Franski boltinn Tuchel segir United hafa fengið heimsklassa framherja Thomas Tuchel, þjálfari PSG, hefur þjálfað Edinson Cavani en nú er hann á mála hjá mótherjum PSG annað kvöld er PSG og Manchester United mætast í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19.10.2020 22:00 Berglind Björg skoraði er Le Havre tapaði þriðja leiknum í röð Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum er Le Havre tapaði 2-1 fyrir Dijon á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspynru í dag. Anna Björk Kristjánsdóttir var einnig í byrjunarliði Le Havre. Fótbolti 17.10.2020 15:36 Sara Björk skoraði er Lyon vann sjötta leikinn í röð Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum er Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu sjötta leikinn í röð í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2020 21:10 Henry í áfalli eftir val þjálfarans Amandine Henry, liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon og ein fremsta knattspyrnukona heims síðustu ár, er furðu lostin eftir að hún var ekki valin í franska landsliðið. Fótbolti 16.10.2020 12:31 Sara klár í slaginn þegar Svíaleikurinn nálgast Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, Sara Björk Gunnarsdóttir, er búin að jafna sig á meiðslum í hásin. Fótbolti 15.10.2020 16:13 Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 10.10.2020 14:25 Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. Fótbolti 5.10.2020 17:01 Neymar með tvö í stórsigri PSG Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið vann 6-1 sigur á Angers á heimavelli í kvöld. Fótbolti 2.10.2020 21:05 Alfreð náði í þrjú stig gegn Dortmund og Berglind byrjuð að skora í Frakklandi Alfreð Finnbogason spilaði í tæpan hálftíma er Augsburg vann 2-0 sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag og Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði í Frakklandi. Fótbolti 26.9.2020 15:25 Anna Björk seld til Frakklands Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. Fótbolti 18.9.2020 15:32 Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er tilnefndur sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2019-20. Fótbolti 17.9.2020 14:25 Draxler tryggði PSG fyrsta sigurinn með marki á síðustu stundu PSG var tveimur mínútum frá því að spila þriðja leikinn í röð án þess að skora. Þjóðverjinn Julian Draxler reyndist hetja liðsins í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 21:46 Sá fyrsti í 64 ár en var svo sendur snemma í sturtu Öldungur frönsku deildarinnar fékk ekki að enda sögulegan leik sinn í deildinni í gær en gat þó fagnað sigri með félögum sínum í lokin. Fótbolti 16.9.2020 15:30 Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. Fótbolti 15.9.2020 09:00 Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. Enski boltinn 14.9.2020 09:31 Neymar segist hafa verið kallaður „andskotans api“ Neymar missti stjórn á sér á 97. mínútu í franska fótboltanum í gær en segir ástæðuna vera þá að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði frá einum leikmanni Marseille liðsins. Fótbolti 14.9.2020 09:00 Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Vægast sagt erfið byrjun á tímabilinu hjá franska stórveldinu PSG. Fótbolti 13.9.2020 21:22 Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. Fótbolti 11.9.2020 23:00 Sjö smitaðir hjá PSG sem tapaði gegn nýliðum Sjö af stjörnum franska fótboltaliðsins PSG misstu af fyrsta leik liðsins á nýju tímabili í kvöld þar sem þeir smituðust allir af kórónuveirunni. Fótbolti 10.9.2020 20:54 Sjö leikmenn PSG með veiruna: Hvernig verður byrjunarliðið annað kvöld? Stjörnum prýtt lið PSG verður kannski ekkert svo stjörnum prýtt er liðið mætir Lens í fyrsta leik liðsins í frönsku úrvalsdeildinni þetta árið en leikurinn fer fram annað kvöld. Fótbolti 9.9.2020 13:01 Mbappé smitaður eftir að hafa afgreitt Svía Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 18:47 Sara Björk í byrjunarliðinu er Lyon hóf titilvörnina á sigri Frakklannds- og Evrópumeistarar Lyon hófu titilvörn sína með öruggum 4-0 sigri á Paris FC í dag. Fótbolti 6.9.2020 16:50 Sex leikmenn PSG með kórónuveiruna Sex leikmenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 4.9.2020 09:32 Engin miskunn hjá Lyon sem æfir fjórum dögum eftir að hafa orðið Evrópumeistari Evrópumeistarar Lyon byrjuðu aftur að æfa í dag, aðeins fjórum dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 3.9.2020 13:01 Neymar náði sér í kórónuveiruna á Ibiza Þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna eftir stutt frí á Ibiza. Fótbolti 2.9.2020 14:03 Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Fótbolti 1.9.2020 20:00 „Féllu nokkur hamingjutár þegar Sara skoraði“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa samglaðst Söru Björk Gunnarsdóttur innilega þegar hún varð Evrópumeistari á sunnudaginn. Fótbolti 1.9.2020 16:30 „Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. Fótbolti 1.9.2020 14:31 Umboðsmaður Thiago Silva hraunaði yfir Unai Emery Paulo Tonietto, umboðsmaður Thiago Silva, segir að ákvörðun PSG að ráða Unai Emery til félagsins árið 2016 hafi verið slæm ákvörðun. Fótbolti 1.9.2020 06:00 Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. Íslenski boltinn 31.8.2020 22:04 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 33 ›
Tuchel segir United hafa fengið heimsklassa framherja Thomas Tuchel, þjálfari PSG, hefur þjálfað Edinson Cavani en nú er hann á mála hjá mótherjum PSG annað kvöld er PSG og Manchester United mætast í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 19.10.2020 22:00
Berglind Björg skoraði er Le Havre tapaði þriðja leiknum í röð Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum er Le Havre tapaði 2-1 fyrir Dijon á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspynru í dag. Anna Björk Kristjánsdóttir var einnig í byrjunarliði Le Havre. Fótbolti 17.10.2020 15:36
Sara Björk skoraði er Lyon vann sjötta leikinn í röð Sara Björk Gunnarsdóttir var á skotskónum er Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu sjötta leikinn í röð í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2020 21:10
Henry í áfalli eftir val þjálfarans Amandine Henry, liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon og ein fremsta knattspyrnukona heims síðustu ár, er furðu lostin eftir að hún var ekki valin í franska landsliðið. Fótbolti 16.10.2020 12:31
Sara klár í slaginn þegar Svíaleikurinn nálgast Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, Sara Björk Gunnarsdóttir, er búin að jafna sig á meiðslum í hásin. Fótbolti 15.10.2020 16:13
Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 10.10.2020 14:25
Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. Fótbolti 5.10.2020 17:01
Neymar með tvö í stórsigri PSG Franska stórliðið PSG er að finna taktinn eftir erfiða byrjun í frönsku deildinni. Liðið vann 6-1 sigur á Angers á heimavelli í kvöld. Fótbolti 2.10.2020 21:05
Alfreð náði í þrjú stig gegn Dortmund og Berglind byrjuð að skora í Frakklandi Alfreð Finnbogason spilaði í tæpan hálftíma er Augsburg vann 2-0 sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag og Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði í Frakklandi. Fótbolti 26.9.2020 15:25
Anna Björk seld til Frakklands Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu. Fótbolti 18.9.2020 15:32
Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er tilnefndur sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2019-20. Fótbolti 17.9.2020 14:25
Draxler tryggði PSG fyrsta sigurinn með marki á síðustu stundu PSG var tveimur mínútum frá því að spila þriðja leikinn í röð án þess að skora. Þjóðverjinn Julian Draxler reyndist hetja liðsins í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 21:46
Sá fyrsti í 64 ár en var svo sendur snemma í sturtu Öldungur frönsku deildarinnar fékk ekki að enda sögulegan leik sinn í deildinni í gær en gat þó fagnað sigri með félögum sínum í lokin. Fótbolti 16.9.2020 15:30
Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. Fótbolti 15.9.2020 09:00
Segir Rúnar Alex aðeins eiga eftir læknisskoðun hjá Arsenal Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir nánast frágengið að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verði keyptur til enska stórliðsins Arsenal. Enski boltinn 14.9.2020 09:31
Neymar segist hafa verið kallaður „andskotans api“ Neymar missti stjórn á sér á 97. mínútu í franska fótboltanum í gær en segir ástæðuna vera þá að hann hafi orðið fyrir kynþáttaníði frá einum leikmanni Marseille liðsins. Fótbolti 14.9.2020 09:00
Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Vægast sagt erfið byrjun á tímabilinu hjá franska stórveldinu PSG. Fótbolti 13.9.2020 21:22
Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. Fótbolti 11.9.2020 23:00
Sjö smitaðir hjá PSG sem tapaði gegn nýliðum Sjö af stjörnum franska fótboltaliðsins PSG misstu af fyrsta leik liðsins á nýju tímabili í kvöld þar sem þeir smituðust allir af kórónuveirunni. Fótbolti 10.9.2020 20:54
Sjö leikmenn PSG með veiruna: Hvernig verður byrjunarliðið annað kvöld? Stjörnum prýtt lið PSG verður kannski ekkert svo stjörnum prýtt er liðið mætir Lens í fyrsta leik liðsins í frönsku úrvalsdeildinni þetta árið en leikurinn fer fram annað kvöld. Fótbolti 9.9.2020 13:01
Mbappé smitaður eftir að hafa afgreitt Svía Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 18:47
Sara Björk í byrjunarliðinu er Lyon hóf titilvörnina á sigri Frakklannds- og Evrópumeistarar Lyon hófu titilvörn sína með öruggum 4-0 sigri á Paris FC í dag. Fótbolti 6.9.2020 16:50
Sex leikmenn PSG með kórónuveiruna Sex leikmenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 4.9.2020 09:32
Engin miskunn hjá Lyon sem æfir fjórum dögum eftir að hafa orðið Evrópumeistari Evrópumeistarar Lyon byrjuðu aftur að æfa í dag, aðeins fjórum dögum eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 3.9.2020 13:01
Neymar náði sér í kórónuveiruna á Ibiza Þrír leikmenn Paris Saint-Germain greindust með kórónuveiruna eftir stutt frí á Ibiza. Fótbolti 2.9.2020 14:03
Berglind er búin að fara tvisvar til Ítalíu og vildi prófa eitthvað nýtt Berglind Björg Þorvaldsdóttir mun spila með Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Það er mikil blóðtaka fyrir lið Breiðabliks. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Fótbolti 1.9.2020 20:00
„Féllu nokkur hamingjutár þegar Sara skoraði“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa samglaðst Söru Björk Gunnarsdóttur innilega þegar hún varð Evrópumeistari á sunnudaginn. Fótbolti 1.9.2020 16:30
„Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. Fótbolti 1.9.2020 14:31
Umboðsmaður Thiago Silva hraunaði yfir Unai Emery Paulo Tonietto, umboðsmaður Thiago Silva, segir að ákvörðun PSG að ráða Unai Emery til félagsins árið 2016 hafi verið slæm ákvörðun. Fótbolti 1.9.2020 06:00
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. Íslenski boltinn 31.8.2020 22:04