Reykjavík Afskipti höfð af konu með hamar í miðbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í morgun afskipti af konu í annarlegu ástandi sem vopnuð var hamri. Innlent 4.2.2020 11:32 Helmingur leikskólabarna sóttur í hádeginu Gera má ráð fyrir þungri umferð við leikskóla borgarinnar þegar verkfall Eflingarfólks hefst í hádeginu. Innlent 4.2.2020 11:19 Hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði Borgarráð hefur ákveðið að afturkalla lóðarvilyrði til félagsins eftir að Síminn tilkynnti borginni að fallið hafi verið frá fyrirhuguðum áætlunum. Viðskipti innlent 4.2.2020 07:56 Ógnaði mönnum ölvaður með hníf Maðurinn var vistaður í fangageymslu og hnífurinn haldlagður. Innlent 4.2.2020 06:41 Flest banaslys á fjöllum á Esjunni Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins. Innlent 3.2.2020 18:29 Kafka við Sæbrautina - eða endurminning um Hörpu Sé ekið eftir Sæbrautinni í átt að Hörpu blasir við vegfarendum stórt auglýsingaskilti með veggspjöldum þar sem minnt er á helstu atburði í húsinu; þetta er þríhyrnt skilti sem þó er ekki stærra en svo að það truflar ekki umferð, hvort sem hún er gangandi, akandi eða hjólandi. Skoðun 3.2.2020 20:32 Slagkraftur þorpsins bjargar öðru barni Stundum er sagt að það þurfi þorp til að ala upp barn og undanfarna daga hefur Vesturbæjarskóli og nærumhverfi verið það þorp. Skoðun 3.2.2020 13:37 Sólveig Anna segir Björn Leví henda skít í láglaunakonur Björn Leví segir besta starf í heimi að vinna á leikskóla og hann væri þar enn ef launin væru ekki svo lág. Innlent 3.2.2020 13:20 Sæði íslenskra karla í fyrsta sæðisbankanum aðallega hugsað fyrir útlenskar fjölskyldur Íslenskir karlmenn munu nú í febrúar geta gefið sæði í sérstakan sæðisbanka hér á landi í fyrsta sinn. Innlent 3.2.2020 11:58 Taílenskir ásatrúarmenn gáfu 1000 evrur vegna höfuðhofsins Kostnaður við byggingu Ásatrúarhofsins hefur farið um 136 prósentum fram úr áætlun. Allsherjargoði segir það hafa orðið félaginu til happs að hafa ekki fengið lán hjá bönkum og nú sé stefnt að hópfjármögnun. Innlent 26.1.2020 18:09 Samningafundi Eflingar og borgarinnar lokið án samkomulags Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkur lauk hjá sáttasemjara fyrir skemmstu án samkomulags. Er ljóst að verkfallsaðgerðir Eflingarfólks muni því hefjast á hádegi á morgun. Innlent 3.2.2020 10:43 Vilja að gerðar verði breytingar á stofnsamningi Sorpu Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins vill að gerðar verði breytingar á stofnsamningi Sorpu bs. með það fyrri augum að fjölga fulltrúum Reykjavíkurborgar í stjórn byggðasamlagsins. Innlent 3.2.2020 10:37 Bönnum börnum okkar að ganga Í Reykjavík og nágrenni eru bílferðir um 75% allra ferða. Það er augljóslega allt of mikið, og mun hærra hlutfall en annars staðar þekkist, hvort sem við miðum við Norðurlönd eða Evrópu. Skoðun 3.2.2020 08:51 Viðar fyrir samningafundinn: „Boltinn er svolítið hjá borginni“ Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar koma saman á fundi hjá sáttasemjara klukkan níu í dag. Innlent 3.2.2020 07:50 Lagði hald á nokkur vopn Ökumaðurinn var handtekinn en látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku, að því er segir í dagbók lögreglu. Innlent 3.2.2020 06:58 Fjölskyldan þakklát fyrir stuðninginn: „Það er eins og draumur hafi ræst“ Íslensk stjórnvöld hafa fallið frá því að vísa hinum sjö ára gamla Muhammed og foreldrum hans af landi brott á morgun. Innlent 2.2.2020 19:15 Nýtt vandamál: Hann hreyfist! Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla? Skoðun 2.2.2020 16:37 208 nemendur brautskráðir úr HR Brautskráðir voru 208 nemendur úr Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gær. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi. Innlent 2.2.2020 16:32 Muhammed og fjölskyldu verður ekki vísað úr landi Ákveðið hefur verið að fresta brottvísun barna í málum þar sem málsmeðferð hefur tekið lengri tíma en sextán mánuði. Innlent 2.2.2020 16:31 Mikil samstaða með Muhammed og fjölskyldu í Vesturbæjarskóla Mikill fjöldi fólks kom saman í Vesturbæjarskóla í dag til þess að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun Muhammed Zohair Faisal og foreldra hans. Innlent 2.2.2020 16:04 Æfðu viðbrögð við snjóflóðum í Bláfjöllum Stór snjóflóðaleitaræfing hófst í Bláfjöllum í morgun, þar sem hundar og fjöldi fólks koma við sögu. Skipuleggjandi æfingarinnar segir snjóflóð síðustu vikna sýna fram á mikilvægi þess að björgunarsveitir séu ávallt viðbúnar, og kunni réttu handtökin. Innlent 2.2.2020 13:30 Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook. Innlent 2.2.2020 11:59 Rannsaka hóplíkamsárás í miðbænum Lögreglan fékk tilkynningu um líkamsárás á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 2.2.2020 07:50 Foreldrar skora á stjórnvöld að stöðva brottvísun sjö ára drengs: UNICEF vill að meira sé horft til Barnasáttmála SÞ í málum barna Fulltrúar foreldra og starfsfólks í Réttindaráði Vesturbæjarskóla skora á stjórnvöld að stöðva brottvísun hins sex ára Muhammed Zohair Faisal og fjölskyldu hans. Til stendur að vísa fjölskyldunni til Pakistan næsta mánudag en hún hefur dvalið hér á landi í rúm tvö ár og hefur Muhammed gengið í Vesturbæjarskóla. Innlent 1.2.2020 21:18 Gettu betur-liðar reittu Creed aðdáendur til reiði Það varð uppi fótur og fit á samfélagsmiðlum þegar spurt var um grísku eyjuna Krít í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í gær. Þar áttust við Tækniskólinn og Borgarholtsskóli. Lífið 1.2.2020 11:01 Svona verða áhrifin af verkfallsaðgerðum Eflingarfólks í borginni Ljóst má vera að fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir Eflingarfólks mun hafa umtalsverð áhrif á borgarbúa en fyrstu aðgerðir hefjast á hádegi á þriðjudaginn. Innlent 31.1.2020 14:50 Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll Eflingarfólks í borginni Þúsund leikskólastarfsmenn munu leggja niður störf strax á þriðjudag sem mun hafa mikil áhrif á leikskóla borgarinnar, og munu einhverjir þeirra að líkindum þurfa að loka vegna manneklu. Innlent 31.1.2020 14:12 Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. Innlent 31.1.2020 14:06 Dusty og FH Keppa til úrslita í League of Legends á Reykjavíkurleikunum Alls mættu ellefu lið til leiks og spiluðu upp á hvaða lið mætast í úrslitum uppi á sviði í Háskólabíó laugardaginn 1. febrúar. Leikjavísir 30.1.2020 21:23 ÍR-ingar rannsaka fjárdrátt starfsmanns Aðalstjórn Íþróttafélags Reykjavíkur hefur að undanförnu verið með fjárdrátt starfsmanns félagsins til rannsóknar, en upp komst um málið í lok síðasta árs og var starfsmaðurinn í kjölfarið látinn fara. Innlent 31.1.2020 09:26 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
Afskipti höfð af konu með hamar í miðbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í morgun afskipti af konu í annarlegu ástandi sem vopnuð var hamri. Innlent 4.2.2020 11:32
Helmingur leikskólabarna sóttur í hádeginu Gera má ráð fyrir þungri umferð við leikskóla borgarinnar þegar verkfall Eflingarfólks hefst í hádeginu. Innlent 4.2.2020 11:19
Hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði Borgarráð hefur ákveðið að afturkalla lóðarvilyrði til félagsins eftir að Síminn tilkynnti borginni að fallið hafi verið frá fyrirhuguðum áætlunum. Viðskipti innlent 4.2.2020 07:56
Ógnaði mönnum ölvaður með hníf Maðurinn var vistaður í fangageymslu og hnífurinn haldlagður. Innlent 4.2.2020 06:41
Flest banaslys á fjöllum á Esjunni Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins. Innlent 3.2.2020 18:29
Kafka við Sæbrautina - eða endurminning um Hörpu Sé ekið eftir Sæbrautinni í átt að Hörpu blasir við vegfarendum stórt auglýsingaskilti með veggspjöldum þar sem minnt er á helstu atburði í húsinu; þetta er þríhyrnt skilti sem þó er ekki stærra en svo að það truflar ekki umferð, hvort sem hún er gangandi, akandi eða hjólandi. Skoðun 3.2.2020 20:32
Slagkraftur þorpsins bjargar öðru barni Stundum er sagt að það þurfi þorp til að ala upp barn og undanfarna daga hefur Vesturbæjarskóli og nærumhverfi verið það þorp. Skoðun 3.2.2020 13:37
Sólveig Anna segir Björn Leví henda skít í láglaunakonur Björn Leví segir besta starf í heimi að vinna á leikskóla og hann væri þar enn ef launin væru ekki svo lág. Innlent 3.2.2020 13:20
Sæði íslenskra karla í fyrsta sæðisbankanum aðallega hugsað fyrir útlenskar fjölskyldur Íslenskir karlmenn munu nú í febrúar geta gefið sæði í sérstakan sæðisbanka hér á landi í fyrsta sinn. Innlent 3.2.2020 11:58
Taílenskir ásatrúarmenn gáfu 1000 evrur vegna höfuðhofsins Kostnaður við byggingu Ásatrúarhofsins hefur farið um 136 prósentum fram úr áætlun. Allsherjargoði segir það hafa orðið félaginu til happs að hafa ekki fengið lán hjá bönkum og nú sé stefnt að hópfjármögnun. Innlent 26.1.2020 18:09
Samningafundi Eflingar og borgarinnar lokið án samkomulags Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkur lauk hjá sáttasemjara fyrir skemmstu án samkomulags. Er ljóst að verkfallsaðgerðir Eflingarfólks muni því hefjast á hádegi á morgun. Innlent 3.2.2020 10:43
Vilja að gerðar verði breytingar á stofnsamningi Sorpu Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins vill að gerðar verði breytingar á stofnsamningi Sorpu bs. með það fyrri augum að fjölga fulltrúum Reykjavíkurborgar í stjórn byggðasamlagsins. Innlent 3.2.2020 10:37
Bönnum börnum okkar að ganga Í Reykjavík og nágrenni eru bílferðir um 75% allra ferða. Það er augljóslega allt of mikið, og mun hærra hlutfall en annars staðar þekkist, hvort sem við miðum við Norðurlönd eða Evrópu. Skoðun 3.2.2020 08:51
Viðar fyrir samningafundinn: „Boltinn er svolítið hjá borginni“ Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar koma saman á fundi hjá sáttasemjara klukkan níu í dag. Innlent 3.2.2020 07:50
Lagði hald á nokkur vopn Ökumaðurinn var handtekinn en látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku, að því er segir í dagbók lögreglu. Innlent 3.2.2020 06:58
Fjölskyldan þakklát fyrir stuðninginn: „Það er eins og draumur hafi ræst“ Íslensk stjórnvöld hafa fallið frá því að vísa hinum sjö ára gamla Muhammed og foreldrum hans af landi brott á morgun. Innlent 2.2.2020 19:15
Nýtt vandamál: Hann hreyfist! Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla? Skoðun 2.2.2020 16:37
208 nemendur brautskráðir úr HR Brautskráðir voru 208 nemendur úr Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gær. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi. Innlent 2.2.2020 16:32
Muhammed og fjölskyldu verður ekki vísað úr landi Ákveðið hefur verið að fresta brottvísun barna í málum þar sem málsmeðferð hefur tekið lengri tíma en sextán mánuði. Innlent 2.2.2020 16:31
Mikil samstaða með Muhammed og fjölskyldu í Vesturbæjarskóla Mikill fjöldi fólks kom saman í Vesturbæjarskóla í dag til þess að mótmæla fyrirhugaðri brottvísun Muhammed Zohair Faisal og foreldra hans. Innlent 2.2.2020 16:04
Æfðu viðbrögð við snjóflóðum í Bláfjöllum Stór snjóflóðaleitaræfing hófst í Bláfjöllum í morgun, þar sem hundar og fjöldi fólks koma við sögu. Skipuleggjandi æfingarinnar segir snjóflóð síðustu vikna sýna fram á mikilvægi þess að björgunarsveitir séu ávallt viðbúnar, og kunni réttu handtökin. Innlent 2.2.2020 13:30
Beint á ball í Njarðvík eftir bílslys á Njálsgötu Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri á Njálsgötu í Reykjavík í gær. Frá þessu greinir sveitin á Facebook. Innlent 2.2.2020 11:59
Rannsaka hóplíkamsárás í miðbænum Lögreglan fékk tilkynningu um líkamsárás á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 2.2.2020 07:50
Foreldrar skora á stjórnvöld að stöðva brottvísun sjö ára drengs: UNICEF vill að meira sé horft til Barnasáttmála SÞ í málum barna Fulltrúar foreldra og starfsfólks í Réttindaráði Vesturbæjarskóla skora á stjórnvöld að stöðva brottvísun hins sex ára Muhammed Zohair Faisal og fjölskyldu hans. Til stendur að vísa fjölskyldunni til Pakistan næsta mánudag en hún hefur dvalið hér á landi í rúm tvö ár og hefur Muhammed gengið í Vesturbæjarskóla. Innlent 1.2.2020 21:18
Gettu betur-liðar reittu Creed aðdáendur til reiði Það varð uppi fótur og fit á samfélagsmiðlum þegar spurt var um grísku eyjuna Krít í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í gær. Þar áttust við Tækniskólinn og Borgarholtsskóli. Lífið 1.2.2020 11:01
Svona verða áhrifin af verkfallsaðgerðum Eflingarfólks í borginni Ljóst má vera að fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir Eflingarfólks mun hafa umtalsverð áhrif á borgarbúa en fyrstu aðgerðir hefjast á hádegi á þriðjudaginn. Innlent 31.1.2020 14:50
Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll Eflingarfólks í borginni Þúsund leikskólastarfsmenn munu leggja niður störf strax á þriðjudag sem mun hafa mikil áhrif á leikskóla borgarinnar, og munu einhverjir þeirra að líkindum þurfa að loka vegna manneklu. Innlent 31.1.2020 14:12
Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. Innlent 31.1.2020 14:06
Dusty og FH Keppa til úrslita í League of Legends á Reykjavíkurleikunum Alls mættu ellefu lið til leiks og spiluðu upp á hvaða lið mætast í úrslitum uppi á sviði í Háskólabíó laugardaginn 1. febrúar. Leikjavísir 30.1.2020 21:23
ÍR-ingar rannsaka fjárdrátt starfsmanns Aðalstjórn Íþróttafélags Reykjavíkur hefur að undanförnu verið með fjárdrátt starfsmanns félagsins til rannsóknar, en upp komst um málið í lok síðasta árs og var starfsmaðurinn í kjölfarið látinn fara. Innlent 31.1.2020 09:26
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent