Arsenal hafði áhuga á Orra Steini Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2019 13:23 Orri Steinn í leik með Gróttu. MYND/FÉSBÓKARSÍÐA GRÓTTU Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hafði áhuga á Orra Steini Óskarssyni, 15 ára leikmanni Gróttu. BT í Danmörku segir frá. Um helgina greindi Fótbolti.net frá því að Orri myndi ganga í raðir Danmerkurmeistara FC København á næsta ári. Í umfjöllun BT um Orra kemur fram að nokkur lið á Englandi hafi haft áhuga á framherjanum efnilega, þ.á.m. Arsenal. FCK varð hins vegar fyrir valinu. Orri skoraði í 4-0 sigri Gróttu á Haukum í lokaumferð Inkasso-deildar karla á laugardaginn. Seltirningar unnu deildina og leika í efstu deild í fyrsta sinn á næsta ári. Orri lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með Gróttu þegar hann var aðeins 13 ára. Hann hefur skorað 15 mörk í tíu leikjum með yngri landsliðum Íslands. Inkasso-deildin Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45 Besti árangur Gróttu fyrir leiktíðina var 10. sæti í B-deild Grótta er komið upp í Pepsi Max-deild karla eftir 4-0 sigur á Haukum á Seltjarnanesinu í dag er liðin mættust í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 22. september 2019 09:00 Segja fimmtán ára son Óskars Hrafns á leið til FCK Gróttumenn tryggðu sig ekki bara upp um deild í dag heldur er einn af þeirra efnilegustu leikmönnum á leið í atvinnumennsku. 21. september 2019 22:12 Grótta deildarmeistari í Inkasso Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík. 21. september 2019 16:07 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hafði áhuga á Orra Steini Óskarssyni, 15 ára leikmanni Gróttu. BT í Danmörku segir frá. Um helgina greindi Fótbolti.net frá því að Orri myndi ganga í raðir Danmerkurmeistara FC København á næsta ári. Í umfjöllun BT um Orra kemur fram að nokkur lið á Englandi hafi haft áhuga á framherjanum efnilega, þ.á.m. Arsenal. FCK varð hins vegar fyrir valinu. Orri skoraði í 4-0 sigri Gróttu á Haukum í lokaumferð Inkasso-deildar karla á laugardaginn. Seltirningar unnu deildina og leika í efstu deild í fyrsta sinn á næsta ári. Orri lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með Gróttu þegar hann var aðeins 13 ára. Hann hefur skorað 15 mörk í tíu leikjum með yngri landsliðum Íslands.
Inkasso-deildin Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45 Besti árangur Gróttu fyrir leiktíðina var 10. sæti í B-deild Grótta er komið upp í Pepsi Max-deild karla eftir 4-0 sigur á Haukum á Seltjarnanesinu í dag er liðin mættust í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 22. september 2019 09:00 Segja fimmtán ára son Óskars Hrafns á leið til FCK Gróttumenn tryggðu sig ekki bara upp um deild í dag heldur er einn af þeirra efnilegustu leikmönnum á leið í atvinnumennsku. 21. september 2019 22:12 Grótta deildarmeistari í Inkasso Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík. 21. september 2019 16:07 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45
Besti árangur Gróttu fyrir leiktíðina var 10. sæti í B-deild Grótta er komið upp í Pepsi Max-deild karla eftir 4-0 sigur á Haukum á Seltjarnanesinu í dag er liðin mættust í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 22. september 2019 09:00
Segja fimmtán ára son Óskars Hrafns á leið til FCK Gróttumenn tryggðu sig ekki bara upp um deild í dag heldur er einn af þeirra efnilegustu leikmönnum á leið í atvinnumennsku. 21. september 2019 22:12
Grótta deildarmeistari í Inkasso Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík. 21. september 2019 16:07