Sveindís strax að verða of góð fyrir Svíþjóð Sindri Sverrisson skrifar 20. apríl 2021 13:46 Sveindís Jane Jónsdóttir lék vináttulandsleikina tvo gegn Ítalíu 10. og 13. apríl og var svo á skotskónum með Kristianstad á sunnudaginn. Getty/Matteo Ciambelli Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í úrvalsliði 1. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hjá mest lesna miðli Svíþjóðar, Aftonbladet. Sveindís skoraði í fyrsta leik sínum sem atvinnumaður, í 1-1 jafntefli Kristianstad við Eskilstuna um helgina. Markið má sjá hér að neðan. Það tók Sveindísi Jane Jónsdóttur ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir @KDFF1998 í sænsku úrvalsdeildinni! pic.twitter.com/duS3H55Qof— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 18, 2021 Í umsögn Aftonbladet er Sveindísi lýst sem „íslenskum táningi sem brátt verður of góður fyrir þessa deild“ og hún lofuð í hástert. „Besti leikmaður fyrstu umferðar? Ef þú hefur velt því fyrir þér hvort hún standi undir „hæpinu“ þá getur þú horft á 90 mínúturnar sem þessi 19 ára Íslendingur spilaði gegn Eskilstuna. Sveindís er sú gerð af framherja sem allir vilja vera eða hafa en virðist ómögulegt að ná,“ segir í umsögninni um Sveindísi. Glódís ein sú vanmetnasta í deildinni Glódís er önnur tveggja varnarmanna Rosengård sem komast í úrvalsliðið, eftir 1-0 útisigur Rosengård á Linköping þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Therese Simonsson og Uchenna Kanu urðu að játa sig sigraðar gegn Glódísi, jafnvel þó að Linköping hafi í raun verið sterkari aðilinn á löngum köflum, að mati Aftonbladet: „Ástæðan er sú að einn vanmetnasti leikmaður deildarinnar lokaði vörninni enn á ný. Svona svona, Simonsson og Kanu, það var ekki svo að þið spiluðuð illa heldur var Glódís bara svona góð,“ segir í grein blaðsins. Sænski boltinn Tengdar fréttir Dramatískur sigur hjá Glódísi Perlu á meðan lítið gekk upp hjá strákunum Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu í dag. Rosengård vann dramatískan sigur á Linköping en karla megin var enginn Íslendingur í sigurliði. 18. apríl 2021 17:26 Sjáðu markið: Sveindís Jane skoraði í sínum fyrsta leik Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar gegn Eskilstuna í dag. Það tók Sveindísi ekki nema 11 mínútur að stimpla sig inn. Lokatölur 1-1, en Eskilstuna jafnaði rétt fyrir hálfleik. 18. apríl 2021 15:00 Frumraun Sveindísar sem beðið er með mikilli eftirvæntingu í beinni Metfjöldi íslenskra leikmanna leika í sænsku úrvalsdeildinni sem hefst um helgina. Stöð 2 Sport sýnir beint frá fyrsta leik Sveindísar Jane Jónsdóttur með Kristianstad á morgun. 17. apríl 2021 10:46 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Sveindís skoraði í fyrsta leik sínum sem atvinnumaður, í 1-1 jafntefli Kristianstad við Eskilstuna um helgina. Markið má sjá hér að neðan. Það tók Sveindísi Jane Jónsdóttur ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir @KDFF1998 í sænsku úrvalsdeildinni! pic.twitter.com/duS3H55Qof— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 18, 2021 Í umsögn Aftonbladet er Sveindísi lýst sem „íslenskum táningi sem brátt verður of góður fyrir þessa deild“ og hún lofuð í hástert. „Besti leikmaður fyrstu umferðar? Ef þú hefur velt því fyrir þér hvort hún standi undir „hæpinu“ þá getur þú horft á 90 mínúturnar sem þessi 19 ára Íslendingur spilaði gegn Eskilstuna. Sveindís er sú gerð af framherja sem allir vilja vera eða hafa en virðist ómögulegt að ná,“ segir í umsögninni um Sveindísi. Glódís ein sú vanmetnasta í deildinni Glódís er önnur tveggja varnarmanna Rosengård sem komast í úrvalsliðið, eftir 1-0 útisigur Rosengård á Linköping þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Therese Simonsson og Uchenna Kanu urðu að játa sig sigraðar gegn Glódísi, jafnvel þó að Linköping hafi í raun verið sterkari aðilinn á löngum köflum, að mati Aftonbladet: „Ástæðan er sú að einn vanmetnasti leikmaður deildarinnar lokaði vörninni enn á ný. Svona svona, Simonsson og Kanu, það var ekki svo að þið spiluðuð illa heldur var Glódís bara svona góð,“ segir í grein blaðsins.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Dramatískur sigur hjá Glódísi Perlu á meðan lítið gekk upp hjá strákunum Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu í dag. Rosengård vann dramatískan sigur á Linköping en karla megin var enginn Íslendingur í sigurliði. 18. apríl 2021 17:26 Sjáðu markið: Sveindís Jane skoraði í sínum fyrsta leik Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar gegn Eskilstuna í dag. Það tók Sveindísi ekki nema 11 mínútur að stimpla sig inn. Lokatölur 1-1, en Eskilstuna jafnaði rétt fyrir hálfleik. 18. apríl 2021 15:00 Frumraun Sveindísar sem beðið er með mikilli eftirvæntingu í beinni Metfjöldi íslenskra leikmanna leika í sænsku úrvalsdeildinni sem hefst um helgina. Stöð 2 Sport sýnir beint frá fyrsta leik Sveindísar Jane Jónsdóttur með Kristianstad á morgun. 17. apríl 2021 10:46 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Dramatískur sigur hjá Glódísi Perlu á meðan lítið gekk upp hjá strákunum Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu í dag. Rosengård vann dramatískan sigur á Linköping en karla megin var enginn Íslendingur í sigurliði. 18. apríl 2021 17:26
Sjáðu markið: Sveindís Jane skoraði í sínum fyrsta leik Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar gegn Eskilstuna í dag. Það tók Sveindísi ekki nema 11 mínútur að stimpla sig inn. Lokatölur 1-1, en Eskilstuna jafnaði rétt fyrir hálfleik. 18. apríl 2021 15:00
Frumraun Sveindísar sem beðið er með mikilli eftirvæntingu í beinni Metfjöldi íslenskra leikmanna leika í sænsku úrvalsdeildinni sem hefst um helgina. Stöð 2 Sport sýnir beint frá fyrsta leik Sveindísar Jane Jónsdóttur með Kristianstad á morgun. 17. apríl 2021 10:46