þreytu og hjálpa henni með betri súrefnisinntöku. Vörn Kamilu snýst meðal annars um það að afi hennar þurfi að taka inn hjartalyf og að hún hafi fengið þessi efni í sig eftir að hafa drukkuð úr sama glasi og hann. Ein af aðalástæðunum fyrir því að Alþjóðaíþróttadómstóllinn leyfði Kamilu að keppa er að hún er undir sextán ára aldri og því ekki lögráða. Sá úrskurður er samt ekki lokaúrskurður og snerist aðallega um það hvort hún færi í tímabundið bann eða ekki. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Valieva glansaði þrátt fyrir pressuna og langefst eftir skylduæfingarnar Kamila Valieva, einn umtalaðasti íþróttamaður heims um þessar mundir, er efst eftir skylduæfingarnar í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 15. febrúar 2022 15:07 Hin fimmtán ára Kamila kennir afa sínum um fallið á lyfjaprófinu Fall hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Valievu á lyfjaprófi hefur verið ein stærsta fréttin á þessum Vetrarólympíuleikum en þessi frábæra skautakona fær samt að keppa um gullið eftir úrskurð frá alþjóða íþróttadómstólnum. 15. febrúar 2022 08:31 Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. 14. febrúar 2022 13:00 Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. 14. febrúar 2022 11:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Það er óhætt að segja að skautasamfélagið logi eftir að hin rússneska Kamila Valijeva fékk að keppa á Vetrarólympíuleikunum þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í desember. Kamila er í efsta sætinu eftir skylduæfingarnar en úrslitin ráðast eftir keppni í frjálsum æfingum á morgun. Það var vissulega magnað að þessi fimmtán ára stelpa skildi standast pressuna og álagið sem hefur verið á henni síðustu daga og klára æfingu sína jafnvel og hún gerði. Breaking News: The Russian figure skater Kamila Valieva had other drugs that can be used to treat heart conditions in her system before the Olympics. Only one is banned, according to documents reviewed by The New York Times. https://t.co/grTlko0msR— The New York Times (@nytimes) February 15, 2022 Það breytir því ekki að mjög margir eru ósáttir við það að keppandi sem er nýfallinn á lyfjaprófi fái að taka þátt í Ólympíuleikum. Þetta hefur verið gagnrýnt bæði af sérfræðingum, þjálfurum og öðrum keppendum. Niðurstöðurnar úr umræddu lyfjaprófi bárust ekki fyrr en Kamila var byrjuð að keppa og búin að hjálpa Rússum að vinna eitt gull í liðakeppninni. Rússar segjast ekkert hafa vitað um niðurstöðuna fyrr en svo löngu eftir að prófið var tekið sem var í lok desember. Alþjóðaíþróttadómstóllinn leyfði Kamilu að keppa en þetta mál er langt frá því að vera búið. Staðan sem er kominn upp þýðir að engin verðlaun verða afhent ef Kamila er á verðlaunapalli. Þau voru ekki afhent í liðakeppninni og þannig verður einnig í einstaklingskeppninni tryggi hún sér verðlaun. Nýjustu fréttirnar eru grein hjá New York Times um frekari niðurstöður úr lyfjaprófi Kamilu. Það fundist nefnilega þrjú mismunandi hjartalyf í sýni hennar. Auk Trimetazidine sem varð til þess að hún féll á prófinu voru einnig leyfar af hjartalyfjunum hypoxen og L-Carnatine í sýni hennar en þau eru ekki á bannlista. Aðalgróði hennar að nota slík lyf væri að auka úthald, minnka þreytu og hjálpa henni með betri súrefnisinntöku. Vörn Kamilu snýst meðal annars um það að afi hennar þurfi að taka inn hjartalyf og að hún hafi fengið þessi efni í sig eftir að hafa drukkuð úr sama glasi og hann. Ein af aðalástæðunum fyrir því að Alþjóðaíþróttadómstóllinn leyfði Kamilu að keppa er að hún er undir sextán ára aldri og því ekki lögráða. Sá úrskurður er samt ekki lokaúrskurður og snerist aðallega um það hvort hún færi í tímabundið bann eða ekki.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Valieva glansaði þrátt fyrir pressuna og langefst eftir skylduæfingarnar Kamila Valieva, einn umtalaðasti íþróttamaður heims um þessar mundir, er efst eftir skylduæfingarnar í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 15. febrúar 2022 15:07 Hin fimmtán ára Kamila kennir afa sínum um fallið á lyfjaprófinu Fall hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Valievu á lyfjaprófi hefur verið ein stærsta fréttin á þessum Vetrarólympíuleikum en þessi frábæra skautakona fær samt að keppa um gullið eftir úrskurð frá alþjóða íþróttadómstólnum. 15. febrúar 2022 08:31 Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. 14. febrúar 2022 13:00 Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. 14. febrúar 2022 11:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Valieva glansaði þrátt fyrir pressuna og langefst eftir skylduæfingarnar Kamila Valieva, einn umtalaðasti íþróttamaður heims um þessar mundir, er efst eftir skylduæfingarnar í einstaklingskeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 15. febrúar 2022 15:07
Hin fimmtán ára Kamila kennir afa sínum um fallið á lyfjaprófinu Fall hinnar fimmtán ára gömlu Kamilu Valievu á lyfjaprófi hefur verið ein stærsta fréttin á þessum Vetrarólympíuleikum en þessi frábæra skautakona fær samt að keppa um gullið eftir úrskurð frá alþjóða íþróttadómstólnum. 15. febrúar 2022 08:31
Segir að Valieva sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að svindla Danshöfundur rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu segir að hún sé svo hæfileikarík að hún þurfi ekki að nota ólögleg lyf. 14. febrúar 2022 13:00
Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni. 14. febrúar 2022 11:30