Sænski handboltinn „Markmiðið er að komast í þýsku deildina eftir þessi tvö ár“ Handknattleiksmaðurinn Tryggvi Þórisson var í gær kynntur sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Sävehof. Þessi tvítugi línumaður hefur seinustu ár verið lykilmaður í liði Selfyssinga í Olís-deild karla, en hann segist setja stefnuna á þýsku úrvalsdeildina á komandi árum. Handbolti 26.7.2022 08:00 Tryggvi Þórisson nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna í Sävehof. Handbolti 25.7.2022 13:01 Kristiansand Evrópumeistari annað árið í röð Kristiansand Vipers varð í gær Evrópumeistari kvenna í handbolta annað árið í röð. Liðið vann 33-31 sigur á Györi frá Ungverjalandi í Búdapest. Handbolti 6.6.2022 10:41 Bjarni og félagar þurftu að sætta sig við silfur eftir tap í vítakeppni Ystads IF er sænskur meistari í handbolta eftir sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og félögum hans í Skövde í kvöld. Lokatölur eftir tvær framlengingar og vítakeppni urðu 47-46. Handbolti 27.5.2022 19:39 Bjarni Ófeigur og félagar með bakið upp við vegg Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde eru með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi sænsku deildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Ystads á heimavelli í kvöld, 27-31. Handbolti 24.5.2022 18:56 Bjarni og félagar hófu úrslitaeinvígið á tapi Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við tveggja marka tap er liðið tók á móti Ystads í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta í kvöld, 28-30. Handbolti 19.5.2022 19:10 Bjarni Ófeigur með fimm mörk er Skövde tryggði sig í úrslit Bjarni Ófeigur Valdimarsson og liðsfélagar hans í Skövde eru komnir í úrslitaeinvígi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.5.2022 19:00 Bjarni og félagar tóku forystuna eftir sigur í vítakastkeppni Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde unnu vægast sagt nauman sigur er liðið tók á móti Kristianstad í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitarimmu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Grípa þurfti til vítakastkeppni til að skera úr um sigurvegara. Handbolti 28.4.2022 19:33 Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. Handbolti 15.4.2022 12:00 Ásgeir Snær í sænsku úrvalsdeildina Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið OV Helsingborg um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Handbolti 12.4.2022 21:31 Andrea skoraði fimm er Kristianstad bjargaði sér frá falli Landsliðskonan Andrea Jacobsen og stöllur hennar í Kristianstad björguðu sér frá falli úr sænsku efstu deildinni í handbolta með fimm marka sigri gegn Heid í kvöld, 31-26. Handbolti 17.3.2022 20:54 Bjarni skoraði sjö í naumu tapi gegn toppliðinu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við tveggja marka tap er liðið heimsótti topplið Sävehof í sænsku deildinni í handbolta í kvöld, 30-28. Handbolti 10.3.2022 20:25 Daníel og Bjarni með fína frammistöðu í tapleikjum Daníel Freyr Andrésson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson áttu báðir ágætis leiki í tapi sinna liða í sænsku Handbollsligan í handbolta. Handbolti 2.3.2022 20:15 Ein besta handboltakona heims flytur heim til að vera nær krabbameinsveikri systur sinni Ein þekktasta handboltakona heims og líklega besta handboltakona Svíþjóðar fyrr og síðar, Isabelle Gulldén, gengur í raðir Íslendingaliðsins Lugi eftir tímabilið. Handbolti 22.2.2022 16:01 Tumi Steinn hafði betur í Íslendingaslag Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í kvöld. Handbolti 16.2.2022 20:12 Bjarni Ófeigur markahæstur í sigri Skövde Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður vallarins er Skövde vann góðan fjögurra marka útisigur gegn Hallby, 25-21, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.2.2022 20:15 Galið handboltamark í landi Evrópumeistaranna: Hvernig er þetta hægt? Það er handboltaæði gangi í Svíþjóð eftir Evrópumeistaratitil sænska landsliðsins á dögunum og geggjað mark í einum fyrsta leiknum eftir Evrópumótið kláraðist fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Það var heldur ekki að ástæðulausu enda geggjað mark. Handbolti 4.2.2022 11:01 Bjarni skoraði fimm í sigri Skövde Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk fyrir Skövde er liðið tók á móti Aranas í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bjarni og félagar unnu þriggja marka sigur, 33-30. Handbolti 1.2.2022 19:45 Magdeburg vann Íslendingaslaginn | Átta íslensk mörk hjá Melsungen Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. Einnig voru Íslendingar að keppa í Svíþjóð og Frakklandi. Handbolti 5.12.2021 17:46 Gummersbach tapaði toppslagnum | Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til Gummersbach tapaði toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta gegn Hagen með fjögurra marka mun í kvöld, lokatölur 40-36. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 10 mörk fyrir Skövde en það dugði ekki til. Handbolti 17.11.2021 21:01 Leyfa fólki að fylla íþróttahúsin gegn bólusetningarvottorði Svíar munu geta fyllt íþróttahús sín af áhorfendum þrátt fyrir hertar sóttvarnaaðgerðir sem boðaðar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 17.11.2021 16:30 Bjarni Ófeigur markahæstur í öruggum sigri Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður liðsins er hann og félagar hans í Skövde unnu öruggan tíu marka sigur gegn Önnereds, 33-23. Handbolti 11.11.2021 19:40 Teitur á leið til Þýskalands Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er á leið frá sænska liðinu Kristianstad, en heimildir herma að hann sé á leið í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 17.10.2021 19:10 Teitur hafði betur í Íslendingaslag Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde heimsóttu Teit Örn Einarsson og félaga í Kristianstad í sænska handboltanum í dag. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku Teitur og félagar forystuna og unnu að lokum góðan tveggja marka sigur, 26-24. Handbolti 1.10.2021 18:39 Andrea setti fimm í öruggum bikarsigri Andrea Jacobsen, leikmaður Kristianstad og íslenska landsliðsins, skoraði fimm mörk er lið henanr pakkaði Lugi saman í fyrri leik liðanna í sænska bikarnum í handbolta í kvöld, lokatölur 37-23. Handbolti 29.9.2021 22:01 Bjarni Ófeigur frábær í sigri Skövde Sænska handknattleiksliðið Skövde er komið í 8-liða úrslit sænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sjö marka sigur á Hallby í kvöld, lokatölur 33-26. Handbolti 20.9.2021 22:16 Teitur skoraði fimm í naumu tapi Teitur Örn Einarsson og félagar hans í IFK Kristianstad heimsóttu Redbergslids IK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Teitur skoraði fjögur mörk þegar að liðið tapaði með minnsta mun, 30-29. Handbolti 17.9.2021 18:33 Liðsfélagi Bjarna í tveggja ára bann Sænski handknattleiksmaðurinn Richard Hanisch hefur verið úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Handbolti 15.9.2021 12:00 Teitur Örn og félagar með sigur í sænska bikarnum Kristianstad mætti Hammarby í sænska bikarnum í handbolta í dag. Teitur Örn Einarsson er á mála hjá Kristianstad sem vann fimm marka sigur, 27-22. Handbolti 24.8.2021 18:46 Fór í kynleiðréttingu og er nú kominn á atvinnumannasamning hjá karlaliði Loui Sand, áður Louise Sand, hefur fengið samning hjá sænska handboltaliðinu Kärra HF. Handbolti 13.8.2021 10:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
„Markmiðið er að komast í þýsku deildina eftir þessi tvö ár“ Handknattleiksmaðurinn Tryggvi Þórisson var í gær kynntur sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Sävehof. Þessi tvítugi línumaður hefur seinustu ár verið lykilmaður í liði Selfyssinga í Olís-deild karla, en hann segist setja stefnuna á þýsku úrvalsdeildina á komandi árum. Handbolti 26.7.2022 08:00
Tryggvi Þórisson nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna í Sävehof. Handbolti 25.7.2022 13:01
Kristiansand Evrópumeistari annað árið í röð Kristiansand Vipers varð í gær Evrópumeistari kvenna í handbolta annað árið í röð. Liðið vann 33-31 sigur á Györi frá Ungverjalandi í Búdapest. Handbolti 6.6.2022 10:41
Bjarni og félagar þurftu að sætta sig við silfur eftir tap í vítakeppni Ystads IF er sænskur meistari í handbolta eftir sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og félögum hans í Skövde í kvöld. Lokatölur eftir tvær framlengingar og vítakeppni urðu 47-46. Handbolti 27.5.2022 19:39
Bjarni Ófeigur og félagar með bakið upp við vegg Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde eru með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi sænsku deildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Ystads á heimavelli í kvöld, 27-31. Handbolti 24.5.2022 18:56
Bjarni og félagar hófu úrslitaeinvígið á tapi Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við tveggja marka tap er liðið tók á móti Ystads í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta í kvöld, 28-30. Handbolti 19.5.2022 19:10
Bjarni Ófeigur með fimm mörk er Skövde tryggði sig í úrslit Bjarni Ófeigur Valdimarsson og liðsfélagar hans í Skövde eru komnir í úrslitaeinvígi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.5.2022 19:00
Bjarni og félagar tóku forystuna eftir sigur í vítakastkeppni Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde unnu vægast sagt nauman sigur er liðið tók á móti Kristianstad í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitarimmu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Grípa þurfti til vítakastkeppni til að skera úr um sigurvegara. Handbolti 28.4.2022 19:33
Sú markahæsta búin að semja í Svíþjóð Stórskyttan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnered. Handbolti 15.4.2022 12:00
Ásgeir Snær í sænsku úrvalsdeildina Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið OV Helsingborg um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Handbolti 12.4.2022 21:31
Andrea skoraði fimm er Kristianstad bjargaði sér frá falli Landsliðskonan Andrea Jacobsen og stöllur hennar í Kristianstad björguðu sér frá falli úr sænsku efstu deildinni í handbolta með fimm marka sigri gegn Heid í kvöld, 31-26. Handbolti 17.3.2022 20:54
Bjarni skoraði sjö í naumu tapi gegn toppliðinu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við tveggja marka tap er liðið heimsótti topplið Sävehof í sænsku deildinni í handbolta í kvöld, 30-28. Handbolti 10.3.2022 20:25
Daníel og Bjarni með fína frammistöðu í tapleikjum Daníel Freyr Andrésson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson áttu báðir ágætis leiki í tapi sinna liða í sænsku Handbollsligan í handbolta. Handbolti 2.3.2022 20:15
Ein besta handboltakona heims flytur heim til að vera nær krabbameinsveikri systur sinni Ein þekktasta handboltakona heims og líklega besta handboltakona Svíþjóðar fyrr og síðar, Isabelle Gulldén, gengur í raðir Íslendingaliðsins Lugi eftir tímabilið. Handbolti 22.2.2022 16:01
Tumi Steinn hafði betur í Íslendingaslag Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í kvöld. Handbolti 16.2.2022 20:12
Bjarni Ófeigur markahæstur í sigri Skövde Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður vallarins er Skövde vann góðan fjögurra marka útisigur gegn Hallby, 25-21, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.2.2022 20:15
Galið handboltamark í landi Evrópumeistaranna: Hvernig er þetta hægt? Það er handboltaæði gangi í Svíþjóð eftir Evrópumeistaratitil sænska landsliðsins á dögunum og geggjað mark í einum fyrsta leiknum eftir Evrópumótið kláraðist fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Það var heldur ekki að ástæðulausu enda geggjað mark. Handbolti 4.2.2022 11:01
Bjarni skoraði fimm í sigri Skövde Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk fyrir Skövde er liðið tók á móti Aranas í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bjarni og félagar unnu þriggja marka sigur, 33-30. Handbolti 1.2.2022 19:45
Magdeburg vann Íslendingaslaginn | Átta íslensk mörk hjá Melsungen Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. Einnig voru Íslendingar að keppa í Svíþjóð og Frakklandi. Handbolti 5.12.2021 17:46
Gummersbach tapaði toppslagnum | Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til Gummersbach tapaði toppslag þýsku B-deildarinnar í handbolta gegn Hagen með fjögurra marka mun í kvöld, lokatölur 40-36. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 10 mörk fyrir Skövde en það dugði ekki til. Handbolti 17.11.2021 21:01
Leyfa fólki að fylla íþróttahúsin gegn bólusetningarvottorði Svíar munu geta fyllt íþróttahús sín af áhorfendum þrátt fyrir hertar sóttvarnaaðgerðir sem boðaðar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 17.11.2021 16:30
Bjarni Ófeigur markahæstur í öruggum sigri Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður liðsins er hann og félagar hans í Skövde unnu öruggan tíu marka sigur gegn Önnereds, 33-23. Handbolti 11.11.2021 19:40
Teitur á leið til Þýskalands Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er á leið frá sænska liðinu Kristianstad, en heimildir herma að hann sé á leið í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 17.10.2021 19:10
Teitur hafði betur í Íslendingaslag Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde heimsóttu Teit Örn Einarsson og félaga í Kristianstad í sænska handboltanum í dag. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tóku Teitur og félagar forystuna og unnu að lokum góðan tveggja marka sigur, 26-24. Handbolti 1.10.2021 18:39
Andrea setti fimm í öruggum bikarsigri Andrea Jacobsen, leikmaður Kristianstad og íslenska landsliðsins, skoraði fimm mörk er lið henanr pakkaði Lugi saman í fyrri leik liðanna í sænska bikarnum í handbolta í kvöld, lokatölur 37-23. Handbolti 29.9.2021 22:01
Bjarni Ófeigur frábær í sigri Skövde Sænska handknattleiksliðið Skövde er komið í 8-liða úrslit sænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sjö marka sigur á Hallby í kvöld, lokatölur 33-26. Handbolti 20.9.2021 22:16
Teitur skoraði fimm í naumu tapi Teitur Örn Einarsson og félagar hans í IFK Kristianstad heimsóttu Redbergslids IK í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Teitur skoraði fjögur mörk þegar að liðið tapaði með minnsta mun, 30-29. Handbolti 17.9.2021 18:33
Liðsfélagi Bjarna í tveggja ára bann Sænski handknattleiksmaðurinn Richard Hanisch hefur verið úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. Handbolti 15.9.2021 12:00
Teitur Örn og félagar með sigur í sænska bikarnum Kristianstad mætti Hammarby í sænska bikarnum í handbolta í dag. Teitur Örn Einarsson er á mála hjá Kristianstad sem vann fimm marka sigur, 27-22. Handbolti 24.8.2021 18:46
Fór í kynleiðréttingu og er nú kominn á atvinnumannasamning hjá karlaliði Loui Sand, áður Louise Sand, hefur fengið samning hjá sænska handboltaliðinu Kärra HF. Handbolti 13.8.2021 10:15