Danski boltinn „Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“ Freyr Alexandersson þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, sem í gær vann kraftaverk sem tekið var eftir í Danmörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir afrek gærdagsins vera það stærsta á sínum þjálfaraferli. Hann hafði ávallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ómögulegt. Fótbolti 4.6.2023 19:00 Sigurhátíð í Köben og dramatík í Árósum Boðið var upp á mikla dramatík í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í dag með þremur leikjum. Íslendingalið AGF náði stigi gegn Bröndby og tryggði sér Evrópusætið eftirsótta. Fótbolti 4.6.2023 17:09 Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 3.6.2023 17:38 Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. Fótbolti 3.6.2023 14:22 Mikael á skotskónum er AGF stökk upp í þriðja sæti Mikael Neville Anderson skoraði annað mark AGF er liðið vann mikilvægan 3-1 útisigur gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2023 18:56 FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. Fótbolti 29.5.2023 17:01 Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 29.5.2023 14:04 Alfreð í „skammarkróknum“ en Freyr er með plan A, B og C til reiðu Alfreð Finnbogason verður fjarri góðu gamni í dag er hann tekur út leikbann í gífurlega mikilvægum leik Lyngby gegn AaB. Sævar Atli Magnússon snýr hins vegar aftur í lið Lyngby og Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins segist vera klár með plan A, B og C. Fótbolti 29.5.2023 10:59 Aron Elís hafði betur í Íslendingaslag Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB unnu góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.5.2023 22:01 „Bað strákana afsökunar“ Alfreð Finnbogason gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Lyngby í gær þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 4-0 tapi gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2023 16:30 Ísak Bergmann lagði upp mikilvægt sigurmark FCK Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum. Fótbolti 21.5.2023 18:20 Alfreð sá rautt í tapi Lyngby Alfreð Finnbogason fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar lið hans Lyngby tapaði 4-0 á heimavelli gegn Odense í dönsku deildinni í dag. Fallbaráttan í Danmörku er enn æsispennandi. Fótbolti 21.5.2023 13:59 Sigurmark undir lokin í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarson og Aron Sigurðarson voru báðir í byrjunarliðum sinna félaga þegar Horsens tók á móti Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.5.2023 19:01 Leikbönn Íslendinganna standa: Félögunum gert að greiða hálfa milljón Áfrýjun Íslendingaliðanna FC Kaupmannahöfn og Lyngby, á gulu spjaldi sem íslensku leikmenn þeirra Hákon Arnar Haraldsson og Sævar Atli Magnússon fengu á dögunum hefur verið hafnað. Fótbolti 19.5.2023 10:31 Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. Fótbolti 18.5.2023 17:17 Fleiri íslenskir atvinnumenn en finnskir og ungverskir Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss. Fótbolti 17.5.2023 15:31 Lyngby áfrýjar umdeildu leikbanni Sævars Atla Íslendingalið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur áfrýjað guli spjaldi sem Sævar Atli Magnússon fékk í leik gegn Silkeborg IF um nýafstaðna helgi. Spjaldið veldur því að Sævar er í banni í næsta leik liðsins. Fótbolti 15.5.2023 11:01 Íslendingalið FCK lyfti sér aftur á toppinn ÍSlendingalið FCK lyfti sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann góðan 3-1 útisigur gegn Bröndby í dag. Fótbolti 14.5.2023 16:02 „Er bara að lemja í okkur að þetta sé hægt“ Sævar Atli Magnússon skoraði það sem reyndist sigurmark Lyngby gegn Midtjylland í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Það mark gæti reynst dýrmætt þegar uppi er staðið en á einhvern ótrúlegan hátt á Lyngby enn möguleika á að halda sér í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 12.5.2023 10:01 FC Kaupmannahöfn tapaði og missti toppsætið Íslendingalið FC Kaupmannahöfn tapaði 3-2 fyrir FC Nordsjælland í eina leik dagsinsí dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Með sigrinum fór Nordsjælland upp á topp deildarinnar á kostnað FCK. Fótbolti 8.5.2023 19:16 Sævar Atli og Kolbeinn hetjur Lyngby í mikilvægum sigri Sævar Atli Magnússon reyndist hetja danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í dag er hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Midtjylland. Vonir Lyngby um að halda sæti sínu í deildinni lifa enn. Fótbolti 7.5.2023 14:41 FCK í bikarúrslit eftir ótrúlegan markaleik en Silkeborg féll úr leik Íslendingalið FCK í Danmörku er komið í úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir 5-3 sigur á Nordsjælland í undanúrslitum í kvöld. Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg eru hins vegar úr leik. Fótbolti 4.5.2023 21:34 Mikael kom AGF aftur á sigurbraut Mikael Anderson skoraði eina mark leiksins er AGF vann góðan 1-0 útisigur gegn Nordsjællandi í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.4.2023 17:56 Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Lyngby töpuðu leikjm sínum í dönsku úrvalsdeildinni í dag. FCK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir erkifjendum sínum í Bröndby á meðan Lyngby tapaði fyrir Álaborg á útivelli. Til að gera hlutina enn verri þá brenndi FCK af vítaspyrnu undir lok leiks. Fótbolti 30.4.2023 16:16 Aron hetja Horsens í Íslendingaslag Aron Sigurðarson skoraði jöfnunarmark Horsens er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Aroni Elísi Þrándarsyni og félögum hans í OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 18:56 FC Kaupmannahöfn á enn möguleika á að vinna tvöfalt þrátt fyrir naumt tap Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar þegar liðið tapaði naumlega 3-2 gegn Nordsjælland í fyrri leik liðanna í undanúrslitum danska bikarsins. Fótbolti 26.4.2023 18:15 Bjórkastarar settir í bann Stuðningsmenn danska fótboltafélagsins Vejle fá bæði bann og sekt frá félaginu sínu eftir hegðun þeirra í bikarleik á dögunum. Fótbolti 26.4.2023 15:31 Kolbeinn Birgir skoraði þegar Lyngby missti niður tveggja marka forystu Íslendingalið Lyngby gerði 2-2 jafntefli við OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lyngby komst tvívegis yfir í leiknum. Fótbolti 24.4.2023 19:00 Íslendingalið FCK greip ekki gæsina þegar að hún gafst Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu í liði FC Kaupmannahafnar í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.4.2023 19:27 Stefán og félagar köstuðu frá sér sigrinum Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.4.2023 18:53 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 41 ›
„Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“ Freyr Alexandersson þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, sem í gær vann kraftaverk sem tekið var eftir í Danmörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir afrek gærdagsins vera það stærsta á sínum þjálfaraferli. Hann hafði ávallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ómögulegt. Fótbolti 4.6.2023 19:00
Sigurhátíð í Köben og dramatík í Árósum Boðið var upp á mikla dramatík í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í dag með þremur leikjum. Íslendingalið AGF náði stigi gegn Bröndby og tryggði sér Evrópusætið eftirsótta. Fótbolti 4.6.2023 17:09
Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 3.6.2023 17:38
Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. Fótbolti 3.6.2023 14:22
Mikael á skotskónum er AGF stökk upp í þriðja sæti Mikael Neville Anderson skoraði annað mark AGF er liðið vann mikilvægan 3-1 útisigur gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2023 18:56
FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. Fótbolti 29.5.2023 17:01
Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. Fótbolti 29.5.2023 14:04
Alfreð í „skammarkróknum“ en Freyr er með plan A, B og C til reiðu Alfreð Finnbogason verður fjarri góðu gamni í dag er hann tekur út leikbann í gífurlega mikilvægum leik Lyngby gegn AaB. Sævar Atli Magnússon snýr hins vegar aftur í lið Lyngby og Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins segist vera klár með plan A, B og C. Fótbolti 29.5.2023 10:59
Aron Elís hafði betur í Íslendingaslag Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB unnu góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.5.2023 22:01
„Bað strákana afsökunar“ Alfreð Finnbogason gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Lyngby í gær þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 4-0 tapi gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 22.5.2023 16:30
Ísak Bergmann lagði upp mikilvægt sigurmark FCK Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum. Fótbolti 21.5.2023 18:20
Alfreð sá rautt í tapi Lyngby Alfreð Finnbogason fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar lið hans Lyngby tapaði 4-0 á heimavelli gegn Odense í dönsku deildinni í dag. Fallbaráttan í Danmörku er enn æsispennandi. Fótbolti 21.5.2023 13:59
Sigurmark undir lokin í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarson og Aron Sigurðarson voru báðir í byrjunarliðum sinna félaga þegar Horsens tók á móti Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.5.2023 19:01
Leikbönn Íslendinganna standa: Félögunum gert að greiða hálfa milljón Áfrýjun Íslendingaliðanna FC Kaupmannahöfn og Lyngby, á gulu spjaldi sem íslensku leikmenn þeirra Hákon Arnar Haraldsson og Sævar Atli Magnússon fengu á dögunum hefur verið hafnað. Fótbolti 19.5.2023 10:31
Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. Fótbolti 18.5.2023 17:17
Fleiri íslenskir atvinnumenn en finnskir og ungverskir Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss. Fótbolti 17.5.2023 15:31
Lyngby áfrýjar umdeildu leikbanni Sævars Atla Íslendingalið Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur áfrýjað guli spjaldi sem Sævar Atli Magnússon fékk í leik gegn Silkeborg IF um nýafstaðna helgi. Spjaldið veldur því að Sævar er í banni í næsta leik liðsins. Fótbolti 15.5.2023 11:01
Íslendingalið FCK lyfti sér aftur á toppinn ÍSlendingalið FCK lyfti sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann góðan 3-1 útisigur gegn Bröndby í dag. Fótbolti 14.5.2023 16:02
„Er bara að lemja í okkur að þetta sé hægt“ Sævar Atli Magnússon skoraði það sem reyndist sigurmark Lyngby gegn Midtjylland í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Það mark gæti reynst dýrmætt þegar uppi er staðið en á einhvern ótrúlegan hátt á Lyngby enn möguleika á að halda sér í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 12.5.2023 10:01
FC Kaupmannahöfn tapaði og missti toppsætið Íslendingalið FC Kaupmannahöfn tapaði 3-2 fyrir FC Nordsjælland í eina leik dagsinsí dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Með sigrinum fór Nordsjælland upp á topp deildarinnar á kostnað FCK. Fótbolti 8.5.2023 19:16
Sævar Atli og Kolbeinn hetjur Lyngby í mikilvægum sigri Sævar Atli Magnússon reyndist hetja danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í dag er hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Midtjylland. Vonir Lyngby um að halda sæti sínu í deildinni lifa enn. Fótbolti 7.5.2023 14:41
FCK í bikarúrslit eftir ótrúlegan markaleik en Silkeborg féll úr leik Íslendingalið FCK í Danmörku er komið í úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir 5-3 sigur á Nordsjælland í undanúrslitum í kvöld. Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg eru hins vegar úr leik. Fótbolti 4.5.2023 21:34
Mikael kom AGF aftur á sigurbraut Mikael Anderson skoraði eina mark leiksins er AGF vann góðan 1-0 útisigur gegn Nordsjællandi í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.4.2023 17:56
Íslendingaliðin töpuðu bæði Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Lyngby töpuðu leikjm sínum í dönsku úrvalsdeildinni í dag. FCK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir erkifjendum sínum í Bröndby á meðan Lyngby tapaði fyrir Álaborg á útivelli. Til að gera hlutina enn verri þá brenndi FCK af vítaspyrnu undir lok leiks. Fótbolti 30.4.2023 16:16
Aron hetja Horsens í Íslendingaslag Aron Sigurðarson skoraði jöfnunarmark Horsens er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Aroni Elísi Þrándarsyni og félögum hans í OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 18:56
FC Kaupmannahöfn á enn möguleika á að vinna tvöfalt þrátt fyrir naumt tap Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar þegar liðið tapaði naumlega 3-2 gegn Nordsjælland í fyrri leik liðanna í undanúrslitum danska bikarsins. Fótbolti 26.4.2023 18:15
Bjórkastarar settir í bann Stuðningsmenn danska fótboltafélagsins Vejle fá bæði bann og sekt frá félaginu sínu eftir hegðun þeirra í bikarleik á dögunum. Fótbolti 26.4.2023 15:31
Kolbeinn Birgir skoraði þegar Lyngby missti niður tveggja marka forystu Íslendingalið Lyngby gerði 2-2 jafntefli við OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lyngby komst tvívegis yfir í leiknum. Fótbolti 24.4.2023 19:00
Íslendingalið FCK greip ekki gæsina þegar að hún gafst Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu í liði FC Kaupmannahafnar í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.4.2023 19:27
Stefán og félagar köstuðu frá sér sigrinum Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.4.2023 18:53