Sænski boltinn Sif Atla lýsir sænska boltanum á Stöð 2 Sport á afmælisdaginn sinn Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir verður í nýju hlutverki á skjánum í kvöld og það á sjálfan afmælisdaginn sinn. Fótbolti 15.7.2020 13:31 Guðbjörg komst að því í landsliðsferð að meðferðin hafði klikkað og brotnaði niður Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir reyndi í þrjú ár að verða ófrísk en enginn í liðum hennar, Djurgården og íslenska landsliðinu, mátti vita af því að hún væri að reyna. Fótbolti 15.7.2020 09:31 Dagskráin í dag: Pepsi Max-kvenna, sænski kvennaboltinn og Cristiano Ronaldo Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Ein frá Íslandi, ein frá Svíþjóð og ein frá Ítalíu. Sport 15.7.2020 06:01 Ísak áfram taplaus í Allsvenskan Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.7.2020 18:51 Svava skoraði tvö mörk í jafntefli | Sjáðu mörkin Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Kristianstads gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.7.2020 15:11 Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Sport 11.7.2020 06:01 Arnór Ingvi í úrslitaleik bikarsins í Svíþjóð Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru komnir í úrslitaleik sænska bikarsins eftir sigur á Mjallby. Þar munu þeir mæta IFK Gautaborg. Fótbolti 9.7.2020 23:00 Glódís framlengir við Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við sænska liðið Rosengård. Fótbolti 8.7.2020 09:12 Líkir Ísaki við Batman: Ofurhetja án ofurkrafta Robert Laul, blaðamaður á Aftonbladet í Svíþjóð, hefur mikið álit á Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sautján ára leikmanni Norrköping. Hann segir engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð. Fótbolti 7.7.2020 11:20 „17 ára Ísak Bergmann sökkti Gautaborg“ | Sjáðu fyrsta markið hans „17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 7.7.2020 10:01 Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni og lagði upp í sigri Ísak Bergmann Jóhannesson fór á kostum í liði IFK Norrköpping í sigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fyrsta markið og lagði síðan upp annað markið í 3-1 sigri. Fótbolti 6.7.2020 19:00 Mikael færist nær því að verða danskur meistari og Arnór fékk tækifæri Mikael Anderson og félagar í FC Midtjylland eru skrefi nær því að verða danskir meistarar eftir 1-0 útisigur á FC Nordsjælland í dag. Fótbolti 5.7.2020 14:22 Glódís skoraði sigurmarkið í endurkomu Elísabetar Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta og eina mark leiksins er Rosengård vann 1-0 sigur á Kristianstads í sænska boltanum í dag. Fótbolti 4.7.2020 18:00 Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4.7.2020 06:01 Zlatan færist nær því að verða samherji Arons Samningur Zlatan Ibrahimovic við ítalska stórliðið, AC Milan, rennur út í sumar og óvíst er hvað sá sænski gerir eftir þessa leiktíð. Fótbolti 3.7.2020 11:30 Hangið heima með Ísak Bergmanni: „Akranes er besti staður í heimi“ Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 30.6.2020 17:00 Jafnt hjá Kolbeini og Arnóri Ingva Íslensku landsliðsmennirnir Arnór Ingvi Traustason og Kolbeinn Sigþórsson voru í byrjunarliðum sinna liða í stórleiknum í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar AIK fékk Malmö í heimsókn. Fótbolti 28.6.2020 17:36 Victor fékk rautt, Sara ekki í hóp í síðasta leiknum og Sandra hélt sér uppi Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauða spjaldið er Darmstadt vann 3-1 sigur á Stuttgart í síðustu umferð þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 28.6.2020 15:19 Ísak átti sjö lykilsendingar og tæplega 93% sendinga hans voru heppnaðar Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. Fótbolti 28.6.2020 09:16 Eggert Gunnþór, Glódís og Hörður héldu hreinu Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Eggert Gunnþór Jónsson voru í sigurliði en Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon gerðu jafntefli. Fótbolti 27.6.2020 19:00 Anna Rakel spilaði í sigri Sænska úrvalsdeildin í fótbolta rúllaði af stað hjá konunum í dag. Fótbolti 27.6.2020 15:10 Ísak lagði upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson stimplaði sig inn í byrjunarlið toppliðsins í sænsku úrvalsdeildinni með látum. Fótbolti 27.6.2020 14:57 Kolbeinn kom inn af bekknum í sigri Kolbeinn Sigþórsson hóf leik á varamannabekk AIK þegar liðið heimsótti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.6.2020 17:35 Eggert skoraði í mikilvægum sigri - Ísak með í sigri toppliðsins í Svíþjóð Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark SönderjyskE í mikilvægum 2-1 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.6.2020 14:33 Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. Fótbolti 21.6.2020 11:01 Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. Fótbolti 18.6.2020 20:59 Fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld en Íslendingarnir létu lítið að sér kveða. Fótbolti 17.6.2020 19:30 „Stökktu aftur í búrið og þá gef ég þér banana“ Dómari í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fær ekki að dæma á næstunni eftir að hafa orðið uppvís að því að segja þeldökkum markverði að fara í markið sitt „því þá fengi hann banana“. Fótbolti 16.6.2020 07:30 Arnór fékk ekki tækifæri hjá Jon Dahl | Aron og félagar niðurlægðir Arnór Ingi Traustason þurfti að sitja allan tímann á varamannabekknum er Malmö vann 2-0 sigur á Mjållby í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 15.6.2020 18:57 Aron og Kolbeinn komu báðir inn á í sigrum Aron Jóhannsson og Kolbeinn Sigþórsson komu inn á sem varamenn í sigrum sinna liða í Allsvenskan, sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Fótbolti 14.6.2020 17:40 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 39 ›
Sif Atla lýsir sænska boltanum á Stöð 2 Sport á afmælisdaginn sinn Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir verður í nýju hlutverki á skjánum í kvöld og það á sjálfan afmælisdaginn sinn. Fótbolti 15.7.2020 13:31
Guðbjörg komst að því í landsliðsferð að meðferðin hafði klikkað og brotnaði niður Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir reyndi í þrjú ár að verða ófrísk en enginn í liðum hennar, Djurgården og íslenska landsliðinu, mátti vita af því að hún væri að reyna. Fótbolti 15.7.2020 09:31
Dagskráin í dag: Pepsi Max-kvenna, sænski kvennaboltinn og Cristiano Ronaldo Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Ein frá Íslandi, ein frá Svíþjóð og ein frá Ítalíu. Sport 15.7.2020 06:01
Ísak áfram taplaus í Allsvenskan Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.7.2020 18:51
Svava skoraði tvö mörk í jafntefli | Sjáðu mörkin Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Kristianstads gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.7.2020 15:11
Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Sport 11.7.2020 06:01
Arnór Ingvi í úrslitaleik bikarsins í Svíþjóð Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru komnir í úrslitaleik sænska bikarsins eftir sigur á Mjallby. Þar munu þeir mæta IFK Gautaborg. Fótbolti 9.7.2020 23:00
Glódís framlengir við Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við sænska liðið Rosengård. Fótbolti 8.7.2020 09:12
Líkir Ísaki við Batman: Ofurhetja án ofurkrafta Robert Laul, blaðamaður á Aftonbladet í Svíþjóð, hefur mikið álit á Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sautján ára leikmanni Norrköping. Hann segir engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð. Fótbolti 7.7.2020 11:20
„17 ára Ísak Bergmann sökkti Gautaborg“ | Sjáðu fyrsta markið hans „17 ára Ísak Bergmann Jóhannesson sökkti IFK Gautaborg er Norrköping vann fimmta leikinn af sex mögulegum,“ skrifaði SportExpressen eftir leik IFK Gautaborg og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 7.7.2020 10:01
Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni og lagði upp í sigri Ísak Bergmann Jóhannesson fór á kostum í liði IFK Norrköpping í sigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fyrsta markið og lagði síðan upp annað markið í 3-1 sigri. Fótbolti 6.7.2020 19:00
Mikael færist nær því að verða danskur meistari og Arnór fékk tækifæri Mikael Anderson og félagar í FC Midtjylland eru skrefi nær því að verða danskir meistarar eftir 1-0 útisigur á FC Nordsjælland í dag. Fótbolti 5.7.2020 14:22
Glódís skoraði sigurmarkið í endurkomu Elísabetar Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta og eina mark leiksins er Rosengård vann 1-0 sigur á Kristianstads í sænska boltanum í dag. Fótbolti 4.7.2020 18:00
Dagskráin í dag: Tekst Gróttu að skora sitt fyrsta mark gegn HK? KR fær Víkinga í heimsókn, Tórínóslagurinn og Pepsi Max tilþrifin Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tveir leikir úr Pepsi Max deild karla verða í beinni, Tórínóslagurinn á Ítalíu, PGA mótaröðin í golfi og enska 1. deildin ásamt fleira góðgæti. Sport 4.7.2020 06:01
Zlatan færist nær því að verða samherji Arons Samningur Zlatan Ibrahimovic við ítalska stórliðið, AC Milan, rennur út í sumar og óvíst er hvað sá sænski gerir eftir þessa leiktíð. Fótbolti 3.7.2020 11:30
Hangið heima með Ísak Bergmanni: „Akranes er besti staður í heimi“ Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 30.6.2020 17:00
Jafnt hjá Kolbeini og Arnóri Ingva Íslensku landsliðsmennirnir Arnór Ingvi Traustason og Kolbeinn Sigþórsson voru í byrjunarliðum sinna liða í stórleiknum í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar AIK fékk Malmö í heimsókn. Fótbolti 28.6.2020 17:36
Victor fékk rautt, Sara ekki í hóp í síðasta leiknum og Sandra hélt sér uppi Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauða spjaldið er Darmstadt vann 3-1 sigur á Stuttgart í síðustu umferð þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 28.6.2020 15:19
Ísak átti sjö lykilsendingar og tæplega 93% sendinga hans voru heppnaðar Ísak Bergmann Jóhannesson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag og hann byrjar heldur betur af krafti. Fótbolti 28.6.2020 09:16
Eggert Gunnþór, Glódís og Hörður héldu hreinu Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Eggert Gunnþór Jónsson voru í sigurliði en Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon gerðu jafntefli. Fótbolti 27.6.2020 19:00
Anna Rakel spilaði í sigri Sænska úrvalsdeildin í fótbolta rúllaði af stað hjá konunum í dag. Fótbolti 27.6.2020 15:10
Ísak lagði upp tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson stimplaði sig inn í byrjunarlið toppliðsins í sænsku úrvalsdeildinni með látum. Fótbolti 27.6.2020 14:57
Kolbeinn kom inn af bekknum í sigri Kolbeinn Sigþórsson hóf leik á varamannabekk AIK þegar liðið heimsótti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.6.2020 17:35
Eggert skoraði í mikilvægum sigri - Ísak með í sigri toppliðsins í Svíþjóð Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark SönderjyskE í mikilvægum 2-1 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 21.6.2020 14:33
Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. Fótbolti 21.6.2020 11:01
Guðlaugur Victor lék allan leikinn í tapi Guðlaugur Victor Pálsson spilaði 90 mínútur í tapi Darmstadt gegn Arminia Bielefeld. Arnór Ingvi Traustason fékk hálftíma í svekkjandi jafntefli Malmö. Fótbolti 18.6.2020 20:59
Fátt um fína drætti hjá Íslendingaliðunum Nokkur Íslendingalið voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld en Íslendingarnir létu lítið að sér kveða. Fótbolti 17.6.2020 19:30
„Stökktu aftur í búrið og þá gef ég þér banana“ Dómari í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fær ekki að dæma á næstunni eftir að hafa orðið uppvís að því að segja þeldökkum markverði að fara í markið sitt „því þá fengi hann banana“. Fótbolti 16.6.2020 07:30
Arnór fékk ekki tækifæri hjá Jon Dahl | Aron og félagar niðurlægðir Arnór Ingi Traustason þurfti að sitja allan tímann á varamannabekknum er Malmö vann 2-0 sigur á Mjållby í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 15.6.2020 18:57
Aron og Kolbeinn komu báðir inn á í sigrum Aron Jóhannsson og Kolbeinn Sigþórsson komu inn á sem varamenn í sigrum sinna liða í Allsvenskan, sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Fótbolti 14.6.2020 17:40