Neitar því að hafa unnið að því að losna við Messi úr spænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 09:01 Florentino Perez, forseta Real Madrid, pg Lionel Messi með nýja PSG búninginn. Samsett/EPA Forseti Real Madrid hafnar þeim ásökunum að hann hafi reynt að hjálpa til að koma Lionel Messi úr spænsku deildinni. Real Madrid þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af því að stöðva Lionel Messi hjá Barcelona. Messi er ekki lengur leikmaður Barca heldur kominn til Paris Saint Germain. .@realmadrid president Florentino Perez denies having any involvement in Lionel Messi's exit from @FCBarcelona after more than two decades #Ligue1 https://t.co/Y0B32nkG5Y— Firstpost Sports (@FirstpostSports) August 11, 2021 Nú stendur spænska deildin eftir án sinnar stærstu stjörnu og innanbúðarmaður hjá Börsungum hefur bent á Florentino Perez, forseta Real Madrid, sem geranda í þessu máli. Jaume Llopis, fyrrum stjórnarmaður hjá Joan Laporta hjá Barcelona, sagði af sér þegar Lionel Messi fór frá félaginu. Hann heldur því fram að bæði Perez og Ferran Reverter, framkvæmdastjóri Barcelona, hafi sannfært Laporta um bæði að láta Messi fara sem og að samþykkja ekki söluna á tíu prósent hlut í spænsku deildinni til fjárfestingarsjóðsins CVC Capital Partners. Spænska knattspyrnusambandið er líka að berjast á móti sölunni til CVC Capital Partners sem það telur hana ólöglega. Former Espai Barca Commissioner, Jaume Llopis, previously stated he believes Ferran Reverter and Florentino Pérez convinced Laporta to allow Messi to leave Now, Florentino Pérez has come and stated how it is impossible for that to have happened! #LLL pic.twitter.com/qXwVLxHp3y— La Liga Lowdown (@LaLigaLowdown) August 11, 2021 Hefði salan gengið í gegn þá hefði deildin fengið samtals 2,7 milljarða evra innspýtingu sem hefði um leið þýtt að Barcelona hefði meira pláss innan þá hærra launaþaks til að semja við Messi. Perez hefur krafist þess að Llopis dragi orð sín til baka. „Það er ómögulegt fyrir mig að hafa einhver áhrif hjá Barcelona hvort sem það snýr að brottför Mressi eða einhverri annarri ákvörðun hjá F.C. Barcelona,“ sagði Florentino Perez. „Það er líka hrein lygi að ég hafi verið vinur Ferran Reverter hjá Barcelona þar sem ég hef aðeins hitt hann tvisvar sinnum á ævinni, fyrst fyrir fjórum mánuðum og svo aftur á laugardaginn á fundinum með Joan Laporta forseta og Andrea Agnelli, forseta Juventus,“ sagði Perez. Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Real Madrid þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af því að stöðva Lionel Messi hjá Barcelona. Messi er ekki lengur leikmaður Barca heldur kominn til Paris Saint Germain. .@realmadrid president Florentino Perez denies having any involvement in Lionel Messi's exit from @FCBarcelona after more than two decades #Ligue1 https://t.co/Y0B32nkG5Y— Firstpost Sports (@FirstpostSports) August 11, 2021 Nú stendur spænska deildin eftir án sinnar stærstu stjörnu og innanbúðarmaður hjá Börsungum hefur bent á Florentino Perez, forseta Real Madrid, sem geranda í þessu máli. Jaume Llopis, fyrrum stjórnarmaður hjá Joan Laporta hjá Barcelona, sagði af sér þegar Lionel Messi fór frá félaginu. Hann heldur því fram að bæði Perez og Ferran Reverter, framkvæmdastjóri Barcelona, hafi sannfært Laporta um bæði að láta Messi fara sem og að samþykkja ekki söluna á tíu prósent hlut í spænsku deildinni til fjárfestingarsjóðsins CVC Capital Partners. Spænska knattspyrnusambandið er líka að berjast á móti sölunni til CVC Capital Partners sem það telur hana ólöglega. Former Espai Barca Commissioner, Jaume Llopis, previously stated he believes Ferran Reverter and Florentino Pérez convinced Laporta to allow Messi to leave Now, Florentino Pérez has come and stated how it is impossible for that to have happened! #LLL pic.twitter.com/qXwVLxHp3y— La Liga Lowdown (@LaLigaLowdown) August 11, 2021 Hefði salan gengið í gegn þá hefði deildin fengið samtals 2,7 milljarða evra innspýtingu sem hefði um leið þýtt að Barcelona hefði meira pláss innan þá hærra launaþaks til að semja við Messi. Perez hefur krafist þess að Llopis dragi orð sín til baka. „Það er ómögulegt fyrir mig að hafa einhver áhrif hjá Barcelona hvort sem það snýr að brottför Mressi eða einhverri annarri ákvörðun hjá F.C. Barcelona,“ sagði Florentino Perez. „Það er líka hrein lygi að ég hafi verið vinur Ferran Reverter hjá Barcelona þar sem ég hef aðeins hitt hann tvisvar sinnum á ævinni, fyrst fyrir fjórum mánuðum og svo aftur á laugardaginn á fundinum með Joan Laporta forseta og Andrea Agnelli, forseta Juventus,“ sagði Perez.
Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira