Sósíalistaflokkurinn Sósíalistar vilja byltingu, Framsókn vill framfarir Gunnar Smári Egilsson, oddviti Sósíalistaflokksins, svarar grein minni um samvinnuna í ítarlegu og löngu máli eins og hans er von og vísa. Gunnar Smári er góður penni og beittur og endurskrifar sögu Framsóknar eins og hún sé á tiltölulega beinni leið til helvítis. Skoðun 3.9.2021 14:31 Sitt er hvað, framsókn og Framsókn Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins vildi taka mig í sögustund í grein sem hann skrifaði á Vísi í gær, grein sem hann kallar: Sitt er hvað, samvinna og samvinna Skoðun 2.9.2021 14:01 Sósíalistar fastir í fortíðinni Sósíalistaflokkurinn leggur fátt nýtt til og virðist haldinn varasamri fortíðarþrá. Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson berst hetjulegri baráttu gegn nýfrjálshyggjudraugnum sem sínum helsta óvini. Skoðun 2.9.2021 07:30 Já, það skiptir sko máli hver stjórnar VG býr yfir mörgum gegnheilum hugsjónamanneskjum en flokksforystan velur að einblína á frúna í brúnni og framlengja mefistófelískt bandalag sitt við myrkraöflin í Valhöll. Skoðun 1.9.2021 22:20 Miðjan er komin langt til hægri við þjóðina Það sorglegasta við íslensk stjórnmál er hvernig forysta flokkanna hefur fært umræðuna svo langt til hægri við afstöðu meginþorra fólks að það er á mörkunum að hægt sé að kalla Ísland lýðræðisríki. Skoðun 1.9.2021 13:00 Endurheimtum réttindin! Þessi ríkistjórn hefur sett staðfest heimsmet í skerðingum á ellilífeyrisþega og öryrkja. Þetta hefur komið fram í rannsóknum prófessors Stefáns Ólafssonar fyrir stéttarfélagið Eflingu. Skoðun 1.9.2021 09:30 Enginn alvöru umhverfisverndarflokkur á Íslandi? Ættingi minn, sem er mikill áhugamaður um umhverfisvernd og fylgist því náið með þeim málum, sagði við mig um daginn... Skoðun 1.9.2021 09:01 Oddvitaáskorunin: Fæddur sósíalisti Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 31.8.2021 21:00 Kristrún gaf lítið fyrir Bubbatal Bjarna og Gunnars Smára Bjarni Benediktsson, Gunnar Smári Egilsson og Kristrún Frostadóttir tókust hressilega á við Pallborðið. Innlent 31.8.2021 16:50 Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. Innlent 31.8.2021 11:56 Ef KSÍ hefði haft aðgang að Ofbeldiseftirlitinu? Sú alvarleg staða sem nú er uppi og hefur verið til langs tíma í ofbeldismálum kallar á að farið verði úr teymis og nefndarvinnu í að setja á laggirnar stofnun með eftirlits og rannsóknarheimildum sem festar verði í lög svo fljótt sem verða má. Þann 13.maí lagði Sósíalistaflokkurinn fram tilboð til kjósenda um Ofbeldiseftirlit. Skoðun 31.8.2021 08:31 Ísland úr NATO! – Nema við séum í ríkisstjórn Á heimasíðu Vinstri grænna segir:„Vinstri hreyfingin grænt framboð leggur áherslu á að Ísland segi sig úr NATO.“ Skoðun 29.8.2021 14:01 Sósíalisti kallar formann kærunefndar útlendingamála „nasista“ Frambjóðandi Sósíalistaflokksins í Reykjavík kallar Þorstein Gunnarsson, nýskipaðan formann kærunefndar útlendingamála „nasista“ í færslu á samfélagsmiðli. Þorsteinn var áður staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar. Innlent 29.8.2021 13:08 Hvað er mikilvægt; bankar eða gamalt fólk? Samtök fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, sem kalla sig Samtök atvinnulífsins, hafa verið í áróðursherferð undanfarið og haldið því fram að það sé að verða of mikið af gömlu fólki í samfélaginu í samanburði við fólk á vinnualdri. Skoðun 27.8.2021 09:30 Það er þetta með mannúðina Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir:„Ísland mun leggja sitt af mörkum til lausnar á flóttamannavandanum og taka á móti fleiri flóttamönnum. Mannúðarsjónarmið og alþjóðlegar skuldbindingar verða lögð til grundvallar og áhersla á góða og skilvirka meðhöndlun umsókna um alþjóðlega vernd.“ Skoðun 26.8.2021 20:01 Ég panta að græða á PPP Vorið 1997 var ég staddur á breskum pöbbi í Singapúr þar sem ég var búsettur. Við vorum að fagna, skálað var í kampavíni til að halda uppá stórsigur Tony Blair og breska Verkamannaflokksins í kosningunum í Bretlandi. Við vorum að fagna hruni thatcherismans, eða það héldum við. Little did we know eins og þeir segja á ensku. Skoðun 26.8.2021 12:30 Myrkur um miðjan dag á Alþingi Það var venju fremur dimmt yfir Alþingi þegar lög nr. 80 2020 sem heimila einkarekstur í vegakerfinu voru samþykkt. Skoðun 26.8.2021 12:00 Bylting öryrkjanna er hafin!: Annar hluti Eins og kom fram í fyrr grein minni þá ætla Sósíalistar að leiða öryrkja sjálfa að samningaborðinu en það höfum við til dæmis gert með því að velja öryrkja í töluverðum mæli á alla framboðslista og til að leiða listann í Suðvesturkjördæmi. Við tökum nefnilega heilshugar undir slagorð ÖBÍ „Ekkert um okkur án okkar”. Skoðun 26.8.2021 07:32 Að muna bara best eftir sjálfum sér Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir:„Ísland á að vera land tækifæranna fyrir alla. Til að svo megi verða þarf að styrkja sérstaklega stöðu þeirra sem höllum fæti standa. Gerð verður úttekt á kjörum tekjulægstu hópanna í íslensku samfélagi, tillögur til úrbóta settar fram og þeim fylgt eftir.“ Skoðun 24.8.2021 20:01 Rétturinn til að ráða búsetu og atvinnu sinni er bara orð á blaði Rétturinn til að búa þar sem maður kýs og til að stunda þá atvinnu sem maður kýs er fólki svo mikilsverður að það hefur verið talið nauðsynlegt að tryggja hann sérstaklega í stjórnarskránni okkar, þar sem segir: „Allir, sem dveljast löglega í landinu, skulu ráða búsetu sinni“ og „öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa.“ Skoðun 23.8.2021 17:00 Málamiðlun og uppgjöf eru tvennt ólíkt „Andstæðingar Sósíalistaflokksins eru auðvaldið og allir sem ganga erinda þess. Stéttabarátta er staðreynd.“ - úr ávarpi Sósíalistaflokks Íslands þann 1. maí 2021 Skoðun 23.8.2021 11:30 Hvar eru múturnar? Annar hluti Ég skrifaði grein hér á Vísi fyrir helgi sem kallaðist Hvar eru múturnar? Tilefni spurningarinnar var hvernig stjórnmálastéttin hefur linnulaust dælt völdum, auðlindum og fé fjöldans til hinna fáu ríku. Svo gegndarlaust að ef við fréttum af einhverju viðlíka í öðru landi myndum við strax spyrja: Hvar eru múturnar? Skoðun 23.8.2021 06:45 Spilling er lævís og lipur Spilling þrífst á kúgun og þöggun og grefur þannig undan skoðana- og tjáningarfrelsinu og lýðræðinu. Hún byggist á mismunun fólks og fyrirtækja og leiðir til enn meiri mismununar. Hún er illvíg meinsemd sem skaðar hagsmuni almennings á öllum sviðum þjóðlífsins. Spilling gagnast þeim auðugu og valdamiklu, sem reyna því jafnan að verja hana og viðhalda og hún bitnar alltaf mest og verst á þeim sem valdlausastir eru, minnst fá og ekkert eiga. Skoðun 22.8.2021 21:34 Verkalýðurinn Hver er hinn Íslenski verkalýður? Hver má vinna fyrir verkalýðinn og þegar verkalýðsbarátta er háð, hverjir tilheyra þá baráttunni? Skoðun 21.8.2021 18:30 Hvar eru múturnar? Spurningin sem vofir yfir íslenskum stjórnmálum, en er aldrei lögð fram er: Hvar eru múturnar? Öll grunnkerfi samfélagsins hafa verið sveigð að þörfum fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, auðugasta fóiki landsins. Þetta hefur verið gert af stjórnmálafólki, sem kjörið er til að gæta hagsmuna almennings. Skoðun 20.8.2021 12:30 Hinsegin réttindi - hvar stendur Ísland Þegar jafnréttisbarátta hinsegin fólks er til umræðu í samfélaginu nú til dags er oft einblínt á persónulegu hliðina. Við fáum að heyra reynslusögur og skoðanapistla um fordóma og mismunun í garð hinsegin fólks. Þessar sögur eiga fyllilega rétt á sér, það er mikilvægt að þær séu sagðar, og að á þær sé hlustað, en þær einar og sér birta ekki heildarmyndina. Skoðun 20.8.2021 08:30 Sósíalísk byggðastefna gegn byggðareyðingu Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Eitt af undrum íslenskra stjórnmála er hvers vegna fólk í landsbyggðarkjördæmum kýs þessa flokka enn, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkinn. Síðustu öld hafa þessir flokkar kynnt sig sem sérstaka verndara hinna dreifðari byggða án þess að hafa nokkru sinni staðið undir því. Skoðun 19.8.2021 07:31 Rán í Reykjanesbæ Árið 2014 var leigufyrirtækið Heimavellir stofnað með samruna þriggja leigufyrirtækja á húsnæðismarkaðinum. Markmiðið var að vera með fyrirtæki sem gæti keypt gífurlegan fjölda af íbúðum sem komist höfðu í eign ríkisins í kjölfar hrunsins og með því að ríkið fékk íbúðir sem herinn á Keflavíkurflugvelli hafði notað áður en hann hunskaðist á brott. Skoðun 18.8.2021 16:00 Bylting öryrkjanna er hafin! Það þarf varla að tiltaka aðkomu Sósíalista að stofnun velferðarkerfisins á sínum tíma en það átti að verða það besta í heimi þannig að þjóðin gæti með stolti sýnt fram á að hún tryggði velferð þeirra veikustu. Skoðun 18.8.2021 15:31 Harmar misskilning og býður fólki að kjósa aftur Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu harmar misskilning sem varð á milli starfsmanns embættisins og kjósanda í Reykjavík þegar sá ætlaði að kjósa í þingkosningum utan kjörfundar í vikunni. Innlent 18.8.2021 12:42 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Sósíalistar vilja byltingu, Framsókn vill framfarir Gunnar Smári Egilsson, oddviti Sósíalistaflokksins, svarar grein minni um samvinnuna í ítarlegu og löngu máli eins og hans er von og vísa. Gunnar Smári er góður penni og beittur og endurskrifar sögu Framsóknar eins og hún sé á tiltölulega beinni leið til helvítis. Skoðun 3.9.2021 14:31
Sitt er hvað, framsókn og Framsókn Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins vildi taka mig í sögustund í grein sem hann skrifaði á Vísi í gær, grein sem hann kallar: Sitt er hvað, samvinna og samvinna Skoðun 2.9.2021 14:01
Sósíalistar fastir í fortíðinni Sósíalistaflokkurinn leggur fátt nýtt til og virðist haldinn varasamri fortíðarþrá. Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson berst hetjulegri baráttu gegn nýfrjálshyggjudraugnum sem sínum helsta óvini. Skoðun 2.9.2021 07:30
Já, það skiptir sko máli hver stjórnar VG býr yfir mörgum gegnheilum hugsjónamanneskjum en flokksforystan velur að einblína á frúna í brúnni og framlengja mefistófelískt bandalag sitt við myrkraöflin í Valhöll. Skoðun 1.9.2021 22:20
Miðjan er komin langt til hægri við þjóðina Það sorglegasta við íslensk stjórnmál er hvernig forysta flokkanna hefur fært umræðuna svo langt til hægri við afstöðu meginþorra fólks að það er á mörkunum að hægt sé að kalla Ísland lýðræðisríki. Skoðun 1.9.2021 13:00
Endurheimtum réttindin! Þessi ríkistjórn hefur sett staðfest heimsmet í skerðingum á ellilífeyrisþega og öryrkja. Þetta hefur komið fram í rannsóknum prófessors Stefáns Ólafssonar fyrir stéttarfélagið Eflingu. Skoðun 1.9.2021 09:30
Enginn alvöru umhverfisverndarflokkur á Íslandi? Ættingi minn, sem er mikill áhugamaður um umhverfisvernd og fylgist því náið með þeim málum, sagði við mig um daginn... Skoðun 1.9.2021 09:01
Oddvitaáskorunin: Fæddur sósíalisti Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 31.8.2021 21:00
Kristrún gaf lítið fyrir Bubbatal Bjarna og Gunnars Smára Bjarni Benediktsson, Gunnar Smári Egilsson og Kristrún Frostadóttir tókust hressilega á við Pallborðið. Innlent 31.8.2021 16:50
Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. Innlent 31.8.2021 11:56
Ef KSÍ hefði haft aðgang að Ofbeldiseftirlitinu? Sú alvarleg staða sem nú er uppi og hefur verið til langs tíma í ofbeldismálum kallar á að farið verði úr teymis og nefndarvinnu í að setja á laggirnar stofnun með eftirlits og rannsóknarheimildum sem festar verði í lög svo fljótt sem verða má. Þann 13.maí lagði Sósíalistaflokkurinn fram tilboð til kjósenda um Ofbeldiseftirlit. Skoðun 31.8.2021 08:31
Ísland úr NATO! – Nema við séum í ríkisstjórn Á heimasíðu Vinstri grænna segir:„Vinstri hreyfingin grænt framboð leggur áherslu á að Ísland segi sig úr NATO.“ Skoðun 29.8.2021 14:01
Sósíalisti kallar formann kærunefndar útlendingamála „nasista“ Frambjóðandi Sósíalistaflokksins í Reykjavík kallar Þorstein Gunnarsson, nýskipaðan formann kærunefndar útlendingamála „nasista“ í færslu á samfélagsmiðli. Þorsteinn var áður staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar. Innlent 29.8.2021 13:08
Hvað er mikilvægt; bankar eða gamalt fólk? Samtök fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, sem kalla sig Samtök atvinnulífsins, hafa verið í áróðursherferð undanfarið og haldið því fram að það sé að verða of mikið af gömlu fólki í samfélaginu í samanburði við fólk á vinnualdri. Skoðun 27.8.2021 09:30
Það er þetta með mannúðina Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir:„Ísland mun leggja sitt af mörkum til lausnar á flóttamannavandanum og taka á móti fleiri flóttamönnum. Mannúðarsjónarmið og alþjóðlegar skuldbindingar verða lögð til grundvallar og áhersla á góða og skilvirka meðhöndlun umsókna um alþjóðlega vernd.“ Skoðun 26.8.2021 20:01
Ég panta að græða á PPP Vorið 1997 var ég staddur á breskum pöbbi í Singapúr þar sem ég var búsettur. Við vorum að fagna, skálað var í kampavíni til að halda uppá stórsigur Tony Blair og breska Verkamannaflokksins í kosningunum í Bretlandi. Við vorum að fagna hruni thatcherismans, eða það héldum við. Little did we know eins og þeir segja á ensku. Skoðun 26.8.2021 12:30
Myrkur um miðjan dag á Alþingi Það var venju fremur dimmt yfir Alþingi þegar lög nr. 80 2020 sem heimila einkarekstur í vegakerfinu voru samþykkt. Skoðun 26.8.2021 12:00
Bylting öryrkjanna er hafin!: Annar hluti Eins og kom fram í fyrr grein minni þá ætla Sósíalistar að leiða öryrkja sjálfa að samningaborðinu en það höfum við til dæmis gert með því að velja öryrkja í töluverðum mæli á alla framboðslista og til að leiða listann í Suðvesturkjördæmi. Við tökum nefnilega heilshugar undir slagorð ÖBÍ „Ekkert um okkur án okkar”. Skoðun 26.8.2021 07:32
Að muna bara best eftir sjálfum sér Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir:„Ísland á að vera land tækifæranna fyrir alla. Til að svo megi verða þarf að styrkja sérstaklega stöðu þeirra sem höllum fæti standa. Gerð verður úttekt á kjörum tekjulægstu hópanna í íslensku samfélagi, tillögur til úrbóta settar fram og þeim fylgt eftir.“ Skoðun 24.8.2021 20:01
Rétturinn til að ráða búsetu og atvinnu sinni er bara orð á blaði Rétturinn til að búa þar sem maður kýs og til að stunda þá atvinnu sem maður kýs er fólki svo mikilsverður að það hefur verið talið nauðsynlegt að tryggja hann sérstaklega í stjórnarskránni okkar, þar sem segir: „Allir, sem dveljast löglega í landinu, skulu ráða búsetu sinni“ og „öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa.“ Skoðun 23.8.2021 17:00
Málamiðlun og uppgjöf eru tvennt ólíkt „Andstæðingar Sósíalistaflokksins eru auðvaldið og allir sem ganga erinda þess. Stéttabarátta er staðreynd.“ - úr ávarpi Sósíalistaflokks Íslands þann 1. maí 2021 Skoðun 23.8.2021 11:30
Hvar eru múturnar? Annar hluti Ég skrifaði grein hér á Vísi fyrir helgi sem kallaðist Hvar eru múturnar? Tilefni spurningarinnar var hvernig stjórnmálastéttin hefur linnulaust dælt völdum, auðlindum og fé fjöldans til hinna fáu ríku. Svo gegndarlaust að ef við fréttum af einhverju viðlíka í öðru landi myndum við strax spyrja: Hvar eru múturnar? Skoðun 23.8.2021 06:45
Spilling er lævís og lipur Spilling þrífst á kúgun og þöggun og grefur þannig undan skoðana- og tjáningarfrelsinu og lýðræðinu. Hún byggist á mismunun fólks og fyrirtækja og leiðir til enn meiri mismununar. Hún er illvíg meinsemd sem skaðar hagsmuni almennings á öllum sviðum þjóðlífsins. Spilling gagnast þeim auðugu og valdamiklu, sem reyna því jafnan að verja hana og viðhalda og hún bitnar alltaf mest og verst á þeim sem valdlausastir eru, minnst fá og ekkert eiga. Skoðun 22.8.2021 21:34
Verkalýðurinn Hver er hinn Íslenski verkalýður? Hver má vinna fyrir verkalýðinn og þegar verkalýðsbarátta er háð, hverjir tilheyra þá baráttunni? Skoðun 21.8.2021 18:30
Hvar eru múturnar? Spurningin sem vofir yfir íslenskum stjórnmálum, en er aldrei lögð fram er: Hvar eru múturnar? Öll grunnkerfi samfélagsins hafa verið sveigð að þörfum fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, auðugasta fóiki landsins. Þetta hefur verið gert af stjórnmálafólki, sem kjörið er til að gæta hagsmuna almennings. Skoðun 20.8.2021 12:30
Hinsegin réttindi - hvar stendur Ísland Þegar jafnréttisbarátta hinsegin fólks er til umræðu í samfélaginu nú til dags er oft einblínt á persónulegu hliðina. Við fáum að heyra reynslusögur og skoðanapistla um fordóma og mismunun í garð hinsegin fólks. Þessar sögur eiga fyllilega rétt á sér, það er mikilvægt að þær séu sagðar, og að á þær sé hlustað, en þær einar og sér birta ekki heildarmyndina. Skoðun 20.8.2021 08:30
Sósíalísk byggðastefna gegn byggðareyðingu Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Eitt af undrum íslenskra stjórnmála er hvers vegna fólk í landsbyggðarkjördæmum kýs þessa flokka enn, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkinn. Síðustu öld hafa þessir flokkar kynnt sig sem sérstaka verndara hinna dreifðari byggða án þess að hafa nokkru sinni staðið undir því. Skoðun 19.8.2021 07:31
Rán í Reykjanesbæ Árið 2014 var leigufyrirtækið Heimavellir stofnað með samruna þriggja leigufyrirtækja á húsnæðismarkaðinum. Markmiðið var að vera með fyrirtæki sem gæti keypt gífurlegan fjölda af íbúðum sem komist höfðu í eign ríkisins í kjölfar hrunsins og með því að ríkið fékk íbúðir sem herinn á Keflavíkurflugvelli hafði notað áður en hann hunskaðist á brott. Skoðun 18.8.2021 16:00
Bylting öryrkjanna er hafin! Það þarf varla að tiltaka aðkomu Sósíalista að stofnun velferðarkerfisins á sínum tíma en það átti að verða það besta í heimi þannig að þjóðin gæti með stolti sýnt fram á að hún tryggði velferð þeirra veikustu. Skoðun 18.8.2021 15:31
Harmar misskilning og býður fólki að kjósa aftur Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu harmar misskilning sem varð á milli starfsmanns embættisins og kjósanda í Reykjavík þegar sá ætlaði að kjósa í þingkosningum utan kjörfundar í vikunni. Innlent 18.8.2021 12:42