Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Sindri Sverrisson skrifar 17. febrúar 2022 09:00 Mikaela Shiffrin, niðurdregin eftir að hafa fallið úr keppni í dag. Getty/Alex Pantling Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. Shiffrin hafði þegar fallið úr keppni í svigi og stórsvigi, þrátt fyrir að vera sigurstrangleg, en gullverðlaunin virtust enn á ný innan seilingar í alpatvíkeppninni í dag. Hún stóð sig vel í bruninu og náði 5. sæti en í seinni hluta tvíkeppninnar, sviginu, þar sem Shiffrin virtist fyrir fram hafa yfirburði, hlekktist henni á. Shiffrin hafði þegar lýst fyrri tveimur tilraunum sínum til að ná verðlaunum sem „mistökum“ en ekki tókst henni að bæta úr því að neinu leyti í dag. „Ég skil bara ekki hvað það er sem virkar ekki í þessum keppnum, sérstaklega í dag. Í stórsviginu og sviginu fannst mér ég kannski vera of áköf, eins og ég væri að reyna of mikið í stað þess að ná mínum takti. Í dag var ég mun yfirvegaðri,“ sagði Shiffrin. Hún hafi alls ekki viljað halda aftur af sér í dag en á sama tíma gætt þess vel að fara ekki og geyst. „Samt virkaði það ekki. Ég hef enga skýringu á því og þið getið rétt ímyndað ykkur hversu ergilegt það er fyrir mig,“ sagði Shiffrin, greinilega miður sín. In another devastating moment for Mikaela Shiffrin , the skier was disqualified in her last solo event at #Beijing2022 after tripping on a gate and toppling to the snow. It was the third race the three-time Olympic medal winner was unable to finish.https://t.co/96eD3Y90kN pic.twitter.com/cdnXBBrszS— The New York Times (@nytimes) February 17, 2022 Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira
Shiffrin hafði þegar fallið úr keppni í svigi og stórsvigi, þrátt fyrir að vera sigurstrangleg, en gullverðlaunin virtust enn á ný innan seilingar í alpatvíkeppninni í dag. Hún stóð sig vel í bruninu og náði 5. sæti en í seinni hluta tvíkeppninnar, sviginu, þar sem Shiffrin virtist fyrir fram hafa yfirburði, hlekktist henni á. Shiffrin hafði þegar lýst fyrri tveimur tilraunum sínum til að ná verðlaunum sem „mistökum“ en ekki tókst henni að bæta úr því að neinu leyti í dag. „Ég skil bara ekki hvað það er sem virkar ekki í þessum keppnum, sérstaklega í dag. Í stórsviginu og sviginu fannst mér ég kannski vera of áköf, eins og ég væri að reyna of mikið í stað þess að ná mínum takti. Í dag var ég mun yfirvegaðri,“ sagði Shiffrin. Hún hafi alls ekki viljað halda aftur af sér í dag en á sama tíma gætt þess vel að fara ekki og geyst. „Samt virkaði það ekki. Ég hef enga skýringu á því og þið getið rétt ímyndað ykkur hversu ergilegt það er fyrir mig,“ sagði Shiffrin, greinilega miður sín. In another devastating moment for Mikaela Shiffrin , the skier was disqualified in her last solo event at #Beijing2022 after tripping on a gate and toppling to the snow. It was the third race the three-time Olympic medal winner was unable to finish.https://t.co/96eD3Y90kN pic.twitter.com/cdnXBBrszS— The New York Times (@nytimes) February 17, 2022
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira