Inkasso-deildin „Hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum ágætir í samskiptum“ Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Fótbolti 19.5.2020 11:01 Fjölnir vann Val á Hlíðarenda og Eyjamenn gerðu góða ferð í Garðabæinn Þremur leikjum er lokið í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.2.2020 13:55 Fjölnismenn skoruðu sjö gegn Þrótti Reykjavíkurmótið í fótbolta hófst í dag þegar Fjölnir og Þróttur mættust í Egilshöll. Íslenski boltinn 4.1.2020 17:24 Svipuð staða í Eyjum eins og þegar Helgi tók við Fylki Helgi Sigurðsson tekst á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. Íslenski boltinn 29.12.2019 18:16 Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.12.2019 16:11 Bjarni Ólafur til ÍBV Bjarni Ólafur Eiríksson mun spila með ÍBV í Inkassodeildinni næsta sumar en hann samdi við Eyjamenn í dag. Íslenski boltinn 28.11.2019 18:28 Albert og Þórir í Fram Fram hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.11.2019 10:49 Ritstjórinn við stýrið hjá Aftureldingu: „Mosfellsbær á allavega að vera með lið í Inkasso-deildinni“ Annar ristjóra Fótbolta.net er nýr þjálfari karlaliðs Aftureldingar. Íslenski boltinn 12.11.2019 09:05 Ritstjóri Fótbolta.net tekinn við Inkasso liði Inkasso-deildarlið Aftureldingar réði til sín íþróttafréttamanninn Magnús Már Einarsson sem þjálfara fyrir komandi leiktíð. Íslenski boltinn 9.11.2019 17:13 Jón Páll ráðinn til Víkinga Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag. Íslenski boltinn 28.10.2019 17:03 Brot af því besta frá Starka á völlunum Gleðigjafinn Starkaður Pétursson gerði þætti um Inkasso-deildirnar í sumar. Íslenski boltinn 25.10.2019 20:14 Umspilshugmynd í Inkasso viðruð Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra. Íslenski boltinn 24.10.2019 01:30 Siggi Raggi: Spennandi hvernig Keflvíkingar lögðu þetta upp Sigurður Ragnar Eyjólfsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í gær. Hann mun stýra liðinu í Inkassodeild karla ásamt Eysteini Húna Haukssyni. Íslenski boltinn 19.10.2019 09:11 Gunnar tekinn við Þrótti Gunnar Guðmundsson er nýr þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Félagið tilkynnti um ráðningu hans í kvöld. Íslenski boltinn 18.10.2019 21:00 Páll Viðar tekinn við Þórsurum Páll Viðar Gíslason mun stýra liði Þórs í Inkasso deild karla næsta sumar en hann var ráðinn þjálfari Þórsara í dag. Íslenski boltinn 18.10.2019 19:32 Deilt um nýtt hús á Torfnesi Meirihluti nefndar um fjölnota knattspyrnuhús á Torfnesi leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðar að verkið verði boðið út í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn. Fótbolti 17.10.2019 11:44 Ætlar beint upp með Grindavík Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 16.10.2019 20:00 Zeba áfram í Grindavík Grindvíkingar farnir að undirbúa sig fyrir átökin í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.10.2019 21:30 Grindavík í þjálfaraleit Srdjan Tufegdzic er hættur sem þjálfari Grindavíkur sem féll úr Pepsi Max deild karla í haust. Íslenski boltinn 6.10.2019 12:53 Þórhallur rekinn frá Þrótti Þróttur er í þjálfaraleit eftir að Þórhalli Siggeirssyni var sagt upp störfum. Íslenski boltinn 3.10.2019 13:34 Helgi: Langar að koma liðinu í efstu röð aftur Helgi Sigurðsson var í dag ráðinn sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. Íslenski boltinn 1.10.2019 19:43 Helgi Sig tekinn við ÍBV Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 1.10.2019 17:48 Eyjamenn kynna nýjan þjálfara síðdegis Helgi Sigurðsson verður væntanlega kynntur sem nýr þjálfari ÍBV á eftir. Íslenski boltinn 1.10.2019 11:29 Margt nýtt að sjá á Seltjarnarnesi Forsvarsmenn Gróttu þurfa að leggjast yfir leyfiskerfi KSÍ fyrir komandi sumar enda liðið í fyrsta sinn í efstu deild. Vivaldi-völlurinn rúmar um 300 manns í sæti en gera má ráð fyrir um 2.000 manns á heimaleikinn gegn nágrönnunum og stóra frænda í KR. Íslenski boltinn 26.9.2019 12:00 Ungur íslenskur knattspyrnulýsari slær í gegn Ungur drengur að nafni Axel Valsson fór hamförum þegar Leiknir Fáskrúðsfirði tryggði sig upp í Inkasso-deildina þegar liðið vann Fjarðabyggð. Lífið 24.9.2019 11:45 Arsenal hafði áhuga á Orra Steini Ungstirnið Orri Steinn Óskarsson var undir smásjá Arsenal. Íslenski boltinn 24.9.2019 13:23 Lokaþáttur Starka á völlunum Grótta varð Inkassodeildarmeistari um helgina. Starkarður Pétursson var að sjálfsögðu mættur á völlinn og fagnaði titlinum með Gróttu. Íslenski boltinn 23.9.2019 19:54 Ejub hættur í Ólafsvík Ejub Purisevic er hættur þjálfun Víkings Ólafsvíkur eftir 17 ára starf fyrir félagið. Íslenski boltinn 23.9.2019 18:15 Besti árangur Gróttu fyrir leiktíðina var 10. sæti í B-deild Grótta er komið upp í Pepsi Max-deild karla eftir 4-0 sigur á Haukum á Seltjarnanesinu í dag er liðin mættust í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 21.9.2019 18:10 40 umferðir af 44 í fallsæti en féllu í hvorugt skiptið Magnaðir Magnamenn kunna að bjarga sér frá falli. Íslenski boltinn 21.9.2019 22:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
„Hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum ágætir í samskiptum“ Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Fótbolti 19.5.2020 11:01
Fjölnir vann Val á Hlíðarenda og Eyjamenn gerðu góða ferð í Garðabæinn Þremur leikjum er lokið í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.2.2020 13:55
Fjölnismenn skoruðu sjö gegn Þrótti Reykjavíkurmótið í fótbolta hófst í dag þegar Fjölnir og Þróttur mættust í Egilshöll. Íslenski boltinn 4.1.2020 17:24
Svipuð staða í Eyjum eins og þegar Helgi tók við Fylki Helgi Sigurðsson tekst á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. Íslenski boltinn 29.12.2019 18:16
Farið yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum á Stöð 2 Sport í kvöld Annáll þar sem farið er yfir fótboltaárið 2019 hjá körlunum verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.12.2019 16:11
Bjarni Ólafur til ÍBV Bjarni Ólafur Eiríksson mun spila með ÍBV í Inkassodeildinni næsta sumar en hann samdi við Eyjamenn í dag. Íslenski boltinn 28.11.2019 18:28
Albert og Þórir í Fram Fram hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.11.2019 10:49
Ritstjórinn við stýrið hjá Aftureldingu: „Mosfellsbær á allavega að vera með lið í Inkasso-deildinni“ Annar ristjóra Fótbolta.net er nýr þjálfari karlaliðs Aftureldingar. Íslenski boltinn 12.11.2019 09:05
Ritstjóri Fótbolta.net tekinn við Inkasso liði Inkasso-deildarlið Aftureldingar réði til sín íþróttafréttamanninn Magnús Már Einarsson sem þjálfara fyrir komandi leiktíð. Íslenski boltinn 9.11.2019 17:13
Jón Páll ráðinn til Víkinga Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag. Íslenski boltinn 28.10.2019 17:03
Brot af því besta frá Starka á völlunum Gleðigjafinn Starkaður Pétursson gerði þætti um Inkasso-deildirnar í sumar. Íslenski boltinn 25.10.2019 20:14
Umspilshugmynd í Inkasso viðruð Mótanefnd KSÍ hefur skoðað fjórar hugsanlegar útfærslur á umspili í Inkasso-deild karla en málið var rætt á síðasta stjórnarfundi KSÍ. Hugmyndin kemur frá félögunum eftir heimsókn KSÍ til þeirra. Íslenski boltinn 24.10.2019 01:30
Siggi Raggi: Spennandi hvernig Keflvíkingar lögðu þetta upp Sigurður Ragnar Eyjólfsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í gær. Hann mun stýra liðinu í Inkassodeild karla ásamt Eysteini Húna Haukssyni. Íslenski boltinn 19.10.2019 09:11
Gunnar tekinn við Þrótti Gunnar Guðmundsson er nýr þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Félagið tilkynnti um ráðningu hans í kvöld. Íslenski boltinn 18.10.2019 21:00
Páll Viðar tekinn við Þórsurum Páll Viðar Gíslason mun stýra liði Þórs í Inkasso deild karla næsta sumar en hann var ráðinn þjálfari Þórsara í dag. Íslenski boltinn 18.10.2019 19:32
Deilt um nýtt hús á Torfnesi Meirihluti nefndar um fjölnota knattspyrnuhús á Torfnesi leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðar að verkið verði boðið út í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn. Fótbolti 17.10.2019 11:44
Ætlar beint upp með Grindavík Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 16.10.2019 20:00
Zeba áfram í Grindavík Grindvíkingar farnir að undirbúa sig fyrir átökin í Inkasso-deildinni í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.10.2019 21:30
Grindavík í þjálfaraleit Srdjan Tufegdzic er hættur sem þjálfari Grindavíkur sem féll úr Pepsi Max deild karla í haust. Íslenski boltinn 6.10.2019 12:53
Þórhallur rekinn frá Þrótti Þróttur er í þjálfaraleit eftir að Þórhalli Siggeirssyni var sagt upp störfum. Íslenski boltinn 3.10.2019 13:34
Helgi: Langar að koma liðinu í efstu röð aftur Helgi Sigurðsson var í dag ráðinn sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. Íslenski boltinn 1.10.2019 19:43
Helgi Sig tekinn við ÍBV Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 1.10.2019 17:48
Eyjamenn kynna nýjan þjálfara síðdegis Helgi Sigurðsson verður væntanlega kynntur sem nýr þjálfari ÍBV á eftir. Íslenski boltinn 1.10.2019 11:29
Margt nýtt að sjá á Seltjarnarnesi Forsvarsmenn Gróttu þurfa að leggjast yfir leyfiskerfi KSÍ fyrir komandi sumar enda liðið í fyrsta sinn í efstu deild. Vivaldi-völlurinn rúmar um 300 manns í sæti en gera má ráð fyrir um 2.000 manns á heimaleikinn gegn nágrönnunum og stóra frænda í KR. Íslenski boltinn 26.9.2019 12:00
Ungur íslenskur knattspyrnulýsari slær í gegn Ungur drengur að nafni Axel Valsson fór hamförum þegar Leiknir Fáskrúðsfirði tryggði sig upp í Inkasso-deildina þegar liðið vann Fjarðabyggð. Lífið 24.9.2019 11:45
Arsenal hafði áhuga á Orra Steini Ungstirnið Orri Steinn Óskarsson var undir smásjá Arsenal. Íslenski boltinn 24.9.2019 13:23
Lokaþáttur Starka á völlunum Grótta varð Inkassodeildarmeistari um helgina. Starkarður Pétursson var að sjálfsögðu mættur á völlinn og fagnaði titlinum með Gróttu. Íslenski boltinn 23.9.2019 19:54
Ejub hættur í Ólafsvík Ejub Purisevic er hættur þjálfun Víkings Ólafsvíkur eftir 17 ára starf fyrir félagið. Íslenski boltinn 23.9.2019 18:15
Besti árangur Gróttu fyrir leiktíðina var 10. sæti í B-deild Grótta er komið upp í Pepsi Max-deild karla eftir 4-0 sigur á Haukum á Seltjarnanesinu í dag er liðin mættust í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 21.9.2019 18:10
40 umferðir af 44 í fallsæti en féllu í hvorugt skiptið Magnaðir Magnamenn kunna að bjarga sér frá falli. Íslenski boltinn 21.9.2019 22:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent