Reykjavík „Jólin koma þegar lyktin kemur“ Skötuát er langt frá því að vera deyjandi siður. Fjöldi fólks lagði sér þetta sjávarfang til munns í dag og tók fréttastofa nokkra þeirra tali. Innlent 23.12.2019 20:44 Vinnu lokið á vettvangi í Vesturbergi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lauk í dag vinnu á vettvangi bruna sem kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi á föstudag. Innlent 23.12.2019 15:12 Mikil mengun í Reykjavík Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 23. desember, samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg. Innlent 23.12.2019 14:38 Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. Innlent 23.12.2019 14:34 Afmarka sérstök skotsvæði fyrir flugelda um áramótin Líkt og í fyrra hefur Reykjavíkurborg ákveðið að sérstök skotsvæði fyrir flugelda verði afmörkuð um á Skólavörðuholti, Klambratúni og Landakotstúni á gamlárskvöld. Innlent 23.12.2019 11:59 Hafði samband eftir að viðtalið var sýnt og bauð fjölskyldunni íbúð yfir jólin Fjölskylda sem verið hefur á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgi er nú komin með samastað yfir jólin. Innlent 23.12.2019 10:42 Fluttur kvalinn á sjúkrahús eftir að hann fór að sækja jólaskraut Slys varð á sjötta tímanum í gær þegar maður féll af millilofti í bílskúr í Árbæ þar sem hann hafði verið að sækja jólaskraut. Innlent 23.12.2019 06:15 Grunur um íkveikju: „Þetta er bara martröð“ Fjögurra manna fjölskylda er á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgina og er óvíst hvar hún getur haldið jólin hátíðleg. Grunur er um að kveikt hafi verið í húsinu. Innlent 22.12.2019 17:39 Handtekinn fyrir að slá dyravörð í andlitið Hefðbundin helgarmál rötuðu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Innlent 22.12.2019 07:35 Viðgerð lokið: Íbúar passi að skrúfað sé fyrir heitavatnskrana Búið er að ljúka viðgerð á einni að aðalæðum hitaveitu Veitna en alvarlegur leki úr henni uppgötvaðist í dag. Heitavatnslaust var í Reykjavík vestan Snorrabrautar. Einhvern tíma tekur fyrir vatnið að koma en talið er að um hafi verið að ræða eina stærstu bilun sem Veitur hafa séð. Innlent 21.12.2019 18:50 Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Innlent 21.12.2019 16:44 Hitavatnslaust í Vesturbænum: Íbúar búi sig undir kalt kvöld Alvarlegur leki uppgötvaðist í einni af aðalæðum hitaveitu Veitna í Reykjavík um hádegið. Innlent 21.12.2019 13:14 Brjálað að gera hjá lögreglu í nótt Frá ellefu í gærkvöldi til sjö í morgun komu 60 verkefni á borð lögreglu. Miðað við dagbók lögreglu voru margir handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 21.12.2019 07:44 Þóttist vera í flogakasti á Lækjartorgi og réðst á konu sem ætlaði að hjálpa honum Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldis-, fíkniefna- og vopnalagabrot. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni en ákæran var í þremur liðum. Innlent 20.12.2019 15:25 Telur að niðurskurðurinn hafi aldrei verið lagfærður Stéttarfélagið Efling hefur slitið kjaraviðræðum sínum við Reykjavíkurborg. Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. Innlent 20.12.2019 22:17 Efling slítur viðræðum við Reykjavíkurborg Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. Innlent 20.12.2019 16:39 Lokuðu sig fjögur af inni í einu herbergi á meðan slökkvilið barðist við eldinn Íbúi í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti, þar sem mikill eldur kviknaði í morgun, segir óvíst hvort hún geti haldið jól í íbúð sinni. Innlent 20.12.2019 13:49 Hræðilegt að milljónaverðmætum hafi verið stolið svona rétt fyrir jól Maður var handtekinn snemma í morgun grunaður um að hafa brotist inn í gullsmíðaverslun Hjálmars Torfasonar á Laugavegi og stolið þaðan skartgripum að verðmæti margra milljóna króna. Innlent 20.12.2019 12:56 Eldtungurnar stóðu út um glugga Eldurinn sem kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti í morgun kviknaði á neðstu hæð. Varaslökkviliðsstjóri á vettvangi segir að eldurinn hafi verið afar mikill og eldtungurnar staðið út um glugga þegar slökkvilið bar að garði. Innlent 20.12.2019 10:45 Eldur í húsi í Vesturbergi Slökkvilið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð út á níunda tímanum í morgun vegna elds í húsi í Vesturbergi í Breiðholti. Innlent 20.12.2019 09:38 Alelda snjóruðningstæki á Vesturlandsvegi Eldur kom upp í snjóruðningstæki á Vesturlandsvegi við Grafarholt rétt eftir klukkan sjö í morgun. Innlent 20.12.2019 07:54 Móðirin sem lagði barnavernd í Shaken Baby-máli: Líður enn eins og fylgst sé með henni Foreldrar sem voru sakaðir um að hafa hrist ungbarn sitt harkalega táruðust þegar þau unnu mál sitt gegn barnavernd Reykjavíkur í dag. Innlent 19.12.2019 18:55 Taldir hafa látið undan þrýstingi að koma vélinni sem missti olíuþrýsting í rekstur Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að flugvirkjar og yfirmenn á viðhaldssviði Air Iceland Connect hafi látið undan þrýstingi við að koma flugvél félagsins, sem missti olíuþrýsting á hægri hreyfli skömmu eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli á síðasta ári, í rekstur og ekki fylgt því verklagi sem þeim bar að fylgja. Innlent 19.12.2019 18:19 Margrét Lára og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Sport 19.12.2019 18:09 Flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesi Ein kona var flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesinu á fimmta tímanum í dag. Óttast var í fyrstu að um alvarlegt slys væri að ræða og var óskað eftir töluverðri aðstoð. Innlent 19.12.2019 16:26 Hinn grunaði áfram í fjögurra vikna gæsluvarðhaldi Karlmaður um fimmtugt, sem grunaður er um aðkomu að andláti manns sem féll fram af svölum við Skyggnisbraut í Grafarholti þann 8. desember, var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 19.12.2019 14:54 Laugardalshöllin okkar næstelst allra hallanna í undankeppni EM Laugardalshöllin er orðin mjög gömul og allir sammála um að handbolta- og körfuboltalandsliðin þurfi nýja íþróttahöll. Höllin okkar kemur ekki vel út þegar skoðaður er aldur allra íþróttahallanna þar sem leikir voru spilaðir í undankeppni síðustu EM í handbolta. Handbolti 19.12.2019 08:31 Fjölskylda í sárum hafði sigur gegn Reykjavíkurborg í Shaken Baby-máli Fjögurra manna fjölskylda hafði sigur í skaðabótamáli gegn Reykjavíkurborg. Foreldrarnir höfðu verið sakaðir um að hafa hrist barn sitt þannig að skaði hefði hlotist af. Málið umturnaði veröld fjölskyldunnar sem fékk dæmdar háar bætur í dag. Innlent 19.12.2019 11:24 Sólveig Anna birtir myndband til stuðnings fullyrðingum um kvennakúgun í Reykjavík Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjóra og félaga hans úr Samfylkingunni, Viðreisn og Vinstri grænum sem mynda meirihluta í borgarstjórn sýna einstakan hroka sem aðeins meðlimir valdastéttarinnar geti sýnt. Innlent 19.12.2019 10:20 NPA miðstöðin flytur úr Hátúni í Urðarhvarf NPA miðstöðin hefur gert langtímaleigusamning á stóru rými í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi. Ráðgert er að miðstöðin verði flutt úr Hátúni í nýja húsnæðið fyrir 1. apríl 2020. Viðskipti innlent 18.12.2019 13:35 « ‹ 331 332 333 334 ›
„Jólin koma þegar lyktin kemur“ Skötuát er langt frá því að vera deyjandi siður. Fjöldi fólks lagði sér þetta sjávarfang til munns í dag og tók fréttastofa nokkra þeirra tali. Innlent 23.12.2019 20:44
Vinnu lokið á vettvangi í Vesturbergi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lauk í dag vinnu á vettvangi bruna sem kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi á föstudag. Innlent 23.12.2019 15:12
Mikil mengun í Reykjavík Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 23. desember, samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg. Innlent 23.12.2019 14:38
Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. Innlent 23.12.2019 14:34
Afmarka sérstök skotsvæði fyrir flugelda um áramótin Líkt og í fyrra hefur Reykjavíkurborg ákveðið að sérstök skotsvæði fyrir flugelda verði afmörkuð um á Skólavörðuholti, Klambratúni og Landakotstúni á gamlárskvöld. Innlent 23.12.2019 11:59
Hafði samband eftir að viðtalið var sýnt og bauð fjölskyldunni íbúð yfir jólin Fjölskylda sem verið hefur á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgi er nú komin með samastað yfir jólin. Innlent 23.12.2019 10:42
Fluttur kvalinn á sjúkrahús eftir að hann fór að sækja jólaskraut Slys varð á sjötta tímanum í gær þegar maður féll af millilofti í bílskúr í Árbæ þar sem hann hafði verið að sækja jólaskraut. Innlent 23.12.2019 06:15
Grunur um íkveikju: „Þetta er bara martröð“ Fjögurra manna fjölskylda er á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgina og er óvíst hvar hún getur haldið jólin hátíðleg. Grunur er um að kveikt hafi verið í húsinu. Innlent 22.12.2019 17:39
Handtekinn fyrir að slá dyravörð í andlitið Hefðbundin helgarmál rötuðu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Innlent 22.12.2019 07:35
Viðgerð lokið: Íbúar passi að skrúfað sé fyrir heitavatnskrana Búið er að ljúka viðgerð á einni að aðalæðum hitaveitu Veitna en alvarlegur leki úr henni uppgötvaðist í dag. Heitavatnslaust var í Reykjavík vestan Snorrabrautar. Einhvern tíma tekur fyrir vatnið að koma en talið er að um hafi verið að ræða eina stærstu bilun sem Veitur hafa séð. Innlent 21.12.2019 18:50
Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Innlent 21.12.2019 16:44
Hitavatnslaust í Vesturbænum: Íbúar búi sig undir kalt kvöld Alvarlegur leki uppgötvaðist í einni af aðalæðum hitaveitu Veitna í Reykjavík um hádegið. Innlent 21.12.2019 13:14
Brjálað að gera hjá lögreglu í nótt Frá ellefu í gærkvöldi til sjö í morgun komu 60 verkefni á borð lögreglu. Miðað við dagbók lögreglu voru margir handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 21.12.2019 07:44
Þóttist vera í flogakasti á Lækjartorgi og réðst á konu sem ætlaði að hjálpa honum Rúmlega tvítugur karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldis-, fíkniefna- og vopnalagabrot. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni en ákæran var í þremur liðum. Innlent 20.12.2019 15:25
Telur að niðurskurðurinn hafi aldrei verið lagfærður Stéttarfélagið Efling hefur slitið kjaraviðræðum sínum við Reykjavíkurborg. Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. Innlent 20.12.2019 22:17
Efling slítur viðræðum við Reykjavíkurborg Bréf þess efnis var sent ríkissáttasemjara og Reykjavíkurborg eftir hádegi í dag. Innlent 20.12.2019 16:39
Lokuðu sig fjögur af inni í einu herbergi á meðan slökkvilið barðist við eldinn Íbúi í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti, þar sem mikill eldur kviknaði í morgun, segir óvíst hvort hún geti haldið jól í íbúð sinni. Innlent 20.12.2019 13:49
Hræðilegt að milljónaverðmætum hafi verið stolið svona rétt fyrir jól Maður var handtekinn snemma í morgun grunaður um að hafa brotist inn í gullsmíðaverslun Hjálmars Torfasonar á Laugavegi og stolið þaðan skartgripum að verðmæti margra milljóna króna. Innlent 20.12.2019 12:56
Eldtungurnar stóðu út um glugga Eldurinn sem kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti í morgun kviknaði á neðstu hæð. Varaslökkviliðsstjóri á vettvangi segir að eldurinn hafi verið afar mikill og eldtungurnar staðið út um glugga þegar slökkvilið bar að garði. Innlent 20.12.2019 10:45
Eldur í húsi í Vesturbergi Slökkvilið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð út á níunda tímanum í morgun vegna elds í húsi í Vesturbergi í Breiðholti. Innlent 20.12.2019 09:38
Alelda snjóruðningstæki á Vesturlandsvegi Eldur kom upp í snjóruðningstæki á Vesturlandsvegi við Grafarholt rétt eftir klukkan sjö í morgun. Innlent 20.12.2019 07:54
Móðirin sem lagði barnavernd í Shaken Baby-máli: Líður enn eins og fylgst sé með henni Foreldrar sem voru sakaðir um að hafa hrist ungbarn sitt harkalega táruðust þegar þau unnu mál sitt gegn barnavernd Reykjavíkur í dag. Innlent 19.12.2019 18:55
Taldir hafa látið undan þrýstingi að koma vélinni sem missti olíuþrýsting í rekstur Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að flugvirkjar og yfirmenn á viðhaldssviði Air Iceland Connect hafi látið undan þrýstingi við að koma flugvél félagsins, sem missti olíuþrýsting á hægri hreyfli skömmu eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli á síðasta ári, í rekstur og ekki fylgt því verklagi sem þeim bar að fylgja. Innlent 19.12.2019 18:19
Margrét Lára og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Sport 19.12.2019 18:09
Flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesi Ein kona var flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesinu á fimmta tímanum í dag. Óttast var í fyrstu að um alvarlegt slys væri að ræða og var óskað eftir töluverðri aðstoð. Innlent 19.12.2019 16:26
Hinn grunaði áfram í fjögurra vikna gæsluvarðhaldi Karlmaður um fimmtugt, sem grunaður er um aðkomu að andláti manns sem féll fram af svölum við Skyggnisbraut í Grafarholti þann 8. desember, var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 19.12.2019 14:54
Laugardalshöllin okkar næstelst allra hallanna í undankeppni EM Laugardalshöllin er orðin mjög gömul og allir sammála um að handbolta- og körfuboltalandsliðin þurfi nýja íþróttahöll. Höllin okkar kemur ekki vel út þegar skoðaður er aldur allra íþróttahallanna þar sem leikir voru spilaðir í undankeppni síðustu EM í handbolta. Handbolti 19.12.2019 08:31
Fjölskylda í sárum hafði sigur gegn Reykjavíkurborg í Shaken Baby-máli Fjögurra manna fjölskylda hafði sigur í skaðabótamáli gegn Reykjavíkurborg. Foreldrarnir höfðu verið sakaðir um að hafa hrist barn sitt þannig að skaði hefði hlotist af. Málið umturnaði veröld fjölskyldunnar sem fékk dæmdar háar bætur í dag. Innlent 19.12.2019 11:24
Sólveig Anna birtir myndband til stuðnings fullyrðingum um kvennakúgun í Reykjavík Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir borgarstjóra og félaga hans úr Samfylkingunni, Viðreisn og Vinstri grænum sem mynda meirihluta í borgarstjórn sýna einstakan hroka sem aðeins meðlimir valdastéttarinnar geti sýnt. Innlent 19.12.2019 10:20
NPA miðstöðin flytur úr Hátúni í Urðarhvarf NPA miðstöðin hefur gert langtímaleigusamning á stóru rými í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi. Ráðgert er að miðstöðin verði flutt úr Hátúni í nýja húsnæðið fyrir 1. apríl 2020. Viðskipti innlent 18.12.2019 13:35