
Máritíus

Reyna að vekja dódó-fuglinn til lífsins
Vísindamenn við Háskólann í Kaliforníu vilja vekja hinn útdauða dódó-fugl aftur til lífs en tegundin dó út á 17. öld. Með nýjum aðferðum við raðgreiningu erfðaefnis og nýjungum í genabreytingartækni telja vísindamennirnir að hægt sé að koma aftur upp stofni af dódó-fuglum.

Nýfætt barn fannst í ruslatunnu flugvélarsalernis
Starfsfólk flugvallar á Máritíus fann nýfætt barn í ruslatunnu inni á salerni flugvélar sem var nýlent á vellinum á nýársdag.

Ætla sér að sökkva strönduðu flutningaskipi við Máritíus
Björgunaraðilar á Máritíus hafa hafið vinnu við að sökkva hluta flutningaskipsins sem standaði innan lögsögu ríkisins í júlí og olli þar miklum umhverfisspjöllum vegna olíuleka.

Óttast að skipið gæti brotnað í tvennt
Yfirvöld eyríkisins Máritíus segjast óttast að flak flutningaskipsins MV Wakashio gæti brotnað í tvennt en stórar og miklar sprungur hafa myndast á ytra byrði þess.

Reyna að hefta útbreiðslu olíu eftir stórfelldan leka
Sjálfboðaliðar á Máritíus gera nú allt til að reyna að hefta útbreiðslu olíu í sjónum eftir stórfelldan leka úr japönsku flutningaskipi sem strandaði undan strönd landsins í síðasta mánuði.

Bretar sakaðir um glæpi gegn mannkyninu vegna Chagos-eyja
Íbúar Chagos-eyja sem Bretar ráku frá heimkynnum sínum fyrir hálfri öld fá enn ekki að snúa heim til sín þrátt fyrir álit dómstóls Sameinuðu þjóðanna frá því fyrr á þessu ári.

Spilling geri ríki alltaf fátækari
Spilling gerir samfélög alltaf fátækari segir fyrsti kvenforseti Máritíus. Ríkið kemur við sögu í Samherjaskjölunum en hún segist lítið þekkja til málsins.

Forseti Márítíus segir af sér
Forseti Márítíus, Ameenah Gurib-Fakim, segir af sér í skugga ásakana um að hafa notað greiðslukort góðgerðasamtaka í eigin þágu.

Umdeilt flutningaskip við bryggju í Hafnarfirði
Flutningaskipið Winter Bay er nú við höfn í Hafnarfjarðarhöfn þar sem verið er að ferma skipið af hvalkjöti.

Hætta leit að MH370 eftir tvær vikur
Þá verður leit lokið á um 120 þúsund ferkílómetra svæði í Indlandshafi, en engar trúverðugar vísbendingar um staðsetningu vélarinnar hafa fundist.

Enn finnst mögulegt brak úr MH370
MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega.

Búnaður sem fannst í farþegaþotu Air France sagður meinlaus
Samblanda af pappa, blöðum og klukku.

Flutningar með hvalkjöt: Ekkert gefið upp um hvort gripið verði til aðgerða
Skipið Alma, sem nú siglir með eina stærstu sendingu hvalkjöts í heiminum í áratugi, náði að taka olíu á Máritíus þar sem yfirvöld voru of sein að grípa til aðgerða gegn því. Þetta segir talsmaður Grænfriðunga.