Reykjavík

Fréttamynd

Sýndarlýðræði í hverfiskosningum

Núna hafa staðið yfir kosningar hjá Reykjavíkurborg þar sem fólk getur kosið um verkefni sem það vill sjá fjármögnuð í sínu hverfi. Það eru þó stórir gallar á þessum kosningum þar sem þar inni er að finna verkefni sem nú þegar hafa verið samþykkt og fjármögnuð.

Skoðun
Fréttamynd

Inn­flytj­enda­konur og of­beldi

Opinn fundur um þennan málaflokk verður á morgun á vegum ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkurborgar og fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar í samstarfi við ASÍ, Samtaka kvenna af erlendum uppruna, Kvenréttindafélagsins og Kvennaathvarfisins.

Skoðun
Fréttamynd

„Það var engum bannað að vera þarna“

Viðvera meðlima úr stjórnarskrárfélaginu hafði engin áhrif fund um endurskoðunar stjórnarskrárinnar í Laugardalshöll um liðna helgi. Þetta segir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar sem segir meðlimi félagsins hafa dreift frumvarpi þeirra um breytingar á stjórnarskránni til þátttakenda fundarins.

Innlent
Fréttamynd

Verulega hugsi yfir seinagangi kerfisins

Frumkvöðull að baki fyrirhugaðri byggingu ALDIN Biodome við Stekkjarbakka segist hugsi yfir þeim tíma sem ferlið hefur tekið hjá borginni. Hvorki hafi verið gerðar alvarlegar athugasemdir við ferlið né samræmi við skipulag.

Innlent
Fréttamynd

Borgarfulltrúi vill breyttar reglur um frístundakortin

Á síðasta ári nýttu foreldrar tæplega fjórðungs barna í borginni frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundaheimili. Borgarfulltrúi Flokks fólksins vill að einungis verði hægt að nýta kortið til að borga fyrir íþrótta- og tómstundanám. Oddviti Vinstri grænna segir þetta gera lítið úr starfi frístundaheimila.

Innlent
Fréttamynd

Burknagata opnuð fyrir umferð

Burknagata verður opnuð fyrir umferð á morgun en um er að ræða hluta af gömlu Hringbrautinni sem lokað var vegna framkvæmda við nýja Landspítalann.

Innlent
Fréttamynd

Friðarsúlan ekki skökk

Kostnaður við Friðarsúlu Yoko Ono nemur 5,8 milljónum í ár. Fimm manna teymi stillir súluna af á hverju ári og er vandasamt að stilla ljósgeislan beinan.

Innlent
Fréttamynd

Fyrsta verkfæraverslunin

Verslunin Brynja fagnar aldarafmæli í dag. Hún plumar sig á Laugaveginum innan um lundabúðir og kaffihús. Búðargluggar hennar voru í byrjun þeir stærstu í borginni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Minnsta aukning umferðar í átta ár

Samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar jókst umferð á höfuðborgarsvæðin um 1,6 prósent í október, samanborið við október mánuð í fyrra. Umferð um Hringveg jókst um 0,4% í október.

Bílar
Fréttamynd

Selurinn Snorri allur

Selurinn Snorri, sem hefur dvalið í Húsdýragarðinum í Reykjavík frá 1990, kvaddi þessa jarðvist og hélt á fund feðra sinna á dögunum.

Innlent