Leita leiða til að hafa opið lengur í bænum Óttar Kolbeinsson Proppé og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 20. ágúst 2021 21:51 Áslaug átti fund með fulltrúum næturlífsins í dag. En hvenær fær fólk aftur að djamma? stöð 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra fundaði í dag með Samtökum fyrirtækja í veitingarekstri (SVEIT), sem hafa lýst yfir mikilli óánægju með framtíðarsýn sóttvarnalæknis. Hún ætlar að ræða hugmyndir að lausnum við ríkisstjórnina sem komu fram á fundinum til að hafa opið lengur í bænum. Hún getur þá ekki tekið undir hugmyndir sóttvarnalæknis um að best væri að halda hér svipuðum takmörkunum og nú eru í gildi á meðan faraldurinn geisar enn í heiminum. „Ég get ekki tekið undir þær tillögur til lengri tíma, nei. Ég held að allar þessar takmarkanir þurfi að hugsast til skamms tíma, enda er lagaheimildin einungis til þess að taka ákvarðanir miðað við stöðuna eins og hún er á hverjum tíma,“ sagði Áslaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Á meðal þess sem sóttvarnalæknir leggur fram í minnisblaðinu er að skemmtistaðir verði áfram að loka klukkan ellefu á kvöldin. Veitingabransinn segir þetta blauta tusku framan í andlit veitingamanna og jafnvel dauðadóm yfir þeim sem halda úti skemmtistöðum. „Það hlýtur að vera markmið okkar allra að koma lífinu í sem eðlilegast horf og minnka takmarkanir, hvort sem það er á skólahaldi eða annarri atvinnustarfsemi eins og skemmtanahaldi,“ segir Áslaug. Hún sat fund með SVEIT í dag. Hvað höfðu veitingamenn að segja? „Þar voru bara mjög lausnarmiðaðar beiðnir um fólk sem er að vinna í atvinnustarfsemi með marga í vinnu sem vilja vinna með okkur og koma með lausnir,“ segir ráðherrann. „Það eru sömu lausnir og maður hefur verið að reifa og velta upp um hraðpróf og sjálfspróf og hvort ekki sé hægt að finna aðrar leiðir en að detta kannski í sama far og við gerðum áður en við höfðum svo bólusetta þjóð eins og við höfum núna.“ Munt þú beita þér fyrir þessum lausnum í ríkisstjórninni? „Við erum á fullu að ræða þessar lausnir í ríkisstjórninni og munum halda því áfram að reyna að leita annarra leiða og lausna til þess að grípa ekki til mestu íþyngjandi takmarkana hverju sinni.“ Hún segist þá ekki sjá fram á að tillögur Þórólfs nái fram að ganga. Það sé ekki lagaheimild fyrir heilbrigðisráðherra að taka ákvarðanir til svo langrar framtíðar. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21 Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20 Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Hún getur þá ekki tekið undir hugmyndir sóttvarnalæknis um að best væri að halda hér svipuðum takmörkunum og nú eru í gildi á meðan faraldurinn geisar enn í heiminum. „Ég get ekki tekið undir þær tillögur til lengri tíma, nei. Ég held að allar þessar takmarkanir þurfi að hugsast til skamms tíma, enda er lagaheimildin einungis til þess að taka ákvarðanir miðað við stöðuna eins og hún er á hverjum tíma,“ sagði Áslaug í kvöldfréttum Stöðvar 2. Á meðal þess sem sóttvarnalæknir leggur fram í minnisblaðinu er að skemmtistaðir verði áfram að loka klukkan ellefu á kvöldin. Veitingabransinn segir þetta blauta tusku framan í andlit veitingamanna og jafnvel dauðadóm yfir þeim sem halda úti skemmtistöðum. „Það hlýtur að vera markmið okkar allra að koma lífinu í sem eðlilegast horf og minnka takmarkanir, hvort sem það er á skólahaldi eða annarri atvinnustarfsemi eins og skemmtanahaldi,“ segir Áslaug. Hún sat fund með SVEIT í dag. Hvað höfðu veitingamenn að segja? „Þar voru bara mjög lausnarmiðaðar beiðnir um fólk sem er að vinna í atvinnustarfsemi með marga í vinnu sem vilja vinna með okkur og koma með lausnir,“ segir ráðherrann. „Það eru sömu lausnir og maður hefur verið að reifa og velta upp um hraðpróf og sjálfspróf og hvort ekki sé hægt að finna aðrar leiðir en að detta kannski í sama far og við gerðum áður en við höfðum svo bólusetta þjóð eins og við höfum núna.“ Munt þú beita þér fyrir þessum lausnum í ríkisstjórninni? „Við erum á fullu að ræða þessar lausnir í ríkisstjórninni og munum halda því áfram að reyna að leita annarra leiða og lausna til þess að grípa ekki til mestu íþyngjandi takmarkana hverju sinni.“ Hún segist þá ekki sjá fram á að tillögur Þórólfs nái fram að ganga. Það sé ekki lagaheimild fyrir heilbrigðisráðherra að taka ákvarðanir til svo langrar framtíðar.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21 Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20 Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. 26. júní 2021 15:21
Saknar þess tíma þegar skemmtistaðir þurftu að loka fyrr: „Allt of mikið að gera“ Dyraverðir á skemmtistöðum miðbæjarins segja álagið í bænum gríðarlegt um helgar eftir að samkomutakmörkunum var aflétt innanlands. Dyravörður á Prikinu saknar þess tíma þegar hömlur voru á opnunartíma skemmtistaða vegna sóttvarnarreglna. 4. júlí 2021 19:20
Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. 26. júní 2021 16:48