Danski boltinn

Fréttamynd

„Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“

Freyr Alexanders­son þjálfari danska úr­vals­deildar­fé­lagsins Lyng­by, sem í gær vann krafta­verk sem tekið var eftir í Dan­mörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir af­rek gær­dagsins vera það stærsta á sínum þjálfara­ferli. Hann hafði á­vallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ó­mögu­legt.

Fótbolti
Fréttamynd

Læri­sveinar Freys unnu gríðar­lega mikil­vægan sigur

Læri­sveinar Freys Alexanders­sonar í Lyng­by unnu í dag gríðar­lega mikil­vægan sigur á AaB í fall­bar­áttu dönsku úr­vals­deildarinnar í knatt­spyrnu. Lyng­by á mögu­leika á því að tryggja sér á­fram­haldandi veru í dönsku úr­vals­deildinni fyrir loka­um­ferð deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Elís hafði betur í Íslendingaslag

Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB unnu góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Bað strákana afsökunar“

Alfreð Finnbogason gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Lyngby í gær þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 4-0 tapi gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak Berg­mann lagði upp mikil­vægt sigur­mark FCK

Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð sá rautt í tapi Lyngby

Alfreð Finnbogason fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar lið hans Lyngby tapaði 4-0 á heimavelli gegn Odense í dönsku deildinni í dag. Fallbaráttan í Danmörku er enn æsispennandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigurmark undir lokin í Íslendingaslag

Stefán Teitur Þórðarson og Aron Sigurðarson voru báðir í byrjunarliðum sinna félaga þegar Horsens tók á móti Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Lyng­by á­frýjar um­deildu leik­banni Sæ­vars Atla

Ís­lendinga­lið Lyng­by í dönsku úr­vals­deildinni í knatt­spyrnu hefur á­frýjað guli spjaldi sem Sæ­var Atli Magnús­son fékk í leik gegn Sil­ke­borg IF um ný­af­staðna helgi. Spjaldið veldur því að Sæ­var er í banni í næsta leik liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

„Er bara að lemja í okkur að þetta sé hægt“

Sævar Atli Magnússon skoraði það sem reyndist sigurmark Lyngby gegn Midtjylland í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Það mark gæti reynst dýrmætt þegar uppi er staðið en á einhvern ótrúlegan hátt á Lyngby enn möguleika á að halda sér í deild þeirra bestu í Danmörku.

Fótbolti
Fréttamynd

Ís­lendinga­liðin töpuðu bæði

Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Lyngby töpuðu leikjm sínum í dönsku úrvalsdeildinni í dag. FCK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir erkifjendum sínum í Bröndby á meðan Lyngby tapaði fyrir Álaborg á útivelli. Til að gera hlutina enn verri þá brenndi FCK af vítaspyrnu undir lok leiks.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron hetja Horsens í Íslendingaslag

Aron Sigurðarson skoraði jöfnunarmark Horsens er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Aroni Elísi Þrándarsyni og félögum hans í OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjórkastarar settir í bann

Stuðningsmenn danska fótboltafélagsins Vejle fá bæði bann og sekt frá félaginu sínu eftir hegðun þeirra í bikarleik á dögunum.

Fótbolti