Danski boltinn Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. Fótbolti 2.4.2021 12:31 Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. Fótbolti 1.4.2021 12:32 Aron Elís á skotskónum í síðustu umferð deildarkeppninnar Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Nú verður deildinni skipt upp í tvær keppnir á milli sex efstu liðanna annars vegar og sex neðstu liðanna hins vegar. Fótbolti 21.3.2021 18:03 Ánægður að landsleikjahlé sé framundan Kjartan Henry Finnbogason, framherji Esbjerg í Danmörku, er ánægður að það sé landsleikjahlé framundan í dönsku deildinni. Fótbolti 17.3.2021 22:31 Tveir sigrar, jafntefli og tap hjá Íslendingaliðunum Íslenskt landsliðsfólk í knattspyrnu var í eldlínunni í dag. Úrslitin voru jafn mismunandi og þau voru mörg. Fótbolti 14.3.2021 19:01 Hjörtur hafði betur gegn Aroni og Karólína lék í enn einum sigri Bayern Bröndby vann öruggan 3-0 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni þar sem tveir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þá spilaði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir síðustu mínúturnar í öruggum 3-0 sigri Bayern München. Fótbolti 14.3.2021 17:01 Boða til mótmæla fyrir utan Parken því þeir fá ekki að vera á pöllunum Stuðningsmenn FCK hafa boðið til mótmæla fyrir utan Parken, heimavöll liðsins, fyrir stórleik FCK og Midtjylland sem fer fram á Parken í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 14.3.2021 09:30 Mark Berglindar dugði skammt en mikilvægur sigur Brescia Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.3.2021 15:23 Axel Óskar skoraði í fyrsta leiknum en Esbjerg tapaði toppslagnum Axel Óskar Andrésson er kominn á blað í Lettlandi en hann skoraði eitt marka Riga FC í 3-0 sigri í dag. Fótbolti 13.3.2021 13:57 Fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu Á miðvikudaginn varð Asii Kleist Berthelsen fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þó svo að leikurinn hafi tapast þá má með sanni segja að Berthelsen hafi skráð sig á spjöld sögunnar. Fótbolti 12.3.2021 07:01 AGF í undanúrslit danska bikarsins þrátt fyrir tap Jón Dagur Þorsteinsson lék rúman klukkutíma er AGF tapaði óvænt 2-1 gegn C-deildarliði B93 í 8-liða úrslitum danska bikarsins í kvöld. AGF vann fyrri leik liðanna 3-0 og fer því áfram 4-2 samanlagt. Fótbolti 11.3.2021 19:41 Hjörtur Hermannsson orðaður við þýsk úrvalsdeildarlið Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby í Danmörku og íslenska landsliðsins, er orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Union Berlín en samningur hans við danska stórveldið rennur út næsta sumar. Fótbolti 9.3.2021 23:30 „Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina“ Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist. Fótbolti 9.3.2021 07:01 Mikilvægir sigrar hjá AGF og Al Arabi Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn er AGF vann 1-0 útisigur á meisturum Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Þá vann Íslendingalið Al Arabi mikilvægan 1-0 sigur á Qatar SC er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Fótbolti 7.3.2021 16:55 Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. Fótbolti 7.3.2021 15:14 Andri Rúnar kom Esbjerg á bragðið Esbjerg vann mikilvægan 2-0 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.3.2021 15:00 „Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“ Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland. Fótbolti 6.3.2021 07:00 „Ég er að breytast í ís á bekknum“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson er ekkert að fela það að hann sé út í kuldanum hjá danska félaginu FC Midtjylland. Fótbolti 5.3.2021 11:30 Krotuðu hatursorð til nágrannanna á lest Það verður seint sagt að það sé mikil vinátta á milli Kaupmannahafnarliðanna FCK og Bröndby en liðin mætast einmitt í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Fótbolti 3.3.2021 23:01 Ísak Óli líklega á förum frá SønderjyskE Svo virðist sem varnarmaðurinn Ísak Óli Ólafsson sé á förum frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE áður en langt um líður. Fótbolti 2.3.2021 20:36 Yfirmaður Íslendingaliðsins fór hamförum í viðtali eftir stórleikinn en sá svo að sér Jón Dagur Þorsteinsson og samherjar hans í AGF voru allt annað en sáttir við hvernig leikur þeirra gegn FCK endaði á sunnudaginn. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir VAR-atvik, eftir að leikurinn var blásinn af. Fótbolti 2.3.2021 07:00 Hjörtur spilaði þegar Bröndby tapaði fyrir Midtjylland Það var boðið upp á Íslendingaslag í stórleik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar Mikael Neville Anderson og félagar fengu Hjört Hermannsson og félaga í heimsókn. Fótbolti 28.2.2021 19:08 Kjartan Henry skoraði er Esbjerg tapaði Íslendingaslagnum Alls komu þrír Íslendingar við sögu er Silkeborg lagði Esbjerg í stórleik dönsku B-deildarinnar í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 25.2.2021 20:16 Búnir að missa þolinmæðina fyrir VAR eftir leik kvöldsins: „Hvað er í gangi?“ VAR var tekið í notkun fyrir yfirstandandi leiktíð í Danmörku og undanfarna daga hefur tæknin verið mikið í umræðunni. Það minnkaði ekki í kvöld. Fótbolti 22.2.2021 22:31 Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby fór á toppinn Hjörtur Hermannsson lék með Bröndby í dag er liðið lyfti sér upp á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þá var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði AGF sem vann einnig sinn leik. Fótbolti 21.2.2021 19:00 Kjartan Henry hetja Esbjerg í mikilvægum sigri Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Esbjerg er liðið vann 1-0 sigur á Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 21.2.2021 14:59 Fimmtán ára samherji Orra og Hákonar á lista Bayern, Ajax og Barcelona Roony Bardghij er fimmtán ára Svíi sem er nú á allra vörum í Danmörku. Sá sænski leikur með unglingaliði FCK en nú eru stórlið á borð við Barcelona, Bayern Munchen og Ajax sögð með þann sænska ofarlega á óskalista sínum. Fótbolti 21.2.2021 07:01 Ekstra Bladet: Hjörtur á förum frá Brøndby í sumar Hjörtur Hermannsson er á leið frá Brøndby í sumar ef marka má heimildir danska miðilsins Ekstra Bladet. Fótbolti 20.2.2021 18:00 Stefán Teitur á skotskónum og Patrik Sigurður hélt hreinu Silkeborg vann öruggan 3-0 sigur á Kolding IF í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson leika með liðinu. Fótbolti 18.2.2021 21:30 Sigursæl Íslendingalið víða um Evrópu Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum fótbolta í dag. Fótbolti 14.2.2021 18:59 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 41 ›
Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. Fótbolti 2.4.2021 12:31
Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. Fótbolti 1.4.2021 12:32
Aron Elís á skotskónum í síðustu umferð deildarkeppninnar Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Nú verður deildinni skipt upp í tvær keppnir á milli sex efstu liðanna annars vegar og sex neðstu liðanna hins vegar. Fótbolti 21.3.2021 18:03
Ánægður að landsleikjahlé sé framundan Kjartan Henry Finnbogason, framherji Esbjerg í Danmörku, er ánægður að það sé landsleikjahlé framundan í dönsku deildinni. Fótbolti 17.3.2021 22:31
Tveir sigrar, jafntefli og tap hjá Íslendingaliðunum Íslenskt landsliðsfólk í knattspyrnu var í eldlínunni í dag. Úrslitin voru jafn mismunandi og þau voru mörg. Fótbolti 14.3.2021 19:01
Hjörtur hafði betur gegn Aroni og Karólína lék í enn einum sigri Bayern Bröndby vann öruggan 3-0 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni þar sem tveir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þá spilaði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir síðustu mínúturnar í öruggum 3-0 sigri Bayern München. Fótbolti 14.3.2021 17:01
Boða til mótmæla fyrir utan Parken því þeir fá ekki að vera á pöllunum Stuðningsmenn FCK hafa boðið til mótmæla fyrir utan Parken, heimavöll liðsins, fyrir stórleik FCK og Midtjylland sem fer fram á Parken í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 14.3.2021 09:30
Mark Berglindar dugði skammt en mikilvægur sigur Brescia Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.3.2021 15:23
Axel Óskar skoraði í fyrsta leiknum en Esbjerg tapaði toppslagnum Axel Óskar Andrésson er kominn á blað í Lettlandi en hann skoraði eitt marka Riga FC í 3-0 sigri í dag. Fótbolti 13.3.2021 13:57
Fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu Á miðvikudaginn varð Asii Kleist Berthelsen fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þó svo að leikurinn hafi tapast þá má með sanni segja að Berthelsen hafi skráð sig á spjöld sögunnar. Fótbolti 12.3.2021 07:01
AGF í undanúrslit danska bikarsins þrátt fyrir tap Jón Dagur Þorsteinsson lék rúman klukkutíma er AGF tapaði óvænt 2-1 gegn C-deildarliði B93 í 8-liða úrslitum danska bikarsins í kvöld. AGF vann fyrri leik liðanna 3-0 og fer því áfram 4-2 samanlagt. Fótbolti 11.3.2021 19:41
Hjörtur Hermannsson orðaður við þýsk úrvalsdeildarlið Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby í Danmörku og íslenska landsliðsins, er orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Union Berlín en samningur hans við danska stórveldið rennur út næsta sumar. Fótbolti 9.3.2021 23:30
„Takk fyrir að hafa eyðilagt fyrir mér helgina“ Jan Bech Andersen, stjórnarformaður Íslendingaliðsins Brøndby í Danmörku, segir að stuðningsmenn félagsins séu duglegir að senda honum skilaboð eftir leiki liðsins — hvort sem þeir vinnist eða tapist. Fótbolti 9.3.2021 07:01
Mikilvægir sigrar hjá AGF og Al Arabi Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn er AGF vann 1-0 útisigur á meisturum Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Þá vann Íslendingalið Al Arabi mikilvægan 1-0 sigur á Qatar SC er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Fótbolti 7.3.2021 16:55
Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. Fótbolti 7.3.2021 15:14
Andri Rúnar kom Esbjerg á bragðið Esbjerg vann mikilvægan 2-0 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.3.2021 15:00
„Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“ Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland. Fótbolti 6.3.2021 07:00
„Ég er að breytast í ís á bekknum“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson er ekkert að fela það að hann sé út í kuldanum hjá danska félaginu FC Midtjylland. Fótbolti 5.3.2021 11:30
Krotuðu hatursorð til nágrannanna á lest Það verður seint sagt að það sé mikil vinátta á milli Kaupmannahafnarliðanna FCK og Bröndby en liðin mætast einmitt í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Fótbolti 3.3.2021 23:01
Ísak Óli líklega á förum frá SønderjyskE Svo virðist sem varnarmaðurinn Ísak Óli Ólafsson sé á förum frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE áður en langt um líður. Fótbolti 2.3.2021 20:36
Yfirmaður Íslendingaliðsins fór hamförum í viðtali eftir stórleikinn en sá svo að sér Jón Dagur Þorsteinsson og samherjar hans í AGF voru allt annað en sáttir við hvernig leikur þeirra gegn FCK endaði á sunnudaginn. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir VAR-atvik, eftir að leikurinn var blásinn af. Fótbolti 2.3.2021 07:00
Hjörtur spilaði þegar Bröndby tapaði fyrir Midtjylland Það var boðið upp á Íslendingaslag í stórleik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar Mikael Neville Anderson og félagar fengu Hjört Hermannsson og félaga í heimsókn. Fótbolti 28.2.2021 19:08
Kjartan Henry skoraði er Esbjerg tapaði Íslendingaslagnum Alls komu þrír Íslendingar við sögu er Silkeborg lagði Esbjerg í stórleik dönsku B-deildarinnar í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 25.2.2021 20:16
Búnir að missa þolinmæðina fyrir VAR eftir leik kvöldsins: „Hvað er í gangi?“ VAR var tekið í notkun fyrir yfirstandandi leiktíð í Danmörku og undanfarna daga hefur tæknin verið mikið í umræðunni. Það minnkaði ekki í kvöld. Fótbolti 22.2.2021 22:31
Hjörtur lék allan leikinn er Bröndby fór á toppinn Hjörtur Hermannsson lék með Bröndby í dag er liðið lyfti sér upp á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þá var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði AGF sem vann einnig sinn leik. Fótbolti 21.2.2021 19:00
Kjartan Henry hetja Esbjerg í mikilvægum sigri Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Esbjerg er liðið vann 1-0 sigur á Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 21.2.2021 14:59
Fimmtán ára samherji Orra og Hákonar á lista Bayern, Ajax og Barcelona Roony Bardghij er fimmtán ára Svíi sem er nú á allra vörum í Danmörku. Sá sænski leikur með unglingaliði FCK en nú eru stórlið á borð við Barcelona, Bayern Munchen og Ajax sögð með þann sænska ofarlega á óskalista sínum. Fótbolti 21.2.2021 07:01
Ekstra Bladet: Hjörtur á förum frá Brøndby í sumar Hjörtur Hermannsson er á leið frá Brøndby í sumar ef marka má heimildir danska miðilsins Ekstra Bladet. Fótbolti 20.2.2021 18:00
Stefán Teitur á skotskónum og Patrik Sigurður hélt hreinu Silkeborg vann öruggan 3-0 sigur á Kolding IF í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson leika með liðinu. Fótbolti 18.2.2021 21:30
Sigursæl Íslendingalið víða um Evrópu Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum fótbolta í dag. Fótbolti 14.2.2021 18:59