Pique nýtir sér vinsældir Messis Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2021 09:01 Lionel Messi og Gerard Pique voru afar sigursælir saman hjá Barcelona. Getty/David Ramos Gerard Pique er vitaskuld vel meðvitaður um vinsældir síns gamla lagsbróður til margra ára, Lionels Messi. Pique hefur nú keypt sjónvarpsútsendingaréttinn á Spáni frá leikjum Argentínumannsins í Frakklandi. Pique og Messi hafa spilað saman hjá Barcelona stærstan hluta þessarar aldar og saman fagnað meðal annars átta Spánarmeistaratitlum og þremur Evrópumeistaratitlum. Eftir vistaskipti Messis til Paris Saint-Germain hefur áhugi Spánverja á frönsku deildinni snaraukist og Pique ætlar að nýta sér það með kaupum á sýningarréttinum í gegnum fyrirtæki sitt Kosmos Holding. ESPN greindi fyrst frá þessu. Búast má við því að Messi þreyti frumraun sína með PSG á sunnudaginn þegar liðið mætir Reims á útivelli. Leikurinn verður í opinn dagskrá fyrir Spánverja í gegnum Twitch-síðu rafíþróttalýsandans Ibai Llanos. Spænska stöðin Telecinco hefur einnig greitt fyrir réttinn til að sýna leikinn. Kosmos keypti réttinn í samstarfi við Enjoy TV og ætlar að leigja hann út, samkvæmt frétt ESPN. Movistar átti áður réttinn til að sýna franska boltann á Spáni, og greiddi fyrir það innan við 2,5 milljónir evra, en hafnaði tilboði um að endurnýja samninginn áður en ljóst varð að Messi færi til Frakklands. Fyrirtæki Pique átti líka sýningarréttinn að Ameríkukeppninni í sumar, þar sem Messi vann sinn fyrsta titil með argentínska landsliðinu, og keypti nýverið sýningarréttinn að ítölsku B-deildinni þar sem nokkrir Íslendingar spila. Pique, sem er 34 ára, er einnig eigandi knattspyrnufélagsins Andorra sem spilar í spænsku 3. deildinni. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
Pique og Messi hafa spilað saman hjá Barcelona stærstan hluta þessarar aldar og saman fagnað meðal annars átta Spánarmeistaratitlum og þremur Evrópumeistaratitlum. Eftir vistaskipti Messis til Paris Saint-Germain hefur áhugi Spánverja á frönsku deildinni snaraukist og Pique ætlar að nýta sér það með kaupum á sýningarréttinum í gegnum fyrirtæki sitt Kosmos Holding. ESPN greindi fyrst frá þessu. Búast má við því að Messi þreyti frumraun sína með PSG á sunnudaginn þegar liðið mætir Reims á útivelli. Leikurinn verður í opinn dagskrá fyrir Spánverja í gegnum Twitch-síðu rafíþróttalýsandans Ibai Llanos. Spænska stöðin Telecinco hefur einnig greitt fyrir réttinn til að sýna leikinn. Kosmos keypti réttinn í samstarfi við Enjoy TV og ætlar að leigja hann út, samkvæmt frétt ESPN. Movistar átti áður réttinn til að sýna franska boltann á Spáni, og greiddi fyrir það innan við 2,5 milljónir evra, en hafnaði tilboði um að endurnýja samninginn áður en ljóst varð að Messi færi til Frakklands. Fyrirtæki Pique átti líka sýningarréttinn að Ameríkukeppninni í sumar, þar sem Messi vann sinn fyrsta titil með argentínska landsliðinu, og keypti nýverið sýningarréttinn að ítölsku B-deildinni þar sem nokkrir Íslendingar spila. Pique, sem er 34 ára, er einnig eigandi knattspyrnufélagsins Andorra sem spilar í spænsku 3. deildinni.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira