Vinnumarkaður

Fréttamynd

Er nóg ekki nóg?

Á árum áður voru það karlarnir sem voru ráðandi á vinnumarkaði á meðan konur sáu um börnin og önnuðust heimilisverkin. Konur gerðu fátt sem ógnaði stöðu karlmanna og svo virtist sem þetta fyrirkomulag væri nokkurs konar lögmál sem ekki yrði breytt.

Skoðun
Fréttamynd

Ósýnilegt misrétti

Kæru Íslendingar, gleðilegt ár! Ég vona að þið séuð búin að ná ykkur eftir ofátið sem fylgir jólum og áramótum.

Skoðun
Fréttamynd

Einkenni kulnunar meðal hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra algengari en áður

Fimmtungur hjúkrunarfræðinga upplifir alvarleg einkenni kulnunar á Landspítalanum samkvæmt nýbirtri rannsókn sem fór fram í lok árs 2015. Fram kemur að mönnun er ábótavant og þá ætluðu tvöfalt fleiri en í fyrri rannsóknum að hætta í núverandi starfi á næstu 12 mánuðum . Rannsakandi telur að ástandið hafi síst batnað síðan þá.

Innlent
Fréttamynd

Meðaltal heildarlauna hjá VR 666 þúsund krónur

Heildarlaun félagsmanna VR voru að meðaltali 666 þúsund krónur í september síðastliðnum og höfðu þá hækkað um 2,1% á sjö mánaða tímabili eða frá febrúar. Miðgildi heildarlauna hækkaði um 2,5% á sama tímabili og var 615 þúsund.

Innlent
Fréttamynd

8,4% atvinnuleysi á Suðurnesjum

Ríflega tólf hundruð manns er á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum. Þar er atvinnuleysi lang mest á landinu eða tvöfalt meira en á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent