Næturlíf

Fréttamynd

Fleiri kvartanir vegna hávaða innandyra en færri utandyra

Hávaðakvörtunum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 4. maí til og með 10. júní hefur fækkað lítillega, samanborið við sama tímabil á síðasta ári. Kvörtunum vegna hávaða innandyra hefur fjölgað talsvert, en á móti hefur þeim fækkað vegna hávaða utandyra.

Innlent
Fréttamynd

Alvarlegasta smithættan á djamminu

Fimm hundruð manns mega koma saman frá og með næsta mánudegi þegar samkomubanni verður aflétt frekar. Skemmti- og vínveitingastöðum verður áfram lokað klukkan ellefu en óvíst er hvenær því verður breytt.

Innlent
Fréttamynd

Skilur örvæntinguna og ræðir við bareigendur

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að yfirvöld muni heyra í fulltrúum kráareigenda á næstu dögum vegna þeirra takmarkana sem verið hafa á starfsemi skemmtistaða og kráa vegna kórónuveirufaraldursins.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: VÖRUHÚS

Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands.

Tónlist
Fréttamynd

Pósthúsbarnum á Akureyri lokað

Pósthúsbarinn, einn helsti skemmtistaðurinn á Akureyri, heyrir brátt sögunni til. Staðarmiðillinn Kaffið greinir frá og lýsir tíðindunum sem nokkru höggi fyrir skemmtanalíf Norðanmanna þar sem skemmtistaðir séu ekki margir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Leita erlendra árásarmanna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að þremur erlendum mönnum í tengslum við fólskulega árás á þrjá dyraverði.

Innlent