Franski boltinn Góð byrjun Galtier hjá PSG - Neymar á skotskónum Paris Saint-Germain fer vel af stað undir stjórn Christophe Galtier en liðið vann sannfærandi 5-2 sigur þegar liðið fékk Montpellier í heimsókn á Parc des Princes í annarri umferð frönsku efstu deildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.8.2022 21:31 Elías Már skoraði markið sem skildi liðin að Elías Már Ómarsson skoraði sigurmark Nimes Olympique þegar liðið mætti Rodez í þriðju umferð frönsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 13.8.2022 20:01 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. Fótbolti 12.8.2022 23:30 Frakklandsmeistarar PSG vilja Rashford Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa áhuga á því að fá Marcus Rashford, leikmann Manchester United, í sínar raðir. Frá þessu greinir franski miðillinn L'Équipe. Enski boltinn 11.8.2022 18:15 Sjáðu hjólhestinn hjá Messi í draumabyrjun hans á nýju tímabili Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hóf um helgina annað tímabil sitt í frönsku deildinni og það er óhætt að segja að hann hafi byrjað það á eftirminnilegan hátt. Fótbolti 8.8.2022 08:01 Neymar og Messi fóru fyrir PSG í öruggum sigri Paris Saint-Germain hóf titilvörn sína í Frakklandi á sigri gegn Clermont Foot í kvöld. Lionel Messi og Neymar fóru fyrir liðinu í fjarveru Kylian Mbappé. Fótbolti 6.8.2022 21:01 Neymar afhenti liðsfélögunum gullmedalíur Brasilíumaðurinn Neymar var í nýju hlutverki þegar lið hans Paris Saint-Germain varð meistari meistaranna í Frakklandi eftir 4-0 sigur á Nantes í gærkvöld. Fótbolti 1.8.2022 12:02 PSG vann ofurbikarinn í Frakklandi með yfirburðum PSG vann franska ofurbikarinn í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Nantes. Fótbolti 31.7.2022 20:23 Segir að Messi hafi ekki ritað sinn seinasta kafla hjá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Lionel Messi eigi enn eftir að rita einn kafla í sögu sinni hjá félaginu og segir það á sinni ábyrgð að leikmaðurinn fái fallegri endi á tíma sínum hjá Börsungum. Fótbolti 25.7.2022 12:01 Messi neitar að skrifa undir nýjan samning Lionel Messi, leikmaður PSG, ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við liðið og hefur gefið PSG þau skilaboð að hann ætlar að skoða samningamál sín eftir HM í Katar. Fótbolti 17.7.2022 09:38 Marseille semur við leikmann með nokkur mismunandi fæðingarár Chancel Mbemba, var í gær tilkynntur sem nýr leikmaður Marseille. Mbemba kom á frjálsri sölu frá Porto eftir að portúgalska liðið neitaði að endursemja við leikmanninn vegna ádeila um raunverulegan aldur hans. Fótbolti 16.7.2022 22:19 „Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt“ Ítalski landsliðsmaðurinn Marco Veratti hefur spilað fyrir franska stórliðið París Saint-Germain undanfarinn áratug. Hann stefnir á að sækja um franskan ríkisborgararétt þegar fram líða stundir. Fótbolti 15.7.2022 17:00 Búið að sparka Pochettino frá París Mauricio Pochettino hefur verið rekinn sem þjálfari Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Argentínumaðurinn, sem lék með liðinu á sínum tíma, entist rétt rúma 18 mánuði í starfi. Fótbolti 5.7.2022 11:15 Forseti PSG sýknaður í annað sinn Nasser Al-Khelaifi, forseti Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur verið sýknaður öðru sinni. Hann var ásakaður um að mútur og spillingu er kom að sölu sjónvarpsrétts HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári. Fótbolti 24.6.2022 14:01 PSG ætlar að selja Neymar Luis Campos, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain, ætlar að taka til hendinni hjá félaginu í sumar. Campos hefur sett saman lista yfir þá sem munu yfirgefa félagið í sumar og Neymar er efstur á þeim lista. Fótbolti 22.6.2022 18:31 Vilja fleiri frá París og nágrenni í lið sitt á næstu árum Forráðamenn Paris Saint-Germain hyggjast breyta um stefnu sína í leikmannakaupum á komandi keppnistímabilum en félagið þokast í átt að samkomulagi við Christophe Galtier, þjálfara Nice, um taka við liðinu af Mauricio Pohettino sem látinn var taka pokann sinn á dögunum. Fótbolti 22.6.2022 07:01 Minamino á leiðinni til Mónakó Japanski framherjinn Takumi Minamino er á leið frá Liverpool til Mónakó sem greiðir tæplega 16 milljónir punda fyrir leikmanninn. Fótbolti 21.6.2022 23:00 Mbappé íhugaði að hætta í franska landsliðinu eftir mikla kynþáttaníð Franska stórstjarnan Kylian Mbappé íhugaði að hætta í franska landsliðinu í fótbolta eftir að leikmaðurinn verð fyrir mikilli kynþáttaníð í kjölfar þess að hann misnotaði vítaspyrnu sem varð til þess að liðið féll úr leik gegn Sviss á EM í fyrra. Fótbolti 20.6.2022 17:00 Zidane mun ekki þjálfa PSG en langar að halda áfram í þjálfun Franska goðsögnin Zinedine Zidane verður ekki næsti þjálfari Paris Saint German. Hann hefur þó enn ástríðu fyrir fótboltanum og langar að halda áfram í þjálfun. Fótbolti 19.6.2022 22:31 LaLiga í hart | Samningar Mbappe og Messi í hættu Spænska úrvalsdeildin, LaLiga, ætlar að höfða mál fyrir franska dómstóla vegna samnings Kylian Mbappe við Paris Saint-Germain. Fótbolti 18.6.2022 11:30 Mbappé stofnar eigið framleiðslufyrirtæki Framherjinn franski Kylian Mbappé hefur samið við umboðsstofuna WME Sports. Mun hún hjálpa Mbappé að koma framleiðslufyrirtæki hans, Zebra Valley, á laggirnar. Fótbolti 17.6.2022 11:31 Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. Fótbolti 17.6.2022 07:30 Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. Fótbolti 16.6.2022 13:31 Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. Fótbolti 15.6.2022 23:30 La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. Fótbolti 15.6.2022 14:01 Opnar sig um árásina: „Hélt að ég myndi bara liggja þarna“ Franska knattspyrnukonan Kheira Hamraoui átti sér einskis ills von þegar tveir grímuklæddir menn réðust að henni og börðu hana með járnröri, svo illa að hún hélt að hún gæti aldrei aftur staðið upp. Fótbolti 15.6.2022 12:01 Samningur um starfslok Pochettino hjá PSG að nálgast höfn Forráðamenn PSG eru að nálgast samkomulag við Mauricio Pochettino um starfslok hans hjá franska félaginu. Fótbolti 12.6.2022 17:28 Zidane sagður taka við PSG en talsmaðurinn neitar Franski knattspyrnustjórinn Zinedine Zidane gæti verið að taka við frönsku meisturunum í PSG en umboðsmaður hans neitar því að svo sé. Fótbolti 10.6.2022 16:15 Sara í Söru stað hjá Lyon Lyon hefur gengið frá samningum við þýsku landsliðskonuna Söru Däbritz sem kemur frá erkifjendunum í Paris Saint-Germain. Sara mun fylla í skarð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem hefur yfirgefið Lyon. Fótbolti 8.6.2022 15:01 Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 7.6.2022 07:01 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 33 ›
Góð byrjun Galtier hjá PSG - Neymar á skotskónum Paris Saint-Germain fer vel af stað undir stjórn Christophe Galtier en liðið vann sannfærandi 5-2 sigur þegar liðið fékk Montpellier í heimsókn á Parc des Princes í annarri umferð frönsku efstu deildarinnar í kvöld. Fótbolti 13.8.2022 21:31
Elías Már skoraði markið sem skildi liðin að Elías Már Ómarsson skoraði sigurmark Nimes Olympique þegar liðið mætti Rodez í þriðju umferð frönsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 13.8.2022 20:01
Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. Fótbolti 12.8.2022 23:30
Frakklandsmeistarar PSG vilja Rashford Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hafa áhuga á því að fá Marcus Rashford, leikmann Manchester United, í sínar raðir. Frá þessu greinir franski miðillinn L'Équipe. Enski boltinn 11.8.2022 18:15
Sjáðu hjólhestinn hjá Messi í draumabyrjun hans á nýju tímabili Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hóf um helgina annað tímabil sitt í frönsku deildinni og það er óhætt að segja að hann hafi byrjað það á eftirminnilegan hátt. Fótbolti 8.8.2022 08:01
Neymar og Messi fóru fyrir PSG í öruggum sigri Paris Saint-Germain hóf titilvörn sína í Frakklandi á sigri gegn Clermont Foot í kvöld. Lionel Messi og Neymar fóru fyrir liðinu í fjarveru Kylian Mbappé. Fótbolti 6.8.2022 21:01
Neymar afhenti liðsfélögunum gullmedalíur Brasilíumaðurinn Neymar var í nýju hlutverki þegar lið hans Paris Saint-Germain varð meistari meistaranna í Frakklandi eftir 4-0 sigur á Nantes í gærkvöld. Fótbolti 1.8.2022 12:02
PSG vann ofurbikarinn í Frakklandi með yfirburðum PSG vann franska ofurbikarinn í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Nantes. Fótbolti 31.7.2022 20:23
Segir að Messi hafi ekki ritað sinn seinasta kafla hjá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Lionel Messi eigi enn eftir að rita einn kafla í sögu sinni hjá félaginu og segir það á sinni ábyrgð að leikmaðurinn fái fallegri endi á tíma sínum hjá Börsungum. Fótbolti 25.7.2022 12:01
Messi neitar að skrifa undir nýjan samning Lionel Messi, leikmaður PSG, ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við liðið og hefur gefið PSG þau skilaboð að hann ætlar að skoða samningamál sín eftir HM í Katar. Fótbolti 17.7.2022 09:38
Marseille semur við leikmann með nokkur mismunandi fæðingarár Chancel Mbemba, var í gær tilkynntur sem nýr leikmaður Marseille. Mbemba kom á frjálsri sölu frá Porto eftir að portúgalska liðið neitaði að endursemja við leikmanninn vegna ádeila um raunverulegan aldur hans. Fótbolti 16.7.2022 22:19
„Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt“ Ítalski landsliðsmaðurinn Marco Veratti hefur spilað fyrir franska stórliðið París Saint-Germain undanfarinn áratug. Hann stefnir á að sækja um franskan ríkisborgararétt þegar fram líða stundir. Fótbolti 15.7.2022 17:00
Búið að sparka Pochettino frá París Mauricio Pochettino hefur verið rekinn sem þjálfari Frakklandsmeistara París Saint-Germain. Argentínumaðurinn, sem lék með liðinu á sínum tíma, entist rétt rúma 18 mánuði í starfi. Fótbolti 5.7.2022 11:15
Forseti PSG sýknaður í annað sinn Nasser Al-Khelaifi, forseti Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur verið sýknaður öðru sinni. Hann var ásakaður um að mútur og spillingu er kom að sölu sjónvarpsrétts HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári. Fótbolti 24.6.2022 14:01
PSG ætlar að selja Neymar Luis Campos, nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain, ætlar að taka til hendinni hjá félaginu í sumar. Campos hefur sett saman lista yfir þá sem munu yfirgefa félagið í sumar og Neymar er efstur á þeim lista. Fótbolti 22.6.2022 18:31
Vilja fleiri frá París og nágrenni í lið sitt á næstu árum Forráðamenn Paris Saint-Germain hyggjast breyta um stefnu sína í leikmannakaupum á komandi keppnistímabilum en félagið þokast í átt að samkomulagi við Christophe Galtier, þjálfara Nice, um taka við liðinu af Mauricio Pohettino sem látinn var taka pokann sinn á dögunum. Fótbolti 22.6.2022 07:01
Minamino á leiðinni til Mónakó Japanski framherjinn Takumi Minamino er á leið frá Liverpool til Mónakó sem greiðir tæplega 16 milljónir punda fyrir leikmanninn. Fótbolti 21.6.2022 23:00
Mbappé íhugaði að hætta í franska landsliðinu eftir mikla kynþáttaníð Franska stórstjarnan Kylian Mbappé íhugaði að hætta í franska landsliðinu í fótbolta eftir að leikmaðurinn verð fyrir mikilli kynþáttaníð í kjölfar þess að hann misnotaði vítaspyrnu sem varð til þess að liðið féll úr leik gegn Sviss á EM í fyrra. Fótbolti 20.6.2022 17:00
Zidane mun ekki þjálfa PSG en langar að halda áfram í þjálfun Franska goðsögnin Zinedine Zidane verður ekki næsti þjálfari Paris Saint German. Hann hefur þó enn ástríðu fyrir fótboltanum og langar að halda áfram í þjálfun. Fótbolti 19.6.2022 22:31
LaLiga í hart | Samningar Mbappe og Messi í hættu Spænska úrvalsdeildin, LaLiga, ætlar að höfða mál fyrir franska dómstóla vegna samnings Kylian Mbappe við Paris Saint-Germain. Fótbolti 18.6.2022 11:30
Mbappé stofnar eigið framleiðslufyrirtæki Framherjinn franski Kylian Mbappé hefur samið við umboðsstofuna WME Sports. Mun hún hjálpa Mbappé að koma framleiðslufyrirtæki hans, Zebra Valley, á laggirnar. Fótbolti 17.6.2022 11:31
Segir að „ríkisfélögin“ stefni evrópskum fótbolta í hættu Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, La Liga, segir að evrópskur fótbolti sé í hættu nema hægt sé að stjórna „ríkisfélögum“ á borð við Manchester City og Paris Saint-Germain. Fótbolti 17.6.2022 07:30
Pérez: Mbappé breytti draumi sínum vegna pólitísks þrýstings Florentino Pérez, forseti Real Madrid, tjáði sig um málefni franska framherjans Kylian Mbappé í gær. Mbappé var nálægt því að ganga til liðs við spænska stórveldið áður en honum snerist hugur. Fótbolti 16.6.2022 13:31
Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. Fótbolti 15.6.2022 23:30
La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. Fótbolti 15.6.2022 14:01
Opnar sig um árásina: „Hélt að ég myndi bara liggja þarna“ Franska knattspyrnukonan Kheira Hamraoui átti sér einskis ills von þegar tveir grímuklæddir menn réðust að henni og börðu hana með járnröri, svo illa að hún hélt að hún gæti aldrei aftur staðið upp. Fótbolti 15.6.2022 12:01
Samningur um starfslok Pochettino hjá PSG að nálgast höfn Forráðamenn PSG eru að nálgast samkomulag við Mauricio Pochettino um starfslok hans hjá franska félaginu. Fótbolti 12.6.2022 17:28
Zidane sagður taka við PSG en talsmaðurinn neitar Franski knattspyrnustjórinn Zinedine Zidane gæti verið að taka við frönsku meisturunum í PSG en umboðsmaður hans neitar því að svo sé. Fótbolti 10.6.2022 16:15
Sara í Söru stað hjá Lyon Lyon hefur gengið frá samningum við þýsku landsliðskonuna Söru Däbritz sem kemur frá erkifjendunum í Paris Saint-Germain. Sara mun fylla í skarð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem hefur yfirgefið Lyon. Fótbolti 8.6.2022 15:01
Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 7.6.2022 07:01