Segir Messi ekkert hafa gert fyrir PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2023 11:30 Lionel Messi náði sér ekki á strik í leikjunum gegn Bayern München. getty/Chris Brunskill Lionel Messi hefur ekki gert neitt fyrir Paris Saint-Germain og leggur sig ekki nóg fram fyrir félagið. Þetta segir Jérome Rothen, fyrrverandi leikmaður PSG. Rothen gaf Messi engan afslátt eftir að PSG féll úr leik fyrir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Bæjarar unnu einvígið, 3-0 samanlagt. Rothen, sem lék með PSG á árunum 2004-10, var ekki hrifinn af framlagi Messis í leiknum á miðvikudaginn og segir allt annað að sjá hann þegar hann spilar með PSG og svo argentínska landsliðinu. Sem frægt er leiddi Messi Argentínumenn til heimsmeistaratitils í Katar í lok síðasta árs. „Grínið er að við sáum leikina hans í Katar, hvernig hann hreyfði sig og lagði sig fram. Og það er allt í lagi, þetta er jú einu sinni landsliðið og annar hlutur en berðu smá virðingu fyrir félaginu þínu sem gerir þér kleift að halda stöðu þinni og launum,“ sagði Rothen. „Aðeins PSG gæti fært honum það og félagið féll að fótum hans því það hélt að Messi myndi hjálpa því að vinna Meistaradeildina. En hann vinnur hana ekki neitt!“ Rothen var ekki hættur og hélt áfram að gagnrýna Messi. „Hann vill ekki vera tengdur félaginu. Hann segir að hann hafi aðlagast en hverju hefur hann aðlagast? Þú skoraðir átján mörk og lagði upp sextán í ár gegn Angers og Clermont. En í leikjunum sem skipta máli hverfurðu.“ Messi hefur ekki unnið Meistaradeildina síðan 2015 þegar hann lék með Barcelona. Bæði tímabilin sín hjá PSG hefur liðið fallið úr leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Rothen gaf Messi engan afslátt eftir að PSG féll úr leik fyrir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Bæjarar unnu einvígið, 3-0 samanlagt. Rothen, sem lék með PSG á árunum 2004-10, var ekki hrifinn af framlagi Messis í leiknum á miðvikudaginn og segir allt annað að sjá hann þegar hann spilar með PSG og svo argentínska landsliðinu. Sem frægt er leiddi Messi Argentínumenn til heimsmeistaratitils í Katar í lok síðasta árs. „Grínið er að við sáum leikina hans í Katar, hvernig hann hreyfði sig og lagði sig fram. Og það er allt í lagi, þetta er jú einu sinni landsliðið og annar hlutur en berðu smá virðingu fyrir félaginu þínu sem gerir þér kleift að halda stöðu þinni og launum,“ sagði Rothen. „Aðeins PSG gæti fært honum það og félagið féll að fótum hans því það hélt að Messi myndi hjálpa því að vinna Meistaradeildina. En hann vinnur hana ekki neitt!“ Rothen var ekki hættur og hélt áfram að gagnrýna Messi. „Hann vill ekki vera tengdur félaginu. Hann segir að hann hafi aðlagast en hverju hefur hann aðlagast? Þú skoraðir átján mörk og lagði upp sextán í ár gegn Angers og Clermont. En í leikjunum sem skipta máli hverfurðu.“ Messi hefur ekki unnið Meistaradeildina síðan 2015 þegar hann lék með Barcelona. Bæði tímabilin sín hjá PSG hefur liðið fallið úr leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira