Strætó

Strætó ekki skylt að hafa grímuskyldu
Samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra segir reglur um grímunotkun vera í smíðum.

Strætó mun banna grímulausa farþega
Strætó hefur ekki tök á því að útvega grímur fyrir farþega sína.

Í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að fróa sér í Strætó
Maður var í byrjun þessa mánaðar dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa fróað sér í Strætó fyrir framan börn.

Strætó fjarlægir myndir af börnum sem voru teknar án leyfis foreldra
Strætó tók nú fyrir hádegi niður myndir af krökkum sem birtar voru á Instagram-síðu Strætó en ekki var haft samband við foreldra barnanna áður en myndirnar voru birtar.

Vigdísi blöskrar hispurslausar skreytingar á strætisvögnum
Vigdís Hauksdóttir spyr hvort þeir hjá Strætó séu að missa vitið.

Akstursþjónusta fatlaðs fólks verður Pant akstur
Breytingar verða brátt gerðar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks sem hefur verið undir merkjum Strætó undanfarin ár. Frá og með 1. júlí verður þjónustan aðskilin starfsemi Strætó og verður undir nýju nafni, útliti og skipulagi.

Ljósmæðrastrætóinn lagði af stað frá Spönginni
Um götur bæjarins ekur nú strætisvagn skreyttur teikningum sem ætlað er að heiðra ljósmæður og þakka þeim fyrir sín störf.

Nýtt leiðanet Strætó í Hafnarfirði tekur gildi á morgun
Nýtt leiðakerfi Strætó í Hafnarfirði tekur gildi í á morgun, en þar munu leiðir 22, 33, 34, 43 og 44 hætta akstri.

Framdyrnar opnast aftur á mánudaginn
Svæði inn í strætisvögnum verður ekki lengur skipt í tvennt.

Hugmynd um bátastrætó „of góð til að prófa hana ekki“
Borgarstjóri kynnti í dag aðgerðaráætlunina „Græna planið“ sem snýr að því að allar aðgerðir borgarinnar verði umhverfisvænar.

Strætisvagn og fólksbíll skullu saman við Egilshöll
Tveir árekstrar urðu í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld, í Grafarvogi var Strætó viðriðinn en í Safamýri lauk eftirför lögreglu.

Sýna hversu langt er í næsta strætó
Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag

Meiri upplýsingar, betra aðgengi
Í heimi stjórnmálanna eru ótal atriði sem þarf sífellt að endurskoða, bæta, breyta eða laga. Verkefnin eru fjölbreytt, eins misjöfn og þau eru mörg.

Sumaráætlun Strætó tekur gildi á morgun
Næturakstur úr miðbænum um helgar mun áfram liggja niðri og þjónusta á landsbyggðinni verður áfram skert þar til að annað verður tilkynnt.

Daði kominn með sinn eigin vagn og syngur nafn stoppistöðvanna
Heill strætisvagn er nú skreyttur Daða Frey og Gagnamagninu og er tónlistarmaðurinn nokkuð sáttur við það eins og hann greinir frá á Instagram.

Flestir vagnar Strætó aftur á kortersfresti frá og með 18. maí
Vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustu Strætó á höfuðborgarsvæðinu hefur verið tekin ákvörðun um að hefja akstur samkvæmt sumaráætlun frá og með mánudeginum 18. maí.

Breki telur Strætó nota Covid-19 sem skálkaskjól
Formaður Neytendasamtakanna telur Strætó nota farsóttarvarnir sem skálkaskjól til hagræðingar.

Strætó veitt undanþága frá tveggja metra reglunni
Heilbrigðisráðuneytið hefur frá og með 4. maí næstkomandi veitt Strætó undanþágu frá fjarlægðartakmörkunum, tveggja metra reglunni, að því leyti að miða hámarksfjölda fólks í vögnum við þrjátíu manns.

Þurfti að kalla út dráttarbíl í tvígang
Öllum akstri Strætó á landsbyggðinni hefur verið aflýst vegna veðurs og mun leið 18 ekki aka um Úlfarsárdal fyrr en færð skánar.

Óskaði eftir aðstoð vegna farþega sem neitaði að yfirgefa strætisvagn
Klukkan ellefu í gærkvöld óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem neitaði að yfirgefa vagninn.

Meiri átroðningur í Strætó eftir að ferðum var fækkað vegna faraldursins
Ekki kemur til greina að bjóða notendum Strætó á höfuðborgarsvæðinu að frysta kort sín samhliða þjónustuskerðingu. Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru.

Strætó dregur úr akstri á höfuðborgarsvæðinu
Strætó mun draga tímabundið úr akstri á höfuðborgarsvæðinu til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, þriðjudaginn 31. mars, en ekki liggur fyrir hvenær þjónusta Strætó falli í eðlilegt horf.

Strætó minnkar akstur vegna faraldurs kórónuveiru
Stjórnendur Strætó hafa ákveðið að minnka akstur og draga úr þjónustu tímabundið vegna faraldurs kórónuveiru.

Farþegum Strætó hefur fækkað um helming
Farþegum strætisvagna höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað til muna vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubannsins.

Farþegarýmum strætisvagna verður skipt upp
Ákveðið hefur verið að farþegarýmum í strætisvögnum höfuðborgarsvæðið verði skipt upp í tvennt. Sá háttur verður hafður á að borði verður strengdur fyrir fremsta hluta vagnanna til þess að aðskilja svæði bílstjóra vagnsins og svæði farþega.

Strætisvagn mikið skemmdur eftir samstuð við vörubíl
Strætisvagn á leið 11 er illa leikinn eftir árekstur við vörubíl á Nesvegi nú á fjórða tímanum í dag. Engan sakaði við óhappið.

Strætó og Sorpa
Á næsta fundi borgarstjórnar sem haldinn verður 17. mars nk. legg ég til að borgarstjórn samþykki að beina því stjórnar Strætó bs. að stefna að því í framtíðinni að kaupa eingöngu vagna sem ganga fyrir metani.

Vernda bílstjóra Strætó og hleypa inn að aftan
Bílstjórar Strætó munu hætta að hleypa inn í vagnana að framan til að vernda þá gagnvart mögulegu smiti á kórónuveirunni. Stjórn Strætó samþykkti þetta á fundi sínum í hádeginu.

Vonast til að eftirlitsmenn geti byrjað að sekta óprúttna strætófarþega á næsta ári
Strætó vonast til þess að heimild verði brátt gefin í íslenskum lögum til að sekta farþega sem verða uppvísir að því að greiða ekki fyrir far með almenningssamgöngum.

Strætó boðar nýtt greiðslukerfi í anda Oyster-kortsins í London
Efnt hefur verið til nafnasamkeppni um greiðslukerfið á vef Strætó.