Messi enn fjarverandi er PSG fagnaði sigri Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2021 21:00 Mbappé skoraði í kvöld. AP Photo/Francois Mori Paris Saint-Germain er með fullt hús stiga á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 4-2 útisigur á Brest í kvöld. Liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum. Messi var ekki í leikmannahópi Parísarliðsins en hann er enn að koma sér í form fyrir komandi leiktíð eftir langt sumar með Argentínu í Suður-Ameríkukeppninni. Sergio Ramos var sömuleiðis fjarverandi en hann verður frá í einn til tvo mánuði vegna kálfameiðsla. Landi Ramosar, Ander Herrera, kom PSG yfir í kvöld með marki á 23. mínútu leiksins. Kylian Mbappé tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu en Franck Honorat minnkaði muninn sex mínútum síðar. 2-1 stóð í hléi en Senegalinn Idrissa Gana Gueye endurnýjaði tveggja marka forskot PSG eftir stoðsendingu varamannsins Julians Draxler á 73. mínútu. Benínmaðurinn Steve Mounié, fyrrum framherji Huddersfield á Englandi, minnkaði muninn á ný fyrir Brest fimm mínútum fyrir leikslok en Ángel Di María, sem var að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu, innsiglaði 4-2 sigur PSG eftir stoðsendingu frá nýliðanum Achraf Hakimi í uppbótartíma. Paris er með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina á toppi deildarinnar en Angers og Clermont Foot geta jafnað þá að stigum vinnist þeirra leikir um helgina. Brest er með tvö stig og leitar enn síns fyrsta sigurs í vetur. Franski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Messi var ekki í leikmannahópi Parísarliðsins en hann er enn að koma sér í form fyrir komandi leiktíð eftir langt sumar með Argentínu í Suður-Ameríkukeppninni. Sergio Ramos var sömuleiðis fjarverandi en hann verður frá í einn til tvo mánuði vegna kálfameiðsla. Landi Ramosar, Ander Herrera, kom PSG yfir í kvöld með marki á 23. mínútu leiksins. Kylian Mbappé tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu en Franck Honorat minnkaði muninn sex mínútum síðar. 2-1 stóð í hléi en Senegalinn Idrissa Gana Gueye endurnýjaði tveggja marka forskot PSG eftir stoðsendingu varamannsins Julians Draxler á 73. mínútu. Benínmaðurinn Steve Mounié, fyrrum framherji Huddersfield á Englandi, minnkaði muninn á ný fyrir Brest fimm mínútum fyrir leikslok en Ángel Di María, sem var að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu, innsiglaði 4-2 sigur PSG eftir stoðsendingu frá nýliðanum Achraf Hakimi í uppbótartíma. Paris er með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina á toppi deildarinnar en Angers og Clermont Foot geta jafnað þá að stigum vinnist þeirra leikir um helgina. Brest er með tvö stig og leitar enn síns fyrsta sigurs í vetur.
Franski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira