Danmörk: Brøndby vann slaginn um Kaupmannahöfn | Íslendingar í eldlínunni Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 14:15 Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Vísir/Jónína Guðbjörg Það var mikið í gangi í dönsku úrvalsdeildinni, Superligunni, í dag en stærsti leikurinn var án efa Kaupmannahafnarslagur Brøndby og FC Kaupmannahafnar. Brøndby vann leikinn 2-1 og komst með sigrinum upp í efri hluta deildarinnar. Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði leikinn á miðjunni hjá FC Kaupmannahöfn gegn Brøndby en þeir Andri Fannar Baldursson og Hákon Arnar Haraldsson sátu á bekknum. Það voru Brøndby sem byrjuðu leikinn betur og Morten Frendrup kom liðinu yfir á 23. mínútu eftir undirbúning frá Mikael Uhre. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Eftir um tíu mínútna leik í seinni hálfleik þá fengu Brøndby vítaspyrnu sem að Andreas Maxso skoraði úr. 2-0 og útlitið orðið svart fyrir FC Kaupmannahöfn. Jonas Wind lagaði stöðuna fyrir FCK á 64. mínútu en lengra komust FCK ekki og Brøndby fagnaði sigri, 2-1. Ísak Bergmann spilaði allan leikinn. DERBY-SEJR!!! #Brøndby pic.twitter.com/bL1i5yycGv— Brøndby IF (@BrondbyIF) October 24, 2021 Þá mættust Silkeborg og Odense í Silkeborg á Jótlandi. Stefán Teitur Þórðarson byrjaði leikinn fyrir Silkeborg og Aron Elís Þrándarson var á sínum stað á miðjunni hjá Odense. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik þá komust liðsmenn Silkeborg yfir á 74. mínút þegar að Sebastian Jørgensen skoraði. Allt leit út fyrir að það yrðu úrslit leiksins en á 96. mínútu skoraði Max Fenger og bjargaði jafnteflinu fyrir Odense. Silkeborg er í fimmta sæti deildarinnar með 19 stig en Odense í því sjöndua með 15. Danski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði leikinn á miðjunni hjá FC Kaupmannahöfn gegn Brøndby en þeir Andri Fannar Baldursson og Hákon Arnar Haraldsson sátu á bekknum. Það voru Brøndby sem byrjuðu leikinn betur og Morten Frendrup kom liðinu yfir á 23. mínútu eftir undirbúning frá Mikael Uhre. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Eftir um tíu mínútna leik í seinni hálfleik þá fengu Brøndby vítaspyrnu sem að Andreas Maxso skoraði úr. 2-0 og útlitið orðið svart fyrir FC Kaupmannahöfn. Jonas Wind lagaði stöðuna fyrir FCK á 64. mínútu en lengra komust FCK ekki og Brøndby fagnaði sigri, 2-1. Ísak Bergmann spilaði allan leikinn. DERBY-SEJR!!! #Brøndby pic.twitter.com/bL1i5yycGv— Brøndby IF (@BrondbyIF) October 24, 2021 Þá mættust Silkeborg og Odense í Silkeborg á Jótlandi. Stefán Teitur Þórðarson byrjaði leikinn fyrir Silkeborg og Aron Elís Þrándarson var á sínum stað á miðjunni hjá Odense. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik þá komust liðsmenn Silkeborg yfir á 74. mínút þegar að Sebastian Jørgensen skoraði. Allt leit út fyrir að það yrðu úrslit leiksins en á 96. mínútu skoraði Max Fenger og bjargaði jafnteflinu fyrir Odense. Silkeborg er í fimmta sæti deildarinnar með 19 stig en Odense í því sjöndua með 15.
Danski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Sjá meira