Ingimar Einarsson Sætir sigrar Um áratugaskeið voru heilbrigðismál nánast utan hinnar stjórnmálalegu umræðu í þjóðfélaginu. Ráðuneyti heilbrigðismála var ekki stofnað fyrr en árið 1970 og stjórnsýsluleg ábyrgð málaflokksins var áður á hendi dómsmála-, félagsmála- og ekki síst fjármálaráðuneytis. Skoðun 29.5.2019 02:00 Fyrsta heilbrigðisstefnan? Þegar litið er nokkra áratugi til baka má ljóst vera að stefnumótun í heilbrigðismálum hefur verið meðal helstu viðfangsefna heilbrigðisyfirvalda um langt skeið. Skoðun 11.12.2018 15:52 Heilbrigðisþing aftur á dagskrá Um áratugaskeið innihélt heilbrigðislöggjöfin ákvæði um að halda heilbrigðisþing eigi sjaldnar en fjórða hvert ár. Skoðun 23.3.2018 04:30 Mun ástandið versna? Á Landspítala ríkir þegar neyðarástand vegna skorts á úrræðum fyrir hjúkrunarsjúklinga sem lokið hafa meðferð og bíða eftir vistun í hjúkrunarrýmum. Skoðun 22.10.2017 22:01 Orð og efndir Á síðustu árum hefur verið fróðlegt að fylgjast með yfirlýsingum stjórnvalda um nauðsyn þess að efla heilbrigðisþjónustuna og byggja upp og styrkja alla meginþætti hennar, einkum og sér í lagi heilsugæslu, öldrunarþjónustu og sjúkrahúsþjónustu. Skoðun 1.2.2017 16:42 Heilbrigðisstefna til framtíðar Heilbrigðis- og velferðarmál eru meðal þeirra málaflokka sem hvað mest snerta líf og heilsu hvers einasta borgara þessa lands. Það er því merkilegt þegar litið er til baka hversu lengi heilbrigðismál stóðu utan umræðuvettvangs íslenskra stjórnmála. Stærstan hluta tuttugustu aldarinnar og fram á annan áratug þessarar aldar snérust viðfangsefni þeirra aðallega um sjávarútveg og landbúnað og efnahags-, iðnaðar-, orku- og byggðamál. Skoðun 20.7.2016 20:22 Nýjan Landspítala á 5 árum Frá því um síðustu aldamót hefur verið unnið að því að hrinda í framkvæmd byggingu nýs Landspítala. Skoðun 1.11.2015 20:17 Hvert viljum við stefna? Árið 2012 samþykktu íslensk stjórnvöld ásamt öðrum aðildarríkjum WHO í Evrópu evrópska heilbrigðisstefnu til ársins 2020 (Health 2020). Stefnan felur í sér að ríki Evrópu vinna saman að því að bæta heilsu íbúanna, draga úr ójöfnuði, styrkja lýðheilsu og tryggja notendamiðað heilbrigðis- og velferðarkerfi Skoðun 19.12.2014 16:17 Sveitarfélögin axli meiri ábyrgð Ísland sker sig úr hópi norrænu ríkjanna m.t.t. þess að hér eru heilbrigðismál að stærstum hluta verkefni ríkisins. Annars staðar á Norðurlöndum er þessi málaflokkur aðallega á hendi sveitarfélaga og svæðisstjórna. Hér á landi telur hluti landsmanna að bæði fagleg og fjárhagsleg rök styðji að fyrirkomulag heilbrigðisþjónustu sé með öðrum hætti en í nágrannalöndunum. Aðrir álíta að valddreifing í heilbrigðisþjónustu sé nauðsynleg til að leysa úr læðingi frumkvæði og framþróun. Þessi sjónarmið takast sífellt á en síðustu áratugina hefur miðstýringin haft yfirhöndina og ekki virðist mikilla breytinga að vænta í náinni framtíð. Skoðun 8.8.2014 19:13 Ekki kasta því góða fyrir róða Mikið fagnaðarefni er hversu skipulegri stefnumótun og áætlanagerð er nú gert hærra undir höfði í þjóðfélaginu en áður var. Á það ekki aðeins við í atvinnulífinu heldur hafa mikil umskipti orðið hjá hinu opinbera í þessum efnum. Skoðun 14.4.2014 17:44 Sanngjarnt og réttlátt þjóðfélag Um langa hríð hefur það verið eitt helsta viðfangsefni stjórnmála að byggja upp og viðhalda sanngjörnu og réttlátu samfélagi. Góð heilbrigðisþjónusta hefur verið talin einn af hornsteinum hvers velferðarþjóðfélags. Skoðun 23.10.2013 17:47 Ráðherra á réttri leið Þegar dró að alþingiskosningum fyrr á þessu ári var þess krafist að heilbrigðismál yrðu meðal helstu mála kosningabaráttunnar. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, lýsti því yfir í greinum og á fundum að niðurskurðurinn á Landspítalanum væri kominn út yfir öll skynsamleg þolmörk og stefnan væri beint fram af bjargbrúninni. Skoðun 21.7.2013 14:43 Raddirnar eru þagnaðar Á fyrstu árum nýrrar aldar efndi Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar til nokkurra málþinga um framtíðarþróun heilbrigðismála. Í Madríd var fjallað um viðbrögð við heilbrigðisvá árið 2003, í Reykjavík var umræðuefnið upplýsingamiðlun í neyðarástandi árið 2004, í Erpfendorf í Austurríki var sjónum beint að öryggi sjúklinga árið 2005, í Amsterdam var viðfangsefnið almenningsþátttaka í ákvörðunum um heilbrigðismál árið 2006 og í Kaupmannahöfn var viðbúnaður gegn heimsinflúensu á dagskrá árið 2007. Skoðun 6.6.2013 08:50 Upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustunni Á Íslandi hefur verið unnið að uppbyggingu rafrænnar sjúkraskrár á öllum stigum heilbrigðisþjónustunnar síðustu fjóra áratugina. Frá því á tíunda áratug síðustu aldar hefur sjúkraskrárkerfið SAGA verið ráðandi á markaðnum og uppfyllir nú orðið helstu kröfur sem gerðar eru til slíkra kerfa. Skoðun 18.1.2013 17:05 Alþjóðasamvinna um heilbrigðismál Ríki heims hafa átt með sér víðtækt samstarf um heilbrigðismál um langt skeið. Með undirritun stofnskrár Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) 22. júlí 1946 og formlegri stofnunar hennar 7. apríl 1948 tók WHO yfir verkefni og hlutverk Heilbrigðisnefndar Þjóðabandalagsins ásamt fleiri viðfangsefnum. Alls var um að ræða 43 alþjóðasamninga um heilbrigðismál og a.m.k. 7 alþjóðlegar stofnanir sem hin nýja alþjóðasamvinnustofnun um heilbrigðismál tók yfir. Skoðun 7.12.2012 20:17 Sáttmáli um nýjan spítala Enn og aftur er deilt um hvort byggja eigi nýjan Landspítala eða ekki. Reyndar er ekki aðeins um nýbyggingu að ræða heldur verulegar viðbætur og breytingar á þeim húsakosti sem fyrir er á Landspítalalóð við Hringbraut. Annar valkostur sem verið hefur í umræðunni snýr að því að finna nýjum Landspítala stað á nýjum grunni miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 30.9.2012 23:22 Reyndar hetjur snúi aftur Það hefur vakið furðu margra hversu lítið traust almenningur ber til ýmissa lykilstofnana þjóðfélagsins. Einungis 10% landsmanna bera mikið traust til Alþingis og litlu ofar á skalanum er Borgarstjórn Reykjavíkur sem nýtur trausts 15% íbúa. Til samanburðar má heilbrigðisþjónustan bærilega vel við una, því 73% eru ánægðir með hana og kemur hún fast á hæla Háskóla Íslands. Nú kynnu margir að halda að sú endurnýjun sem átti sér stað á fulltrúum á Alþingi og í Skoðun 15.7.2012 22:02 Tannpínusjúklingar nútímans Undanfarin misseri hefur ástandið í tannheilsumálum þjóðarinnar verið til umræðu á opinberum vettvangi. Á málþingi sem samtökin Barnaheill stóðu nýlega fyrir var yfirskriftin "Heilbrigðar tennur: Mannréttindi eða forréttindi?“ Þar kom fram að tannskemmdir meðal barna og unglinga hér á landi eru mun meiri en í nágrannalöndunum og ástandið hefur snarversnað sl. áratug. Skoðun 15.5.2012 16:50 Ójöfnuður hindrar bætt heilsufar Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vinnur nú að mótun evrópskrar heilbrigðisstefnu (Health 2020) og samtímis eru aðildarríki hennar að útfæra sínar eigin langtímaáætlanir í heilbrigðismálum. Á Íslandi mun heilbrigðisáætlun til ársins 2020 leysa af hólmi sambærilega áætlun sem rann sitt skeið árið 2010. Skoðun 16.3.2012 16:49 Betri er krókur en kelda Nú í byrjun árs hefur enn á ný blossað upp umræða um fyrirhugaða byggingu nýja Landspítalans. Tveir forsvarsmenn spítalans, Jóhannes M. Gunnarsson, læknisfræðilegur verkefnisstjóri, og Björn Zoëga, forstjóri Landspítala, hafa farið mikinn í Fréttablaðinu og víðar. Skoðun 29.1.2012 22:11 Lærum af Norðmönnum Í grein í Fréttablaðinu 30. nóvember sl. undrast sá mæti guðsmaður séra Örn Bárður Jónsson hversu örðugt það reynist okkur sem þjóð að halda í heiðri mikilvæg siðfræðileg gildi og tryggja að hinn sögulegi arfur flytjist milli kynslóða stjórnmálamanna. Skoðun 13.1.2012 17:58 Sparað hér og skorið þar Víða um lönd er tilvísanaskyldu beitt til að efla heilsugæsluna, tryggja sem mesta samfellu í þjónustu við sjúklinga og stuðla að skilvirkri verkaskiptingu í heilbrigðiskerfinu. Í stuttu máli sagt felur tilvísanaskyldan í sér að hið opinbera eða sjúkratryggingar af ýmsum toga greiða að jafnaði ekki fyrir meðferð sjúklings hjá sérgreinalækni eða á sjúkrahúsi nema honum hafi verið vísað þangað af heimilislækni. Heilsugæslan er því við venjulegar kringumstæður fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu. Útfærsla tilvísanaskyldu er samt sem áður breytileg frá einu landi til annars. Skoðun 19.12.2011 16:27 Tími óðagotsins er liðinn Undanfarin ár hefur athygli margra frumkvöðla á sviði heilbrigðisvísinda og velferðar beinst að alþjóðavæðingu heilbrigðisþjónustunnar. Skoðun 2.12.2011 18:33
Sætir sigrar Um áratugaskeið voru heilbrigðismál nánast utan hinnar stjórnmálalegu umræðu í þjóðfélaginu. Ráðuneyti heilbrigðismála var ekki stofnað fyrr en árið 1970 og stjórnsýsluleg ábyrgð málaflokksins var áður á hendi dómsmála-, félagsmála- og ekki síst fjármálaráðuneytis. Skoðun 29.5.2019 02:00
Fyrsta heilbrigðisstefnan? Þegar litið er nokkra áratugi til baka má ljóst vera að stefnumótun í heilbrigðismálum hefur verið meðal helstu viðfangsefna heilbrigðisyfirvalda um langt skeið. Skoðun 11.12.2018 15:52
Heilbrigðisþing aftur á dagskrá Um áratugaskeið innihélt heilbrigðislöggjöfin ákvæði um að halda heilbrigðisþing eigi sjaldnar en fjórða hvert ár. Skoðun 23.3.2018 04:30
Mun ástandið versna? Á Landspítala ríkir þegar neyðarástand vegna skorts á úrræðum fyrir hjúkrunarsjúklinga sem lokið hafa meðferð og bíða eftir vistun í hjúkrunarrýmum. Skoðun 22.10.2017 22:01
Orð og efndir Á síðustu árum hefur verið fróðlegt að fylgjast með yfirlýsingum stjórnvalda um nauðsyn þess að efla heilbrigðisþjónustuna og byggja upp og styrkja alla meginþætti hennar, einkum og sér í lagi heilsugæslu, öldrunarþjónustu og sjúkrahúsþjónustu. Skoðun 1.2.2017 16:42
Heilbrigðisstefna til framtíðar Heilbrigðis- og velferðarmál eru meðal þeirra málaflokka sem hvað mest snerta líf og heilsu hvers einasta borgara þessa lands. Það er því merkilegt þegar litið er til baka hversu lengi heilbrigðismál stóðu utan umræðuvettvangs íslenskra stjórnmála. Stærstan hluta tuttugustu aldarinnar og fram á annan áratug þessarar aldar snérust viðfangsefni þeirra aðallega um sjávarútveg og landbúnað og efnahags-, iðnaðar-, orku- og byggðamál. Skoðun 20.7.2016 20:22
Nýjan Landspítala á 5 árum Frá því um síðustu aldamót hefur verið unnið að því að hrinda í framkvæmd byggingu nýs Landspítala. Skoðun 1.11.2015 20:17
Hvert viljum við stefna? Árið 2012 samþykktu íslensk stjórnvöld ásamt öðrum aðildarríkjum WHO í Evrópu evrópska heilbrigðisstefnu til ársins 2020 (Health 2020). Stefnan felur í sér að ríki Evrópu vinna saman að því að bæta heilsu íbúanna, draga úr ójöfnuði, styrkja lýðheilsu og tryggja notendamiðað heilbrigðis- og velferðarkerfi Skoðun 19.12.2014 16:17
Sveitarfélögin axli meiri ábyrgð Ísland sker sig úr hópi norrænu ríkjanna m.t.t. þess að hér eru heilbrigðismál að stærstum hluta verkefni ríkisins. Annars staðar á Norðurlöndum er þessi málaflokkur aðallega á hendi sveitarfélaga og svæðisstjórna. Hér á landi telur hluti landsmanna að bæði fagleg og fjárhagsleg rök styðji að fyrirkomulag heilbrigðisþjónustu sé með öðrum hætti en í nágrannalöndunum. Aðrir álíta að valddreifing í heilbrigðisþjónustu sé nauðsynleg til að leysa úr læðingi frumkvæði og framþróun. Þessi sjónarmið takast sífellt á en síðustu áratugina hefur miðstýringin haft yfirhöndina og ekki virðist mikilla breytinga að vænta í náinni framtíð. Skoðun 8.8.2014 19:13
Ekki kasta því góða fyrir róða Mikið fagnaðarefni er hversu skipulegri stefnumótun og áætlanagerð er nú gert hærra undir höfði í þjóðfélaginu en áður var. Á það ekki aðeins við í atvinnulífinu heldur hafa mikil umskipti orðið hjá hinu opinbera í þessum efnum. Skoðun 14.4.2014 17:44
Sanngjarnt og réttlátt þjóðfélag Um langa hríð hefur það verið eitt helsta viðfangsefni stjórnmála að byggja upp og viðhalda sanngjörnu og réttlátu samfélagi. Góð heilbrigðisþjónusta hefur verið talin einn af hornsteinum hvers velferðarþjóðfélags. Skoðun 23.10.2013 17:47
Ráðherra á réttri leið Þegar dró að alþingiskosningum fyrr á þessu ári var þess krafist að heilbrigðismál yrðu meðal helstu mála kosningabaráttunnar. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, lýsti því yfir í greinum og á fundum að niðurskurðurinn á Landspítalanum væri kominn út yfir öll skynsamleg þolmörk og stefnan væri beint fram af bjargbrúninni. Skoðun 21.7.2013 14:43
Raddirnar eru þagnaðar Á fyrstu árum nýrrar aldar efndi Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar til nokkurra málþinga um framtíðarþróun heilbrigðismála. Í Madríd var fjallað um viðbrögð við heilbrigðisvá árið 2003, í Reykjavík var umræðuefnið upplýsingamiðlun í neyðarástandi árið 2004, í Erpfendorf í Austurríki var sjónum beint að öryggi sjúklinga árið 2005, í Amsterdam var viðfangsefnið almenningsþátttaka í ákvörðunum um heilbrigðismál árið 2006 og í Kaupmannahöfn var viðbúnaður gegn heimsinflúensu á dagskrá árið 2007. Skoðun 6.6.2013 08:50
Upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustunni Á Íslandi hefur verið unnið að uppbyggingu rafrænnar sjúkraskrár á öllum stigum heilbrigðisþjónustunnar síðustu fjóra áratugina. Frá því á tíunda áratug síðustu aldar hefur sjúkraskrárkerfið SAGA verið ráðandi á markaðnum og uppfyllir nú orðið helstu kröfur sem gerðar eru til slíkra kerfa. Skoðun 18.1.2013 17:05
Alþjóðasamvinna um heilbrigðismál Ríki heims hafa átt með sér víðtækt samstarf um heilbrigðismál um langt skeið. Með undirritun stofnskrár Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) 22. júlí 1946 og formlegri stofnunar hennar 7. apríl 1948 tók WHO yfir verkefni og hlutverk Heilbrigðisnefndar Þjóðabandalagsins ásamt fleiri viðfangsefnum. Alls var um að ræða 43 alþjóðasamninga um heilbrigðismál og a.m.k. 7 alþjóðlegar stofnanir sem hin nýja alþjóðasamvinnustofnun um heilbrigðismál tók yfir. Skoðun 7.12.2012 20:17
Sáttmáli um nýjan spítala Enn og aftur er deilt um hvort byggja eigi nýjan Landspítala eða ekki. Reyndar er ekki aðeins um nýbyggingu að ræða heldur verulegar viðbætur og breytingar á þeim húsakosti sem fyrir er á Landspítalalóð við Hringbraut. Annar valkostur sem verið hefur í umræðunni snýr að því að finna nýjum Landspítala stað á nýjum grunni miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 30.9.2012 23:22
Reyndar hetjur snúi aftur Það hefur vakið furðu margra hversu lítið traust almenningur ber til ýmissa lykilstofnana þjóðfélagsins. Einungis 10% landsmanna bera mikið traust til Alþingis og litlu ofar á skalanum er Borgarstjórn Reykjavíkur sem nýtur trausts 15% íbúa. Til samanburðar má heilbrigðisþjónustan bærilega vel við una, því 73% eru ánægðir með hana og kemur hún fast á hæla Háskóla Íslands. Nú kynnu margir að halda að sú endurnýjun sem átti sér stað á fulltrúum á Alþingi og í Skoðun 15.7.2012 22:02
Tannpínusjúklingar nútímans Undanfarin misseri hefur ástandið í tannheilsumálum þjóðarinnar verið til umræðu á opinberum vettvangi. Á málþingi sem samtökin Barnaheill stóðu nýlega fyrir var yfirskriftin "Heilbrigðar tennur: Mannréttindi eða forréttindi?“ Þar kom fram að tannskemmdir meðal barna og unglinga hér á landi eru mun meiri en í nágrannalöndunum og ástandið hefur snarversnað sl. áratug. Skoðun 15.5.2012 16:50
Ójöfnuður hindrar bætt heilsufar Evrópuskrifstofa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vinnur nú að mótun evrópskrar heilbrigðisstefnu (Health 2020) og samtímis eru aðildarríki hennar að útfæra sínar eigin langtímaáætlanir í heilbrigðismálum. Á Íslandi mun heilbrigðisáætlun til ársins 2020 leysa af hólmi sambærilega áætlun sem rann sitt skeið árið 2010. Skoðun 16.3.2012 16:49
Betri er krókur en kelda Nú í byrjun árs hefur enn á ný blossað upp umræða um fyrirhugaða byggingu nýja Landspítalans. Tveir forsvarsmenn spítalans, Jóhannes M. Gunnarsson, læknisfræðilegur verkefnisstjóri, og Björn Zoëga, forstjóri Landspítala, hafa farið mikinn í Fréttablaðinu og víðar. Skoðun 29.1.2012 22:11
Lærum af Norðmönnum Í grein í Fréttablaðinu 30. nóvember sl. undrast sá mæti guðsmaður séra Örn Bárður Jónsson hversu örðugt það reynist okkur sem þjóð að halda í heiðri mikilvæg siðfræðileg gildi og tryggja að hinn sögulegi arfur flytjist milli kynslóða stjórnmálamanna. Skoðun 13.1.2012 17:58
Sparað hér og skorið þar Víða um lönd er tilvísanaskyldu beitt til að efla heilsugæsluna, tryggja sem mesta samfellu í þjónustu við sjúklinga og stuðla að skilvirkri verkaskiptingu í heilbrigðiskerfinu. Í stuttu máli sagt felur tilvísanaskyldan í sér að hið opinbera eða sjúkratryggingar af ýmsum toga greiða að jafnaði ekki fyrir meðferð sjúklings hjá sérgreinalækni eða á sjúkrahúsi nema honum hafi verið vísað þangað af heimilislækni. Heilsugæslan er því við venjulegar kringumstæður fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu. Útfærsla tilvísanaskyldu er samt sem áður breytileg frá einu landi til annars. Skoðun 19.12.2011 16:27
Tími óðagotsins er liðinn Undanfarin ár hefur athygli margra frumkvöðla á sviði heilbrigðisvísinda og velferðar beinst að alþjóðavæðingu heilbrigðisþjónustunnar. Skoðun 2.12.2011 18:33
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti