„Allir eru Framarar inn við beinið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2021 19:30 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Vísir/Stöð 2 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. Fram hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, unnið 15 leiki, gert tvö jafntefli og ekki tapað leik. Ljóst var fyrir leik liðsins við Selfoss í Safamýri í gær að sigur myndi duga liðinu upp í efstu deild, svo lengi sem Kórdrengir myndu tapa leik sínum við Gróttu. Það gekk eftir og Fram fer því upp í efstu deild eftir sjö ára veru í B-deildinni. Ásgrímur Helgi segir Framara hafa sett sér það markmið að komast úr Lengjudeildinni áður en liðið myndi flytja úr Safamýri í Úlfársdal en Fram mun leika heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. „Við settum okkur ákveðin markmið fyrir nokkrum árum, númer eitt að við ætluðum að vera í efstu deild þegar við flytjum hingað upp eftir. Það er náttúrulega bara seinasta árið núna þannig að við tjölduðum öllu til til þess að ná því markmiði,“ segir Ásgrímur og bætir við: „En kannski má benda á að hópurinn okkar er rosalega vel samansettur með svo þá Nonna og Aðalstein sem stjórna því. Eðalmenn báðir tveir sem vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru búnir að byggja hér upp breiðan og öflugan hóp.“ Klippa: Ásgrímur Fram Ásgrímur segir þá gott gengi sumarsins hafa sýnt sig í auknum áhuga á liðinu og að margir Framarar ef til vill hafi lítið sést til síðustu ár séu farnir að láta sjá sig. „Það hefur breikkað töluvert stuðningsmannahópurinn í sumar og bara gaman að því. Það eru allir Framarar inn við beinið. Þetta var dálítið sérstakt í gær, ég held ég hafi aldrei refreshað símann hjá mér eins oft og þarna undir lokin. Við áttum ekki von á þessu í gær en þetta æxlaðist svona og bara frábær dagur í gær.“ segir Ásgrímur. Lengjudeild karla Pepsi Max-deild karla Fram Reykjavík Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fram hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, unnið 15 leiki, gert tvö jafntefli og ekki tapað leik. Ljóst var fyrir leik liðsins við Selfoss í Safamýri í gær að sigur myndi duga liðinu upp í efstu deild, svo lengi sem Kórdrengir myndu tapa leik sínum við Gróttu. Það gekk eftir og Fram fer því upp í efstu deild eftir sjö ára veru í B-deildinni. Ásgrímur Helgi segir Framara hafa sett sér það markmið að komast úr Lengjudeildinni áður en liðið myndi flytja úr Safamýri í Úlfársdal en Fram mun leika heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. „Við settum okkur ákveðin markmið fyrir nokkrum árum, númer eitt að við ætluðum að vera í efstu deild þegar við flytjum hingað upp eftir. Það er náttúrulega bara seinasta árið núna þannig að við tjölduðum öllu til til þess að ná því markmiði,“ segir Ásgrímur og bætir við: „En kannski má benda á að hópurinn okkar er rosalega vel samansettur með svo þá Nonna og Aðalstein sem stjórna því. Eðalmenn báðir tveir sem vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru búnir að byggja hér upp breiðan og öflugan hóp.“ Klippa: Ásgrímur Fram Ásgrímur segir þá gott gengi sumarsins hafa sýnt sig í auknum áhuga á liðinu og að margir Framarar ef til vill hafi lítið sést til síðustu ár séu farnir að láta sjá sig. „Það hefur breikkað töluvert stuðningsmannahópurinn í sumar og bara gaman að því. Það eru allir Framarar inn við beinið. Þetta var dálítið sérstakt í gær, ég held ég hafi aldrei refreshað símann hjá mér eins oft og þarna undir lokin. Við áttum ekki von á þessu í gær en þetta æxlaðist svona og bara frábær dagur í gær.“ segir Ásgrímur.
Lengjudeild karla Pepsi Max-deild karla Fram Reykjavík Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira