Hafnarfjörður

Fréttamynd

Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði

Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Samkvæmt heimildum fréttastofu opnuðu prestar í Hafnarfiði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í kvöld. Rauði krossinn á Íslandi var til til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning.

Innlent
Fréttamynd

Alvarlegt slys á Reykjanesbraut

Alvarlegt slys varð á Reykjanesbraut í kvöld, nærri Álverinu í Straumsvík, þar sem snjómruðningstæki og fólksbíll skullu saman.

Innlent
Fréttamynd

Hafa þrisvar lokað vegna veggjalúsa

Sex hundruð hælisleitendur dvelja nú hér á landi í úrræðum á vegum Útlendingastofnunar og sveitarfélaga. Eitt af þeim var tekið í notkun á ný í dag eftir viðmiklar endurbætur. Ráðist var í þær eftir að veggjalýs fundust þar í þriðja sinn.

Innlent
Fréttamynd

Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hafnarfirði

Fjölmennt lið lögreglu hefur verið kallað út að Norðurbakka í Hafnarfirði. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að reyna að aðstoða einstakling sem glímir við veikindi.

Innlent
Fréttamynd

Fimm hundruð ljósaperur á risa jólatré í Hafnarfirði

Hjónin Ýr Kára og Anthony Bacigalupo kynntust fyrir tíu árum og búa nú í Hafnarfirði þar sem þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega bílskúrnum þeirra, The Shed.

Lífið
Fréttamynd

Nemendur hlaupa mílu á hverjum degi

Nemendur Skarðshlíðarskóla hlaupa 1,6 kílómetra á hverjum skóladegi. Skólastjórinn segir hreyfinguna skila árangri í skólastarfinu og ekki veiti af aukahreyfingu. Í nýrri rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunar kemur einmitt fram að aðeins 20% barna hreyfi sig nóg.

Innlent