Þjálfari Janusar Daða tekur við sænska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2024 15:01 Eins og við var búist var Michael Apelgren ráðinn landsliðsþjálfari Svíþjóðar. getty/Matija Habljak Michael Apelgren hefur verið ráðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tekur við starfinu af Glenn Solberg sem hætti í síðasta mánuði. Apelgren er einnig þjálfari ungverska liðsins Pick Szeged og mun halda því áfram meðfram því sem hann stýrir sænska landsliðinu. Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason leikur með Pick Szeged. Apelgren var meðal þeirra sem var orðaður við íslenska landsliðið snemma á síðasta ári. Í viðtali við Vísi kvaðst hann vera spenntur fyrir möguleikanum að stýra Íslendingum. „Ég hafði heyrt af því að það gæti verið áhugi frá Íslandi og ég var upp með mér að heyra það,“ sagði Apelgren í samtali við Vísi. Á endanum var Snorri Steinn Guðjónsson hins vegar ráðinn í starfið. Ekki ætti að taka langan tíma fyrir Apelgren að koma sér inn í hlutina hjá sænska landsliðinu. Hann var nefnilega aðstoðarþjálfari þess um tveggja ára skeið en samningur hans rann út um síðustu mánaðarmót. Apelgren, sem er fertugur, hóf þjálfaraferilinn hjá Elverum í Noregi. Undir hans stjórn vann liðið norska meistaratitilinn sex ár í röð. Árið 2020 tók hann svo við Sävehof í heimalandinu og stýrði liðinu þar til hann hætti í sumar. Apelgren gerði Sävehof tvisvar að sænskum meisturum. Fyrsta verkefni Apelgrens með sænska liðið er EHF Euro Cup í næsta mánuði. Mótið er liður í undirbúningi Svía fyrir HM í janúar. Sænski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Apelgren er einnig þjálfari ungverska liðsins Pick Szeged og mun halda því áfram meðfram því sem hann stýrir sænska landsliðinu. Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason leikur með Pick Szeged. Apelgren var meðal þeirra sem var orðaður við íslenska landsliðið snemma á síðasta ári. Í viðtali við Vísi kvaðst hann vera spenntur fyrir möguleikanum að stýra Íslendingum. „Ég hafði heyrt af því að það gæti verið áhugi frá Íslandi og ég var upp með mér að heyra það,“ sagði Apelgren í samtali við Vísi. Á endanum var Snorri Steinn Guðjónsson hins vegar ráðinn í starfið. Ekki ætti að taka langan tíma fyrir Apelgren að koma sér inn í hlutina hjá sænska landsliðinu. Hann var nefnilega aðstoðarþjálfari þess um tveggja ára skeið en samningur hans rann út um síðustu mánaðarmót. Apelgren, sem er fertugur, hóf þjálfaraferilinn hjá Elverum í Noregi. Undir hans stjórn vann liðið norska meistaratitilinn sex ár í röð. Árið 2020 tók hann svo við Sävehof í heimalandinu og stýrði liðinu þar til hann hætti í sumar. Apelgren gerði Sävehof tvisvar að sænskum meisturum. Fyrsta verkefni Apelgrens með sænska liðið er EHF Euro Cup í næsta mánuði. Mótið er liður í undirbúningi Svía fyrir HM í janúar.
Sænski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti