Franski boltinn

Fréttamynd

Vieira rekinn frá Nice

Gamla Arsenal-hetjan Patrick Vieira hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra franska úrvalsdeildarliðsins Nice.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Lyon enn með fullt hús stiga

Frakklands- og Evrópumeistarar Lyon unnu 5-1 sigur í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Er liðið með átta sigra eftir átta leiki og stefnir í enn einn titilinn. Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðju Lyon.

Fótbolti
Fréttamynd

Henry í áfalli eftir val þjálfarans

Amandine Henry, liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon og ein fremsta knattspyrnukona heims síðustu ár, er furðu lostin eftir að hún var ekki valin í franska landsliðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Anna Björk seld til Frakklands

Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu.

Fótbolti