
Danski boltinn

Jón Dagur í liði umferðarinnar í Danmörku
HK-ingurinn Jón Dagur Þorsteinsson er í úrvalsliði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni.

Jón Dagur skoraði og Glódís á toppinn í Svíþjóð
Jón Dagur Þorsteinsson og Glódís Perla Viggósdóttir gerðu það gott í kvöld.

Hjörtur og félagar upp í 3. sætið eftir endurkomusigur
Íslendingaliðunum á Norðurlöndunum gekk misvel í dag.

Rostov tapar ekki með Ragnar sem fyrirliða og Mikael fiskaði vítið sem tryggði Midtjylland sigur
Sigrar hjá Midtjylland og Rostov en tap hjá AGF.

Jón Dagur opnaði markareikninginn hjá AGF
Mark Jóns Dags Þorsteinssonar dugði AGF skammt gegn FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Viðar stimplaði sig út með sigurmarki
Viðar Örn Kjartansson tryggði Hammarby dramatískan sigur í sínum síðasta leik fyrir félagið.

Hjörtur og félagar byrjuðu af krafti í Danmörku
Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby fóru vel af stað í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Eggert hjálpaði SønderjyskE að landa sigri
SønderjyskE byrjar tímabilið vel en liðið vann 2-1 sigur á Randers í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Frederik semur við SønderjyskE til ársloka
Danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE hefur náð í Frederik Schram vegna meiðsla markvarðar liðsins.

Tryggði Midtjylland dramatískan sigur með sínu fyrsta marki fyrir félagið
Mikael Andersson hefur verið í síðustu landsliðshópum U21-árs landslið Íslands.

Stórsigrar hjá Malmö og Bröndby
Íslendingaliðin eru i góðum málum í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Sextán ára unglingalandsliðsmaður frá Akranesi semur við FCK
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er farinn til danska félagsins FC Kaupmannahafnar en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag.

Jón Dagur kynntur til leiks hjá AGF
Jón Dagur Þorsteinsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins AGF. Jón Dagur skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Allt frágengið nema Ísak Óli á eftir að gangast undir læknisskoðun
Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Keflavíkur segir að félagið sé búið að selja Ísak Óla Ólafsson til SønderjyskE.

Segjast ekki vera búnir að kaupa Ísak Óla
Yfirmaður knattspyrnumála hjá SønderjyskE segir að danska félagið sé ekki búið að ganga frá kaupunum á Ísaki Óla Ólafssyni.

Fyrirliði Keflavíkur til SönderjyskE
Miðvörðurinn ungi og efnilegi hefur verið seldur til SönderjyskE.

Aronarnir á skotskónum í Noregi
Tveir Íslendingar skoruðu í norsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Jón Dagur skoraði þegar Vendsyssel féll
Vendsyssel er fallið niður í dönsku B-deildina.

Ingvar og félagar fara í umspil
Keppni í dönsku B-deildinni í fótbolta lauk í dag.

Kjartan Henry brenndi af víti þegar Vejle féll
Vejle tapaði fyrir Hobro eftir framlengingu og féll þar með niður í dönsku B-deildina.

Jón Dagur og félagar ekki hólpnir
Vendsyssel þarf að fara í annað umspil til að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Hjörtur fékk bikarsilfur
Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby þurftu að láta sér silfrið nægja í dönsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap fyrir Midtjylland í úrlsitaleik bikarsins.

Hjörtur spilaði í tapi
Bröndby tapaði mikilvægum leik í baráttu um sæti í Evrópukeppni.