Rangárþing ytra

Fréttamynd

Fá ekki afslátt á hitaveitunni

Veitur ætla ekki að verða við áskorun sveitarstjórna í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra um að lækka hitaveitureikninga íbúa á svæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Verða á bakvakt á vinnustöðinni

Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn.

Innlent
Fréttamynd

Lentu í snjóflóði en sluppu með skrekkinn

Björgunarsveitir á Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út á öðrum tímanum í dag eftir að tilkynnt var um að snjóflóð hefði fallið í Tindfjöllum. Nýliðahópur frá björgunarsveitinni Ársæli var á ferð í fjallinu þegar snjóflóðið féll en útkall björgunarsveita var afturkallað þegar ljóst var að allir væru heilir á húfi. Tveir úr hópnum lentu í flóðinu en betur fór en á horfðist.

Innlent
Fréttamynd

Landsmótið fær frítt vinnuafl allt næsta ár

Sveitarstjóri Rangárþings ytra segir svæðið Mekka hestamennskunnar. Landsmót hestamanna á Hellu 2020 hlaðið skuldum. Bæjarfélagið kemur til bjargar og veitir frían aðgang að kynningar- og markaðsfulltrúa bæjarins allt árið 2019.

Innlent